NT - 12.04.1985, Blaðsíða 9

NT - 12.04.1985, Blaðsíða 9
 ff¥7 Föstudagur 12. april 1985 9 uií Happdra etti Samtök aldraðra: Skora á þingmenn ■ Aðeins líktill hluti aldraðra getur veitt sér að njdta ellinnar í öryggi og ánægjulegu um- hverfi! t>etta kom meðal annars fram á aðalfundi Samtaka aldraðra sem haldinn var á Hótel Esju þann 28. mars síðastliðinn. Aðalumræðuefni fundarins voru byggingarframkvæmdir fé- lagsins og þeir erfiðleikar við þær framkvæmdir sem háir vext- ir og verðbólga hafa í för með sér. Eftirfarandi tillaga var sam- þykkt samhljóða: „Aðalfundurinn samþykkir að skora á þingmenn allra flokka að styðja veitingu fjár- magns til hjálpar öldruðum til að geta búið, síðust æviárin í litlum þægilegum íbúðum með þjónustuaðstöðu og félagslegu öryggi, annaðhvort sem eignar- íbúðum eða leiguíbúðum með eignaríhlutun. Til þess að það geti almennt orðið þarf að opna möguleika fyrir „samtök aldraðra" hvar á landinu sem þau eru, til að vera aðnjótandi laga, svipuðum og verkamannabústaðirnir njóta, eða með hagkvæmum lánum, þar sem íbúarnir koma til með að kaupa sig inn í viðurkennda þjónustuíbúð með 20-40% af verði íbúðanna, en greiða svo húsaleigu að auki.“ Aðalfundurinn samþykkti einnig að færa Reykjavíkur- borg þakkir fyrir veittan stuðn- 2112 20238 ing við byggingu 66 þjónustu- íbúða, sem nú eru í smíðum við Kr. 6.000 Bólstaðarhlíð. 2918 9537 16070 26511 35000 41485 44288 48221 60849 64759 Samtök aldraðra leggja 5900 10212 19156 28140 35037 42097 44306 49874 61714 67479 áherslu á að smíði B-álmu Borg- 7117 11886 20025 30855 35637 43581 45771 57875 62139 68991 arspítalans ljúki sem fyrst, því 7182 12898 21338 33296 38558 43842 47464 60274 62477 71352 að mikið vandræðaástand ríkir 7430 14669 24640 33493 41376 43869 47520 60665 64102 73577 hjá sjúku öldruðu fólki á höfuð- borgarsvæðinu. Árnað heilla ■ Magnús Þorláksson Flóka- götu 62, varð sextugur í gær. í kvöld, föstudagskvöld, tekur hann á móti gestum að heimili sonar síns að Grænatúni 10, Kópavogi. Amnesty International Fangar aprílmánaðar ■ Mannréttindasamtökin Amnesty International vilja vekja athygli almennings á máli eftirtalinna samviskufanga í apríl. Jafnframt vonast samtök- in til að fólk sjái sér fært að skrifa bréf til hjálpar þessum föngum og sýna þannig í verki andstöðu við að slík mannrétt- indabrot eru framin. Tyrkland. Ismail Besikci er tyrkneskur félagsfræðingur. Hann afplánar nú 10 ára fang- elsisvist sem hann hlaut í mars 1982. Dóminn fékk hann fyrir að hafa „skaðað álit tyrkneska ríkisins út á við,“ í bréfi sem hann sendi til svissneska rit- höfundasambandsins, þar sem hann talar um Kúrda sem sér- stakan þjóðflokk. Þó Ismail Besikci sé ekki Kúrdi, er þetta í þriðja sinn sem hann er dæmdur í fangelsi (áður 1971-74 og 1979-’81) fyrir að viðurkenna Kúrda sem sérstakan þjóðflokk í skrifum sínum, en því er hafnað opinberlega í Tyrklandi. Samkvæmt þarlendum lögum er bannað að kenna kúrdísku og nota hana opinberlega. Eftir handtökuna var Ismail Besikci í einangrun í 42 daga. Hann á yfir höfði sér fimm ára útlegð í borginni Edirne þegar hann losnar úr fangelsinu. Zaire. Tshisekedi wa Mulumba er