NT - 30.11.1984, Síða 16
líl
Föstudagur 30. nóvember 1984 16
Mánudagur
3. desember
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Séra Jakob Ágúst Hjálmarsson frá
ísafirði flytur (a.v.d.v.). Á virkum
degi - Stefán Jökulsson og María
Maríusdóttir.
7.25 Leikfimi. Jónina Benediktsdótt-
ir (a.v.d.v.).
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður-
fregnir. Morgunorð - Kristín
Waage talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna
„Músin í Sunnuhlið og vinir
hennar" eftir Margréti Jónsdóttur.
Sigurður Skúlason byrjar lesturinn.
9.20 Leikfimi 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar. Þulur velur og kynnir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Forustugr. landsmálabl. (útdr.).
Tónleikar.
11.00 „Ég man þá tíð“ Lög frá
liðnum árum. Umsjón: Hermann
Ragnar Stefánsson.
11.30 Kotra Endurtekinn þáttur Sig-
nýjar Pálsdóttur frá kvöldinu áður.
(RÚVAK).
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynning-
ar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.20 Barnagaman Umsjón: Helgi
Már Barðason.
13.30 „Björgvin Halldórsson,
Brimkló, Lónlí Blú Bojs" og fl.
leika og syngja.
14.00 Á bókamarkaðinum Andrés
Björnsson sér um lestur úr nýjum
bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir.
14.30 Miðdegistónleikar Hljómsveit-
in „Harmonien" i Björgvin leikur
Hátíðarpólonesu op. 12 eftir Johan
Svendsen; Karsten Andersen stj.
14.45 Popphólfið - Sigurður Krist-
insson. (RÚVAK).
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Síðdegistónleikar a. Fantasia
í f-moll eftír Franz Schubert. Emil
og Elena Gilels leika fjórhent á
píanó. b. Humoreska op. 20 eftir
Robert Schumann. Vladimar Ash-
kenazy leikur á píanó.
17.10 Síðdegisutvarp - Sigrún
Björnsdóttir, Sverrir Gauti Diego
og Einar Kristjánsson. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.40 Um daginn og veginn Magnús
Finnbogason bóndi á Lágafelli
talar.
20.00 Lög unga fólksins. Þorsteinn
J. Vilhjálmsson kynnir.
20.40 Kvöldvaka a. Meinleg örlög
æskumanns Tómas Helgason
flytur síöari hluta frásagnar eftir
Játvarð J. Júlíusson. b. Meðalbú
séra Magnúsar. Gisli Brynjólfs-
son les eigin frásögn. c. Söguleg
skólastofnun Torfi Guðbrands-
' son flytur fyrri hlutaerindis síns um
upphaf skólahalds i Trékyllisvík.
Umsjón: Helga Ágústsdóttir.
21.30 Utvarpssagan: Grettis saga
Óskar Halldórsson les (8).
22.00 íslensk tónlist Pianósónata
op. 3 eftir Árna Björnsson. Gísli
Magnússon leikur.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Skyggnst um á skólahlaði
Umsjón: Kristín H. Tryggvadóttir.
23.00 Frá tónleikum Sinfóníu-
hljómsveitar íslands í Háskóla-
bíói 29. f.m. (síðari hluti) Stjórn-
andi: Páll P. Pálsson. Sinfónia nr.
2 í c-moll op. 29 eftir Alexander
Skrjabin. Kynnir: Jón Múli Árna-
son.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Þriðjudagur
4. desember
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á
virkum degi. 7.25 Leikfimi.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður-
fregnir. Morgunorö - Bjarni Guð-
leifsson á Möðruvöllum talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Músin I Sunnuhlið og vinir
hennar" eftir Margréti Jónsdóttur.
Sigurður Skúlason les (2).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. For-
ustugr. dagbl. (útdr.).
10.45 „Ljáðu mér eyra" Málmfríður
Sigurðardóttir á Jaðri sér um þátt-
inn (RÚVAK).
11.15 Við Pollinn Umsjón: Gestur E.
Jónasson. (RÚVAK).
