NT - 08.05.1985, Page 19

NT - 08.05.1985, Page 19
 Miðvikudagur 8. maí 1985 19 Raðauglýsingi atvinna óskast Atvinna 20 ára stúlka óskar eftir skrifstofustörfum frá kl. 8-2. Upplýsingar í síma 45279. (eftir kl. 3) atvinna í boði Menntamálaráðuneytið auglýsir laus til umsóknar stöðu fulltrúa í skólaþróunardeild. Vélritunarkunnátta eða reynsla af ritvinnslu áskilin. Reynsla af bókhaldi, afgreiðslu reikninga og almennri skrifstofuvinnu æskileg. Umsóknarfrestur er til 27. maí 1985. Umsóknum sé skilað til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 4, 101 Reykjavík. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 26866 eða 25000. Menntamálaráðuneytið, auglýsir hér með lausar til umsóknar námstjórastööur á grunnskólastigi í: Stærðfræði, heil staða, laus strax, .íslensku, heil staða, laus 1. sept. samfélagsgreinum heil staða, laus 1. sept. Áskilin eru kennsluréttindi og kennslureynsla svo og fagleg og kennslufræðileg þekking á viðkomandi sviði. Umsóknarfrestur er til 27. maí 1985. Umsóknum sé skilað til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 4, 101 Reykjavík. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 26866 eða 25000. |§a) Fjórðungs- sjúkrahúsið á Akureyri: Stöður yfirfélagsráðgjafa og deildar- félagsráðgjafa við geðdeild og aðrar deildir Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri eru laus- ar til umsóknar. Umsóknum með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist framkvæmdastjóra sjúkrahússins. Upplýsingar um stöðurnar veitir yfirfélags- ráðgjafi í síma 96-22100. Umsóknum sé skilað fyrir 31.05.1985 Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri Ritari óskast Starf ritara á skrifstofu Selfossbæjar er laust til umsóknar. Um er að ræða fullt starf við skráningu og gagnavinnslu á tölvu, vélritun og almenn skrifstofustörf. Starfsreynsla er nauðsynleg. Undirritaður veitir frekari upp- lýsingar á skrifstofunni Eyrarveg 8 sími 99-1187. Umsóknarfrestur er til 15. maí næstkomandi. Bæjarritarinn á Selfossi. m Vinnuskóli Reykjavíkur Vinnuskóli Reykjavíkur auglýsir eftir leið- beinendum til starfa við Vinnuskólann í sumar. Starfstími er frá 1. júní til 1. ágúst n.k. Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu í verkstjórn og þekkingu á gróðursetningu, jarðrækt o.fl. störfum t.d. hellulögn og kant- hleðslu. Til greina koma 1/2 dags störf. Umsóknareyðublöð eru afhent í Ráðningar- stofu Reykjavíkurborgar, Borgartúni 1, sími 18000. Þar eru einnig gefnar upplýsingar um starfið. Umsóknarfrestur er til 18. maí n.k. Vinnuskóli Reykjavíkur tilkynningar Vinnuskóli Reykjavíkur Vinnuskóli Reykjavíkur tekur til starfa um mánaðamótin maí -júní n.k. (skólann verða teknir unglingar fæddir 1970 og 1971 og voru nemendur í 7. og 8. bekk grunnskóla Reykjavíkur skólaárið 1984- 1985. Umsóknareyðublöð fást í Ráðningarstofu Reykjavíkurborgar, Borgartúni 1, sími 18000 og skal umsóknum skilað þangað eigi síðar en 20. maí n.k. Nemendum, sem síðar sækja um, er ekki hægt að tryggja skólavist. Vinsamlegast hafið með nafnskírteini eða önnur skilríki. Vinnuskóli