NT - 30.11.1984, Qupperneq 19
fíTr Fóstudagur 30. nóvember 1984 1 9
uil Radauglýsingar
Líkamsrækt
SUNNA
Sólbaðsstofa
Laufásvegi 17 - Sími 25280
Breiöir bekkir ■ Sterkar perur OPIÐ:
Innbyggt andlitsljós Mánud.-töstud. 7-23
Tónlist við hvern bekk Laugard. 8-20
Sérklefar • Snvrtiaðstaða Sunnud. 10-19
S 25280 VERIÐ VELKOMIN ® 25280
bílaleiga
Opið allan
sólarhringinn
Sendum bilinru-
Sækjum bílinn
Allt nýlr bílar
Kreditkortaþjónusta.
VÍK BÍLALEIGAHF.
Grensásvegi 11, Reykjavik Simi 91-37688
Nesvegi 5, Suöavik Simj 94-4972
Afgreíðsla á isafjaröarflugvelli.
Vík
Intamatáonal
RENTACAR
flokksstarf
Keflavík
Aöalfundur FUF Keflavík n.k. sunnudag 2. des.
kl. 14.00 í Framsóknarhúsinu.
Arkanes
Fulltrúaráð Framsóknarfélaganna á Akranesi.
heldur aöalfund mánudaginn 3. des. 1984 kl.
20.30.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Konur í
Árnessýslu
Stofnfundur félags framsóknarkvenna í Árnes-
sýslu verður haldinn að Brautarholti á Skeiðum
fimmtudaginn 6. des. kl. 21.
Gestir fundarins verða: Sigrún Sturludóttir og
Unnur Stefánsdóttir frá Landssambandi fram-
sóknarkvenna.
Sýnum samstöðu og fjölmennum
Undirbúningsnefndin
E.G.
BÍLALEIGA
BORGARTÚNI 25
-105 REYKJAVÍK
24065
SÆKJUM - SENDUM
HEIMASÍMAR 92-6626 og 91-78034
w Tfrgund E9
A FIAT PANDA/ LADA 1300 600 B
B FIAT UNO-LADA STATlON 650 6.50
C MA2DA 323 700 7
D VOLVO 244 850 8 50
Suðurnesjum 92-6626.
BÍLALEIGAN REYKJANES
VIÐ BJÚDUM NÝJA OG SPARNEYTNA ;
i FÓLKSBÍLA OG STADIONBÍLA
BILALEIGAN REYKJANES_
VATNSNESVEGI 29 A — KEFLAVÍK
. S (92) 4888 - 1081 HQMA 1767 - 2377
til sölu
Heilsólaðir snjóhjólbarðar á fólksbíla
Vestur-þýskir, bæði Radial og
venjulegir. Allar stærðir.
- Einnig nýir snjóhjólbarðar á
mjög lágu verði.
Snöggar hjólbarðaskiptingar.
Jafnvægisstillingar. - Kaffísopi
til hressingar meðan staldrað er
við.
Barðinn h.f., Skútuvogi 2
(nálægt Miklagarðl)
Sími: 30501 og 84844.
ökukennsla
Okukennsla
og æfingatímar
Kenni á Audi ’82. Nýir nemendur geta byrjað
strax og greiða aðeins tekna tíma.
Æfingatímar fyrir þá sem hafa misst réttindi.
Æfing í borgarakstri. Greiðslukjör.
Lærið þar sem reynslan er mest.
Símar 27716 og 74923.
Ökuskóli Guðjóns Ó. Hanssonar.
Arnesingar
Aðalfundur Framsóknarfélags. Árnessýslu
verður haldinn að Þingborg föstudaginn 7. des-
ember kl. 21.00.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Lagabreytingar.
3. Kynntar ályktanir um landbúnaðarmál.
Fjölmennum,
Stjórnin.
atvlnna - atvinnal
Hallo
Ég er 27 ára, óska eftir starfi á morgnana eða á
kvöldin, má vera í afleysingum.
Upplýsingar á daginn frá kl. 13-19 í síma 686300
en á kvöldin í síma 79161 (Anna).
Vélstjóri
2. vélstjóra vantar á 200 tonna línubát frá
Patreksfirði.