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynning-
ar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.20 Barnagaman Umsjón: Helgi
Már Barðason.
13.30 „Nýtt og nýlegt erlent popp“
14.00 Á bókamarkaðinum Ándrés
Björnsson sér um lestur úr nýjum
bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir.
14.30 Miðdegistónleikar Sinfóníu-
hljómsveit l.undúna leikur „Carm-.
en-svitu" nr. 1 eftir Georges Bizet;
Neville Marriner stj.
14.45 Upptaktur - Guðmundur
Benediktsson.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Síðdegistónleikar a. Sinfónia
nr. 5 í Es-dúr op. 82 eftir Jean
Sibelius. Konunglegafilharmoniu-
sveitin i Lundúnum leikur; Loris
Tjeknavorian stj. b. Lokakafli Sin-
fóníu nr. 1 eftir Gustav Mahler.
Concertgebouw-hljómsveitin í
Amsterdam leikur; Bernhard Hait-
ink stj.
17.10 Síðdegisútvarp Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.50 Daglegt mál. Sigurður G. Tóm-
asson flytur þáttinn.
20.00 Barna- og unglingaleikrit:
„Antílópusöngvarinn" eftir Ruth
Underhill. Leikgerð: Ingebrigt
Davik. 5. þáttur: Veiðin mikla.
Áður útvarpað 1978. Þýðandi: Si-
gurður Gunnarsson. Leikstjóri:
Þórhallur Sigurðsson. Leikendur:
Steindór Hjörleifsson, Kristbjörg
Kjeld, Hákon Waage, Kjuregei Al-
exandra, Stefán Jónsson, Þóra
Guðrún Þórsdóttir og Árni Bene-
diktsson.
20.30 Lestur úr nýjum barna- og
unglingabókum Umsjón: Gunn-
vör Braga. Kynnir: Sigurlaug M.
Jónasdóttir.
21.05 Einsöngur i útvarpssal Ragn-
heiður Guðmundsdóttir syngur lög
eftir Eyþór Stefánsson, Karl 0.
Runólfsson, Mariu Markan, Þórar-
in Guðmundsson og Sigvalda
Kaldalóns. Ólafur Vignir Alberts-
son leikur á pianó.
21.30 Útvarpssagan: Grettis saga
Óskar Halldórsson les (9).
22.00 Tónleikar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Kvöldtónleikar Gustav Mahler
3. hluti. „Des Knaben Wunder-
horn“ - Linur skýrast. Sigurður
Einarsson sér um þáttinn.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Miðvikudagur
5. desember
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á
virkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55
Daglegt mál: Endurt. þáttur Sigurð-
ar G. Tómassonar frá kvöldinu
áöur.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður-
fregnir. Morgunorð - Hjálmfríður
Nikulásdóttir talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Músin í Sunnuhliö og vinir
hennar" eftir Margréti Jónsdóttur.
Sigurður Skúlason les (3).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. For-
ustugr. dagbl. (útdr.).
10.45 Islenskir einsöngvarar og
kórar syngja.
11.15 Úr ævi og starfi íslenskra
kvenna Umsjón: Björg Einarsdótt-
ir.
11.45 íslenskt mál Endurlekinn þátt-
ur Jóns Hilmars Jónssonar frá
laugardegi.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynning-
ar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.20 Barnagaman Umsjón: Helgi
Már Barðason.
13.30 „Leikið af nýjum íslenskum
hljómplötum"
14.00 Á bókamarkaðinum Andrés
Björnsson sér um lestur úr nýjum
bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir.
14.30 Miðdégistónleikar a. Tilbrigði
í C-dúr um „La ci darem la mano"
fyrir tvö óbó og enskt horn eftir
Ludwig van Beethoven, Heinz
Holliger, Hans Elhorst og Maurice
Borgue leika. b. Tékkneskur polki
í Es-dúr eftir Bedrich Smetana.
Rikishljómsveitin í Brno leikur;
Frantisek Jilek stj.
