NT - 04.05.1985, Page 22

NT - 04.05.1985, Page 22
Laugardagur 4. maí 1985 22 BLAÐBERA VANTAR LAUGAVEG DRAGARVEG HVERFISGATA KAMBSVEG AUSTURBRÚN NORÐURBRÚN! DYNGJUVOG KLEPPSVEG EINNIG VANTAR BLAÐBERA Á BIÐLISTA í ÖLL HVERFI. Sídumúli 15. Sími 686300 ;i>: :A í . í V'í : ■ ' ■ Bikarmeistarar Yíkings í 2. flokki eftir 16-13 sigur á ÍR-ingum í fyrrakvöld. Yíkingar eru vel að sigrinum komnir og feta í fótspor meistaraflokks félagsins sem tveimur dögum áður vann bikarinn í meistaraflokki. NT-mynd Amí Bjama Gæða vara á góðu verði STOLL heyvinnutæki frá Yestur-Þýskalandi Sérstakt kynningarverð í ár gerir STOLL heyvinnuvélarnar að ódýrasta kostinum. (Stoll dragtengdar) og 7,20 m. Lækkað verð. (Stoll stjörnumúgavél) átta og tíu arma. Verð frá kr. 39.500,- Til afgreiðslu strax. Greiðsluskilmálar Kynnið ykkur skýrsiur Bútæknideildar VllUtlt Bíldshöfða 8 - Símar 68-66-55 & 68-66-80 Firmamót Skíða- félags Reykjavíkur ■ Skíðafélag Reykjavíkur gekkst fyrir firmakeppni á skíðum um síðustu helgi. Keppt var í svigi og göngu. 128 þátttakendur voru í svig- inu og 64 í göngunni: Úrslit í göngu: Teppaland Tryggvi Halldórsson) Ferðaskrifst.Atlantik (Sveinn Sveinsson) Íslensk-Ameríska (Sigurbjörn Edvarðsson) Verslunin Steina Úrslit í svigi: Casa (Gunnar Helgason) Fasteignas. Vagns Jonssonar (Árni Þór Árnason) Arkitektaskr. Geirharðs Valtýss. (Ólafur ó. Ólafsson) Almennar Tryggingar ístak Verslunarbankinn Mosfellssveit Ágúst Ármann Sporat, Laugavegi. ■ Frá mótinu en keppt var á samsíða brautum. Undankeppni HM í knattspyrnu: Frakkar töpuðu í fyrsta sinn í 18 mánuði - Rússar unnu stórt ■ Frakkar töpuðu sínum fyrsta landsleik í 18 mánuði er þeii heimsóttu Búlgara í fyrra- dag. Leiknum lauk með sigri Búlgara sem gerðu tvö mörk gegn engu frá Frökkum. Þessi ósigur gerði það einnig að verk- um að Frakkar eru nú í þriðja sæti í sínum riðli í undankeppni HM. Það var fyrirliði Búlgara, Georgi Dimitrov sem skoraði fyrsta markið eftir hornspyrnu strax á 10. mínútu. í upphafi síðari hálfleiks bætti Sirakov við marki eftir hornspyrnu en hann skallaði glæsilega í netið. Frakkar féllu niður í þriðja sætið í 4-riðli og fengu á sig fyrstu mörkin í riðlinum. Búlgarar voru betri aðilinn og fengu fleiri færi til að skora en tókst ekki. Frakkar söknuðu Alain Giresse og náðu aldrei yfirhöndinni á miðjunni. Staðan í 4 riðli: Júgóslavía 5 3 2 0 5 2 8 Búlgaría 5 3 117 -17 Frakkland 5 3 1 1 7 2 7 A-Þýskaland 4 1 0 3 7 6 2 Lúxemborg 5 0 0 5 0 15 0 Sovétmenn rúlluðu Sviss- lendingum upp í ó.riðli og ógna bæði þeim og Dönum verulega í keppninni um sæti í Mexíkó. Leikurinn í Moskvu endaði 4-0 og voru öll mörkín gerð í fyrri hálfleik. Protasov og Kondratiev skoruðu tvö hvor. Yfirburðir Sovétmanna í fyrri hálfleik voru þó nokkrir en í þeim síðari jafnaðist leikurinn. ■ ...Bólivía og Perú gerðu markalaust jafntefli í fyrra- kvöld. Leikurinn var í Santa Cruz í Bólivíu og var vináttu- leikur. Perúmenn sóttu án afláts í leiknum en tókst ekki að nýta fjölmörg færi er þeir fengu í leiknum... ...Brasilíumenn sigruðu Uruguay í vináttuleik í fyrra- kvöld. Leikurinn, sem var gróf- ■ Robert Maxwell, blaða- kóngur og braskari sem meðal annars á stærstan hlut í knatt- spyrnufélaginu Oxford United, mun vera hlynntur því að setja bæjaryfirvöldum Oxford úr- slitakosti í sambandi við útveg- Staðan í 6. riðli: Sviss 4 2 1 1 4 6 5 Danmörk 3 2 0 1 4 1 4 Sovét 4121744 Noregur 5 1 2 2 2 3 4 írland 4 112 14 3 ur og leiðinlegur, endaði 2-0. Það voru Alemano og Careca sem skoruðu. Tveir leikmenn frá Uruguay voru reknir af velli fyrir gróf brot. Brassarnir spiluðu ekki vel og undirstrikar það enn frekar að þeir verða að fá heim atvinnumennina á Ítalíu til að spila gegn Bólivíu og Paraguay í undankeppni HM... un á fjármagni til að endurbæta heimavöll Oxford, sem á næsta ári mun leika í 1. deild. Það hefur lengi andað köldu á milli þessara aðila, og mun Maxwell nú helst vera á því ao krefjast aura, ellegar verði enginn fyrstudeildarbolti leikinn í Ox- ford á næsta ári. Knattspyrnumolar Maxwell vill aura Frá Hcimi Bcrgssyni, frcttamanni NT í Eng- landi:

x

NT

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: NT
https://timarit.is/publication/305

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.