NT - 04.05.1985, Blaðsíða 12

NT - 04.05.1985, Blaðsíða 12
Laugardagur 4. maí 1985 12 Músíktilraunir ’85: Þar sv< iif þungarol kkið yfir vötnu num! ■ Músíktilraunir ’85 stóðu yfir í Tónabæ þrjá fimmtudaga í síðasta mánuði og leiddu þar margar efnilegar sveitir saman hesta sína. Úrslitakeppnin stóð á milli sex sveita föstudag- inn 26. apríl og þegar dóm- nefnd og áheyrendur höfðu kveðið upp úrskurð sinn stóð þungarokksveitin Gypsy frá Reykjavík með pálmann í hör.dunum. í öðru sætinu varð Secial Treatment frá Húsavík og Fá- sinna frá Egilsstöðum hrepptu 3. sætið. Verðlaunin sem sveit- irnar fá eru 20 tímar í stúdí- óunum Mjöt, Stemmu og Hljóðrita. Þetta eru þriðju Músíktil- raunirnar sem haldnar eru en áður liafa sigrað DRON (Danshljómsveit Reykjavíkur og nárgrennis) og Dúkkulísum- ar frá Egilsstöðum. Myndir á úrslitakvöldi festi Sverrir á filmu en í hléi skemmti hljómsveitin Grafík. ■ Gjpsj i aksjon. .lolianiu's Eiðsson siiiigiari. Ingólfui Ragnarsson gilark'ikari .Ioii Vri Ingoll'ssoii gitarleikari. Ileimir Sreiusson liassaleik- ari og llallin lngolf'ssoii Irs inliill. c. ■ Sigri fagnað, " ..V ‘■ÉmMí

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.