NT - 12.07.1985, Blaðsíða 14

NT - 12.07.1985, Blaðsíða 14
Föstudagur 12. júlí 1985 18 Mánudagur 15. júlí 07.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Árni Sigurösson, Blönduósi flytur (a.v.d.v.) Morgunútvarpið Guömundur Árni Stefánsson, Hanna G. Siguröardóttir og Ön- undur Björnsson. 7.20 Leikfimi. Jónína Bene- diktsdóttir (a.v.d.v.) 7.30 Til- kynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 8.15 Veöurfregnir. Morgunorð - Guörún Vigfúsdóttir, Isafiröi, talar. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Ömmustelpa" eftir Ármann Kr. Einarsson Höfundur les (3). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir 9.45 Búnaðarþáttur Bjarni Guö- mundsson aðstoöarmaður land- búnaöarráðherra taiar um ný lög um framleiðslumál landbúnaðar- ins. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. For- ustugr. landsmálabl. (útdr.). Tón- ieikar 11.00 „Ég man þá tið“ Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson 11.30 Létt tónlist 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.20 Inn og út um gluggann Umsjón: Emil Gunnar Guömunds- son. 13.30 Út f náttúruna Ari Trausti Guömundsson sér um þáttinn. 14.00 „Úti í heimi", endurminning- ar dr. Jóns Stefánssonar Jón Þ. Þór les (8). 14.30 Miðdegistónleikar: Píanó- tónlist. a. „Ljóð án oröa" nr. 1 i Es-dúr op. 19 eftir Felix Mendels- sohn. Walter Gieseking leikur. b. Sónata nr. 3 í f-moll op. 5 eftir Johannes Brahms. Gerard Oppitz leikur. 15.15 Útilegumenn Endurtekinn þáttur Erlings Siquröarsonar frá laugardégi. RÚVAK. 15.45 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Popphólfið Sigurður Kristins- son RUVAK 17.00 Fréttir á ensku 17.05 „Sumar á Flambardssetri" eftir K.M. Peyton Silja Aðalsteins- dóttir les þýöingu sína (12). 17.40 Síðdegisútvarp - Sverrir Gauti Diego. Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynning- ar 19.35 Daglegt mál. Valdimar Gunn- arsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Krist- jana Guðmundsdóttir talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þorsteinn J. Vilhjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka a. Kvöldvökur Ágúst Vigfússon les úr bók Magn- úsar F. Jónssonar „Skammdegis- gestir '. b. Kórsöngur Karlakórinn Visir á Siglufirði syngur. Geirharö- ur Valtýsson stjórnar. c. Lék ég mér í túni Auðunn Bragi Sveinsson les Ijóö eftir Gest Guöfinnsson. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.30 Útvarpssagan: „Leigjand- inn“ eftir Svövu Jakobsdóttur Höfundur les (6). 22.00 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Hvar stöndum við nú? Þáttur um stööu kvenna i lok kvennaára- tugar. Umsjón: Rósa Guðbjarts- dóttir. 23.15 Frá Myrkum músíkdögum 1985 Anna Áslaug Ragnarsdóttir, Kolbeinn Bjarnason, Guöný Guðmundsdóttir, Szymon Kuron, Robert Gibbons og Carmil Russill leika tónlist eftir Þorkel Sigur- björnsson. a. „Der Wohltemperi- erte Pianist". b. „Kalais". c. „Kaup- mannahafnarkvartett". Umsjón: ■ Hjálmar H. Ragnarsson. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Þriöjudagur 16. júlí 07.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Morgunútvarpiö. 7.20 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Valdimars Gunnarssonar frá kvöldinu áöur 8.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 8.15 Veöurfregnir Morgunorð - Jónas Þórisson, Hveragerði, talar. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Ömmustelpa“ eftir Ármann Kr. Einarsson. Höfundur les (4). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 10.45 „Ljáðu mér eyra“ Málmfriöur Sigurðardóttir á Jaðri sér um þáttinn. RÚVAK. 11.15 I fórum mínum Umsjón: Ingi- mar Eydal. RÚVAK. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Inn og út um gluggann Umsjón: Emil Gunnar Guömunds- son. 13.40 Tónleikar 14.00 „Úti í heimi", endurminning- ar dr. Jóns Stefánssonar Jón Þ. Þór talar (9). 