NT - 20.06.1985, Page 13

NT - 20.06.1985, Page 13
Sólstöóugangan ÞINGVELUR - REYKMVÍK SÓLSTÖÐUGANGAN 21. JÚNÍ1985 er meðmælaganga með lífinu og menningunni sem allir geta sameinast í. ÞÚ mætir með nesti og nýja skó á B.S.Í. Þaðan verða ferðir kl. 6, 9, 11,13 og 15. Gangir þú langt — gangir þú stutt, það skiptir ekki máli. Það verður líf og fjör alla leiðina. 07- Sr.Heimir Steinsson ávarpar göngumenn frá Lögbergi áður en lagt er af stað. Guðbjörn Guðbjörnsson syngur I Almannagjá. 10.44 Sólstöðuminútan. Þór Jakobsson fræðir göngumenn. Hádegisholt. Torfhleðslumenn sýna listir sfnar meðan menn fá sér snæðing. 14.00 Félagsmenn flugmódela- félagsins Þyts sýna listir sfnar. Stutt stopp hjá Gljúfrasteini. 15. Alafossverksmiðjan skoðuð. Pönnukökumeistarar leika listir slnar lystugum göngumönnum tii ánægju. Alafosskórinn syngur. 16.^° Svifdrekar sveima yfir Útfarsfelfi ef veður leyfir. 18. Harmonikkuleikarar taka á móti göngumönnum f Arbæjarsafni — þar sem gerður verður stuttur stans. 19.00 Lúðrasveit Verkalýðsins gengur f fararbroddi sfðasta spölinn að Kjarvalsstöðum þar sem forseti borgarstjórnar tekur á móti hópnum. Alyktun frá umræðuhópi æskufólks. Skemmtiatriði. Hamrahllðar- kórinn, sólstöðuljóð og fleira. i 50ÁRA Veítum orktt- og fjörefnaríkt förtíneytí! , ÖFLUGT\ FÉLAGSSTARF ER ARANGUR GÓÐRAR SAMVINNU I fsso) Oliufélagið hf SAMVINNU TRYGGINGAR Tryggingafélag Dindindismanna & /fllafbss búöin Vesturgötu2 simi 22090 t ARNARFLUG LANDSBANKl ISLANDS Banki allra landsmanna

x

NT

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: NT
https://timarit.is/publication/305

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.