lögfræðingur, fyrrum ráð- herra, og fulltrúi á þjóðþingi Zaire. Hann var handtekinn í nóvember 1983 fyrir að ógna öryggi ríkisins, án frekari út- skýringa. Hann var sendur í útlegð ásamt konu sinni og sex börnum til Mupompa sem er þorp í rúmlega 800 km fjarlægð frá heimili hans í Kinshasa. Konan og börnin fengu að snúa heim að níu mánuðum liðnum en Tshisekedi wa Mulumba er enn í útlegð og má hann hvorki senda né taka á móti bréfum eða heimsóknum. Þetta var í þriðja sinn sem hann var hand- tekinn síðan í janúar 1981. í fyrsta skipti (jan. 1981-des 1981) var það fyrir að hafa undirritað „opið bréf“ sem gagnrýndi stefnu forsetans. í annað skiptið (mars 1982-maí 1983) var það fyrir að hafa tekið þátt í umræðum um myndun nýs stjórnmálaflokks, en sam- kvæmt stjórnarskrá Zaire er aðeins einn stjórnmálaflokkur leyfður í landinu. Auk þess var hann settur í varðhald og barinn illa í ágúst árið 1983. Viet Nam. Nguyen Chi Thien er ljóðskáld frá Hanoi. Hann hefur verið í varðhaldi án þess að hafa hlotið dóm frá 2. apríl 1979. Ástæðan fyrir því er að hann afhenti erlendum sendiráðs- starfsmanni handrit af ljóðum sínum ásamt bréfi þar sem hann biður um að ljóðin séu gefin út. Nguyen Chi Thien sem verður 53 ára í júní n.k. hefur eytt 23 árum í varðhaldi síðan árið 1958. Arnn- esty International telur ástæð- una fyrir handtökum hans vera gagnrýni á stjórn Viet Nam, sem kemur fram í ljóðum hans. Ljóð hans hafa margsinnis verið birt í erlendum ritum síðan 1980 og lög hafa verið samin við 20 Ijóða hans. Þeir sem vilja leggja málum þessara fanga lið, og þá um leið mannréttindabaráttu almennt, eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband við skrifstofu ís- landsdeildar Amnesty, Hafnar- stræti 15, Reykjavík, sími 16940. Þar fást nánari upplýs- ingar sem og heimilisföng þeirra aðila sem skrifa skal til. Skrif- stofan er opin frá 16:00-18:00 alla virka daga. Kveðja, Guðrún Árnadóttir VÖRUHAPPDRÆTTI 4. fl. 1985 VÍNNINCA SKRÁ Kr. 100.000 5339 Kr. 25.000 87 1515 3438 5052 6904 8585 Kr. 3.000 10335 12251 14113 16478 19221 21023 22614 24390 127 1532 3455 5159 6926 8616 10388 12270 14178 16522 19300 21120 22714 24519 130 1573 3469 5289 6950 8811 10392 12355 14404 16530 19622 21175 22781 24571 175 1729 3482 5332 6955 8825 10517 12568 14414 16580 19642 21392 22909 24665 179 1734 3491 5385 7028 8952 10588 12660 14517 16625 19684 21418 22938 24689 198 1834 3518 5467 7224 8991 10639 12703 14621 16699 19736 21542 22996 24691 241 1907 3520 5541 7288 9173 10661 12790 14639 16816 19770 21543 22999 24771 362 2037 3566 5558 7294 9181 10695 12814 14888 16876 19875 21549 23088 24806 396 2063 3576 5602 7514 9192 10702 12865 14889 16881 19885 21558 23128 24835 439 2104 3580 5612 7529 9318 10724 12885 14978 17059 20077 21591 23276 24907 453 2113 3617 5641 7614 9339 10726 13018 14979 17107 20156 21600 23300 24917 4 73 2119 3764 5728 7655 9355 10743 13020 15059 17114 20159 21653 23313 25020 474 2130 3837 5796 7664 9375 10750 13038 15082 17344 20189 21777 23443 25026 527 2164 3924 5804 7717 9534 10760 13123 15148 17667 20216 21810 23458 25070 601 2189 4014 5855 7781 9559 10814 13195 15262 17784 20241 