NT - 17.03.1985, Blaðsíða 24

NT - 17.03.1985, Blaðsíða 24
MARTIN 'J' Nú koma allir að Rapid smellinn laugardag og sunnudag kl. 13-17 Um helgina sýnum við RAPID sportarann sem hefur heldur betur „smellt í gegn“ að undanförnu. Raunar engin furða því þessi splunkunýi bíll er HÖRKUTÓL Á HÁLFVIRÐI MARGIR KOSTIR Auk þess aö vera í útliti hefur RAPID marga kosti, m.a.: - 5 gíra kassa - 1300 cc. vél (62 hö. DIN) - afburða aksturseiginleika - aflhemla - mikiö rými - sjálfstæöa fjöörun á öllum hjólum - mjög sterkt lakk - sparneytinn FRABÆR I AKSTRI Komdu og snarastu einn hring á RAPID smellinum, finndu sjálfur kraftinn og mýktina Það er hreint út sagt „draumur aö keyra hann“ eins og einn góður maður sagöi. Li JÖFUR HF NYBYLAVEGI2 KOPAVOGI SÍMI 42600

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.