Upplýsingar í síma 94-1308 frá kl. 8-4 á daginn.
Frá menntamála-
ráðuneytinu
Verkmenntaskólann á Akureyri vantar kennara frá næstu
áramótum til að kenna faggreinar rafiðna. Umsækjendur
þurfa að hafa sérmenntun í viðkomandi kennslugreinum.
Umsóknir skai senda til ráðuneytisins fyrir 15. desember
næstkomandi.
Nánari upplýsingar veitir Aðalgeir Pálsson í Verkmenntaskóla
Akureyrar, simi 96-26812.
Menntamálaráðuneytið.
þjónusta
Byggingaþjónusta
Veitum alhliða byggingaráðgjöf, svo sem teikn-
ingar af steinsteypu-, tré- og stálvirkjum, hita-,
hreinlætis- og loftræstilögnum.
Gerum einnig kostnaðaráætlanir og tilboð.
Útbúum skiptayfirlýsingar fyrir fjölbýlishús.
Byggingahönnun
sími 12511, Reykjavík
tilkynningar
Hugmyndasamkeppni
í samvinnu við Ferðaþjónustu bænda efnir Samband borg-
firskra kvenna til samkepþni um minjagripi sem þurfa að vera
þjóðlegir, auðveldir í vinnslu, söluhæfir og hafa listrænt gildi.
/Eskilegt er að einhverjir þeirra minni á sérkenni Borgarfjarð-
arhéraðs þótt það sé ekki skilyrði. Veitt verða verðlaun fyrir
bestu munina, verði þeir verðlaunahæfir að mati dómnefndar.
Hlutirnir sendist fyrir 1. júní 1985 til formanns SBK, Gyðu
Bergþórsdóttur, Efri-Hrepp, 311 Borgarnesi.
Óskilahross
í Biskupstungum
Tveir brúnir hestar ómarkaðir. Ein brún hryssa
ómörkuð. Apalgrár hestur, mark: líkist sneitt og
biti framan bæði.
Hafi réttur eigandi ekki vitjað þeirra verða þau
seld á uppboði 15. des. 1984.
Hreppstjóri
Auglýsing
um aflaflutning
milli skipa.
Að gefnu tilefni vekur ráðuneytið athygli útvegs-
manna á eftirfarandi:
1. Hverju skipi sem fengið hefur úthlutað afla-
marki árið 1984 er heimilt að færa 10% af
verðmæti heildaraflamarks síns milli tegunda.
Þó er heimilt án takmarkana að breyta þorsk-
kvóta í aðrar tegundir.
2. Ef skip færir aflamark yfir á annað skip flyst
samsvarandi heimild til 10% breytinga milli
fisktegunda frá því skipi sem lætur aflamarkið
af hendi til þess skips sem yfirtekur kvótann.
Sjávarútvegsráðuneytið
1P Lóðaúthlutun
Þeim sem hyggjast hefja byggingarframkvæmdir
á árinu 1985 og ekki hafa fengið úthlutað lóð, er
hér með gefinn kostur á að sækja um lóðir.
Úthlutunerfyrirhuguðáeftirtöldumsvæðum:
Einbýlis- og raðhús á Jörundarholti.
Verslanir og þjónustustofnanir í Jörundarholti.
Iðnaðarhús á Smiðjuvöllum, Kalmansvöllum og í
Höfðaseli.
Fiskiðnaðarhús á Breið.
Verslanir, þjónustustofnanir og íbúðir í Miðbæ.
Hús fyrir búfénað á Æðarodda.
Nánari upplýsingar eru veittar á tæknideild Akra--
neskaupstaðar, Kirkjubraut 28, Akranesi sími
93-1211.
Lóðaumsóknum skal skila á tæknideild á sérstök-
um eyðublöðum sem þar fást fyrir 15. desember
1984.
Bæjarverkfræðingur.
Hanri nvarf frá heimili sínu, Kársnesbraut 51
A s.l. fimmtudag 22. nóv. Hann er rauð-gulur
að lit, mannelskur og sækir inn í bíla.
Þeir sem hafa orðið hans varir, eða vita hvar
hann er, eru vinsamlega beðnir að láta vita í
síma 46669 eða 30582. Fundarlaun.