NT - 04.05.1985, Blaðsíða 8

NT - 04.05.1985, Blaðsíða 8
Laugardagur 4. maí 1985 8 Messur 40 ár frá lokum slyrjaldar í Evrópu. Biðjum fyrir friði. Guðsþjónustur í Reykjavíkur- prófastsdæmi sunnudaginn 5. maí 1985. Árbæjarprestakall Guðsþjónusta í Safnaðar- heimili Árbæjarsóknar kl. 11.00 árd. Organleikari Jón Mýrdal. Ath. breyttan messu- tíma. Sumarferð sunnudaga- skóla Árbæjarsóknar til Skál- holts verður farin frá Safnaðar- heimilinu sunnudaginn 5. maí ki. 13.30. Sr. Guðmundur Þor- steinsson. Áskirkja Kirkjudagur safnaðarfélags Ásprestakalls. Guðsþjónusta kl. 14.00. Elín Sigurvinsdóttir syngur einsöng, kirkjukór Áskirkju syngur undir stjórn Kristjáns Sigtryggssonar. Lúðrasveitin Svanur leikur. Kaffisala Safnaðarfélagsins eftir messu. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. Breiðholtsprestakall Guðsþjónusta kl. 14.00 í Breiðholtsskóla. Sr. Lárus Halldórsson. Bústaðakirkja Guðsþjónusta kl. 2.00. Sig- urður Ólafsson syngur ein- söng, organleikari Guðni f>. Guðmundsson. Félagsstarf aldraðra miðvikudag milli kl. 2 og 5. Sr. Ólafur Skúlason. Digranesprestakall Guðsþjónusta í Kópavogs- kirkju kl. 2.00. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Dómkirkja Messa kl. 11.00. Sr. Agnes M. Sigurðardóttir messar. Dómkórinn syngur, organleik- ari Marteinn H. Friðriksson. Elliheimilið Grund Messa kl. 10.00. Sr. Lárus Halldórsson. Fríkirkjan í Reykjavík Barna- og fjölskylduguðs- þjónustakl. 11.00. Guðspjallið í myndum. Barnasálmar og smábarnasöngvar. Afmælis- börn boðin sérstaklega vel- komin. Sunnudagspóstur handa börnunum. Framhalds- saga. Við hljóðfærið Pavel Smid. Bænastund í kirkjunni alla virka daga nema mánu- daga kl. 18.00 og stendur í stundarfjórðung. Sr. Gunnar Björnsson. Fella- og Hólakirkja Guðsþjónusta kl. 14.00. Sr. Hreinn Hjartarson. Grensáskirkja Messa kl. 11.00. Ath. breytt- an messutíma. Organleikari Árni Arinbjarnarson. Sr. Hali- dór S. Gröndal. Hallgrímskirkja Messa kl. 11.00. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Priðjudag, fyrirbænaguðsþjónusta kl. 10.30, beðið fyrir sjúkum. Landspítalinn Guðsþjónusta ki. 10.00. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Háteigskirkja Messakl. 11.00. Ath. breytt- an messutíma. Sr. Tómás Sveinsson. Kaffisala Kvenfé- lags Háteigssóknar í Domus Medica kl. 3.00. Borgarspítalinn Guðsþjónusta kl. 10.00. Sr. Tómas Sveinsson. Kársnesprestakall Guðsþjónusta í Kópavogs- kirkju kl. 11.00 árd. Sr. Árni Pálsson. Langholtskirkja Laugardag: Kleinutónleikar kórs Langholtskirkju hefjast kl. 10.00 árd. og standa til kl. 18.00. Fjölbreytt og stórkost- leg dagskrá. Sunnudag: Guðs- þjónusta kl. 2.00. Prestur sr. Sigurður Haukur Guðjónsson. Fjáröflunarkaffi minningar- sjóðs frú Ingibjargar Pórðar- dóttur eftir kl. 3.00. Sóknar- nefnd. Laugarneskirkja Guðsþjónusta kl. 14.00 í umsjá Margrétar Hróbjarts- dóttur safnaðarsystur. Þriðju- dag 7. maí, bænaguðsþjónusta kl. 18.00. Sóknarprestur. Neskirkja Guðsþjónusta kl. 14.00. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Miðvikudag, fyrirbænamessa kl. 18.20. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. „Opið hús“ verður alla þriðjudaga í maí frá kl. 13-17 (ekki fimmtu- daga). Síðasta skiptið 28. maí n.k. en hefst síðan aftur fyrst í september. Seljasókn Guðsþjónusta í Öldusels- skóla kl. 11.00 f.h. Einsöngur Ingibjörg Marteinsdóttir. Ath. breyttan messutíma. Priðju- dag 7. maí, fundur í æskulýðs- félaginu Sela kl. 20.00 í Tinda- seli 3. Stjórnin sér um fundinn. Fimmtud. 