NT - 30.11.1984, Síða 14
■ I.úðrasveitin Svanur
Föstudagur 30. nóvember 1984 14
sýnt á sunnudagskvöld. Leik-
stjóri er Þórhallur Sigurðsson,
en leikmynd eftir Grétar Reyn-
isson. Með helstu hlutverk fara:
Gunnar Eyjólfsson, Þóra Friðr-
iksdóttir, Sigurður Skúlason,
Sigurður Sigurjónsson. Lilja
Guðrún Þorvaldsdóttir, Helga
E. Jónsdóttir og Heiðrún Edda
Backmann.
Góða nótt, mamma eftir
Marsha Norman verður sýnt á
Litla sviðinu á sunnudagkvöld.
Leikstjóri er Lárus Ýmir Ósk-
arsson, en Þorbjörg Höskulds-
dóttir gerir leikmynd. Krist-
björg Kjeld og Guðbjörg Þor-
bjarnardóttir fara með hlut-
verkin í leiknum. Nýtt og at-
hyglisvert verðlaunaleikrit, sent
um þessar mundir er sýnt víða
um heim.
Carmen þrisvar um helgina
■ íslenskaóperansýnirCarm-
en þrisvar um þessa helgi, í
kvöld, laugardags- og sunnu-
dagskvöld og hefjast allar sýn-
ingarnar kl. 20. Var sýningum
fjölgað vegna mikillar aðsóknar
en fáar sýningar eru nú eftir
fyrir jól.
■ Hljómsveitin Rikshaw
Rikshaw í Bæjarbíói
■ í kvöld, föstud. 30. nóv.
verða tónleikar í Bæjarbíóinu
í Hafnarfirði. Þar kemur fram
hljómsveitin Rikshaw á vegum
Tónlistaráðs Flensborgar-
skóla.
Meðal þess sem notað verð-
ur á tónleikunum má nefna
2000 vatta hljómkerfi ásamt
einhverju fullkomnasta „ljósa-
sjói“ sem til er á íslandi, og
skartar það hvorki færri né
fleiri en 36000 vöttum!
Tónleikar í Keflavík
■ Rokkþvottahús Keflavík-
ur stendur fyrir tónleikum í
Félagsbíói laugardaginn 1.
des. kl. 17.00. Tónleikarnir
samanstanda af uppákomum
þriggja keflvískra rokksveita:
Prúndjús, Ofris og Qtzjí,
Qtzjí, Qtzjí.
Lúðrasveitin Svanur
heldur aðventutónleika
■ Lúðrasveitin Svanur held-
ur aðventutónleika sunnudag-
inn 2. desember kl. 17.00 í
Langholtskirkju.
Það er von sveitarinnar að
þessi nýbreytni hljóti góðan
hljómgrunn meðal styrktarfé-
laganna og annarra velunnara
hennar.
Á efnisskránni eru m.a. verk
eftir Hándel, Haydn, Cesar
Franck, Purcell o.fl. Einnig
leikur lúðrasveitin nokkur
jólalög.
Einleikarar verða Vilborg
Jónsdóttir, Einar Jónsson og
Skarphéðinn Einarsson, en
stjórnandi er Kjartan Qskars-
son.
I
Tónleikar Musica Antiqua
■ Sunnudaginn 2. desember
verða haldnir fyrstu tónleifar
Musica Antiqua á þessum
vetri. Þau Camilla Söderberg,
Qlöf Sesselja Qskarsdóttir og
Snorri Orn Snorrason flytja
tónlist frá endurreisnar- og
barokktímanum? verk eftir van
Eyck, John Dowland, Fra-
ncesco Mancini, Pierre Phil-
idor, Arcangelo Corelli o.fl.
Þau Camilla, Qlöf Sesselja
og Snorri Orn léku þessa efnis-
skrá á Skálholtstónleikum 14.
og 15. júlí í sumar, en síðan
var ferðinni heitið til Svíþjóðar
og Austurríkis þar sem þau
héldu fjölda tónleika við mjög
góðar undirtektir. Hljóðfærin,
sem þau leika á, eru blokk-
flautur, viola da gamba og
lúta, allt eftirlíkingar af
gömlurn hljóðfærum, sem
smíðuð voru á endurreisnar-
og barokktímanum.
Tónleikarnir verða í Krists- ■
kirkju og hefjast kl. 16.00.
