NT - 08.05.1985, Blaðsíða 23

NT - 08.05.1985, Blaðsíða 23
■ Sverrir Einarsson fyrirliði Fram hampar Reykjavíkurbikarnum. Félagar hans horfa með velþóknun á. l'að var mikil stemmning kringum úrslitaleikinn á gerfigrasinu í gær, og greinilegt að Reykjavíkurmótið er komið nær því í tign sem það var hér áður fyrr á árunum Það var því ástæða til að kætast verulega í lokin. NTmynd: sverri. Reykjavíkurmótið í knattspyrnu: „Var farinn að búast við vítaspyrnukeppni“ - sagði Sverrir fyrirliði - Fram bikarmeistari eftir 1-0 sigur á Val - Guðmundur skoraði á 119. mínútu ■ „Þetta var frábært, dásam- Iegt. Svona eiga úrslitaleikir að vera, æsispennandi allt til loka. Ég verð að viðurkenna að ég var farinn að búast við víta- spyrnukeppni í lokin. En ég held að við höfum átt þetta skilið,“ sagði Sverrir Einarsson fyrirliði Fram í samtali við NT eftir að Fram hafði tryggt sér Reykjavíkurmeistaratitilinn í ■ Möguleikar knattspyrnuliðs frá lítilli iðnaðarborg í Ung- verjalandi gegn stórveldinu Real Madrid í úrslitum UEFA- keppninnar virðast ekki miklir fljótt á litið og sigurvonir aðeins draumur. En draumur Videot- on hefur ræst, liðið hefur öðlast upphefð í evrópskri knatt- spyrnu, og það eiga Spánverj- knattspyrnu með 1-0 sigri á Val í framlengdum úrslitaleik á gerfigrasinu í Laugardal í gær: þar var sannkölluð bikar- stemmning, hart barist og tæp- lega 1500 áhorfendur mættir. Fyrri hálfleikur var jafn, og aðeins eitt færi, er Guðmundur Þorbjörnsson skallaði rétt yfir Frammarkið eftir góða fyrirgjöf Ingvars Guðmundssonar. Vals- arnir eftir að finna er þeir heim- sækja Szekesfehervar, heima- borg Videoton, á morgun. Velgengni Videoton hefur ekki verið bundin við UEFA- keppnina á þessu tímabili, þeir eiga möguleika á því að hreppa ungverska meistaratitilinn í fyrsta sinn í 44 ára sögu félags- ins. Þeir eru nú í öðru sæti á eftir menn léku þá undan golunni en í síðari hálfleik þegar Framarar höfðu vindinn í bakið tóku þeir völdin. Ómar Torfason skaut þrumuskoti af 20 metra færi á 49. mínútu en Stefán varði. Guðmundur Steinsson skaut rétt yfir fjórum mínútum seinna, og nafni hans Torfason rétt framhjá á sömu mínútu. Besta færi hálfleiksins fékk þó Flonved, fjórum stigum á eftir. Videon á möguleika á því að verða annað ungverska liðið sem sigrar í Evrópukeppni, að- eins Ferencvaros hefur náð þeim áfanga er liðið vann fyrir- rennara UEFA-keppninnar, „Fairs-cup“ árið 1965. Videoton hefur átt fremur erfitt uppdráttar í ungversku 1. deildinni mestan hluta ævi sinnar, eða þar til Feranc Ko- vacs tók við þjálfuninni 1983. Flann kom liðinu strax á skrið ög það varð í þriðja sæti í deildinni í fyrra. Liðið byggir hann í kringum fimm ungverska landsliðsmenn. markvörðinn Peter Disztl, bróður hans Lazo, Josef Csuhay, Freenc Csongra- dy og Gyozo Burcsa. Csongrady hefur verið utan við liðið að undanförnu vegna meiðsla en hann verður orðinn góður fyrir leikinn gegn Real. Spánverjarnir verða að gæta sín á honum, því hann er lykil- maður fyrir liðsandann. Endur- koma hans verður því vítamín- sprauta fyrir liðið. Kristinn Björnsson Val, er