14.45 Popphólfið - Bryndis Jóns-
dóttir.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 íslensk tónlist a. „Lantao"
fyrir óbó, hörpu og slagverk eftir
Pál P. Pálsson. Kristján Þ. Step-
hensen, Monika Abendroth og
Reynir Sigurðsson leika. b. Fjögur
lög fyrir kvennakór, horn og píanó
eftir Herbert H. Ágústsson. Kvenna-
kór Suðurnesja syngur. Viðar Al-
freðsson og Guðrún Kristinsdóttir
leika með höfundurinn stj. c. „Kurt,
hvar ertu" eftir Atla Heimi Sveins-
son. Félagar í íslensku hljómsveit-
inni leika; Guðmundur Emilsson
stj. d. „Largo yt largo" eftir Leif
Þórarinsson. Einar Jóhannesson,
Manuela Wiesler og Þorkell Sigur-
björnsson leika á klarinettu, flautu
og píanó.
17.10 Síðdegisútvarp Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.50 Daglegt mál. Sigurður G. Tóm-
asson flytur þáttinn.
20.00 Utvarpssaga barnanna:
„Ævintýri úr Eyjum“ eftir Jón
Sveinsson Gunnar Stefánsson
les þýðingu Freysteins Gunnars-
sonar (8).
20.20 Mál til umræðu Matthias Matt-
híasson og Þóroddur Bjarnason
stjórna umræðuþætti fyrir ungt
fólk.
21.00 „Let the People Sing“ 1984
Alþjóðleg kórakeppni á vegum
Evrópusambands útvarpsstöðva.
4. þáttur. Umsjón: Guðmundur
Gilsson. Keppni samkynja kóra.
21.30 Útvarpssagan: Grettis saga
Óskar Halldórsson les (10).
22.00 Horft í strauminn meö Krist-
jáni Róbertssyni. (RÚVAK).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Timamót Þáttur í tali og tónum.
Umsjón: Árni Gunnarsson.
23.15 Nútímatónlist Þorkell Sigur-
björnsson kynnir.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Fimmtudagur
6. desember
7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Á
virkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55
Daglegt mál. Endurt. þáttur Sigurð-
ar G. Tómassonar frá kvöldinu
áður.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður-
fregnir. Morgunorö - Esra Péturs-
son talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Músin í Sunnuhlíð og vinir
hennar" eftir Margréti Jónsdóttur.
Sigurður Skúlason les (4).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. For-
ustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar.
11.00 „Ég man þá tíð“ Lög frá
liönum árum. Umsjón: Hermann
Ragnar Stefánsson.
11.30 „Sagt hefur það verið" Hjálm-
ar Árnason og Magnús Gislason
sjá um þátt af Suðurnesjum.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynning-
ar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.20 Barnagaman Umsjón: Helgi
Már Barðason.
13.30 Tónleikar
14.00 Á bókamarkaðinum Andrés
Björnsson sér um lestur úr nýjum
bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir.
14.30 Á frívaktinni Þóra Marteins-
dóttir kynnir óskalög sjómanna.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Síðdegistónleikar a. Róm-
ansa op. 67 fyrir horn og pianó eftir
Camille Saint-Saéns; Barry Tuck-
well og Vladimir Ashkenazy leika.
b. Sónata í A-dúr eftir-Niccolo
Paganini. Julian Bream leikur á
gítar. c. „Duo" i A-dúr fyrir fiðlu og
pianó eftir Franz Schubert. Arthur
Grumiaux og Róbert Veyron-Lacr-
oix leika.
17.10 Síðdegisútvarp Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.50 Daglegt mál. Sigurður G. Tóm-
asson flytur þáttinn.
20.00 Hviskur Umsjón: Hörður Sig-
urðarson.
20.30 Dagbókarbréf frá íslandi
Hrafnhildur Schram les þýðingu
sina á dagbókarbréfum sænsku
listakonunnar Siri Derkert. (Áður
útvarpað i apríl 1982).
