NT - 17.03.1985, Blaðsíða 18

NT - 17.03.1985, Blaðsíða 18
"I V t r* I - / > S l Sunnudagur 17. mars 1985 18 lil Ljósbrot ■ Á einni af ferdum sínuni til Sovétríkjanna hitti White móður Stalíns og mvndaði hana á heimili sínu. „Ég hafði það á tilfinningunni að þessi kona hefði verið óvenju lagleg sem ung kona. Andlit hennar ■ Margaret Bourke White kynntist Gandhi náið á ferðum sínum um Indland og tók myndir af bar með sér mikinn persónu- leiðtoganum sem eru merkilegar heimildir. Hér er Gandhi ásamt barnabarni sínu og frænku. Ieika.“ Mannlegt ■ Þessi mynd er tekin árið 1932 og sýnir tvo unga drengi í Moravíu sem tilheyra hinni svokölluðu „Hitlers æsku“. ■ Þýska efnahagsundrið að verða að veruleika. Myndin er tekin í AEG verksmiðjunum í Þýskalandi árið 1930 þar sem Maragret var með myndavél sína.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.