NT - 23.03.1985, Page 8

NT - 23.03.1985, Page 8
 Laugardagur 23. mars 1985 8 »ndur haf; Lausn Steindórsmálsins: Leynivínsalar missi leyfin - þá skapast pláss fyrir aðra ■ Margt kemur nú fyrir augu og eyru manns í þessu ís'.enska þjóðfélagi, sem leikmaður verð- ur alveg steinhissa á. Ég er hræddur um að skilningarvit okkar þegnanna séu, ef grannt er skoðað, upptekin við fánýtt dægurþras og deilur og er hátt- virt Alþingi þar ekki undan- skilið, enda ku þar starfa fólk eins og við. Það sem ýfir hug minn þessa stund sem ég krassa þessar línur er málefni sem lætur lítið yfir sér. Það hefur í raun verið steinþagað yfir þessu í fjöl- miðlum svo ég muni til. Nú upplýsi ég hvert þetta málefni er: Aukabúgrein leigubifreiðastjóri, nánast viður- kennd af yfirvöldum með röng- um viðurlögum, leynivínsala. Það er staðreynd fyrir mér, að margir horfa, sumir vilj- andi, framhjá þessum alvar- lega hlut, því það er ótrúlegur fjöldi leigubílstjóra sem stund- ar þessa ólöglegu iðju, sumir þeirra fáandi á sig smásektir af og til, sem þeir í raun „vísitölu- Lausnin á Steindórsmálinu er fundin, segir Snuðri. Enn um Ameríkubolta ■ Ég ætlaði nú bara með þessa litla bréfi mínu að ýta undir það, sem áður hefur komið fram í lesendadálknum hjá ykkur, að sýnt verði frá amerískum fótbolta og íshokký í sjónvarpinu. Ég hef verið úti í Bandaríkjunum viö nám og þykist vita að þessar íþróttir munu eiga vel við Islend- inga.Þær eru skemmtilegar og eins og allt íþóttaefni í Ame- rfku þá eru þær teknar upp í sjónvarpi á snilldarlegan hátt. Bjarni og Ingólfur í guðanna bænum reynið að útvegaokkur að minnsta kosti smá sýnishorn af þessum íþróttum. Einn óður sportisti Bjórinn er í lagi .. I .c > t - tryggja" áfengisverðið gegn. Sannleikurinn er sá að lög- reglan hirðir stöðugt einn og einn að verki, en viðurlög eru ekki að lögum. Ótrúlegt en satt. Það heyrir til undantekninga að bílstjórar missi ráðherra- leyfi, en svo hljóða lögin. Nú fyrst svo er í pottinn búið, fæ ég ekki betur séð en samgöngumálaráðuneytið ætti að sjá smugu á lausn Steindórs- málsins. Bið ég nú þá aðila sem þetta bréfkorn mitt höfðar til að taka nú höndum saman og gera það átak sem til þarf að nú verði ætíð farið að lögum og hætt verði að verðlauna þessa ógæfumenn. Slíkt átak myndi að mínu áliti skila ótrúlegum árangri. Koma þarf burt því óorði sem leynivínsalan er á þessari stétt og rýma til fyrir heiðarlegri mönnum sem bíða eftir að fá að keyra á stöðvunum. Hafið þökk fyrir lesturinn. Snuðri Islendingur sLrifar: eniladalkl N I uin h|orinn'. íor illa luir brjosiið a olstakis- og siiir- siukunionnuni þeim er það l.isu l-inn þviumlikur svaraði ineð nuklu spurnmgafloði n\eð greinmni ..l.eylum hjórinn I ekki" undir n.ilnmu ..Annar Islendingur' Spurilingafnar eru harnalegar og ekki svara verðar sem slikar. en hugsana- villan að haki er hágl hol. og þess vegna eru þessar linur á | hlað sellar. Það er algild reikmngslisl smllinga sem ofslækis- og stórslúkumanna að reikna hrúlló Þanmg visar ..Annar Islcndingur' lil þess að áællað- ir 40 lnrar af afengu oli á mann h.ciisi ofan á þá áfengisneyslu sem lyrir er í landinu Um leið | segir hann að áfengisneysla ■ að har Jór eiriyog það lor, og að það er ekki hægl að hanna. I'að er kannski réil að þcssir inenn melti það i eitl skipn fyrir oll. að islensk drykkjumenmng. þo hun hali skánað á undanforn- um árurfi. er hághorm. (slend- ingar hafa alllaf farið flatt á þvi að drckka of sierkt Og þcgar menn vila ekkerl i sinn haus lengur þa er voðinn vis. I.n það verður enginn dauða- drukkinn aí hjór. lil þess er hann of veikur Afcngisvanda- mál á Islandi eru þau alvarleg- usl. þegar t.d, ofhcldi nar yfirtókunum. og menn missa sljórn á sjálfum sér og skaða aðra Menn gela skuðað sjálfa sig a flcstum hlutum sem nl eru hcr og ekki eru bannaðir. og það verður að ireysla hvcrjum ogeinum til aðgæla sjálfssín. Ég ætla að Ijúka þessum