NT - 14.12.1984, Síða 8

NT - 14.12.1984, Síða 8
Hveitið í jólabaksturinn fyrir 23 eða 83 krónur? ■ Kaupir þú hveitipok- ann í jólabaksturinn á 23 eða 83 krónur? Það er spurning dagsins eftir nýj- ustu verðkönnun NAN (Neytendafélags Akureyr- ar og nágrennis). Rétt er að taka fram þegar í upphafi að hér er ekki um sömu hveititegund að ræða og vitað er að verðmunur er töluverður á hveiti eftir teg- undum. Ef fólki er nokk- uð sama hver hveititegund- in er, þá er þessi verðmunur hins vegar meiri en svo að hægt sé að leiða hann hjá sér þegar innkaupin eru gerð fyrir jólabaksturinn. Verðkönnun NAN, scm birt er í desember-tölublaði NAN-frétta, náði til 8 versl- ana á Eyjafjarðarsvæðinu, þar af eru sex verslanir á Akureyri , ein á Grenivík og ein á Svalbarðseyri. Vegið að NS í sjón- varpi ■ Stjórn Neytenda- samtakanna mótmælir harðlega þeim ummæl- um, sem fram komu í sjónvarpsþættinum, „Heilsað upp á fólk“, laugardaginn 8. des- ember s.l. í þættinum var mjög ómaklega veg- ið að forystu Neytenda- samtakanna og hún sökuð um andúð á bændum, auk þess að vera úr tengslum við neytendur í landinu. Stjórn Neytendasam- takanna bendir á, að forystumenn samtak- anna hafa aldrei ráðist að bændum heldur hef- ur skipulag landbúnað- arins verið gagnrýnt, auk þess sem bent hefur verið á hátt verð ýmissa landbúnaðarvara. Hvað varðar fullyrð- ingar í þættinum um að Neytendasamtökin séu úr tengslunr við neyt- endur, má benda á að aldrei fyrr hafa jafn rnargir gengið til liðs við samtökin, eins og á síðustu mánuðum. Tala félagsmanna hefur á þessum tíma vaxið um 30%. Að lokum ítrekar stjórn Neytendasam- takanna mótmæii sín, og krefst þess að hlut- leysi sjónvarpsins verði betur í heiðri haft í framtíðinni. Úr fréttatilkynningu Að þessu sinni var kann- að verð á bökunarvörum og niðurstöðurnar gefa til kynna verulegan verðmun á þessum vörum. KSÞ á Svalbarðseyri kemur áber- andi verst út úr könnuninni. Þar reyndist samanlagt verð 15 vörutegunda til baksturs vera 36,6% hærra en í Hag- kaupum á Akureyri þar sem verðið var lægst. Innan bæjarmarka Akur- eyrar var verðmunurinn að vísu ekki svona mikill en engu að síður verulegur. Þannig er verð þessara 15 vörutegunda 23,8% hærra í Matvörumarkaðnum í Kaupangien í Hagkaupum. Milli tveggja verslana sama fyrirtækis (þ.e. KEA), er einnig talsverður munur á verðum. Ódýrasta KEA-búðin er í Hrísalundi en sú dýrasta er KEA, Brekkugötu og er verslunin í Brekkugötu 16,7% dýrari en KEA í Hrísalundi. Alls var kannað verð á 33 vörutegundum og var farið í verslanirnar á Akureyri en hringt í verslanirnar á Grenivík og Svalbarðseyri. Oft var um mismunandi vörumerki að ræða og var í þeim tilvikum skráð verð á ódýrustu tegundinni og ekki tekið tillit til hugsan- legs gæðamunar. Þeirrar pakkastærðar sem fékkst í versluninni er getið