Næstu kynningar á Kirsu-
berjagarðinum eru í Félags-
heimilinu á Seltjarnarnesi
sunnudaginn 2. des. kl. 20,
þriðjudaginn 4. des og miðviku-
daginn 5. des. Allarsýningarnar
hefjast kl. 20.00
Þrjú leikrit i Þjóðleikhúsinu
um helgina
■ Skugga-Sveinn eftir Matthí-
as Jochumsson verður sýndur í
Þjóðleikhúsinu á föstudags- og
laugardagskvöld (5. og 6. sýn-
ingar) og er þegar uppselt á
laugardagskvöld.
Leikstjóri er Brynja Ben-
ediktsdóttir, en Sigurjón Jó-
hannsson gerir leikmynd og ■ Ketill Larsen í hlutverki nafna síns Ketils skræks í Skugga-
búninga. Erlingur Gíslason Sveini.
■ Þau Camilla Söderberg,
Ólöf Sesselja Óskarsdóttir og
Snorri Örn Snorrason.
■ Hljómsveitin Qtzjí, Qtzjí,
Qtzjí
■ Nemendur þriðja bekkjar Leildistarskóla íslands kynna
Kirsuberjagarðinn eftir Tjekof.
Kirsuberjagarðurinn á
Seltjarnarnesi
leikur titilhlutverkið.
Milli skinns og hörunds eftir
Qlaf Hauk Símonarson verður
Til kynningar fyrir þá sem
ekki þekkja söguna af Carmen
má í stuttu máli segja að Carm-
en er sígaunastúlka sem þekkir
ekkert nema frelsið og lætur
engan og ekkert svipta sig því.
■ Nemendur þriðja bekkjar
Lsiklistarskóla íslands kynna
Kirsuberjagarðinn eftir Tjekof,
leiðbeinandi er Kári Halldór
Þórsson. Með þeim leika gesta-
leikararnir Ellert A. Ingimund-
arson, Karl Ágúst Ulfsson,
Kolbrún Halldórsdóttir, Vil-
borg Halldórsdóttir, Þröstur
Guðbjartsson og Guðjón
Pedersen. Þetta er síðasta verk-
efni hópsins sem unnið er sem
skólaverkefni. Qll næstu verk-
efnin, barnaleikrit, Ijóða og
lestrardagskrá, útvarpsleikrit og
sjónvarpsdagskrá eru flutt opin-
berlega.
I
Jólafundur
Kvenstúdentafélags ís*
lands og Félags íslenskra
háskólakvenna
■ Árlegur jólafundur verður
að þessu sinni með breyttu
sniði. Hann verður haldinn síð-
degis sunnudaginn 2. desember
kl. 15.30—19.00 í húsnæði Tann-
læknafélagsins í Síðumúla 35.
Fjölbreytt skemmtiatriðið í
umsjá 25 ára stúdenta frá MA.
Jólakort Barnahjálpar Samein-
uðu þjóðanna verða seld á fund-
inum
Opið hús í Ossu
■ f tilefni af því að listmuna-
og gjafavöruverslunin Ossa átti
fyrir skemmstu tveggja ára af-
mæli verður opið hús í verslun-
inni í Glæsibæ á morgun, laug-
ardag. Opið verður frá kl. 10-16.
Afmælisafsláttur 10-20%.
Meðal muna eru handunnin
teppi frá Mexíkó og antíkteppi
frá ýmsum öðrum löndum.
Einnig norskur sérhannaður
kristall frá Hadeland, finnskir
listmundir, handgerðir kín-
verskir dúkar og ýmiss konar
fallegar keramík-og textílvörur.
Eigandi verslunarinnar er
Oddný Ingimarsdóttir.
■ Meðal muna, sem kaupa
má með afsláttarverði í verslun-
inni Ossu í Glæsibæ á morgun,
eru handunnin teppi frá Mexíkó
og antíkteppi frá mörgum öðr-
um löndum.
Jólabasar
Kvenfélagið Hringurinn í Hafn-
arfirði heldur sinn árlega jóla-
basar kl. 15 í Góðtemplarahús-
inu við Suðurgötu. Verður
margt fallegra muna á boðstól-
um m.a. jólaföndur, prjónles,
handmáluð kerti, laufabrauð,
50 kr. kistan, „Komdu og
skoðaðu í kistuna mína“, þar
sem verður úrval af eigulegum
munum, þó að notaðir séu.
Einnig verður eitt borð með
smáhlutum sem hver kostar kr.
20.
Jólafundur Hringsins verður
haldinn fimmtudaginn 6. des-
ember kl. 20.30 í samkomusal
■ Munir á jólabasar Kvenfélagsins Hringsins í Hafnarfirði
íþrottahússins v/Strandgötu. verður tvær tölvustýrðar vökva-
Stór-jólagjöf Hringskvenna í ár dælur til St. Jósefsspítala.