Reykjavíkur ' Símaskráin 1985. Afhending símaskrárinnar 1985 til símnot- enda hefst miðvikudaginn 8. maí. í Reykjavík verður símaskráin afgreidd í Hafnarhvoli Tryggvagötu (áður Bögglapóst- stofan), og póstútibúum Kleppsvegi 152, Laugavegi 120, Neshaga 16, Ármúla 25, Arnarbakka 2, Hraunbæ 102 og Lóuhólum 2-6 Afgreiðslutími mánudaga til föstudaga kl. 9 til 17. í Hafnarfirði verður símaskráin afhent á ■ Póst- og símstöðinni, Strandgötu 24. í Kópavogi verður símaskráin afhent á Póst- og símstöðinni, Digranesvegi 9. í Mosfellssveit verður símaskráin afhent á Póst- og símstöðinni að Varmá. Þeir notendur, sem eiga rétt á 10 símaskrám eða fleiri, fá skrárnar sendar heim. Símaskráin verður aðeins afhent gegn af- hendingarseðlum, sem póstlagðir hafa verið til símnotenda. Athygli er vakin á því að þær símanúmera- breytingar sem tengdar eru útgáfu síma- skrárinnar nú verða gerðar laugardaginn 11. maí n.k. Póst- og símamálastofnunin. fundir Þroskahjálp á Vesturlandi Aðalfundur Þroskahjálpar á Vesturlandi verður haldinn í Munaðarnesi (BSRB) sunnudag 12. maí og hefst kl. 15.00. jölmennið réttstundis. Stjórnin til sölu Vörubifreiðtilsölu Til sölu Hino KR. 100 árg. 1977 á grind ekin 91. þús. km., pallur og sturtur gætu fylgt með. Heildarþungi 12500 kg. (með hlassi). Hagstætt verð ef samið er strax. Allar nánari upplýsingar í síma 94-3634 eftir kl. 19.00 á kvöldin. til sölu Búvélar iSúgþurrkunarblásari H12, rafmótor 71/2 hö einfasa 220w og segulrofi. Slátturtætari Taarup, Vicon lyftutengd múgavél 9 metra framlenging á Ducks færiband, IH áburðar- dreifari, mykjudreifari, varahlutir í Bedford (Leyland), fjaðrir, drif og fleira. INP 18 stálbitar. Upplýsingar í síma 93-3881 og 93-3880. UMBOÐSMENN W Akureyri Halldór Ásgeirsson, Hjaröarlundi 4, s. 22594. Akranes Aöalheiöur Malmqvist, Dalbraut 55, s. 93-1261 Borgarnes Guðný Þorgeirsdóttir, Kveldúlfsgötu 12, s. 93-7226. Hellissandur Víglundur Höskuldsson, Snæfellsási 15, s. 93-6737. Rif Snædís Kristinsdóttir, Háarifi 49, s. 93-6629. Ólafsvík Guðný H. Árnadóttir, Grundarbraut 24, s. 93-6131. Grundarfjöröur Þórunn Kristinsdóttir, Grundargötu 43, s. 93-8733 Stykkishólmur Erla Lárusdóttir, Silfurgötu 25, s. 93-84010. .Búöardalur Sólveig Ingvadóttir, Gunnarsbraut 7, s. 93-4142. Patreksfjörður Ingibjörg Haraldsdóttir, Túngötu 6, s. 94-1353. Tálknafjörður Níels Ársælsson, Hamraborg, s. 94-2656 (2514). Bíldudalur Jóna M. Jónsdóttir, Tjarnarbraut 5, s. 94-2206. Flateyri Guörún Kristjánsdóttir, Brimnesvegi 2, s. 94-7673. Suðureyri Sigrún Edda Edvardsdóttir, Sætúni 2, s. 94-6170. Bolungarvík Kristrún Benediktsdóttir, Hafnargötu 115, s. 94-7366. ísafjörður Svanfríöur G. Bjarnadóttir, Pólsgötu 5, s. 94-3527. Þingeyri Karitas Jónsdóttir Brekkugötu 54, sími 94-8131 Súðavík Heiöar Guöbrandsson, Neðri Grund, s. 94-4954. Hólmavík Guðbjörg Stefánsdóttir, Bröttugötu 4, s. 95-3149. Hvammstangi Baldur Jessen, Kirkjuvegi, s. 95-1368. Hofsós Björn Nielsson, Kirkjugötu 21, s. 95-6389 Blönduós Snorri Bjarnason, Uröarbraut 20, s. 95-4581. Skagaströnd Ingibjörg Skúladóttir, s. 95-4885. Sauðárkrókur