21834 23503 25087 698 2289 4060 5856 7815 9573 10849 13232 15357 17790 20280 21853 23506 25116 704 2336 4087 5858 7952 9594 10893 13247 15391 17797 20348 21892 23538 25144 773 2337 4254 5859 7957 9661 10966 13358 15430 18014 20420 21947 23546 25159 806 2404 4307 5966 7981 9694 11078 13400 15435 18048 20444 21968 23586 25174 830 2435 4421 6017 8193 9714 11096 13412 15487 18090 20453 22069 23606 25189 914 2594 4498 6070 8194 9748 11182 13453 15489 18144 20506 22174 23638 25288 1156 2597 4533 6098 8213 9755 11229 13484 15697 18220 20535 22262 23695 25339 1171 2616 4539 6192 8267 9839 11270 13510 15791 18310 20576 22287 23750 25403 1192 2730 4627 6221 8283 9841 11281 13627 15858 18369 20590 22301 23757 25588 1195 2761 4630 6239 8325 9873 11338 13643 16069 18380 20604 22341 23769 25612 1280 2880 4705 6264 8352 9918 11398 13764 16091 18435 20666 22343 23830 25685 1389 2893 4726 6269 8389 9994 11424 13767 16165 18577 20762 22380 23888 25687 1408 3094 4763 6277 8462 10018 11466 13836 16238 18650 20765 22395 23967 25782 1420 3106 4820 6597 8492 10100 11536 13845 16261 18810 20791 22470 23992 25795 1428 3249 4943 6656 8559 10118 11631 13963 16369 18994 20832 22495 24240 25842 1463 3291 4970 6707 8562 10125 11957 14021 16464 19093 20981 22555 24283 25963 1512 3359 5005 6893 8581 10290 11995 14098 16477 19137 21015 22574 24381 26082 26222 29753 33336 37007 40865 43448 47771 50803 53358 57775 61128 64319 67860 72301 26223 29980 33339 37174 40902 43562 47818 50814 53494 57942 61227 64519 67877 72352 26252 30046 33349 37199 40930 43564 47821 50817 53514 57967 61276 64618 67943 72363 26382 30059 33369 37240 40932 43655 47843 50818 53558 58068 61308 64732 67964 72376 26554 30066 33539 37345 40993 43835 47859 50886 53642 58076 61320 64773 68006 72437 26588 30088 33777 37351 40999 43837 47942 50899 53665 58133 61333 64872 68053 72544 26613 30115 33858 37392 41010 43847 48196 50945 53885 58167 61414 64873 68332 72679 26632 30236 33907 37435 41011 43891 48198 50947 53909 58177 61459 64941 68687 72763 26650 30279 33954 37622 41091 44088 48265 50957 54175 58188 61467 64959 68764 72815 26704 30335 33972 37657 41104 44213 48474 51029 54204 58202 61526 64991 68878 72818 26774 30342 34000 37895 41151 44295 48492 51037 54205 58222 61559 65044 68987 72935 26820 30401 34037 37916 41171 44367 48519 51055 54236 58225 61584 65047 69028 72967 26830 30497 34043 38053 41194 44395 48597 51093 54302 58254 61710 65089 69038 72982 26878 30543 34046 38088 41248 44427 48709 51103 54328 58482 61720 65099 69077 72988 26968 30580 34100 38330 41264 44624 48761 51191 54396 58488 61730 65158 69096 73035 27090 30658 34262 38334 41277 44659 48762 51214 54522 58535 61753 65263 69168 73143 27286 30700 34266 38349 41403 44661 48807 51219 54545 58576 61768 65293 69208 73147 27294 30773 34321 38366 41405 44701 48828 51304 54594 58590 61804 65326 69312 73242 27330 30925 34324 38398 41482 44785 48961 51346 54603 58695 61853 65401 69331 73253 27350 31017 34389 38494 41560 44837 48982 51470 54616 58745 61906 65438 69369 73304 27368 31058 34454 38497 41594 44909 49038 51490 54619 58841 61917 65458 69418 73327 27426 31118 34545 38511 41665 44913 49045 51545 54647 58850 61936 65513 69480 73342 27459 31266 34581 38525 41700 45285 49074 51553 54823 58919 61947 . 