NT - 30.11.1984, Qupperneq 1
Fðstudagur 30. nMtr 1984 - 270. ibl. 68. ág.
Laxárbrú við Blönduós:
Bifreið hrapar niður í
50 metra djúpt gi 1!
„andstætt öllum lögmálum að ökumaðurinn skuli lifa þetta af“ ■ „Okkur er nieö öllu Blönduós í fyrrakvöld, þeg- gilið. Bíllinn fór eina veltu hann sjálfur upp úr gilinu, óskiljanlegt að niaöurinn ar bíll hrapaöi niður í 50 m. utan í hlíðinni og hrapaði sem þó var ekki áhlaupa- skuli hafa lifaö þetta af, þaö djúpt gil. niður í gilið og hafnaði á verk sökum snjóþyngsla, og er andstætt öllum lögmál- botni gilsins. " kom scr í húsaskjól. um“ varð lögregluþjóni að Bíllinn var á leið yfir Ekki þarf að orðlengja Að sögn lögreglunnar er orði, þegar NT innti hann brúna þegar hann lenti í það, að bíllinn gereyðilagð- óvíst að bíllinn hefði fundist nánar eftir umferöarslysi skafli og snerist, með þeim ist, en það verður að teljast fyrr cn í birtingu, vcgna sem varð á brúnni yfir Ytri- afleiðingiím að hann fór út kraftaverk, að ökumanninn þess hvað gilið er bratt og Laxá skammt utan viö af brúnni og hrapaði niður í sakaði ekkert. Klifraði þröngt.
Bankinn fær
borgað fyrir
að geyma
peningana!
■ Fyrsti bankareikning-
urinn á Islandi, sem er
þannig skipulagður að fólk
getur í vissum tilvikum
þurft að borga fyrir það að
láta geyma peningana sína
í banka (þ.e. fær færri
krónur út en inn voru
lagðar), hefur nú verið
opnaður. Það er kjörbók
Landsbankans sem hér um
ræðir. Ársvextir á bókinni
eru 28%, en sé tekið út úr
henni kemur til svonefnd
1,8% vaxtaleiðrétting sem
dregin er frá upphæðinni
sem tekin er út.
Purfi kjörbókareigandi
því af einhverjum ófyrir-
séðum ástæðum að taka út
af bók sinni fyrstu 20 dag-
ana eftir opnun nemur
fyrrnefnd 1,8% vaxtaleið-
rétting hærri upphæð en
áunnir vextir nema, þann-
ig að færri krónur fást út
en inn voru lagðar. Taki
bókareigandi peninga út
fyrstu tvo mánuðina verða
vextir af fjárhæðinni, af
sömu ástæðum, alltaf lægri
en af peningum sem
geymdir eru á almennri
sparisjóðsbók.
Vegna þessa hefur
Landsbankinn varað fólk
við að leggja peninga inn
á kjörbók ef það telur
líkur á því að þáð þurfi að
nota þá innan fyrstu
tveggja mánaðanna frá
opnun bókarinnar, að
sögn Ólafs Arnar Ingólfs-
sonar, hagfræðings Lands-
bankans. Hugmyndin með
þessu reikningsformi sé
að hvetja fólk til lang-
tímasparnaðar með hækk-
andi vöxtum. Þótt þetta
form sé nýjung hérlendis
sagði Ólafur Órn það al-
gengt í erlendum bönkum
að fólk fengi færri krónur
út ef fé er aðeins geymt
um skamman tíma í bank-
anum.
Ólískák:
Betri staða
gegn Kína
-bls.3
Hér er stökkpallurinn sem svo illa fór með lögreglumennina sex, þannig að þeir enduðu á slysavarðstofunni
NT-mynd: Róbert
>
■ '' ■
Harkan sex hjá lögreglunni:
Sex fluttir á slysa-
deild eftir æfinguna
■ Sex lögregluþjónar voru
fluttir á slysadeild Borgarspítal-
ans í fyrradag, eftir stökkæfingu
á æfingasvæði lögreglunnar á
Seltjamarnesi. Voru lögreglu-
þjónarnir að stökkva niður af
fjögurra metra háum palii, og
niður í sandbing, þegar þeir
hlutu áverkana. Snérust þeir á
ökla, tognuðu og liðbönd slitn-
uðu í a.m.k. einum þeirra, svo
hann þarf að vera í gifsi. Allir
urðu lögregluþjónarnir að leita
á slysavarðstofuna.