Guttormur Óskarsson, Skaf.braut 25, s. 95-5200. Siglufjörður Friðfinna Símonardóttir, Aðalgötu 21, s. 96-71208. Ólafsfjörður Helga Jónsdóttir, Hrannarbyggö 8, s. 96-62308. Dalvík Brynjar Friðleifsson, Ásvegi 9, s. 96-61214. Grenivik Jóhann Axel Pétursson, Túngata 15, s. 96-33188. Húsavík Hafliði Jósteinsson, Garöarsbraut 53, s. 96-41765. Kópasker Þórhalla Baldvinsdóttir, Akurgeröi 7, s. 96-52151. Raufarhöfn Ófeigur I. Gylfason, Sólvöllum, s. 96-51258. Reynihlíð Þuríður Snæbjarnardóttir, Skútahrauni 13, s. 96-44173. Þórshöfn Kristinn Jóhannsson, Austurvegi 1, s. 96-81157. Breiðdalsvík Jóhanna Guðmundsdóttir, Selnesi 36, s. 96-5688. Borgarfjörður eystri Hallgrímur Vigfússon, Vinaminni. Vopnafjörður Jóhanna Aðalsteinsdóttir, s. 97-3251. Egilsstaðir Páll Pétursson, Árskógum 13, s. 97-1350. Seyðisfjörður Svanur Sigmarsson, Oddagötu 4, s. 97-2360. Neskaupstaður Marín Árnadóttir, Víðimýri 18, s. 97-7523. Eskifjörður Jónas Bjarnason, Strandgötu 73, s. 6262. Reyðarfjörður Marinó Sigurbjörnsson, Heiðavegi 12, s. 97-4119. Fáskrúðsfjörður Sonja Andrésdóttir, Þingholti, s. 97-5148. Stöðvarfjörður Stefán Magnússon, Undralandi, s. 97-5839. Djúpivogur Rúnar Sigurðsson, Garði, s. 97-8820. - Höfn Ingibjörg Ragnarsdóttir, Smárabraut 13, s. 97-8255 Hvolsvöllur Bára Sólmundardóttir, Sólheimum, s. 99-8172. Hella Hrafnhildur Þórarinsdóttir, Geitasandi 3, s. 99-5904 Selfoss Helga Snorradóttir, Tryggvavegi 5, s. 99-1658. Stokkseyri Sturla G. Pálsson, s. 99-3274. Eyrarbakki Ragnheiður Marteinsd, Hvammi, s. 99-3402. Þorlákshöfn Þóra Sigurðardóttir, Sambyggð 4, s. 99-3924. Hveragerði Sigríður Ósk Einarsdóttir, Heiðabrún 46, s. 99-4665 Vík Guðrún Árnadóttir, Mánabraut 14, s. 99-7233. Vestmannaeyjar Ingveldur Gísladóttir, Bröttugötu 26, s. 98-2270. Grindavík Stefanía Guðjónsdóttir, Staðarhrauni 10, s.92-8504 Garður Kristjana Óttarsdóttir, Lyngbraut 6, s. 92-7058. Sandgerði Snjólaug Sigfúsdóttir, Suðurgötu 18, s. 92-7455. Keflavík Guðríður Waage, Austurbraút 1, s. 2883. Ingibjörg Einarsdóttir, Suðurgjötu 37, s. 4390. Ytri Njarðvík Kristinn Ingimundarson, Hafnargata 72, s. 3826. Innri Njarðvík Guðríður Árnadóttir, Kópabraut 16, s. 92-6074. Hafnarfjörður Rósa Helgadóttir, Laufás 4, s. 53758. Garðabær Rósa Helgadóttir, Laufás 4, s. 53758. Mosfellssveit Jónina Ármannsdóttir, Arnartanga 57, 666481 t Sonur okkar, bróðir og mágur Gunnar Gunnarsson Sléttahrauni 28, Hafnarfirði verður jarðsunginn í Fossvogskirkju föstudaginn 10. maí kl. 3. Þeir sem vildu minnast hans er bent á Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra. Hadda Hálfdánardóttir Gunnar Jóhannesson Jóhannes Gunnarsson Guðrún Björg Sverrisdóttir Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát oq útför Hjörleifs Jónssonar Gilsbakka Skagafirði Aldís Hjörleifsdóttir Friðjón Hjörleifsson Þórdis Hjörleifsdóttir Jón Hjörleifsson Ásdís Hjörleifsdóttir HjörleifurKristinsson tengdasynir og barnabörn

x

NT

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: NT
https://timarit.is/publication/305

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.