í skýr- ingadálki. Samanburður á heildar- verði nær til þeirra 15 teg- unda sem fengust í öllum búðunum og eru þær merktar með punkti í töfl- unni. Að auki var borið saman heildarverð á 22 teg- undum í fjórum búðum. Þær vörur sem þá bætast við eru merktar með þrí- hyrningi. Lægsta verð er undir- strikað í töflunni hvort sem það er á einum eða fleiri stöðum. Hveiti í bakstur og til • matargerðar. ' 2 kg. Verðkönnun NAN 5.12. 1984 KEA KEA KEA Matv.mark. KEA KSÞ KEA Vara Maqn Hagkaup Hrisal. Sunnuhlið Byqqðav. Kaupanqi Brekkuq. Svalb.eyri Grenivil Skýringar Hveiti Juvel/Finax 2 kg 2 3,80F 30,60 30,60 30,60 — 36,00 30,55 76.00 Hveiti tobin liooil 5 lbs 54,90 1) 71,00 70,90 70,95 -- 83,50 83,05 83,50 1)Pi1lsburv Hos o • Sykur 2 kg 24,B0 24,80 24,80 24,80 29,50 24,80 33,25 34,60 • Púðursykur dökkur 500 g 11,80 14,40 14,35 14,35 17,10 17,10 17,15 15,90 • Flórsykur 500 g 9,90 12,20 12,15 12,15 17,15 14,30 16,85 14,30 A Kartöflumjöl 500 g 20,60 17,50 17,55 17,45 -- 20,50 45,15 20,50 • Kakó, Flóra 400 g 56,20 58,40 58,40 58,40 76,30 58,40 76,30 58,40 • Lyftiduft Royal 450 g 51 , 50 55,00 54,95 54,05 63,65 64,65 64,70 64,65 • Smjörlíki ód. teg. 500 g 29,90 28,60 28,60 28,60 33,60 38,10 33,60 28,60 • Uökunarsmjör1. ” 500 g 29,90 28,60 28,60 28,60 32,50 38,10 32,50 28,60 • Egg 1 kg 113,00 113,00 113,00 113,00 110,00 132,00 119,00 132,00 • Kókosmjöl ód. teg 5oo g 50,00 56,10 62,25 56,10 64,yo 1) 73,25 88,25 ) 56,10 Umroikn:1)250g 2)200y Siróp ds. Lyle's 1 kg 89,90 105,90 110,45 1) — 134,90 l) 129,70 ‘127,90 112,50 l)Card'ia 4 50 g ú Rúsinur ód. teg. 1 kg 69,90 65,00 84,85 72,50 -- 70,70 92,00 84,90 Yfirleitt uppvigtaó • Kúrennur " 125 g 10,70 15,30 15,30 24,70 1) 24,00 1) 18,00 39,35 2) 18,00 Umreikn: l)100g 2)283g Döðlur steinl. 250 g 33,80 1) 36,55 — 51,45 2) 77,50 2) — 48,45 54,75 Umreikn: l)500g 2)Ferskar i kæl • Gráfikjur 250 g 30,60 23,40 26,00 27,60 33,30 36,40 33,50 29,85 á Valhnetukjarnar 50 g 21,90 34,20 40,20 40,20 41,25 40,20 — 27,15 1) DUmreikn. úr lOOg A Möndluflögur 50 g 18,70 28,70 33,80 33,80 22,95 33,80 31,50 1) -- l)Umreikn. úr 40g L Hnetuspænir 50 g 16,15 1) 16,80 19,65 19,70 • — • — 27,20 1) 19,70 l)Umreikn. úr 40g t> Vanilludropar 1 glas 15,50 14,40 16,90 16,90 17,95 16,90 " * 16,90 Engifer,ýmsar teg. 30-50 g 25,85 28,70 — 33,50 33,85 31,00 29,40 25,00 Negull, G.P. plast 'a. 40 g 59,90 50,30 118,70 1) 77,40 78,95 77,40 79,90 2) 77,40 DGevalia gler 2)Rekord • Kanill, Flóra 50 g 25,80 25,40 25,40 25,40 33,10 25,40 33,10 25,40 • Súkkat ód. teg. 100 g 25,90 31,20 30,90 35,80 45,70 33,70 67,8.0 1) 33,70 DUmreikn. úr 50 g Súkkulaðidropar Móna 36,70 44,70 — 43,00 43,05 — — 43,00 • Suðusúkkul. Sirius 200 g 53,00 64,00 64,00 1) 68,00 68,00 68,00 1) 60,70 68,00 ljUmreikn. úr lOOg • Súkkuliki/hjúpur 300 g 37,50 38,25 48,00 1) 45,00 45,15 45,00 49,70 1) 45,00 DUmreikn. úr 500g Marsipan 200 g 39,90H/K 4 7,80H 6 3,5011 66,60K — — 63,65K — Sveskjusulta Flóra 500 g 70,00 1) 50,00 52,80 58,65 69,00 69,00 — 52,80 L Kokteilber græn 125 g 36,90 39,20 39,40 46,05 --- 44,15 50,25 44,15 Kokteilber rauð 125 g . 