Friðrik Friðriksson varði skot hans af 15 metra færi af stakri snilld. Framarar sneru þá vörn í sókn og Guðmundur Steinsson skaut þrumuskoti rétt framhjá. Guðmundur var svo aftur á ferð seinf í hálfleiknum, en skaut rétt yfir. í framlengingu var aðeins tvisvar hætta. Örn Guðmunds- son skaut rétt framhjá Fram- markinu strax í upphafi, og svo kom markið í lokin. Steinn Guðjónsson tók þá mikla rispu, fékk boltann á miðjum vellin- um, og einlék upp að vítateign- um. Eftir að hafa splundrað vörn Vals gaf Kristinn góðan bolta út á vítateigshornið á Ormarr Örlygsson sem sendi boltann viðstöðulaust fyrir. Þar stökk Guðmundur Torfason hæst, og skallaði boltann af öryggi í fjærhornið. Framarar áttu sigurinn skilinn. Þeir voru sterkari nær allan tímann, ef frá er skilinn fyrri hálfleikur sem var jafn. Leikurinn sjálfur var slakur framan af, mest barátta, en lagaðist mikið eftir því sem á leið. Spil Framara breyttist mik- ið er Ásgeir Elíasson þjálfari kom inn á á 65. mínútu. Ásgeir gaf liðinu festu, og boltinn fékk að vinna miklu meira. Besti maður liðsins var þó Guðmund- ur Steinsson, sem barðist eins og Ijón allan tímann, og Steinn, Ásgeir, Guðmundur Torfason og Friðrik markvörður voru góðir. Aðrir stóðu sig flestir vel. Valsliðið var gloppóttara. Þar stóðu upp úr varnarmennirnir Þorgrímur Þráinsson, Grímur Sæmundsen og Guðni Bergsson og Guðmundur Þorbjörnsson var góður á miðjunni. Dómari var Þorvarður Björnsson, og leyfði allt of mikla hörku. Heppni að slys hlutust ekki af. Samúel Örn Erlingsson. Fyrri úrslitaleikurinn í UEFA-keppninni er í kvöld: Videoton gegn Real Hvaða möguleika á litla liðið frá Ungverjalandi Miðvikudagur 8. maí 1985 23 Rudolf Havlik: Hvar verður hann? ■ Ekkert hefur verið ákveðið í því efni hvort tékkneski þjálf- arinn Rudolf Havlik taki við þjálfun 1. deildarliðs KA á Akureyri í handknattleik næsta keppnistímabil. Samningur liggur þó fyrir, en Havlik hefur ekki skrifað undir hann. KA mun hafa fullan hug á að ráða Havlik, en ekki er ljóst hvort hann verður áfram hjá HK í Kópavogi, þar sem hann er samningsbundinn. Samkvæmt heimildum NT eru ástæður HK fjárhagslegar. Blaðið hefur fregnað, að Havlik eigi inni talsverða fjárhæð hjá félaginu, sem það á að vera búið að greiða honum í laun. Þá hefur blaðinu borist til eyrna, að stjórnarmenn HK hafi tjáð stjórnarmönnum KA að nær engar líkur væru á að HK gæti haldið Havlik áfrani. Þorsteinn Einarsson formaður félagsins segir hið gagnstæða í DV í gær. Málin munu væntanlega skýr- ast á aðalfundi handknattleiks- deildar HK, sem haldinn verður á næstu dögum. Atli Eðvaldsson w „Astandið er að batna hjá okkur“ „Við föllum allavega ekki“ Frá Cuðmundi Kurlssyni fréttaritara NT í Þýskalandi: ■ Atli Eðvaldsson kom inná í síðari hálfleik í leik Dússeldorf og Dortmund á laugardaginn var. Atli stóð sig vel og fékk m.a. 3 í einkunn hjá „Kicker". Tíðindamaður NT í Þýskalandi hafði samband við Atla um helgina til að hcyra í lionum hljóðið. „Ástandið er stöðugt að batna hjá okkur. Við höfum fengið fintm stig úr síðustu þremur leikjum og menn eru bjartsýnir á að vel gangi