NT - 04.05.1985, Blaðsíða 14
Laugardagur 4. mai 1985 14
Útvarp — sjónvarp
Sjónvarp, sunnudag kl. 20.55
og mánudag kl. 20.40:
Krist|án Albertsson -
íslenskur heimsborgari
■ Á sunnudagskvöldið verð-
ur á dagskrá Sjónvarps fyrri
hluti viðtals Steinunnar Sig-
urðardóttur við Kristján Al-
bertsson.
Kristján segir frá uppvaxtar-
árum sínum í Reykjavík, upp
úr aldamótunum, hann segir
frá kynnum sínum af frægum
stjórnmálamönnum og lista-
mönnum, innlendum og er-
lendum, t.d. Einari Benedikts-
syni, Maxim Gorki og Guð-
mundi Kamban.
Kristján var búsettur í
Þýskalandi á mestu uppgangs-
tímum nasismans og segir frá
því tímabili. Kristján ílentist í
París í þrjátíu ár. Hann var við
störf í sendiráði íslands og var
jafnframt fulltrúi íslands á
þingi Sameinuðu þjóðanna í
New York árum saman. Þar
varð hann vitni að ýmsum
frægum atvikum, eins og þegar
Krústjoff barði skónum í
borðið.
Kristján Albertsson lét
menningarmál á íslandi sig
miklu varða og þau fáu ár sem
hann bjó á íslandi gaf hann
m.a. út tímaritið Vöku ásamt
mönnum eins og Sigurðij
Nordal.
Segja má að Kristján hafi
fyrstur manna á íslandi séð
hvað bjó í Halldóri Laxness,
en það var einmitt Kristján
sem ritaði hinn fræga dóm um
Vefarann mikla frá Kasmír
sem hefst á þessum orðuni
“Loksins, loksins...“
Kristján Albertsson er nú
kominn hátt á níræðisaldur, en
frásagnarlist hans er óskert og
hann bregður upp leiftrandi
myndum frá hartnær heilli öld.
Seinni hluti viðtalsins verður
svo á mánudagskvöldið kl.
20.40.
Rás 2, sunnudag kl. 13-30-15.
Dóra Einarsdóttir
kryddar tilveruna
á sunnudögum
■ Ásta R. Jóhannesdóttir meðþáttinnKryddítilveruna.
verður á Rás 2 á sunnudaginn Ásta ætlar að fá Dóru Ein-
Utvarp, sunnudag kl. 20.
Um okkur
■ Jón Gústafsson verður
með unglingaþáttinn „Um
okkur“ á sunnudagskvöldið kl.
20.00.
„í þessum þætti verður með-
al annars efni úr Hagaskólan-
um. Lesin verður grínsaga eftir
einn nemanda skólans og talað
við hljómsveit úr skólanum.
Talað verður við starfsmenn
Atvinnumiðlunar stúdenta um
hvað þeir geta gert fyrir náms-
menn og ástandið á vinnu-
markaðnum.
Ég ætla að reyna að ná í
þátttakendur í maraþondans-
keppni á Egilsstöðum og síð-
ast en ekki síst ætla ég að íjalla
um nýsafstaðnar Músíktilraun-
ir, þar sem hljómsveitin Gypsy
bar sigur úr býtum.
Jón Gústafsson hefur stjórn-
að unglingaþættinum frá því í
október á síðasta ári og að
sögn eru þessir þættir vinsælir
hjá unglingum, auk þess sem
eldra fólkið hefur einnig gagn
og gaman af þeim.
Jón var spurður að því hvort
honum þætti gaman að vinna
með unglingum og kvað hann
■ Jón Gústafsson sér um
þáttinn „Um okkur“.
svo vera. „Þau lifa í svo sér-
stökum heimi á þessum árum.
Pað má segja að þetta sé
skemmtilegasta vinna sem ég
hef lent í,“ sagði Jón Gústafs-
son.
arsdóttur, búningahönnuð í
stutt spjall, en Dóra hefur nú
nýverið gert garðinn frægan í
Frakklandi, þar sem hún hann-
aði búninga fyrir hárgreiðslu-
sýningu. Menn hafa eflaust
barið augum „Skriðjöklana"
ógurlegu sem módelin
klæddust, en Dóra hefur hann-
að fjölmarga búninga fyrir öll
hugsanleg tækifæri og er
manna hressust þar að auki.
