NT - 27.03.1985, Blaðsíða 4

NT - 27.03.1985, Blaðsíða 4
Miðvikudagur 27. mars 1985 4 Skákkeppni stofnana: Búnaðarbankinn vann A-riðilinn úrslit í B-ridli í kvöld ■ A-sveit Búnaðarbanka ís- lands sigraði í A-riðli skák- keppni stofnana, sem lauk í húsakynnum Taflfélags Reykja- víkur í fyrrakvöld. Hlaut sveitin 20'A vinning af 28 mögulegum. Sveitin er skipuð þeim Jóhanni Hjartarsyni, Margeiri Péturs- syni, Hilmari Karlssyni og Guð- mundi Halldórssyni. Flugleiðasveitin varð í öðru sæti með 17Vi vinning og þar tefla þeir Karl Þorsteins, Elvar Guðmundsson, Björn Theó- dórsson og Stefán Þórarinsson. í þriðja sæti varð sveit Útvegs- banka íslands, einnig með 17Vi vinning. Þar sitja Björn Þor- steinsson, Gunnar Gunnarsson, Jóhannes Jónsson og Bragi Björnsson. Sveit Iðnskólaútgáf- unnar varð í fjórða sæti með 17 vinninga og sveit Háskóla ís- lands í fimmta sæti, einnig með 17 vinninga. Alls tóku 22 sveitir þátt í skákkeppni stofnana sem Taflfélag Reykjavíkur gengst fyrir árlega. A móti sem þessu gefst skákáhugamönnum kost- ur aö sjá marga snjalla skákmenn, sem ekki keppa á öðrum mótum. Úrsiitakeppnin í B-riðli móts- ins fer fram í kvöld og þar tefla 24 sveitir. » 30. lelkvika - leikir 23. mars 1985 Vinningsröö: 111-112-12X-111 1. VINNINGUR - 12 réttir - kr. 10.020,- 1122» 45581(4/11) 58912(4/11) 88379(6/11) 93414(6/11) 2537 45820(4/11) 58917(4/11) ♦ 88949(6/11) 94463(6/11) 5430 45833(4/11) 59030(4/11) 89343(6/11) 95185(6/11) 8776 (1/11)♦ 46276(4/11) 61877(4/11) 89749(6/11) 95496(6/11) 12406(1/11) 46955(4/11) 65998(4/11) 91145(6/11)* 95968(6/11)♦ 19401(1/11) 49752(4/11) 85403(6/1;) 92575(6/11) 96059(6/11) 36371(4/11) 56134(4/11) 85902(6/11) ♦ 92645(6/11) 96360(6/11)♦ 39513(4/11)♦ 56454(4/11)* 85945(6/11) ♦ 93369(6/11) 96412(6/11)♦ 41647(4/11) 58393(4/11)* 2. VINNINGUR - 11 réttir - kr. 249,- 225 7453 14644 37677 42799* 47651 53082 58230 1033 + 7736 15721 37778 42803* 47811 53201* 58 )74* 114 7 ♦ 8086 16236 38301 42811* 47841 53418* 50420* 1318 8217 16243* 38429 43222* 48014 54131 58572 1320 8639 16254 38629 43590 48520 54137* 58597 1327 8742* 16565 38678* 43967 48668 54151. 58701 1485 9719 16631 39024 44124 48717 54390* 58805* 1698 10024 16708 39511* 44425 48913 54795 58911 1787 10137* 18305 39512* 44460 48918* 55003 58916 2557 + 11135 18457 39522* 44478 49062 55120 58922* 2723 11447 18735* 39525* 44582 49164 55146 59023 2861 11502 10754 39537* 44619 , 49165* 55179 59271 3085 11652 18797 39990* 44695 49210 55283 59288* 3569 11737 35046 39996* 44703 49288* 55505 59351 3912 11738 35069 40001 44784 49643* 55885 59688 4172 11900* 35291 40402 44786 49667 56121 60356 4470 12378 35337 40422 44960* 50020* 56135 61072 4501 12407 35576 40746* 44978 50121 56329 61281 4612 12486 35577 40859* 45619 50614* 56444 61502 4850 12494 35689 41010 45831 50657 56455* 61711* 4861 12532* '36054 41179 46066 50825* 56738 61717* 4931 12900 36692 41256 46423 50995* 56800* 61035 54 31 1 3074 36833 41293 46530 51106 56843* 61945 5909 13179 36975* 41538* 46531 51589 57067 62726* 0431 13387 37009 41663 46760 51970 57283 62851 6512 13558* 37037* 41982 46810* 52109 57254 62889 0514 1 je74* 37189 42111 47 333 52693 57439 63558 6041 14183 37226 42169* 47477 52795 57440 6 3736 7365 63847* 14194 85911* 37592 89328 42543 92269 4 748 3 95173 52981 57611 164282 63011* 53087(2/11)♦ 63851* 85,919* 89421 92332 95186 1263(4711) ♦ 5643.3(2/ 11) 64200 85931* 89431 92425 95187 7190(3/11) 56467(2/11) 64319* 85934* 89519* 92514 95189 8024(2/11) 56902(2/11) 64328* 85937* 89599* 92569 95193 8753(2/ 11) ♦ 58221(2/11) 64378 85943* 89725 92572 95364 8754(3/11)♦ 59021(2/11) 64535* 85944 ♦ 89731 92573 95410 12499(2/11) 59026(2/11) 64536* 86038* 89913 92574 95429 12905(2/11) 590 29 (2/ 11) 64545* 86065 89924 92639 95472 17230(2/11) 59706(2/11) 64546* 86145 89925 93107 95497 35380(2/11) . 