NT - 27.03.1985, Blaðsíða 15

NT - 27.03.1985, Blaðsíða 15
 PTÍ7 Miðvikudagur 27. mars 1985 15 LlU Myndasögur HVErniCj er ‘\ L'lBAHltaMsTILL? > HV£RM\C> HlSMDi líitiA ep kó VAHiR so<>- M>UV. upp ') fWKSu&U ? Hvil'i»< MiðoRlÆ&iMG ■ AP w'víS SKOLI VKKA SoC»UD opp Eim< c>(> HVERT Anmas> wh K- PÆ.MI&ERT FVKlR VAI&/ HVERJAR Skvldi/’ LÍIKURNAH VEHA FHRiK Slí'lKO? JtM [?AVf6 2-19 /Á AuvJAtT \ . j (_ STOOOCjT j /// '~ t ' fj 1 /11 ^ - ~ =s V ■ Sjálfsagt muna lesendur bridgeþáttar NT eftir því að í sumar var Edith Rosenkranz rænt meðan eitt stærsta bridge- mót Bandaríkjanna stóð yfir s.l. sumar. Edith, sem er eigin- kona mexikanska auðkýfingsins George Rosenkranz, slapp þó með skrekkinn og nú nýlega voru ræningjar hennar dæmdir til lífstíðarfangelsisvistar í hér- aðsdómi Washington. Edith hefur ekki látið þetta ævintýri neitt á sig fá og í vetur vann hún stórmót í Mexico. Þar kom þetta spil fyrir: Norður 4 K87 * K984 ♦ KD103 + D3 Vestur 4» 9632 W A52 ♦ G + A9842 Austur 4 104 V 7 ♦ 98762 + KG765 aði Edith undan laufásnum á kóng austurs og austur spilaði tígli sem Edith trompaði. Einn niður og góð sveifla til sveitar Ediths. Suður 4 ADG5 4 DG1063 ♦ A54 4 10 Edith sat í vestur en það voru NS sem einokuðu sagnirnar og þeir komust í 5 hjörtu eftir slemmuleit. Edith spilaði út tíg- ulgosanum og sagnhafi tók með kóngnum í blindum og spilaði hjarta á drottninguna. Edith gaf slaginn, þar sem hún var viss um að suður ætti 5-lit í hjarta. Því gæti austur, þegar suður spilaði meira hjarta, kallað í laufi með kóng- inn þar, ef laufkallið kæmi ekki ætlaði Edith að taka á hjartaás og laufás til að halda spilinu sléttu. En þegarsuðurspilaði hjarta- - gosa lét austur laufasjöuna og kallaði með því í laufi. Þá spil- VIÐRI Þegar sólin skin eru fleiri óvarðir vegfarendur á ferð gangandi og hjólandi. M.a. þess vegna verða oft umferöarslys i góðu verði. Aukin haetta meö fleirum á ferð. KlX IFEROAR DENNI DÆMALAUSI „Allt í fína, mamma. Hann fær fimmtíukall fyrir að fara í baðið fyrir mig." 4562. Lárétt 1) Spil. 5) Maður. 7) Vatn. 9) Hlemmur. 11) 550. 12) Fen. 13) Dreif. 15) 1550. 16) Gruna. 18) Undan- koma. Lóðrétt 1) Manni. 2) Fljót. 3) Lézt. 4) Gljúfur. 6) Verndaði. 8) Strák. 10)Tind. 14) Fraus. 15) Fæðu. 17) Kyrrð. Ráðning á gátu No. 4561 Lárétt 1) Aldrað. 5) Áar. 7) Der. 9) Ask. 11) LI. 12) Te. 13) Iða. 15) Róm. 16) Flá. 18) Glaðna. Lóðrétt 1) Andlit. 2) Dár. 3) Ra. 4) Ara. 6) Skemma. 8) Eið. 10) Stó. 14) Afl. 15) Ráð. 17) La.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.