NT - 17.03.1985, Blaðsíða 23
Stjörnu-
tenórinn
Luciano
Pavarotti
missir ekki
áttanna
þótt hann
fái 30 þús-
und dollara
fyrir hverja
sýningu
M Kappklæddur frammi fyrir óper-
unni í Vín, enda 25 stiga frost þegar
viðtalið fór fram.
eigin vínkjallara og geymir þar mikið af
góðu þurru Lambrusco, sem er það
besta vín sem hann þekkir. Enn á hann
hesthús og glæsilegan Maseratibíl. Þá
málar hann „af ástríðu og afar illa" í
sömu litunum og Claude Monet notaói
mest,
Pegar Pavarotti er á ferðalögum koma
konan og dæturnar með þegar hægt er,
en annars er hringt af miklum ákafa.
..!' -r. Ireikningurinn eralltaf miklu lægri
cn stmreikningurinn," segir hann.
Pctta er hamingjusamur niaður, því
hann er rneð báða fætur í raunveru-
leikanum, þrátt fyrir allar milljónirnar.
Hann hefur lagt hundrað þúsund dollara
fram til endurbóta á Govent Garden í
London, því hann gctur verið mjög stór-
huga.
Á eina spariskó
Við bregðum okkur stutta ferð í
leigubíl um Vínarborg, þvi hann ætlar
að fá sér skó, - líklega til þess að vera í
við búninginn í „Ástardrykknum" eftir
Donizetti. Hvaða óperuhús sem væri
mundi þó leggja honum til sérsniðna skó
að kostnaðarlausu. En hann sneiðir hjá
hinum dýru skóverslunum. Hann fer inn
í vöruhús og kaupir þar sáraódýra skó.
„Hann vill engu kosta á sjálfan sig,"
segir leigubilstjórinn sem er álíka digur
og Pavarotti. „Þar er hann svo samhalds-
samur að engu lagi er líkt." Dýrasti
tenór heimsins á sér aðeins eina spari-
skó.
Fyrir hverja sýningu safnar hann
bognum nöglum af tómu sviðinu. „Ég
geymi fjóra nagla í Rudolfsbúningnum
mínum núna,“ segir hann. „En það
versta er að maður þarf alltaf nýja nagla
fyrir hverja sýningu. Annars virkar þetta
ekki..."
Árum saman hefur hann gengið með
sama sexpensarann. Árum saman sama
stóra hálskiútinn. Arum saman hefur
hann gengið i bláum anorak úr gerviefni,
þegar hann fer út úr húsi. Fátæki tenór-
inn frá Modena sem eitt sinn var veit
stöðugt hvar hann stendur: „Að vera
tenórsöngvari ereilíft vogunarspil," seg-
ir hann.
Aðalfundur
Samvinnubankans
Aðalfundur Samvinnubanka íslands hf. verður
haldinn að Hótel Sögu, Atthagasal, Reykjavík,
laugardaginn 23. mars 1985 og hefst kl. 13.30.
Auk venjulegra aðalfundarstarfa verður lögð
fram tillaga um heimild til bankaráðs um útgáfu
jöfnunarhlutabréfa.
Aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar til fundarins
verða afhentir í aðalbankanum, Bankastræti 7,
dagana 20. - 22. mars, svo og á fundarstað.
Bankaráð Samvinnubanka íslands hf
Toyota Tercel 4WD er framúrskarandi
stationvagn sem sannar að fjórhjóladrifnir
bílar geta verið þægilegir.
Hvort heldur á hann er litið eða í honum ekið er hann
eins og aðrir stationbílar - hann fer þar sem aðrir
sitja fastir. Tercel 4WD er sparneytinn og ör-
uggur svo sem við er að búastfrá Toyota.
Þægindi fólksbifreiðarinnar,
seigla og styrkur bíls með drifi á öllum hjólum
sameinast í Tercel station. Harðger
1,5 lítra bensínvél sinniraf samaöryggi 2 og4 hjóla drifunum.
TERŒL