21.05 Gestur i útvarpssal Einar
Steen-Nökjleberg leikur á píanó
„Peer Gynt-svítu" eftir Harald Sæ-
verud oq Ballöðu op. 24 eftir Edvarð
Grieg.
21.40 Erlendar skáldkonur frá ýms-
um öldum Fyrri hluti. Umsjón:
Sigurlaug Björnsdóttir. Lesari:
Herdís Þorvaldsdóttir.
22.05 Tónleikar
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins
22.35 Fimmtudagsumræðan Um ís-
lenska bókaútgáfu. Umsjón: Gest-
ur Þorgrimsson.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Föstudagur
7. desember
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á
virkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55
Daglegt mál. Endurt. þáttur Sigurð-
ar G, Tómassonar frá kvöldinu
áður.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður-
fregnir. Morgunorð-JóhannaSig-
marsdóttir talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Músin i Sunnuhlíð og vinir
hennar" eftir Margréti Jónsdóttur.
Sigurður Skúlason les (5).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. For-
ustugr. dagbl. (útdr.).
10.45 „Það er svo margt að minnast
á“ Torfi Jónsson sér um þáttinn.
11.15 Morguntónleikar
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynning-
ar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
14.00 Á bókamarkaðinum Andrés
Björnsson sér um lestur úr nýjum
bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir.
14.30 Á léttu nótunum Tónlist úr
ýmsum áttum.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Síðdegistónleikar Rudolf
Serkin og Cleveland-sinfóníu-
hljómsveitin leika Pianókonsert nr.
1 í d-moll op. 15 eftir Johannes
Brahms; Georg Szell stj.
17.10 Síðdegisútvarp Tilkynningar
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg
Thoroddsen kynnir.
20.40 Kvöldvaka a. Frá safnamönn-
um Kirkja Þorvarðs Spak-Böðv-
arssonar. Þór Magnússon þjóðm-
injavörður segir frá. b. Söguleg
skólastofnun Torfi Guðbrands-
son flytur síðari hluta erindis síns
um upphaf skólahalds í Trékyll-
isvík. c. Svitadropar fátæklings
Þorsteinn Matthíasson flyturkveð-
skapar- og frásöguþátt. Umsjón:
Helga Ágústsdóttir.
21.30 Hljómbotn Tónlistarþáttur í
umsjón Páls Hannessonar og Vals
Pálssonar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Djassþáttur - Tómas Einars-
son.
23.15 Á sveitalinunni: Umsjón:
Hilda Torfadóttir. (RÚVAK).
24.00 Söngleikir í Lundúnum 9.
þáttur: „Singing in the Rain".
Umsjón: Árni Blandon.
00.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Næturútvarp frá RÁS 2 til kl. 03.00.
£
Mánudagur
3. desember
10:00-12:00 Morgunþáttur Mánu-
dagsdrunginn kveðinn burt með
hressilegri músik. Stjórnandi:
Þorgeir Ástvaldsson.
14:00-15:00 Út um hvippinn og
hvappinn. Létt lög leikin úr ýmsum
áttum. Stjórnandi: Inger Anna
Aikman.
15:00-16:00 Jóreykur að vestan.
Litið inn á Bás 2, þar sem fjósa- og
hesthúsamaðurinn Einar Gunnar
Einarsson lítur yfir farinn veg og
fær helstu hetjur vestursins til að
taka lagið.
16:00-17:00 Nálaraugað Reggítón-
list. Stjórnandi: Jónatan Garðars-
son.
17:00-18:00 Taka tvö Lög úr þekktum
kvikmyndum. Stjórnandi: Þor-
steinn G. Gunnarsson
Þriðjudagur
4. desember
10:00-12:00 Morgunþáttur Músik og
meðlæti. Stjórnandi: Páll Þor-
steinsson.
14:00-15:00 Vagg og velta Létt lög
leikin af hljómplötum. Stjórnandi:
Gísli Sveinn Loftsson.
15:00-16:00 Með sínu lagi Lög leikin
af íslenskum hljómplötum. Stjórn-
andi: Svavar Gests.