65518 69512 73425 27532 31286 34610 38557 41749 45326 49146 51570 54850 58984 62088 65532 69573 73436 27548 31361 34726 38644 41837 45330 49196 51618 54888 59042 62092 65587 69596 73475 27719 31409 34790 38658 41950 45343 49274 51638 55098 59053 62178 65659 69774 73549 27805 31422 34870 38669 42012 45408 49369 51686 55405 59095 62236 65665 69952 73613 27840 31478 35024 38853 42123 45416 49407 51694 55476 59097 62252 65687 69996 73693 27853 31482 35210 Í58979 42165 45554 49542 51706 55479 59152 62257 65764 70026 73725 27933 31651 35336 39162 42180 45594 49548 51738 55481 59185 62302 65852 70071 73784 27988 31704 35379 39195 42219 45619 49589 51745 55843 59214 62353 65911 70099 73836 28085 31719 35413 39270 42296 45713 49606 51889 55850 59417 62358 65949 70208 73970 28096 31774 35470 39337 42298 45768 49609 51908 55856 59444 62386 66171 70564 73991 28156 31834 3u j j3 39418 42312 45810 49670 51935 55903 59548 62639 66182 70581 74060 28231 31865 35558 39514 42414 45817 49700 51972 55905 59608 62653 66186 70617 74230 28319 31893 35606 39528 42446 45969 49794 52176 55998 59734 62977 66207 70646 74294 28360 32033 35662 39563 42448 46220 49931 52222 56234 59758 63011 66213 70703 74295 28630 32096 35664 39623 42457 46284 50016 52292 56392 59792 63014 66482 70707 74429 28675 32125 35683 39705 42512 46308 50185 52502 56559 59804 63117 66609 70800 74544 28701 32260 35766 39795 42559 46339 50239 52512 56575 59812 63182 66622 70888 74622 28732 32278 35852 39818 42610 46429 50249 52525 56585 59995 63320 66658 71121 74645 28828 32315 35925 39860 42670 46489 50251 52576 56623 60002 63374 66735 71181 74690 28943 32440 35948 40107 42672 46511 50301 52659 56634 60172 63380 66753 71188 74794 28956 32444 35971 40144 42716 46551 50338 52734 56637 60292 63407 67019 71427 74886 28988 32459 35998 40152 42819 46605 50376 52763 56715 60315 63418 67026 71436 74979 29009 32553 36013 40165 42857 46644 50417 52768 56780 60600 63473 67037 71448 29037 32574 36031 40298 42959 46760 50495 52807 56838 60654 63486 67086 71473 29045 32655 36100 40335 42991 46902 50552 52970 57060 60836 63508 67134 71531 29161 32793 36258 40414 43037 47022 50559 52988 57127 60837 63560 67194 71553 29382 32904 36290 40468 43092 47150 50581 53048 57208 60861 63590 67265 71688 29447 33019 36332 40521 43252 47164 50600 53050 57253 60905 63593 67325 71873 29469 33023 36343 40569 43296 47198 50610 53129 57302 60916 63646 67333 71880 29532 33067 36488 40614 43299 47221 50665 53132 57369 60934 63779 67392 71934 29549 33069 36493 40760 43331 47269 50702 531 59 57430 60935 63844 67439 72047 29618 33099 36669 40770 43350 47306 50732 53186 57475 60989 64092 67519 72078 29728 33170 36675 40802 43362 47535 50754 53313 57488 61 061 64115 67596 72211 29733 33248 36862 40822 43406 47702 50777 53328 57497 61082 64256 67780 72228 29746 33273 36907 40836 43431 47731 50799 53353 57715 61108 64303 67842 72256 Áritun vinningsmiða hefst 22. april 1985.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.