NT - 27.03.1985, Blaðsíða 16

NT - 27.03.1985, Blaðsíða 16
 Miðvikudagur 27. mars 1985 16 Gengisskráning nr.58 - 25. mars 1985 kl. 09.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar ...42,190 42,310 Sterlingspund ...48,028 48,167 Kanadadollar ...29,913 30,000 Dönsk króna ... 3,5486 3,5589 Norskkróna ... 4,4398 4,4527 Sænsk króna ... 4^4470 4,4599 Finnskt mark ... 6’1313 6J492 Franskur franki ... 4,1627 4,1748 Belgískur franki BEC ... 0,6331 0,6350 Svissneskur franki ...15,0178 15,0615 Hollensk gyllini ...11,2664 11,2992 Vestur-þýskt mark ...12,7169 12,7539 ítölsk líra ... 0,02000 0,02005 Austurrískur sch ... 1,8078 1,8130 Portúg. escudo ... 0,2266 0,2273 Spánskur peseti .. 0,2292 0,2298 Japanskt yen .. 0’16068 0’16115 Irskt pund ..39,666 39,782 SDR (Sérstök dráttarréttindi)25/02.. ...39,9953 40,1123 Belgískur franki BEL .. 0,6293 0,6312 Símsvari vegna gengisskráningar 22190 Nafnvaxtatafla Innlán Sparisj.b. Sparireikningar: meö þriggja mán. uppsögn með sex mán.upps. meðtólfmán.upps. meðátjánm.upps. Sparisjóðsskirteini til sexmánaða Verðtryggðir reikn.: þriggjamán.bind. sex mán.binding Ávísanareikn. Hlaupareikningar Útlán Almennirvíxlar, forv. Viðskiptavíxlar, forv. Almennskuldabréf Viðskiptaskuldabréf Yfirdrátturáhl. reikn. Innlán Sparisj.b. Sparireikningar: meðþriggjam. upps. meðsexm.upps. með tólfmán.upps. Sparisj.skírteini til sexmánaða Verötryggðir reikn: þriggjamán.binding sexmán.binding Ávísanareikn. Hlaupareikn. Útlán Alm.víxlar.forv. Viðskiptavíxlar, forv. Almenn skuldabréf Viðskiptaskuldabréf Yfirdráttur á hlaupar. + Vextir reiknast tvisvar á ári ★ Gera má Hávaxtareikning Samvinnubankans og Trompreikninga nokkurra sparisjóða, sem í raun eru óbundnir reikningar með stighækkandi vöxtum, að 12 mánaða reikningum, og bera þá 32,5% vexti. Að auki fylgir þessum reikningum trygging fyrir a.m.k. jafnhárri ávöxtun og á samsvarandi verðtryggðum reikningum - Hávaxta- reikningi eftir þrjá mánuði, en Trompreikningi eftir sex mánuði. Kaskóreikningur Verslunarbankans er um þessar mundir verð- 4ryggður reikningur með 2% vöxtum. Stjörnureikningar Alþýðubankans, fyrir börn og lífeyrisþega, eru verðtryggðir innlánsreikningar með 8% vöxtum. Tilkynntir vextir Seðlabankans á verðtryggðum útlánum í allt að 2,5 ár eru 4%, en til lengri tíma 5%. Dráttarvextir í mars eru 4% á mánuði. Lánskjaravísitala í mars er 1077 stig. Apótek og læknisþjónusta Alþ,- Bún.- Iðn,- Lands- banki banki banki banki 24% 24% 24% 24% 27% + 27% + 27% + 27% + 30% + 31.5% + 36% + 32% + 37% + X 31,5% + 30% + 31,5% + 31,5% + 4% 2,5% 0% 2,5% 6,5% 3,5% 3,5% 3,5% 22% 18% 11 % 19% 16% 18% 11% 19% 31% 31% 31% 31% 32% 32% 32% 32% 34% 34% 34% 33% 34% 35% 34% 33% 32% 32% 32% 32% Samv,- Útvegs- Versl.- Spari- banki banki banki sjóðir 24% 24% 24% 24% 27% + 27% + 27% + 27% + 31.5% + 31,5% + 30% + 31,5% + ★ 32% + ★ 31.5% + 32% + 31,5% + 1% 2,75% 1% 1% 3.5% 3% 2% 3,5% 19% 19% 19% 18% 12% 19% 19% 18% 31% 31% 31% 31% 32% 32% 32% 32% 34% 34% 34% 34% 35% 35% 35% 35% 32% 32% 32% 25% Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka í Reykjavík vik- una 22.