NT - 17.03.1985, Blaðsíða 6

NT - 17.03.1985, Blaðsíða 6
Eru fjárhags- erfiðleikar af- mennings á fslandi úr sögunni? Til- heyrir fátæktin því liðna? Þessar og marg- ar fleiri spurning- ar vöknuðu hjá blm. Helgarblaðs- ins þegar hann fékk að skoða eina af nýju ljósritun- arvélunum sem komnar eru á markaðinn. Vélar þessar eru þeirri náttúru gæddar að þær geta ljósritað í lit og því ekkert auðveldara en að siuella fimm- hundruð króna seðli, já eða þús- undkalli, I tólið og ýta svo á hnappinn og fá peninga eins og hvern lystir. Hreinn barnaleik- ur og það mjög skemmtilegur leikur og síðast en ekki síst leikur sem gæti gefíð þó nokkuð í aðra hönd. Að ljósrtta peninga í lit Þeir voru sposkir á svipinn sölumennirnir hjá innflutn- ingsverslun Gísla J. Johnsen þegar við fórum þess á leit við ^ X' 'v» ■ lit v>.-m K| TT:' 6 H Framleiðsl- an komin af stað. Þegar falsa á peninga þarf margs að gæta. Nauðsyn- legt er að byrja á því að stilla litinn í Ijósrit- unarvélinni rétt og pappírinn þarf að vera góður. NT-mynd: AmiBjarna Heimilis- iðnaður sem getur gefið mikið í aðra hönd en einnig kostað tólf ára fangelsi H Það fyrsta sem blm. Helgarblaðsins datt í hug að kaupa þegar hann var orðinn „ríkur“ var nýbökuð vínarbrauð. En ávöxtur syndarinnar reyndist beiskur.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.