59959(2/11)* 64553* 86241 89948 93157 95953* 35593(2/11) 60262(2/11) 64554* 86295* 89983 93174 95959* 35750(2/11) 61735(2/11) 64555* 86314* 89991 93183 95963* 38023(2/11) 63905(2/11) 64556* 86318* 90069 93263 95965* 38326(2/11)♦ 64133(2/11)♦ 65381 86686 90181 93264 95966* 38430(2/11) 64531 ( 2/ 11) ♦ 65468 86758* 90210 93277 95996* 30440(2/11 64821(2/11) 65604 86799 90301 9 3278 95998* 38444(2/11) 87786(2/11) 65617 86800 90306 93305- ► 96017* 30447(2/11) 88133(2/11) 05691 80851* 90322 93374- ► 96043 38448(2/11) 88256(2/11)♦ 65823 87251 90305 93501 96051 38449(2/11) 90736(2/11) 65953 87283 90598 9 3544 96058 39123(2/11) 90921(2/11) 65992 07301 90599 9 358 3 96093 41029(2/11)♦ 91642(2/11)* 65995 07528 90658* 93616 96098* 42278(2/11) 93640(2/11)♦ 65999 87683 ‘91024* 9 )964 96322* 42505(2/11) 94454(2/11) 66000 876 32 91033* 94034 96 32 3♦ 44386(2/11) 96376(2/11)♦ 66261* 07666 91040* 94105 96345* ‘ 45685(2/11) 96399(2/11)♦ 66288* 87790 91043* 94306 96346* 45713(2/11) 9641 3(2/ 11) ♦ 85124 88136 91044* 94377- ► 96349* 46266(2/11) 96414(2/11)♦ 85157 881J7 91045* 94427 96351* 47285(2/11) 85397 88107 91238 94792 96355* 49526(2/11) flr 27. viku: 85611* 88438 91569* 94854 96356* 50341(2/11) 55200* '85631* 88527 91648 95064 ♦ 96358* 51648(2/11) 85686* 88605 91974* 95137 96359* 51653(2/11) Úr 29. viku: 85901* 88948 92167 95138 96417* 51701(2/11) 46154(2/11) 85906* 89300 92172 95161 96057 52251(2/11) Karur Kœrufrestur er til 15 skulu vera skriflegar. . april 1985 kl. 12,oo á hádegi. Kærueyðublöö fást hjá umboósmönnum og á skrifstofunni i Reykjavik. Vinningsupphæóir geta lækkaó, cf kærur veróa teknar til greina. Handhafar nafnlausra seóla (♦) veróa aó framvisa stofni eóa senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir lok kærufrests. GETRAUNIR - IþróttamióstÖðinni - RFYKJAVlK ■ Ný pökkunarvél fyrir frosið kjöt hjá kjötiðnaðarstöð KEA á Akureyri, fullkomið og afkastamikið tæki. Nýr kjötpökkunarsal- ur tekinn í notkun ■ Kjötiðnaðarstöð KEA á Akureyri hefur tekið í notkun nýjan kjötpökkunarsal, og þar er þegar farið að saga niður frosið kjöt og pakka því í loft- tæmdar umbúðir í fullkominni vél. Aðstaða til sögunar og pökkunar hefur ekki verið áður í kjötiðnaðarstöðinni, heldur hefur það verið gert í verslunum KEA, hverri fyrir sig. Á næstunni verður einnig far- ið að framleiða rétti, sem tilbún- ir eru á pönnuna, bæði kjöt- og fiskrétti, og er það einnig nýj- ung hjá kjötiðnaðarstöðinni. Áður voru tilbúnu réttirnir framleiddir í verslununum sjálfum. Lögð verður áhersla á að hafa sem oftast nýslátrað nauta- og svínakjöt í rétti þessa, og nýslátrað dilkakjöt, þegar það er hægt. Óli Valdimarsson forstöðu- maður kjötiðnaiðarstöðvarinn- ar sagði í samtali við NT, að kjötpökkunarsalurinn væri að- eins til bráðabirgða, þar sem hann er nú. Hann sagði, að fyrir lægju teikningar af viðbyggingu við kjötvinnsluna og yrði kjöt- pökkunarsalurinn þar til húsa í framtíðinni. Óli sagðist gera sér vonir um, að byggingunniyrði lokið innan tveggja ára. Þegar öll starfsemi í kjöt- pökkunarsalnum verður komin í fullan gang, munu starfa þar nálægt tíu manns, þar af þarf sex starfsmenn til að saga og pakka frosna kjötinu. Musica Nova í kvöld: Stórtónleikar á Kjarvalsstöðum ■ Musica Nova efnir til stór- tónleika á Kjarvalsstöðum í kvöld. Par verða flutt verk eftir Árna Harðarson. Aubert Le- meland, Szymon Kuran, Jónas