5ð 49,20 -- 57,90 51,60 43,65 — 40,25 Bökunarpappir 4 fermetrar 36,40 67,95 60,75 -- 65,55 60,75 45,30 " Umreikn. veró. Samanlagt veró á 15 teg: 560,50 588,65 606,70 616,55 693,95 687,20 765,75 653,10 Hlutfallsl. samanburóur læqsta verð - 100 100,0 105,0 108,2 110,0 123,8 122,6 136,6 116,5 Samanlagt verð á 22 teg: 760,15 804,45 859,05 863,15 Hlutfallsl. samanburður læqstaverð - 100 100,0 105,8 113,0 113,5 ■ Verdmunur á hveiti er mikill eftir tegundum og verslunum:ódýrasta hveitið kostaði 23,80 en það dýrasta 83 50 Það hlvtnr aó þurfa verulegan niun á gæöum innihaldsins til að vega upp á móti verömuninum. ’ ' Neytenda- samtökin: Verðin sjáist i auglýs Vatnsrúm á markaðinn ■ Nú geta aðdáendur vatns- rúma loksins farið að láta fara vel um sig. Opnuð hefur verið sérverslun, Vatnsrúm sf, sem er til húsa að Skipholti 5, í Reykjavík. Vatnsdýnurnar sem verslun- in býður upp á eru framleiddar í Bandaríkjunum og Noregi. Nú er liægt að fá fjórar mis- munandi tegundir, allt frá ein- um belg, sem sjálfsagt krefst sjóhraustra ásofenda, og upp í dýnur sem eru samsettar úr níu hólkum. Dýnur þessar kosta frá 16 upp í 24 þúsund og er þá hltunarbúnaður, hitastillir, hlífðarlak og öryggisbúnaöur innifaíið í verðinu. Vatnsdýnurnar eru í fæstum tilvikum hægt að nota í venju- leg rúm, vegna þess hve þær eru þykkar, þannig að ef vel á að vera þarf að kaupa rúm- stæði með. Auk þess má reikna með nokkurri rafmagnseyðslu til vatnshitunar, en vatnið í dýnunum mun þurfa að vera um 28-30 gráðu heitt. Myndin sýnir verslunarstjór- ann, Guðbrand Jónatansson, þar senr hann hefur tyllt sér varlega á einn rúmgaflinn. ingum ■ Neytendasamtökin beina þeim tilmælum til seljenda vöru og þjónustu, að þeir geti um verð í auglýsingum sínum, hvenær sem því verður við komið. Það er ljóst, að auglýs- ingar eru í reynd „búðar- gluggi" fyrir stóran hóp neyt- enda og í raun er það móðgun við þá, að geta ekki um verð vörunnar í auglýsingum. Skortur á slíkum upplýsingum liefur í för með sér óþarfa kostnað og fyrirhöfn fyrir fjölda fólks. Jafnframt má á það benda, að með auknu frjálsræði í verð- lagsmálum er afar mikilvægt að upplýsingar um vöruverð séu sem allra mestar. Ljóst er að verðupplýsingar í auglýs- ingum eru liður í aukinni sam- keppni og eykur möguleika á hagkvæmari innkaupum. Frá Neytendasaintökunum. Föstudagur 14. desember 1984 8 Verðkönnun N-A-N:

x

NT

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: NT
https://timarit.is/publication/305

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.