Lögreglan vildi lítið tjá sig
um málið, þegar NT hugðist
grennslast fyrir um þetta, en
þrátt fyrir fullyrðingar þess efnis
að þarna hefði ekkert alvarlegt
gerst, þá voru a.m.k. tveir lög-
regluþjónarnir óvinnufærir í
gærmorgun, og hinir munu ekki
ganga heilir til skógar.
Hér voru á ferðinni almennir
lögregluþjónar úr lögregluskól-
anum, en ekki liðsmenn
Víkingasveitarinnar.
Öryggisreglur
hertar
á Kvíabryggju
■ Nú mun vera séð fyrir end-
ann á helgarreisum Kvíabryggju-
fanga í framtiðinni. En þeir
hafa sem kunnugt er átt það til
að bregða sér bæjarleið af og til
á síðustu arum til að stytta sér
stundir í prísundinni.
Hafa fangelsisyfirvöld nú í
hyggju að minnka gluggana á
Kvíabryggju til að hefta för
fanganna um þá að næturlagi.
en hingað til hafa cngar lálmanir
verið á vegi þeirra sem vildu
sletta örlítið úr klaufunum.
Gluggaviðgerðirnar hafa það
í för með sér að héðan í frá er
ekki hægt að yfirgefa fangelsið
án þess að gæslumenn verði
þess varir, enda myndu fangarn-
ir þá skilja eftir sig talsverð
ummerki tækju þeir þann kost-
inn að fara þá leiðina út úr
húsinu.
Svo af er það sem áður var...
PolarCup:
ísland: Italía
25-15
Sjá íþróttir
Hallarbylting í miðstjómarkjóri:
Karl Steinar
var felldur
Austfjarðablokkin kom manni inn
■ Karl Steinar Guðnason vara-
formaður Verkamannasam-
bandsins var eini frambjóðandi
kjörnefndar í miðstjórnarkjöri
á ASÍ þingi, sem ekki hlaut náð
fyrir augum fulltrúa. Hann náði
ekki kosningu inn í varastjórn,
þar sem hann átti sæti. Þingfull-
trúar kusu þess í stað Aust-
firðinginn Valdísi Kristinsdótt-
ur frá Stöðvarfirði. Það voru
félagar hennar af Austurlandi,
sem stungu upp á henni.
Sjá nánar um miðstjórnarkjör
Víðtækar mótmælaaðgerðir íslenskra námsmanna:
Setjast að í öllum sendi-
ráðunum á Norðurlöndunum
■ Samtök íslenskra náms-
manna erlendis, hyggja nú á
víðtækar mótmælaaðgerðir á
Norðurlöndum, vegna ástands-
ins í lánamálum námsmanna.
Felast mótmælin m.a. í því, að
farið verður inn í íslensku
sendiráðin á öllunt Norður-
löndunum og afhent mótmæla-
plögg þar sem íslenskir ráða-
menn eru krafðir svara unt
hvernig eigi að leysa vanda
Lánasjóðs íslenskra náms-
manna og tryggja framfærslu
námsmanna.
Hyggjast námsmennirnir
setjast að í sendiráðunum,
a.m.k. í einn dag, og í Stokk-
hólmi hafa námsmenn á prjón-
unum að yfirgefa ekki sendi-
ráðið fyrr en svör hafa borist
frá íslenskum stjórnvöldum.
Þá hyggjast námsmenn hér
heima, taka einhvern þátt i
þessum aðgerðum, að sögn
Stefáns Kalmanssonar, for-
manns stúdentaráðs. { ráði er
að íslenskir stúdentar fari í
menntamálaráðuneytið kl.
14.00 á morgun og afhendi
mótmælaplagg þar sem athygli
er vakin á því að sent stendur
vantar 300 milljónir til Lána-
sjóðsins fyrir næsta ár, og
fjörutíu milljónir vantar nú
þegar í desember til að anna
lánsumsóknum sem borist
hafa. Að sögn Stefáns, þá þýða
þessar staðreyndir að fram-
færslulán námsmanna verði
skert um 20-25% nú í desemb-
er, og að ekki verði veitt lán á
næsta ári nema sern nenrur
70% af framfærslu. Hyggjast
íslenskir námsmenn óska svara
Ragnhildar Helgadóttur,
menntamálaráðherra við því
hvernig verði brugðist við þess-
um vanda.