NT - 08.05.1985, Blaðsíða 15

NT - 08.05.1985, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 8. maí 1985 15 IVIV^rBcfl; ■ Það kostaði tvo spilara tals- vert að vera frumlegtir í þessu spili í íslandsmótinu í tvímenn- ing. Norður ♦ D7 ¥ AG3 ♦ KG7 A/NS ♦ KD1053 Austur Vestur * K109876 32 * D6 * 4 * AG7 ♦ ¥ ♦ •f* A K10542 10963 962 Suður * G54 ¥ 987 ♦ AD852 + 84 Við flest borðin opnaði vestur á 3 spöðum eftir tvö pöss og norður varð að taka ákvörðun. Hann hélt á 16 punktum, en á móti kom að skipting spilanna var frekar óhagstæð, eða 2-3-3- 5. Það kemur því bæði til greina að passa einfaldlega og vona þá að suður enduropni ef hann á eitthvað af spilum, eða þá að dobla til að sýna styrkinn strax. í þessu tilfelli voru það pass- ararnir sem stóðu uppi með pálmann í höndunum því NS geta ekki unnið neinn samning. Aftur á móti fara 3 spaðar einn niður og því gaf það NS vel að sitja með hendur í skauti. Þeir sem dobluðu 3 spaða með norðurspilin sátu flestir sem blindur í 4 tíglum og sá samningur fór 1-2 niður eftir atvikum. En a.m.k. tveir suður spilarar létu sig hafa það að segja 3 grönd við doblinu, þrátt fyrir að spaðastoppið væri ekki uppá það besta. Það er enda ekki gæfuiegt að segja 4 tígla með þessa jöfnu skiptingu. Annar suðurspilarinn sá eftir þessu tiltæki sínu þegar vestur spilaði út litlum spaða og austur tók á ás og skipti í hjarta. Það var sama hvort hann drap eða gaf: vörnin var búin að tryggja sér 7 slagi og spilið fór þrjá niður. En hinn suðurspilarinn slapp betur. Vestur ákvað nefnilega að vera frumlegur og spilaði út spaðakóngnum, í þeirri von að í blindum birtist drottning eða gosi blankur. Vestri varð þó ekki að ósk sinni því austur tók kónginn með ás. Og nú þýddi ekki að skipta í hjarta. Suður gaf hjartað tvisvar en gat síðan brotið sér 9. slaginn í rólegheit- um á lauf. o Reykingar auka hættuna á QA S l^) æöakölkun og kransæða- stiflu. LANDLÆKNIR DENNI DÆMALA USI y-io „Svakalega var þessi spennandi. Er ég búinn að borða, mamma?" 4590. Lárétt I) Yfirhafnir. 6) Kona. 7) Lindi. 9) Röð. 10) Tæp. II) Ess. 12) Efni. 13) Stök. 15) Glæpa. Lóðrétt 1) Kjánaskapur. 2) Burt. 3) Vöðlir. 4) Belju. 5) Skúmaskota. 8) Tíndi. 9) Nisti. 13) Bandalag. 14) Númer. Ráðning á gátu no. 4589 4 T|r~l» [V -!■=■?= Lárétt 1) Efnileg. 6) Ani. 7) Ný. 9) Te. 10) Skattar. 11) TT. 12) KK 13) Aki. 15) Karaðir. Lóðrétt 1) Einstök. 2) Na. 3) Inntaka. 4) Ll. 5) Glerkýr. 8) Ýkt. 9) Tak. 13) Ár. 14) Ið.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.