16:00-17:00 Þjóðlagaþáttur Komið
við vítt og breitt i heimi þjóðlaga-
tónlistarinnar. Stjórnandi: Kristjan
Sigurjónsson.
17:00-18:00 Frfstund Unglingaþátt-
ur. Stjórnandi: Eðvarð Ingólfsson.
Miðvikudagur
5. desember
10:00-12:00 Morgunþáttur Róleg
tónlist. Viðtal. Gestaplötusnúður.
Ný og gömul tónlist. Stjórnendur:
Kristján Sigurjónsson og Jón
Ólafsson.
14:00-15:00 Eftir tvö Létt dægurlög.
Stjórnandi: Jón Axel Ólafsson.
15:00-16:00 Ótroðnar slóðir Kristi-
leg popptónlist. Stjórnendur: Andri
Már Ingólfsson og Halldór Lárus-
son.
16:00-17:00 Vetrarbrautin Stjórn-
andi: Júlíus Einarsson.
17:00-18:00 Tapað fundið. Sögu-
korn um soultónlist Stjórnandi:
Gunnlaugur Sigfússon.
Fimmtudagur
6. desember
10:00-12:00 Morgunþáttur Fyrstu
þrjátíu mínúturnar helgaðar ís-
lenskri tónlist. Kynning á hljóm-
sveit eða tónlistarmanni. Viðtöl ef
svo ber undir. Stjómendur: Kristján
Sigurjónsson og Sigurður Sverris-
son.
14:00-15:00 Dægurflugur Nýjustu
dægurlögin. Stjórnandi: Leopold
Sveinsson.
15:00-16:00 Nú er lag. Gömul og ný
úrvalslög að hætti hússins. Stjórn-
andi: Gunnar Salvarsson.
16:00-17:00 Djassþáttur Þjóðleg lög
og jazzsöngvar. Stjórnandi: Vern-
harður Linnet.
17:00-18:00 Gullöldin - lög frá 7.
áratugnum Vinsæl lög frá árunum
1962 til 1974 = Bitlatimabilið.
Stjórnandi: Þorgeir Ástvaldsson.
Föstudagur
7. desember
10:00-12:00 Morgunþáttur Fjörug
danstónlist. Viðtal, gullaldarlög,
ný lög og vinsældalisti. Stjórnend-
ur: Páll Þorsteinsson og Sigurður
Sverrisson.
14:00-16:00 Pósthólfið Lesin bréf
frá hlustendum og spiluð óskalög
þeirra ásamt annarri léttri tónlist.
Stjórnandi: Valdis Gunnarsdóttir.
16:00-17:00 Listapopp Stjórnandi:
Gunnar Salvarsson.
17:00-18:00 Léttir sprettir Stjórn-
andi: Jón Ólafsson.
Hlé
23:15-03:00 Næturvakt á Rás 2
Stjórnendur: Vignir Sveinsson og
Þorgeir Ástvaldsson.
(Rásirnar samtengdar aö lokinni
dagskrá rásar 1.)
Laugardagur
8. desember
24:00-03:00 Næturvaktin Stjórnandi:
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
(Rásirnar samtengdar að lokinni
dagskrá rásar 1.)
Mánudagur
3. desember
19.25 Aftanstund Barnaþáttur með
innlendu og erlendu efni: Tommi
og Jenni, Sögurnar hennar
Siggu, Bósi, Sigga og skessan,
brúðuleikrit eftir Herdísi Egilsdótt-
ur.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 í fullu fjöri Fimmti þáttur.
Breskur gamanmyndaflokkur í sjö
þáttum. Þýðandi Ragna Ragnars.
21.20 Erasmus Montanus. Endur-
sýning. Gamanleikur eftir Ludwig
Holberg. Leikstjóri Kaspar
Rostrup. Aðalhlutverk: Erik Wed-
ersöe, Ole Larsen, Marie Brink og
Lone Hertz. Piltur einn snýr heim
til föðurhúsa eftir að hafa stundað
nám um skeið. Hann miklast mjög
af lærdómi sínum og þykir lítið
koma til flestra hluta sem hann
hefur alist upp við. Þýðandi Óskar
Ingimarsson. Leikritið var áður
sýnt í Sjónvarpinu árið 1973 en er
nú endursýnt í tilefni af 300 ára
afmæli Holbergs. (Nordvision -
Danska sjónvarpið).