pistli með nokkrum spurning- um. án þess að fara aö grála með ..mædrum i tíundarikjun- uin " (þar er ..Annar Islending- ur" aðdeila a umferðarloggjof- ina i tíandarikjunum þo hann viti það ekki sjálfur). lala ..heilaskemmdir oryrkja ' (þar | er ..Annar Wendingur" rugla saman áfcngisvanda og l fiknicfnavanda) eða ..lifrar- skemmdir i Frakklandi" (þar er drukkið vin i siað mjólkur vegna þcss að pvililík vinbænda hefur alllaí verið slerkari en mjólkurbænda) eða það að vodka i Sovctríkjunum sc fíl ■dur hafa orði . hvar mkvæmd. og hvernig. Ofsiækismenn hér herjasi I gegn hjórnum eins og hann sc eilur. en gera ekkeri nema gera sig að fiflum i þvi að | stcmma shgu við áfeng- svandamálum i landinu. Saml .'iga þeir að vita að fiaskoið ,em þeir stóðu fyrir i aldarhyrj- Leyfumbjórinnekki Ofstækis. mennirnir Þyrftu að fá séríg/as hættulegra en atomvopmn i Bandarikjunum (i Sovét er vondur hjór og ódvrt og golt vodka) Heíur ..Annar íslendingur" drukkið sicrka vimð sem ís- I lendingar drekka svo mikið og scð hvcrmg það kemur úi ; sveitabollum i d þar sem I menn slasa gjarnan hver | annan? Hefur „Annar Wendmgur" I drukkið bjór á sambærilegum I samkomum þar sem aðrir I drckka bjór og séö hve vanda- | mál alls konar cru fálið? Vcit ..Annar íslendingur' að I ofneysla matar er helsii kvilli I scm sækir á íólk i vestrænum | löndum’ Vill „Annar (slendingur banna mat? Veit „Annar Islendingur” yfirleitt nokkuð um það hve I mikill hluti áfengisneyslu á ls- landi. og nl samanburðar i nokkrum oðrum áðurnefndum j londum.er drukkinn án vcru- legra áfengisáhrila. og hve mikill hluli cr drukkinn til þess að verða fullur ’ Veil „Annar (slendingur 'i lyrsia lagi. nokkuð hvermg er að vera lullur. i oðru lagi að fa sér i glas sér til anægju án þcss aðverða lullur. og i þtiðj.i laei I •aðfaséreinnhior’ ■ Ritdcila „íslendingarina" tveggja um bjórmálin heldur áfram á lesendasíðunni. í dag er það „Annar íslendingur" sem svarar síðasta innleggi „íslendings“. Þarf geðlæknirinn að hafa verið vitfirrtur sjálfur? ■ Annar íslendingur skrifar. Sá sem einkennir sig með orðinu fslendingur lætur frá sér heyra 16. mars s.l. Hann lætur sem hann sé að svara mér en segir þó að spurningar mín- ar hafi verið „barnalegar og ekki svara verðar". íslendingur virðist ekki skilja að bjórsala getur ekki aukið tekjur ríkissjóðs af áfengissölu nema hún bætist við það sem selt er. Ég var svo barnalegur að halda að flestir skildu þetta. Hann segir að „ofstækis- menn berjist gegn bjórnum eins og hann sé eitur". Auðvit- að er bjórinn eitur eins og annað áfengi. Það er ekki ban- vænt ef nógu lítið er tekið inn í einu. Framleiðendur brenndra drykkja í Bandaríkj- unum auglýsa nú að ekki sé meiri vínandi í litlu staupi með þeirra víni en í vatnsglasi með bjór. Og þetta er satt. Og bjórinn er yfirleitt ekki bráð- drepandi. íslendingur talar um ofstæki og að gera sig að fíflum. Hvað er ofstæki? Er það að hafna neyslu óhollra efna svo sem tóbaks og áfengis? Er það ofstæki að vilja ekki neyta þess sem mestu manntjóni veldur? Hver gerir sig að fífli? Hann talar um að menn „slasi gjarnan hver annan" á sveitaböllum. Undanfarið hef- ur verið eitt manndráp í fylliríi á viku hér á Stór-Reykjavíkur- svæðinu. Hvað er hann að erinda út í sveit? Islendingur þrætir fyrir það að áfengi valdi heilaskemmd- um svo að menn verði öryrkj- ar. Það er engu ruglað saman þó að það sé sagt. Það er nánast að gera sig að fífli að fuliyrða að þar þurfi önnur fíkniefni til. Hann viðurkennir að lifrar- skemmdir séu algengar í Frakk- landi „þar sem drukkið er vín í stað mjólkur". En af hverju stafa lifrarskemmdir í Danmörku? Eða ætlar íslend- ingur að þræta fyrir þær? Eða eignar hann þær öðrum fíkni- efnum? Mér skilst að viðmælandi minn dragi í efa að ég viti .nokkuð hvernig er að vera fullur“. Skal hann halda að enginn geti verið geðlæknir eða ályktað og dæmt um geð- veiki nema hann hafi verið