NT - 08.05.1985, Page 1

NT - 08.05.1985, Page 1
Fálkaeggjaþjófum vísað úr landi tveimur um landvistarleyfi. „Þeir eru í geymslu hjá okkur og verða sendir utan með fyrstu flugvél í dag.“ Þá sagði Kristján að lög um útlendinga- eftirlit heimiluðu að synja mönnunr um landvistarleyfi ef þeir koma til landsins og grunur leikur á að tilgang- ur þeirra sé í bága við lög. „Það er mín skoðun að það eigi að stöðva alla þá aðila sem eru þekktir fyrir, eða rökstuddur grunur leikur á, að stundi þjófnað á eggjurn," sagðí Kristján að lokum. ■ Tveinrur Þjóðverjum var neitað höfðum frá Þýskalandi. Við frekari um landvistarleyfi í gærdag, þegar athugun kom í Ijós að þessir menn þeir komu til Keflavíkur með vél frá höfðu vcrið áður hér á ferð. Þeir voru Luxemborg. Mennirnir sem heita m.a. grunaöir um þjófnað á.fálka- Weller Wolfgang og Michael Sutra eggjum hér í fyrra," sagði Kristján Leonaard, voru 'báðir á lista yfir Pétursson, deildarstjóri hjá tollgæslu eggjaræningja sem fuglaverndarfélög og útlendingaeftirlitinu á Keflavík- frá Þýskalandi og víðar sendu útlend- urflugvelli í samtali við NT í gær. ingaeftirlitinu. „Það var varðstjórinn í vegabréfs- Kristján sagði ennfremur að á þess- skoðuninni á Keflavíkurflugvelli sem * um forsendum hefði verið tekin rak augun í tvö nöfn á farþegalista, ákvörðun í samráði við viðkonrandi sem voru á þeinr listum sem við yfirvöld um að synja mönnunum Börkur NK-122: Sigurdagurinn í Evrópu: Metið á 2,7 millj.! Fjorutíu ár f rá stríðslokum -sjá bls. 21 3 kílómetra hár bókastafli - sjá bls. 3 Drangur ber tjónið af skemmda stofnútsæðinu: - engin meiðsl á mönnum ■ Fiskiskipið Börkur NK-122 lenti í árekstri við skoskan fískibát, í kolsvarta myrkri aðfaranótt mánudags. Áreksturinn varð um þrjátíu sjómílur norður af bænum Peterheal, en hann er norðarlega á austurströnd Skotlands. Börkur sem er 711 brl. skemmdist lítið, og gat hann haldið áfram svo til eftir áætlun. Skoski fiskibáturinn sem er 112 tonn skemmdist verulega, og var hann dreg- inn til hafnar. Guðjón Smári Agnarsson, framkvæmdastjóri Síldar- vinnslunnar h/f Neskaup- stað, sem á bátinn, sagði í samtali við NT í gær að skemmdirnar á Berki væru dæld ofarlega á síðunni og gætu ekki talist verulegar. „Gat kom á stefnið á skoska bátnum og hann er verulega skemmdur,“ Guðjón sagði að báðir bátarnir hefðu verið á stími, og hefðu ekki tekið hvor eftir öðrum fyrr en um seinan. „Það urðu engin meiðsli á mönnum og þeir selja í dag einsogvarfyrirhugað. Börk- ur var lagstur að bryggju í Grimsby í gærdag um há- degi,“ sagði Guðjón. Börkur var í söluferð til Grimsby með um 140 tonn af þorski. Sjópróf yfir skips- höfninni á Berki verða hald- in þegar skipið kemur úr söluferðinni, en skipið er væntanlegt um næstu lielgi. Skipstjórinn á Berki heitir Magni Kristjánsson, og hef- ur hann verið á Berki síðan 1976. Lenti í árekstri við skoskan bát ■ Á myndinni sést upphaflcga innistæðán -10 krónur, stimpluð efst í bókinni. Það eru níutíu aurar sem liggja á bókinni eða sú upphæð sem Dagmar fékk. Á innfelldu myndinni er Dagmar með bókina. NT-mynd: s»emr. Viðskiptavinur varð sjálfur að verðbæta innistæðu: Tók út af 29 ára bankabók ■■ ..■■■■ i iii *■■ ■■■ - og þurfti að bæta við tíu aurum til þess að ná krónunni ■ Tæpar 100 lestir af stofnútsæði skemmdust í flutningum með flóabátnum Drangi frá Norðurlandi til Reykja- víkur í aprílmánuði sl. og mun það hafa verið um Vi af því stofnútsæði sem til var í landinu. Tjónið af völdum þessa óhapps er metið á 2,7 milljónir kr. og er það flóabáturinn Drangur sem þarf að bera þann skaða. Þetta kom fram í svari landbúnaðarráðherra við fyrirspurn Kolbrúnar Jónsdóttur, Bandalagi jafnaðarmanna, á Al- þingi í gær og upplýsti ráðherra jafnframt að ekki væri þörf frekari innflutnings á stofnút- sæði vegna þessa óhapps því töluverð umfram- framleiðsla hefði verið á síðasta ári og minni eftir- spurn væri eftir stofnút- sæði af hálfu bænda. Það kom fram hjá Kolbrúnu Jónsdóttur að samkvæmt þeim upplýsingum sem hún hefði fengið frá Grænmetisverslun ríkis- ins væri hér um allt að helming stofnútsæðis, sem til var í landinu, að ræða sem hefði skemmst í umræddum flutningum. ■ Græddurergeymdureyrir- eða hvað? Þessari spurningu velti Dagmar Gunnlaugsdóttir fyrir sér þegar hún lagði leið sína í Landsbankann með spari- sjóðsbók dóttur sinnar. „Árið 1956 gaf bankinn dótt- ur minni 10 krónur sem sjálf- krafa voru lagðar inn á bók. Tilgangur með gjöfinni var að kenna 7 ára börnum, sem voru að hefja skólagöngu, að spara. í gær þegar ég var að róta í gömlum bankabókum fann ég þessa bók, og ákvað að fara með hana í bankann og leysa út féð ásamt vöxtum,“ sagði Dagmar í samtali við NT í gær. Dagmar sagði að hún hefði ekki gert sér grein fyrir því hversu miklir peningar væru inni á bókinni. „Ég fékk hvorki meira né minna en 91 aur. Og til þess að losna við koparinn þá bætti ég við tíaur, og hafði krónu upp úr krafsinu.“ Þetta var sem sagt ekki ferð til fjár fyrir Dagmar. Til viðmið- unar má benda á, að árið 1956 kostaði tímaritið Satt 10 krónur. í dag eru tímarit svipuð Satt verðlögð á 90-100 krónur.

x

NT

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: NT
https://timarit.is/publication/305

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.