22.55 íþróttir Umsjónarmaður Ingólf-
ur Hannesson.
23.25 Fréttir í dagskrárlok.
Þriðjudagur
4. desember
19.25 Sú kemur tíð. Þriðji þáttur.
Franskur teiknimyndaflokkur I
þrettán þáttum um geimferðaævin-
týri. Þýðandi og sögumaður Guðni
Kolbeinsson. Lesari með honum
Lilja Bergsteinsdóttir.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Saga Afríku 7. Þjóðernis-
stefna eflist. Breskur heimilda-
flokkur i átta þáttum. i þessum
þætti fjallar Basil Davidson um
sjálfstæðisbaráttuna í nýlendum
Evrópuríkja í Afríku. Þýðandi og
þulur Þorsteinn Helgason.
21.50 Njósnarinn Reilly 9. Eftirmáli
Breskur framhaldsmyndaflokkur í
tólf þáttum. Sovétmenn hugsa
Reilly þegjandi þörfina eftir sam-
særið gegn Lenin sem þófór út um
þúfur. Leynilögreglan sendir
flugumann á eftir honum til Lund-
úna. Þýðandi Kristmann Eiðsson.
22.45 Kastljós Þáttur um erlend mál-
efni. Umsjónarmaður ðgmundur
Jónasson.
23.20 Fréttir í dagskrárlok.
Miðvikudagur
5. desember
19.15 Aftanstund Barnaþáttur með
innlendu og erlendu efni: Sögu-
hornið - Leikmús litla, mynd-
skreytt ævintýri. Sögumaður Anna
Sigríður Árnadóttir. Litli sjóræn-
inginn, Tobba og Högni Hinriks.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.40 Matur og næring 4. Brauð og
kornmatur Myndaflokkur í fimm
þáttum um næringu og hollt matar-
æði. Gestur: Jón Gislason, nær-
ingarfræðingur. Umsjónarmaöur
Laufey Steingrímsdóttir, dósent.
Upptöku stjórnaði Kristín Pálsdótt-
ir.
21.15 Þyrnifuglarnir Sjöundi þáttur.
Framhaldsmyndaflokkur i tíu
þáttum, gerður eftir samnefndri
skáldsögu Colleen McCulloughs.
Efni síðasta þáttar: Meggie fer
með Duke, manni sínum, norður í
Queensland þar sem hann fær
vinnu við að skera syrkurreyr.
Vinnan verður honum svo mikið
kappsmál að hann vanrækir konu
sína. Séra Ralph er vigður biskup
en hugurinn leitar enn til Meggie.
22.15 Úr safni Sjonvarpsins Varúð
að vetri Fræðsluþáttur frá 1982
um vetrarferðir og útivist að vetrar-
lagi, nauðsynlegar varúðarráðstaf-
anir og ýmsan háska, sem ferða-
mönnum er búinn á þessum árs-
tíma eins og reynslan hefur sýnt.
Höfundur texta og kynnir er Sig-
hvatur Blöndal, blaðamaður, sem
mikla reynslu hefur í fjallamennsku
og björgunarstörfum. Stjórn upp-
töku: Baldur Hermannsson. Að-
stoð veittu félagar í björgunarsveit-
um í Reykjavík og nágrenni.
22.40 Fréttir í dagskrárlok.
Föstudagur
7 desember
19.15 Á döfinni Umsjónarmaður Karl
Sigtryggsson. Kynnir Birna Hrólfs-
dóttir.
19.25 Veröld Busters Fimmti báttur.
Danskur framhaldsmyndatlokkur
í sex þáttum. Þýðandi ÓlafurHauk-
ur Símonarson. (Nordvision-
Danska sjónvarpið)
19.50 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Kastljós Þáttur um innlend
málefni. Umsjónarmaður Helgi E.