Fastir punktar í Kryddinu
eru afmæliskveðjurnar, auk
þess sem léttri tónlist verður
brugðið undir nálina.
■ Ásta R. Jóhannesdóttir.
Ingallsfjölskyldan
hugljúfa kveður okkur
■ Lokaþáttur myndaflokks-
ins um Húsið á sléttunni verður
á dagskrá sjónvarps á sunn-
udaginn kl. 18.10. Hérhampar
Charles Ingalls, hinn góði,
tveimur munaðarleysingjum
sem hann sat uppi með í síð-
asta þætti, en mun eflaust
koma í góðar hendur í þessum
seinni hluta „Fósturbarna.“
Þýðandi er Óskar Ingimars-
son.
Laugardagur
4. maí
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn
Tónleikar. Þulur velur og kynnir.
7.20 Leiktimi. Tónleikar.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð -
Helgi Þorláksson talar.
8.15 Veðurfregnir.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). Tón-
leikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt.
þáttur Valdimars Gunnarssonar frá
kvöldinu áöur.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ.
Stephensen kynnir. (10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.) Óskalög
sjúklinga, frh.)
11.20 Eitthvað fyrir alla Siguröur
Helgason stjórnar þætti fyrir börn.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.40 Iþróttaþáttur Umsjón: Ingólfur
Hannesson.
14.00 Hér og nú Fréttaþáttur í viku-
lokin.
15.15 Listapopp -Gunnar Salvars-
son.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 íslenskt mál Ásgeir Blöndal
Magnússon flytur þáttinn.
16.30 Bókaþáttur Umsjón: Njörður
P. Njarðvík.
17.10 Fréttir á ensku.
17.15 Á óperusvlðinu. Umsjón: Leif-
ur Þórarinsson.
18.15 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Þetta er þátturinn Umsjón:
Örn Árnason og Siguröur Sigurj-
ónsson.
20.00 Útvarpssaga barnanna:
Gunnlaugs saga ormstungu Erl-
ingur Sigurðarson les (4).
20.22 Harmonikuþáttur Umsjón:
Bjarni Marteinsson.
20.50 „En á nóttunni sofa rotturn-
ar“ Tvær þýskar smásögur eftir
Elísabeth Langgásser og Wolf-
gang Borchert i þýðingu Guðrúnar
H. Guðmundsdóttur og Jóhönnu
Einarsdóttur. Lesarar: Guðbjörg.
Thoroddsen og Viðar Eggertsson.
21.35 Kvöldtónleikar Þættir úr
sígildum tónverkum.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Skyggnst inn í hugarheimog
sögu Kenya 1. þáttur. Skúli
Svavarsson segir frá og leikur
þarlenda tónlist.
23.15 Hljómskálamúsík Umsjón:
Guðmundur Gilsson.
24.00 Miðnæturtónleikar. Umsjón:
Jón Örn Marinósson.
00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Næturút-
varp frá RÁS 2 til kl. 03.00.
Sunnudagur
5. maí
8.00 Morgunandakt Séra Ólafur
Skúlason flytur ritningarorð og
bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl.
(útdr.).
8.35 Létt morgunlög Hliómsveit
Ríkisóperunnar í Vín leikur; Leo
Gruber stjórnar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morguntónleikar
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Stefnumót við Sturlunga Ein-
ar Karl Haraldsson sér um þáttinn.
11.00 Messa í Ölduselsskóla
Prestur: Séra Valgeir Ástráðsson.
Organleikari: Violetta Smidova. Há-
degistónleikar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.30 „Að berja bumbur og óttast
ei“Þáttur um gagnrýnandann og
háðfuglinn Heinrich Heine í um-
sjón Arthúrs Björgvins Bollasonar
og Þrastar Ásmundssonar.
14.30 Miðdegistónleikar Klari-
nettukvintett í A-dúr K. 481 eftir
Volfgang Amadeus Mozart. Sa-
bine Meyer leikur á klarinettu með
Filharmoniukvartettinum í Berlín.
15.10 AlltígóðumeðHemmaGunn.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Um visindi og fræði Geim-
geislar. Dr. Einar Júlíusson flytur
sunnudagserindi.