-28. mars er í Lyfjabúð Iðunnar. Einnig er Garðs Apó- tek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudags- kvöld. Læknastofur eru lokaðar á laugar- dögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngu- deild Landspítalans alla virka daga kl. 20 til kl. 21 og á laugardögum frá kl. 14 til kl. 16. Sími 29000. Göngu- deild er lokuð á helgidögum. Borgar- spitalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans (sími 81 §00) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- déild) sinnir slösuöum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudög- um til klukkan 8 árd. Á mánudögum er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og lækna- þjónustu eru gefnar í símsvara 18888 Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusóttfarafram í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Neyðarvakt Tannlæknafélags ís- lands er í Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 10 til kl. 11 f.h. I Heilsugæslustöðin á Seltjarnar-' nesi: Kvöldvaktir eru alla virka' daga frá kl. 19.30 til 22.00 og á. laugardögum og sunnudögum er j bakvakt frá 9-12 og frá 17-22. Sími j bakvaktar er 19600 á Landakoti. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9 til kl. 19 og á laugardög- um frá kl. 10 til 14. Apótekin eru opin til skiptis annan hvern sunnudag frá kl. 11-15. Akureyri: Akureyrar apótek og. Stjörnu apótek eru.opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, '• nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgidögum er opiö frá kl. 11-12, og 20-21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á 1 bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i síma 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. .9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu ; millikl. 12.30 og 14. . 19 OOO iGNBOGM Frumsýnir Óskars- verðlaunamyndina Ferðin til Indlands APASSAGETOlNDIA Stórbrotin, spennandi og frábær að efni, leik og stjórn, um ævintýralegt ferðalag til Indlands, lands kyngimagnaðrar dulúðar. Byggð á metsölubók eftir E.M. Forster, og gerð af David Lean, snillingnum sem gerði „Doctor Zhivago" - „Brúin yfir Kwai fljótið" - „Lawrence of Arabia" o.fl. - Aðalhlutverk: Peggy Ashcroft (úr „Dýrasta djásnið”) Judy Davis - Alec Guinness - James Fox - Victor Benerjee. Leikstjóri: David Lean - íslenskur texti. Sýnd kl.3,6.05 og 9.15 Hækkað verð. Hótel New Hampshire Bráðskemmtileg ný bandarísk gamanmynd, byggð á metsölubók eftir John Irving. Frábært handrit myndarinnar, hlaðiðvel heppnuðum bröndurum og óvæntum uppákomum, gera hana að einni hárbeittustu gamanmynd seinni ára. Að kynnast hinni furðulegu Berry- fjölskyldu, er upplifum sem þú gleymir ekki - Nastassia Kinski - Judie Foster - Beau Bridges - Rob Lowe. Leikstjóri: Tony Richardson. islenskur texti Bönnuð innan 16 ára kl. 3.05, 5.05,7.05, 9.05,11.05. Shogun Bandarískstórmynd, byggð á frægri metsölubók eftir James Clavell. - Sjónvarpsþættir eftir sömu sögu og með sömu leikurum eru sýndir í sjónvarþi hér núna. Richard Qhamberlain - Toshiro Mifune. íslenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3,10 og 10. Paris - Texas Heimsfræg verðlaunamynd_ Sýnd kl. 7. (fíNNpNBfíU. sýnd kl. 3.15 og 5.15. All of Me Mest sótta myndin i Bandarikjunum í haust. SteveMartin, Lily Tomlin, Victoria Tennant Leikstjóri Carl Reiner Hækkað verð fslenskur texti Sýnd kl. 7.15,9.15,11.15 Leikur dauðans Hörkuspennandi Karate mynd, með karatemeistara allra tíma, Bruce Lee, en þetta varð hans síðasta mynd. Islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3, 5,7,9 og 11. Hátíðartónleikar í minningu Péturs Á. Jónssonar óperusöngvara, laugardaginn 30. marskl. 