vitfirrtur sjálfur? Fari svo að bjórmenn nái því marki að áfengt öl verði selt í ÁTVR mun þess skammt að bíða að þess verði krafist að ÁTVR hafi útsölu í hverjum verslunarstað a.m.k. en helst að sérhver matvöruverslun megi selja bjórinn. Þeir munu kallaðir annars flokks fólk eða undirmálsmenn sem búa við áfengislausan verslunarstað. Það væri fróðlegt að heyra ef þessi svokallaði íslendingur vildi segja okkur hvar í landi er sú „drykkjumenning,, sem ekki er bágborin. Það land finnst ekki í Evrópu. Og ég efast um að Heilbrigðisstofnun Sameinuðu þjóðanna viti af því. Hvar er sú drykkjumenning sem er fyrirmynd? Er þessi spurning „barnaleg og ekki svara verð“? Skrifið til ... eða hringið í síma 686300 milli kl. 13 og 14 Lesendasíðan Síðumúla 15 108 Reykjavík Almenningur vill skýr svör ■ Ströndum 12.3. Ég vil koma á framfæri eftir- farandi: Ég vil skora á útvarpsráð og fréttamenn að hafa þátt í sjón- varpinu þar sem setið er fyrir svörum um húsnæðismál. Þeir mega til með að biðja Alex- ander Stefánsson og hans fylgdarlið að svara spurningum almennings varðandi hús- byggingar og úrlausnir á þeim málum og hafa þáttinn þegar búið er að skoða þessi mál ofan í kjölinn, svo svörin verði skýr og góð. Fólkið er orðið ansi þreytt á að hlusta á að þetta og hitt málið sé í einhverjum nefndum og stjórnum til athugunar og lausnir á næstu grösum eða í burðarliðnuni. Það skapar ekki traust á ríkisstjórnina meðal almenn- ings. Álmenningur vill fá skýr og góð svör. Ég skora á ríkis- stjórnina að snúa blaðinu við og opinbera málin, þegar fæð- ingarhríðirnar eru búnar og allt afstaðið. Virðingarfyllst. 7373-5378. ■ Bréfritari vill skýr svör við spurningum um vanda hús- byggjenda. Dag- bók Sextugur ■ Sunnudaginn 24. mars verður Georg Hermannsson bifreiðastjóri Ysta-Mói og hreppstjóri Haganeshrepps, sextugur. Hann verður í orlofshúsum BSRB í Munaðarnesi um helg- Saltfisköldin ■ Sagnfræðifélagíslandsefn- ir til fundar í stofu 422 í Árnagarði, Háskóla íslands, þriðjudaginn 26. mars kl. 20.30. Valdimar Unnar Valdi- marsson cand. mag flytur er- indi er hann nefnir: Fisk- markaður íslendinga á „salt- fisköld“. Á síðari hluta 19. aldar og fram að síðari heimsstyrjöld var saltfiskur lang mikilvæg- asta útflutningsvara íslend- inga. í erindi sínu mun Valdi- mar m.a. velta fyrir sér áhrif- um markaðsþróunar á saltfisk- framleiðsluna hér á landi, á þeim tíma er lífið var saltfisk- ur. Allir velkomnir. „Bóka- mynda- og listiðn- aðarsýning frá Norður Kóreu í Bókasafni Kópavogs.“ ■ Laugardaginn 23. mars verður opnuð sýning á bókum, myndum og listiðnaði frá Norður-Kóreu í Bókasafni Kópavogs. Sýningunni er ætl- að að bregða upp mynd af menningu og lifnaðarháttum í Norður Kóreu. Sýningin verður opin á opn- unartíma safnsins kl. 11-21 á virkum dögum og kl. 14-17 á laugardögum til 2. apríl. Kínversk tónlist ■ Hin þjóðlega hljómsveit kvikmyndversins í Peking heldur hljómleika í Bústaða- kirkju föstudagskvöldið 22. mars kl. 20.30 og í Mennta- skólanum við Hamrahlíð laug- ardaginn 23. mars kl. 2 Miðasala við innganginn. Kínversk íslenska menningarfélagið. Styrktarfélag vangefinna ■ Aðalfundur félagsins verð- ur haldinn í Bjarkárási við Stjörnugróf laugardaginn 30. mars n.k. kl. 14.00 Venjuleg aðalfundarstörf Kaffiveitingar. Stjórnin Listasafn ■ Listasafn Einars Jónssonar er opið laugardaga og sunnu- daga frá kl. 13.30 til 16.00. Höggmyndagarðurinn er opinn milli kl. 11 og 17 sömu daga. Fréttatilkynning ■ Unglingadeild Hesta- mannafélagsins Fáks mun standa fyrir hópreið með börn og unglinga á laugardaginn 23.3 kl. 14.30. Lagt verður af stað frá nýja félagsheimili Fáks að Víðivöllum. Foreldrar hvetjið börn ykkar að koma með og kynnast jafnöldrum sínum á hestbaki. Unglingadeild Fáks

x

NT

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: NT
https://timarit.is/publication/305

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.