9. maí, fyrirbæna- samvera Tindaseli 3, kl. 20.30. Sóknarprestur. Seltjarnarnessókn Barnasamkoma kl. 11.00 í sal Tónskólans. Sóknarnefnd- in. Fríkirkjan í HafnarHrði Barnasamkoma kl. 10.30. Vorferð barnastarfsins seinkar til laugardagsins 11. maí. Sr. Einar Eyjólfsson. Stokkseyrarkirkja Messa kl. 11.00. Ferming. Sr. Úlfar Guðmundsson. Prestar Reykjavíkurprófasts- dæmis: Síðasti hádegisfundur- inn á vorinu verður í Hall- grímskirkju mánudaginn 6. maí. Fermingarbörn í Stokks- eyrarkirkju sunnudaginn 5. mai kl. 11.00 fyrir há- degi. Garðar Örn Hinriksson, Eyr- arbraut 22 Gísli Fannar Gylfason, Sæ- bakka Ingunn Alexandersdóttir, Austurbrún Skúli Baldursson, Tjörn Lúðvík Rúnar Sigurðsson, Stjörnusteinum Sturla Geir Pálsson, Snæfelli Sævar Örn Sigurvinsson, Sæ- varlandi Víðir Reyr Þórsson, Baldurs- haga Ulfar Guðmundsson Femning í Hallgrímskirkju í Saurbæ á Hvalfjarðar- strönd 5. maí kl. 11. Prestur séra Jón Einars- son Einar Kristján Jónsson, Saurbæ Guðlaug Helga Jónasdóttir, Bjarteyjarsandi Gunnar Tryggvi Reynisson, Svarfhóli Jónas Jónasson, Eystra-Mið- felli Sólrún Jóna Böðvarsdóttir, Þyrli Kaffisala í Landakots- skóla Næstkomandi sunnudag 5. maí munu foreldrar barna í Landakotsskóla halda kaffi- sölu í skólanum. Á boðstólum verður smurt brauð, tertur og kökur. Ég vil þakka innilega öllum þeim, sem á einhvern hátt hafa unnið að undirbún- ingi. Kaffisalan hefst kl. 15.00 og eru allir hjartanlega vel- komnir. Vonast ég sérstaklega til að hitta aftur sem flesta gamla nemendur skólans. Verið öll hjartanlega vel- komin. Séra George, skólastjóri. Safnaðarfélag Áspresta- kalls: Munið kirkjudaginn og kaffisöluna í safnaðarheimili kirkjunnar við Vesturbrún, sunnudaginn 5. maí. Allir velkomnir. Rangæingafélagið Reykja- vík heldur upp á 50 ára afmæli sitt að Heimalandi undir Eyja- fjöllum, laugardaginn 4. maí kl. 20.30. Fjölbreytt skemmti- atriði. Sætaferðir frá Umferð- armiðstöðinni kl. 18.30. Allir velkomnir. Dagsferðir sunnudag 5. maí 1. Kl. 9.30 frá Reykjavíkur- höfn (Akraborg). Göngu- ferð yfir Akrafjall. Farið með Akraborg kl. 10.00 f.h., rúta tekur hópinn og ekur í Berjadal, en þaðan er gengið yfir Akrafjall. Komið er niður af fjallinu hjá Stóru-Fellsöxl, þar sem rútan bíður og flytur hópinn til Akraness. Siglt með Akraborg til baka kl. 5:30. Þeir sem ekki ganga yfir fjallið skoða sig um á Akra- nesi. Akrafjall er um 500 m á hæð og slétt að ofan, svo að þarna er þægilegt að ganga. Verð kr. 600,- ATH: Brottför Reykjavíkur- höfn. 2. Kl. 13. Hvassahraun - Ótt- arstaðir - „Tröllabörn" skoðuð. Gengið með ströndinni frá Hvassa- hrauni að Óttarstöðum, síðan gengið eftir stíg yfir hraunið að „Tröllabörn- um“. Brottför frá Umferðarmið- stöðinni, austanmegin. Far- miðar við bíl. Frítt fyrir börn í fylgd fullorðinna. Verð kr. 350,- ATH: Myndakvöld miðviku- dag 8. maí í Risinu (síðasta myndakvöldið á þessu vori). Helgarferð í Tindfjöll 10.