15.00. Valinkunnir söngvarar syngja. Miðasala opin daglega frá kl. 14-19 Siml 11475. o Hlifum börnum viö tóbaksreyk! LANDLÆKNIR AHSTURBÆJABRiri Sími 11384 _ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ jA ★ ★ ★ ★ ★ ★★★★★ ★ * Salur 1 £ ★★★★★★★★★★★★★★★★★★V Páskamyndin 1985 Frumsýning á bestu gamanmynd seinni ára: Lögregluskólinn TÓNABÍÓ Simi 31182 Safari 3000 Spennandi og sprenghlægileg, ný, amerísk gamanmynd í litum er fjallar á hraðan og kröftugan hátt um alþjóðlegan rally akstur í hinni villtu Afríku. Grinmynd fyrir alla aldurshópa. Aðalhlutverki: David Carradine, Christopher Lee. Leikstj.:Harry Hurwitz. Isl. texti. Sýnd kl. 5,7 og 9. (Police Academy) Tvímælalaust skemmtilegasta og frægasta gamanmynd, sem gerð hefur verið. Mynd, sem slegið hefur öll gamanmynda-aðsóknarmet, þar sem hún hefur verið sýnd. Aðalhlutverk: Steve Guttenberg, Kim Cattrall. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Islenskur texti. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Hækkað verð. ‘★★★★★★★★txwxwxxwjrjx * Salur 2 . ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ Bönnuð innan 10 ára. Sýnd kl. 5,7.30 og 10 Hækkað verð **** + *,+ tf **■*★■*?*★* + ** ■ * Salur3 *• * ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ Stroker Ace Sýnd kl. 5,7,9 og 11. 9 Simi 11544 Skuggaráðið k Ógnþrungin og hörkuspennandi „þriller" í Cinemascope frá 20th Century-Fox. Ungur og dugmikill dómari með sterka réttarfarskennd að leiðarljósi svíður að sjá forherta glæpamenn sleppa framhjá lögum og rétti. Fyrir tilviljun dregst þessi ungi dómari inn í stórhættulegan félagsskap dómara er kalla sig Skuggaráðið en tilgangur og markmið þeirra er að koma hegninu yfir þá er hafa sloppið í gegn. Toppmenn í hverju hlutverki: Michael Doglas “Romancing the Stone", Hal Holbrook „Magnum Force“ og „The Fog“, Yaped Kotto „Alien" og „Brubaker". Leikstjóri er sá sami og stóð að „Bustin", „Telefon" og „Capricorn One“ Peter Hyams. Framleiðandi er Frank Yablans m.a. „Silver Streak". Myndin er tekin og sýnd í Dolby Stereo. fslenskur texti. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. Bachelor Party Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Sunnudagsýndkl. 5,7,9og11. LAUGARÁ! BT Conan the destroyer Með Arnold Schwarzenegger og Grace Jones. Bönnuð Innan 14 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9 síðasta sýningarhelgi. Nightmares Ný amerísk hryllingsmynd í 4 þáttum með Christinu Raines (Landnemunum) og Emilio Estevez i aöalhlutverkum. Leikstjóri: Joseph Sargent. Bönnuð innan16ára. Sýnd kl. 11 Vinsamlega afsakið aðkomuna að bióinu, en við erum að byggja. A-salur The Natural The Natural var ein vinsælasta myndin vestan hafs á síðasta ári. Hún er spennandirómantísk og í alla staði frábær. Myndin hefur hlotið mjög góða dóma hvar sem hún hefur verið sýnd. Leikstjóri Harry Levinson. Aðalhlutverk: Robert Redford, Robert Duvall, Glenn Close, Klm Basinger, Richard Farnsworth. Handrit: Roger Towne og Phil Dusenberry, gert eftir samnef ndri verðlaunaskáldsögu Bernards Malamunds. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Hækkað verð Dolby Stereo BSALUR “KarateKid Sýnd kl. 5,7.30 og10 I.HiKFÍHAC RHYKIAVlKl'lR SÍM116620 Agnes - barn Guðs í kvöld kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Draumur á Jónsmessunótt Fimmtudag kl. 20.30. Laugardag kl. 20.30. Dagbók Önnu Frank Föstudag kl. 20.30. Þriðjudag kl. 20.30. Siðustu sýningar. Gísl Sunnduag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30 sími 16620. ÞIÓDLEIKHÖSID Gæjar og Píur í kvöld kl. 20.00. Laugardag kl. 20.00. Dafnis og Klói 2. sýning fimmtudag kl. 20.00. 3. sýning sunnudag kl. 20.00. Rashomon föstudag kl. 20.00. síðasta sinn. Kardimommubærinn Laugardag kl. 14.00. Sunnudag kl. 14.00. LITLA SVIÐIÐ. Valborg og bekkurinn Eftir: Finn Methling, þýðing: Þrándur Thoroddsen, leikmynd Stigur Steinþórsson, leikstjóri Borgar Garðarson, leikendur Guðrún Stephensen og Karl Ágúst Úlfsson. Harmonikkuleikarar Reynir Jónassonog Sigurður Alfonsson. Frumsýning í kvöld kl. 20.30. 2. sýning sunnudag kl. 20.30. Gertrude Stein Gertrude Stein Gertrude Stein Fimmtudag kl. 20.30. Siðasta sinn. Vekjum athygli á kvöldverðl í tengslum við sýninguna á Valborg og bekkurinn. Kvöldverður er frá kl. 19. sýningarkvöld. Miðasala 13.15-20 sími 11200. >U1 Sími 78900 Frumsýnir grínmyndina Lögguleikir Bráðfjörug og smellin ný grínmynd með hinum eina og sanna Jerry Lewis. Hér á hin seinheppna leynilögga i höggi við alþjóðlegan hring gimsteinasmyglara, sem er leikur kattarins að músinni. Aðalhlutverk: Jerry Lewis, Michel Blanc, Laura Betti, Charlotte Turckheim., Leikstjóri: Michel Gerard. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Frumsýnir grínmyndina Hot Dog Fjörug og bráðskemmtileg grínmynd full af glensi, gamni og lífsglöðu ungu fólki sem kann svo sannarlega að skvetta úr klaufunum í vetrarparadisinni. Það er sko hægt að gera meira í snjónum en að skiða. Aðalhlutverk: David Naughton, Patrick Reger, Tracy N. Smith, Frank Koppola. Leikstjóri: Peter Markle Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7,9,11. SALUR3 Hvítirmávar Bráðskemmtileg skemmtikvikmynd um skemmtilega einstaklinga við skemmtilegar kringumstæður handa skemmtilegu fólki af báðum kynjum og hvaðanæva af landinu og þó víðar væri leitað. Tekin í Dolby Stereo. Skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlutverk: Egill Ólafsson. Ragnhildur Gfsladóttir. Tinna Gunnlaugsdóttir. Leikstjóri: Jakob F. Magnússon. íslensk stórmynd i sérflokki. Sýndkl. 5,7, 9 og 11. Hækkað miðaverð. SALUR4 Reuben, Reuben Sýnd kl.|7,9og1T Sagan endalausa Sýnd kl. 5 RbkHASKOLABÍO I: IjHtÉlMC^J SIMI22140 Flunkuný og fræðandi skemmtikvikmynd með spennuslungnu tónlistarívafi. Heiðskýr og i öllum regnbogans litum fyrir hleypidómalaust fólk á ýmsum aldri og í Dolby Stereo. Skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlutverk: Egill Ólafsson Ragnhildur Gísladóttir Tlnna Gunnlaugsdóttir. Leikstjóri: Jakob F. Magnússon íslensk stórmynd i sérflokki. Sýnd kl, 5, 7 og 9 Hækkað miðaverð.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.