Helgason.
21.20 Skonrokk Umsjónarmenn:
Anna Hinriksdóttir og Anna Kristín
Hjartardóttir.
22.00 Hláturinn lengir lífið Fimmti
þáttur. Breskur myndaflokkur í
þrettán þáttum um gamansemi og
gamanleikara í fjölmiölum fyrr og
síðar. Þýðandi Guðni Kolbeinsson.
22.35 Húsið við 92. stræti (The
House on 92nd Street) Bandarísk
bíómynd frá 1945. s/h Leikstjóri
Henry Hathaway. Aöalhlutverk:
William Eythe, Lloyd Nolan, Signe
Hasso og Leo G. Carroll. Myndin
gerist í New York á stríðsárunum.
Ungur maður leikur tveim skjöldum
í þjónustu njósnara Þjóðverja í
Bandaríkjunum sem meðal annars
eru á höttunum eftir kjarnorku-
leyndarmálum. Þýöandi Bjarni
Gunnarsson.
00.00 Fréttir í dagskrárlok
Laugardagur
8. desember
16.00 Hildur. Sjötti þáttur Endursýn-
ing Dönskunámskeið í tiu þáttum.
16.30 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni
Felixson.
18.30 Enska knattspyrnan
19.25 Kærastan kemur í höfn (Kær-
esten er i favn om faa minutter)
Nýr flokkur - Fyrsti þáttur. Dansk-
ur myndaflokkur i sjö þáttum ætl-
aður börnum. Sagan gerist að
mestu á danskri eyju þar sem
mamma ídu litlu gerist vélstjóri á
ferju. Þýðandi Jóhanna Jóhanns-
dóttir. (Nordvision - Danska sjón-
varpið)
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.401 sælureit Fimmti þáttur. Bresk-
ur gamanmyndaflokkur í sjö
þáttum. Þýöandi Jóhanna Þráins-
dóttir.
21.20 Heilsað upp á fólk Þriðji þáttur.
Umsjón: Ingvi Hrafn Jónsson. I
haust heilsuðu sjónvarpsmenn
upp á bændur í Rauðgilsrétt i
Reykholtsdal og áttu m.a. hring-
borðsumræður undir túngarði með
þeim Kristjáni Benediktssyni í Víð-
igerði, Bjarna Guðráðssyni i Nesi
og Jóni Gislasyni á Lundi. Kvik-
myndun: Örn Sveinsson. Hljóð:
Agnar Einarsson. Klipping: Jimmy
Sjöland.
22.00 Ég er hótel Kanadiskur sjón-
varpsþáttur meö söng og dansi. I
þættinum er á myndrænan hátt
lagt út af nokkrum söngvum
kanadíska skáldsins og tónsmiðs-
ins Leonards Cohens. Umgerðin
er gamalt glæsihótel þar sem pers-
ónur I söngvum Cohens eru ýmist
gestir eða starfsfólk. Meðal leik-
enda eru Leonard Cohen sjálfur,
Toller Craston og fleiri kanadiskir
listamenn. Þátturinn hlaut „Golden
Rose" verðlaunin í Montreux á
þessu ári. Þýðandi Sveinbjörn I.
Baldvinsson.
22.30 Skólaferðalagið (Una gita
scolastica) Itölsk sjónvarpsmynd
eftir Pupi Avati sem einnig er
leikstjóri. Aðalhlutverk: Carlo Delle
Piane, Tiziana Pini og Rosana
Casale. Vorið 1911 fer efsti bekkur
menntaskóla í þriggjadagagöngu-
ferð til Flórens. Leiðir jjessara 18
pilta og 12 stúlkna eiga senn að
skilja og nú skal njóta þessara
síðustu samverustunda áður en
prófin byrja. Hjörtu kennaranna,
sem eru fararstjórar, taka einnig
að slá örar. Þýðandi Þuriður
Magnúsdóttir.
00.05 Dagskrárlok.