-12. maí n.k. Fuglaskoðunarferð á Suður- nesjum sunnudag 12. maí. Ferðafélag íslands. í tilefni „Tónlistardags- ins“ á Evrópudeginum 5. maí. Tónlistarskóli Hafnarfjarð- ar efnir til vortónleika sunnu- daginn 5. maí kl. 17 í Þjóð- kirkjunni. Það er á degi heimsáifu okk- ar Evrópu. I ár hefur verið ákveðið að tileinka tónlistinni þennan dag og einnig óskað eftir að öll bæjar-og sveitarfé- lög um gjörvalla álfuna kapp- kosti að taka þátt í hinni göf- ugu list Tónlistinni þ.n. 5. maí. Það stendur þvf næst tóniistar- fræðslunni á hverjum stað að hafa forgöngu um þá framkvæmd. Tónlistarskóla Hafnarfjarð- ar er verkefnið kært og af því tilefni vonum við að bæjarbúar komi og njóti samverustundar með unga fólkinu í bænum, sem lært hefur hjá okkur og ætlar nú að fá að miðla tónlist- arkunnáttu sinni með því að leika fyrir samborgara, vini og skyldmenni. Tónlistarskóli Hafnarfjarð- ar er með elstu tónlistarskólum landsins, stofnaður haustið 1950. Fyrsti skólastjóri hans var Páll Kr. Pálsson. Skólinn hóf starfsemi sína í kennslu- stofum Flensborgarskóla. Fljótt kom í ljós að erfitt var að samræma þarfir tónlistar- skóla og annarskonar skóla. Úr því var bætt þegar fram liðu stundir. Nú er skólinn til húsa í leiguhúsnæði að Strandgötu 32. Vonir standa til að skólinn eignist eigið húsnæði sem henta muni allri starfsemi hans, sem vaxið hefur á undan- förnum árum Hafnarfirði til sóma. Nú munu vera á fjórða- hundrað nemenda í skólanum og 20 kennarar ásamt núver- andi skólastjóra Þorvaldi Steingrímssyni. Á vegum skólans er forskóli yngstu nemendanna sem byrja sitt nám á blokkflautu. Þá er skólalúðrasveit starfandi. Má segja að það sé fyrsta þrepið fyrir þá sem síðai verða lúðra- blásarar. Að sjálfsögðu verð- ur endurnýjun þar alltaf nauð- synleg, svo nýir taki við á hverju skólaári, þar sem eldri nemendur hverfa úr hópnum. Kaffisala kvenfélags Háteigssóknar ■ Kaffisala Kvenfélags Há- teigssóknar verður sunnudag- inn 5. maí og hefst kl. 15.00 í Domus Medica. Ágóða af kaffisölunni verður varið til altaristöflu. Félagskonur - munið fund- inn þriðjudaginn 7. maí kl. 20.30. GROMET Jarðtætarar 60" verð aðeins kr. 33.500.- 70" verð aðeins kr. 44.700.- Greiðsluskilmálar véiabcc© Bildshöfða 8 - Símar 68-66-55 & 68-66-80 SUNNLENDIN G AR - AUSTFIRÐIN G AR ERUM Á FERÐ TIL EINANGRUNAR OG SKOÐUNAR HÚSA MEÐ GULLFIBER INNBLÁSNA GLERULL, FYRIR ÞÁ SEM ÞESS ÓSKA Þinn maður á okkar vegum Raufarhöfn: Þorgeir Ólafsson, 96-51123 Þórshöfn: Jóhannes Jónasson. 96-81255 Egilsstaðir: Magnús Hjálmarsson. 97-1337 Seyðisfjörður: Sveinn Kristjánsson. 97-2130 Neskaupstaður: Kristinn ívarsson. 97-7468 Eskifjörður: Konráð Pálmason. 97-6280 Reyðarfjörður: Hilmar Sigurjónsson, 97-4226 Fáskrúðsfjörður: Lars Gunnarsson. 97-5121 Stöðvarfjörður: Grétar Jónsson. 97-5865 Breiðdalsvik: Þorgeir Helgason. 97-5685 Djúpivogur: Pétur Björgvinsson. 97-8894 Höfn Hornafirði: Gunnar Gunnlaugsson. 97-8685 Kirkjubæjarklaustur: Bjarni Mattníasson. 99-7647 Vík í Mýrdal: Björn Sæmundsson. 99-7122 Skógar: Þórhallur Friðriksson. 99-8884 Hvolsvöllur-Fljótshlíð: Kristinn Jónsson. 99-8319 Hella: Þorður Þorsteinsson. 99-5635 Þykkvibær: Þorður Þorsteinsson. 99-5635 Holtahreppur: Grétar Guðmundsson. Skammbeinsst. 99-5565 Flúðir Arness.: Helgi Guðmundsson. 99-6615. 6613 Laugarvatn: Halldor Benjaminsson. 99-6179 Selfoss: Guðmundur Sveinsson. 99-1362. .316' Eyrarb-Stokkseyri: Stefan Stefansson; 99-3425 Þorlakshöfn: Sævar Sigursteinsson c/o Stoð s/f 99-3792 Verð pr. m2 (Med vinnu og flutningi) i 10 cm 298 i 16 cm 447 ! 20 cm 594 (Verð pr. m 2.975) GREIÐSLUKJÖR Husasmiöir: Omar Masson. Slelan Magnusson 3 ara reynsla við móblaslur a einangfun

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.