17.00 Fréttir á ensku
17.05 Með á nótunum Spurninga-
keppni um tónlist. 4. þáttur. Stjórn-
andi: Páll Heiðar Jónsson. Dómari:
Þorkell Sigurbjörnsson.
18.05 A vori Helgi Skúli K, artansson
spjallar við hlustendur.
18.25 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Fjölmiðlaþátturinn Viðtals-og
umræðuþáttur um fréttamennsku
og fjölmiölastörf. Umsjón: Halldór
Halldórsson.
20.00 Um okkur Jón Gústafsson
stjórnar blönduðum þætti fyrir ung-
lir.ga.
20.50 islensk tónlist.
21.30 Útvarpssagan: „Langferð Jó-
natans" eftir Martin A. Hansen
Birgir Sigurðsson rithöfundur les
þýðingu sina (2).
22.00 Tónleikar
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Kotra Umsjón: Signý Pálsdótt-
ir. (RÚVAK)
23.05 DjassþátturJónMúliÁrnason.
23.55 Fréttir. Dagskrárlok.
Mánudagur
6. maí
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Séra Hreinn Hákonarson, Söð-
ulsholti, flytur (a.v.d.v.). Á virkum
degi - Stefán Jökulsson, María
Maríusdóttir og Ólafur Þóröarson.
7.20 Leikfimi. Jónína Benediktsdótt-
ir (a.v.d.v.) 7.30 Tilkynningar.
8.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá.
8.15 Veðurfregnir. Morgunorð -
Ebba Sigurðardóttir talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Bláa barnið“ eftir Bente Lohne
Sigrún Björnsdóttir byrjar lestur
þýðingar sinnar.
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar. Þulur velur og kynnir.
9.45 Búnaðarþáttur Sigurgeir
Ólafsson sérfræðingur á Rann-
sóknastofnun landbúnaðarins tal-
ar um ræktun kartaflna.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Forustugr. landsmálabl. (útdr.).
Tónleikar.
11.00 „Ég man þá tíð“ Lög frá
liðnum árum. Umsjón: Hermann
Ragnar Stefánsson.
11.30 Kotra Endurtekinn þáttur Sig-
nýjar Pálsdóttur frá kvöldinu áður.
(RÚVAK).
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynning-
ar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.20 Barnagaman Umsjón: Heiðdis
Norðfjörð. (RÚVAK).
13.30 Lög eftir Magnús Eiriksson
og Magnús Þór Sigmundsson
14.00 „Sælir eru syndugir" eftir
W.D. Valgardson Guðrún Jör-
undsdóttir les þýðingu sina (2).
14.30 Miðdegistónleikar
14.45 Popphólfið - Siguröur Krist-
insson. (RÚVAK).
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Síðdegistónleikar
17.00 Fréttir á ensku
17.10 Síðdegisútvarp - 18.00
Snerting. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Valdimar Gunn-
arsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn Margrét
Pála Ólafsdóttir fóstra talar.
20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg
Thoroddsen kynnir.
20.40 Kvöldvaka
21.30 Útvarpssagan: „Langferð
Jónatans" eftir Martin A. Han-
sen Birgir Sigurðsson rithöfundur
les þýðingu sina (3).
22.00 Tónleikar
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Skyggnst um á skólahlaði
Umsjón: Kristin H. Tryggvadóttir.
23.00 Islensk tónllst
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Laugardagur 4. maí
14:00-16:00 Léttur laugardagur
Stjórnandi: Ásgeir Tómasson
16:00-18:00 Milli mála Stjórnandi:
Helgi Már Barðason
HLE
24:00-00:45 Listapopp Endurtekinn
þáttur frá rás 1. Stjórnandi: Gunnar
Salvarsson
00:45-03:00 Næturvaktin Stjórnandi:
Margrét Blöndal
Rásirnar samtengdar að lokinni
dagskrá rásar1.
Sunnudagur 5. maí
13:30-15:00 Krydd í tilveruna
Stjórnandi: Ásta Ragnheiður Jó-
hannesdóttir
15:00-16:00 Tónlistarkrossgátan
Hiustendum er gefinn kostur á að
svara einföldum sþurningum um
tónlist og tónlistarmenn og ráða
krossgátu um leið. Stjórnandi: Jón
Gröndal
16:00-18:00 Vinsældalisti hlust-
enda Rásar 2 Vinsælustu lögin
leikin. Stjórnandi: Ásgeir Tómas-
son
Mánudagur
6. maí
10.00-12.00 Morgunþáttur
14.00-15.00 Út um hvippinn og
hvappinn. Stjórnandi Inger Anna
Aikman.