Tómasson, Alan Hovhannes og Lárus Halldór Grímsson. Verk Árna Harðarsonar nefnist Is there? og er frá árinu 1984. Það er Háskólakórinn sem flytur það, en Árni er stjórnandi þess kórs. Þá verður fluttur Blásarakvintett nr. 3 eftir Aubert Lemeland, Blásara- kvintett Reykjavíkur flytur, en hann skipa Bernharður Wilken- son, Daði Kolbeinsson, Einar Jóhannesson, Joseph Ognibene og Hafsteinn Guðmundsson. Szymon Kuran er Pólverji sem starfað hefur í vetur sem varakonsertmeistari Sinfóníu- hljómsveitar íslands. Hljóm- sveitin flutti verk eftir hann nú fyrr í vetur. Hann flytur sjálfur einleiksverk sitt fyrir fiðlu, Per violino á tónleikunum í kvöld. Því næst verður flutt Næturljóð 2 eftir Jónas Tómasson, flytj- endur verða Szymon Kuran, ■ Szymon Kuran. Robert Gibbons, Carmil Russill, Páll Hannesson og Hómfríður Sigurðardóttir. Eftir hlé flytur Marttin Berk- ovsky Dawn on the Mountain of Initiation eftir Alan Hov- Riðudrápin vestra: Kæran send ráðu- neyti ■ Kæra fjáreigenda í Barðastrandarsýslu vegna þeirra aðgerða sauðfjár- veikivarna og sýslumanns að skjóta fé þeirra á færi úr þy rlu hefur verið send . I.andbúnaðarráðuneyti til umsagar. Kæruna sendu bændurnir til ríkissak- sóknara sem væntanlega tekur málið til umfjöllunar að fenginni greinargerð frá ráðuneyti. Sem kunnugt er gekk fé þetta á svæði sem hreinsa á af öllu sauðfé til þess að útrýma riðu. Féð hafði ekki komið í hús í allan vetur og erfiðlega hafði gengið að smala þetta svæði. Var því gripið til þess að fá þyrlu Landhelg- isgæslunnar og skotmann úr Víkingasveit lögregl- unnar til þess að skjóta féð. Tvennum sögum fer af hversu vel hafi tekist að hitta féð og þá halda sumir að vel hafi mátt smala þetta svæði og slátra fénu á hefðbundinn hátt, en það hafi ekki verið full- reynt. ■ Martin Berkovsky. hannes og tónleikunum lýkur með flutningi Háskólakórsins á verki Lárusar Halldórs Gríms- sonar, I sing the Body Electric. Stjórnandi verður Árni Harðar- son. Ályktun þingflokks og framkvæmdastjórnar Framsóknarflokksins: Flokkurinn stendur heill að stjórnarsamstarfinu ■ Sameiginlegur fundur þing- flokks og framkvæmdastjórnar Framsóknarflokksins sam- þykkti ályktun mánudaginn 26. þ.m. sem fer hér á eftir óstytt: Sameiginlegur fundur þing- flokks og framkvæmdastjórnar Framsóknarflokksins leggur áherslu á að hraðað verði af- greiðslu mikilvægra mála sem að er unnið á vegum ríkisstjórn- arinnar m.a. aðstoð við hús- byggjendur og bændur vegna fjárhagserfiðleika svo og ný- sköpun í atvinnulífi. Fundurinn vekur athygli á því að hafið er samráð við aðila vinnumarkað- arins um efnahags- og kjaramál sem að öllum líkindum mun ráða úrslitum um þróun efna- hags- og atvinnumála næstu ár. Sú ríkisstjórn sem nú situr hefur á ýmsum sviðum unnið velm.a. stórvirkiíviðureigninni við verðbólguna. Ekki verður heldur séð að önnur ríkisstjórn en sú sem nú situr fái ráðið við fyrrgreind og fleiri mikilvæg verkefni sem við blasa. Kosningar nú mundu augljós- lega tefja mjög afgreiðslu nauð- synlegra mála og jafnvel stefna þeim í voða. Þingflokkur og framkvæmda- stjórn leggja því á það áherslu að Framsóknarflokkurinn stendur heill að stjórnarsam- starfinu og mun ekki víkja sér undan þeim stóru þjóðfélags- verkefnum sem flokkurinn vinnur nú að. Fyrrverandi ráðherra starfsmaður hjá F.R. ■ Framsóknarfélag Reykjavíkur hefur ráðið Halldór E. Sigurðsson, fyrrverandi ráðherra, sem starfsmann félagsins. Mun Halldór hafa aðsetur á skrifstofu Framsóknarfélags Reykjavíkur að Rauðarárstíg 18, og verður til viðtals fyrst um sinn kl.13:30-16.00 virka daga.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.