nú í lokin ,“ sagði Atli Eðvaldsson. „Reyndar er enginn hætta á því að við l’öllum úr þessu," bætti hann við. Aðspurður um hvar hann yrði á næsta vetri sagði Atli að það væri alveg óráðið: „Ég á alveg eftir að ræða þau mál við for- ráðamenn Dússeldorf en það skýrist jafnvel á næstunni." I grein í knattspyrnuritinu „Kicker“ var haft eftir forráða- mönnum Dússeldorf að Atli hefði full hátt kaup og að hann yrði að gera sér að góðu að lækka í launum. Atli samdi mjög vel síðast við Dússeldorf en var hann þá næst markahæst- ur í þýsku deildinni. Um þetta mál vildi Atli sem minnst segja enda á hann alveg eftir að spjalla við forráðmenn félags- ins. „Ég ætla nú ekki alveg að santþykkja þetta hjá þeim,“ sagði Atli að lokuin og var hinn hressasti. Um stöðu handboltans ■ Tækninefnd HSÍ gengst fyrir opnum fundi í kvöld undir yfir- skriftinni „Staða hand- knattleiksins og franitíð- arþróun“. Á fundi þessum verða þjálfarar, leikmenn, stjórnarmenn, áhorfend- ur og blaðamenn fengnir til að reifa málin og sitja fyrir svöruin. Fundurinn liefst á Hótel Esju kl. 19:30 í kvöld. Spánskur bolti Úrslit annarrar umferðar spönsku deildarbikarkeppninn- ar. Barcelona Sociedad......... 2-0 Valladolid Zaragoza ....... 2-3 AT. Madrid Murcia ......... 4-0 Real Betis Valencia........ 4-0 AT. Bilbao Malaga.......... 3-2 Sporting Sevilla.......... 1-1 x 2 — 1 x 2 35. leikvika - leikir 4. maí 1985 Vinningsröð: 02X -122 - 212 -11X (0 = fellur út) 1. vinningur: 11 réttir-kr. 120.825.- 5625 38684 (Vio) 42669 (4/io)+ 2. vinningur: 10 réttir - kr. 757.- 1815+ 14678 46878 60127 89268 10992 (34o)+61431 (S4o)+ 3072 15677 47658 61619+ 89451 17750 ($40) 62188 (4/:o) 3915 16271 + 49004 61647 89690 35319 (4/io) 85770 (340) 6139 16275+ 49660 63750 90139 36191 ($4o) 85893 (3/io)+ 6163 18439+ 49918 85048 90204 36926 ($4o)+85977 ($4o) 6146+ 38334 50630+ 85223 90331 41740 (34o) 86335(3/io) 6430 38426 51866 85409 90891+ 45143 (34o) 86808 (6/io) 6453 38436 53491 85489 90902+ 46764 ($4o) 87790 ($4o) 6951 38447 54077 85490 90906+ 49906 ($io) 89902 (3/,o) 7343 40121 54286+ 85491 90908+ 50908 ($ío)+91518 ($4o) 7851 41062 54383+ 86764 90910+ 51922 ($00) 94359 ($4o) 8914 41147 55044 86950+ 91514 53262 ($4o) 94989 04o)+ 9068 41606 55528 87017+ 91516 53275 (?4o) 95119 (3/io)+ 9070 41835 56306+ 87151 91922 53447 (4/i o)+95142 ($4 o)+ 9141 42089+ 57927 87594 92124 53467 ($4o) 95258(3/io)+ 9803 42671+ 57936+ 87789 92917 54036 ($4o)-+95660(3/io)+ 10736 45156 58134+ 88126 93165 54414 ($4o) Úr 34. viku: 12345 46147 58598 88415 93338 56269 ($4o)+9351 ($4o)+ 14094 46336 59089 88439 93831 58685 ($4o) 9483+ 14329+ 46826 59156 88640 94639+ 58894 ($4o+ 10410+ 61315(yio)+55392 Kærufrestur er til 28. maí 1985 kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöö fást hjá umboðsmönnum og á skrifstofunni í Reykjavík. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Handhafar nafnlausra seðla (+) verða að framvísa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrirlok kærufrests. GETRAUNIR - íþróttamiðstöðinni - REYKJAVÍK

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.