15.00-16.00 Jóreykur að vestan.
Stjórnandi Einar Gunnar Einars-
son.
16.00-17.00 Nálaraugað. Reggítón-
list. Stjórnandi Jónatan Garðars-
son.
17.00-18.00 Taka tvö. Lög úr þekkt-
um kvikmyndum. Stjórnandi Þor-
steinn G. Gunnarsson.
Þriggja minútna fréttir sagðar
klukkan: 11.00, 15.00, 16.00 og
17.00.
Laugardagur
4. maí
16.00 Enska knattspyrnan
17.00 fþróttir Umsjónarmaður Bjami
Felixson.
18.15 Fréttaágrip á táknmáli
18.20 Fréttir og veður
18.45 Auglýsingar og dagskrá
19.00 Söngvakeppni sjónvarps-
stöðva í Evrópu 1985 Bein útsend-
ing um gervihnött frá Gautaborg þar
sem þessi árlega keppni fer nú fram
í þrítugasta sinn með þátttakendum
af nitján þjóðum. Hinrik Bjarnason
lýsir keppninni. (Evróvision -
Sænska sjónvarpið)
21.25 Hótel Tindastóll Þriðji þáttur.
22.00 Heiftarleg ást Ný sovésk bió-
mynd gerð eftir leikriti frá 19. öld eftir
Alexander Ostrovski. Leikstjóri Eld-
ar Rjasanof.
Þýðandi Hallveig Thorlac ius.
00.30 Dagskrárlok
Sunnudagur
5. maí
18.00 Sunnudagshugvekja
18.10 Húsið á slettunni. Fósturbörn
- síðari hluti. Lokaþáttur mynda-
flokksins. Þýðandi Óskar Ingimarss.
19.00 Hlé
19.50 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Sjónvarp næstu viku
20.55 fslenskur heimsborgari - fyrri
hluti Kristján Albertsson segir frá
uppvaxtarárum i Reykjavík og
kynnum sínum af skáldum og list-
amönum heima og erlendis á fyrstu
áratugumaldarinnar.Steinunn Sig-
urðardóttir ræðir við Kristján en
dagskrárgerð annaðist Maríanna
Friðjónsdóttir. Siðari hluti er á
dagskrá kvöldið eftir, mánudaginn
6. maí.
21.55 Til þjónustu reiðubúinn. Fjórði
þáttur. Breskur framhalds-
myndaflokkur í þrettán þáttum, leik-
stjóri Andrew Davies. Þýð-
andi Kristmann Eiðsson.
22.45 Áfangastaðir í Portúgal Þýsk
heimildamynd um Algarveströnd-
ina, þjóögarða, náttúmvemdar-
svæöi og aðra fagra staði i Portúgal
og á eyjunum Madeira og Porto
Santo. Þýðandi Veturiiði Guðnason.
23.50 Dagskrárlok.
Mánudagur
6. maí 1985
19.25 Aftanstund Barnaþáttur með
teiknimyndum: Tommi og Jenni,
bandarisk teiknimynd og teikni-
myndaflokkarnir Hattleikhúsið og
Stórfótur frá Tékkóslóvakíu.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 íslenskur heimsborgari -
siðari hluti KristjánAlbertsonseg-
ir nú frá stríðsárunum í Þýskalandi
og Danmörku, störfum í utanríkis-
þjónustunni, dvöl sinni í Paris og
kynnumaf mönnumog málefnum.
Steinunn Sigurðardóttir ræðir við
Kristján en dagskrárgerð annaðist
Maríanna Friðjónsdóttir.
21.30 fþróttir Umsjónarmaður Bjarni
Felixson.
22.10 Barnsránið í Forsæluhæðum
(The Shady Hill Kidnapping)
Bandarisk sjónvarpsmynd eftir
John Cheever. Leikstjóri Paul
Bogart. Þýöandi Kristmann
Eiðsson.
23.05 Fréttir i dagskrárlok.