14.30 Miðdegistónleikar: Tónlist eftir Jean Sibelius a. Sinfónía nr. 5 i Es-dús. Hljómsveitin Fílhar- mónía leikur; Vladimir Ashkenazy stj. b. karelia-forleikur. Sinfóníu- hljómsveitin í Gautaborg leikur; Neemi Járvi stj. 15.15 Út og suður Endurtekinn þáttur Friöriks Páls Jónssonar frá sunnu- degi. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir 16.20 Upptaktur - Guðmundur Benediktsson. 17.00 Fréttirá ensku 17.05 „Sumar á Flambardssetri" eftir K.M. Peyton Silja Aöalsteins- dóttir les þýöingu sína (13). 17.40 Síðdegisútvarp - Sverrir Gauti Diego. Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Tilkynning- ar 19.50 Daglegt mál. Siguröur G. Tóm- asson flytur þáttinn. 20.00 Hvað nú! Á ári æskunnar. 20.40 Leysingjar á landnámsöld Jón Hnefill Aöalsteinsson flytur síöara erindi sitt. 21.05 Stefán íslandi syngur islensk og erlend lög 21.30 Útvarpssagan: „Leigjand- inn“ eftir Svövu Jakobsdóttur Höfundur les (7). 22.00 Tónleikar 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Leikrit: „Boðið upp í morð“ eftir John Dickson Carr Fyrsti þáttur endurtekinn: Frændur eru frændum verstir. Þýöing, leikgerð og leikstjórn: Karl Ágúst Úlfsson Leikendur: Hjalti Rögnvaldsson, Siguröur Sigurjónsson, Lilja Guö- rún Þorvaldsdóttir, Róbert Arn- finnsson, Steindór Hjörleifsson, Erla B. Skúladóttir, Ingibjörg Björnsdóttir, Guðmundur Ólafsson og Aðalsteinn Bergdal. 23.30 Kvöldtónleikar a. Stúdenta- kórinn í Lundi syngur norræna mansöngva. Folke Bohlin stjórnar. b. „Modern", leiksviöstónlist eftir Carl Nielsen. Sinfóníuhljómsveit Suður-Jótlands leikur; John Frandsen stj. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Miövikudagur 17.JÚIÍ 07.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Morgunútvarpið. 7.20 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Sigurðar G. Tómassonar frá kvöld- inu áöur 8.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 8.15 Veöurfregnir Morgunorð Helga Sveinsdóttir, Bolungarvík, talar. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Ömmustelpa" eftir Ármann Kr. Einarsson Höfundur les (5). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.) Tónleikar. 10.45 Hin gömlu kynni Þáttur Val- borgar Bentsdóttur. ,11.15 Morguntónleikar Tónlist eftir Haydn, Bach og Corelli. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Inn og út um gluggann Umsjón: Emil Gunnar Guömunds- son. 13.40 Létt lög 14.00 „Úti í heimi“, endurminning- ar dr. Jóns Stefánssonar. Jón Þ. Þór les (10). 14.30 íslensk tónlist a. „Svarað i sumartungl" eftir Pál P. Pálsson. Karlakór Reykjavíkur syngur meö Sinfóniuhljómsveit Islands; höf- undur stj. b. Hamrahlíðarkórinn syngur lög eftir islensk tónskáld; Þorgerður Ingólfsdóttir stjórnar. c. Skólakór Garöabæjar syngur is- lensk lög; Guöfinna Dóra Ólafs- dóttir stj. 15.15 Útivist Þáttur í umsjá Sigurðar Siguröarsonar. 15.45 Tilkynningar. Tónleikar 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur- fregnir 16.20 Popphólfið - Bryndis Jóns- dóttir. 17.00 Fréttir á ensku. 17.05 Barnaútvarpið Stjórnandi: Ragnheiöur Gyöa Jónsdóttir. 17.45 Síðdegisútvarp - Sverrir Gauti Diego. Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins 19.00 Kvöldfréttir. 19.40 Tilkynning- ar Málræktarþáttur Ólafur Oddsson flytur. 20.00 „Gefðu mér litia sæta eyrað þitt“ Dagskrá um málarann Vin- cent van Gogh og verk hans. Umsjón: Sigmar B. Hauksson. 20.40 Frá sumartónleikum í Skál- holti 1985 Lars Ulrik Mortensen og Toke Lund Christiansen leika saman á barokkflautu og sembal. a. Sónata í g-dúr op. 1 nr. 5 eftir Georg Friedrich Hándel. b. Sónata i h-moll op. 1 nr. 9 eftir Hándel. c. Sónata i h-moll eftir Johann Se- bastian Bach. 21.30 Ebenezer Henderson á ferð um ísland sumarlð 1814 Annar þáttur: Á slóöum Eyfirðinga. Umsjón: Tómas Einarsson. Lesari með honum: Snorri Jónsson. 22.05 Tónleikar 22.15 Veöuriregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Þannig var það Þáttur Ólafs Torfasonar. RÚVAK. 23.20 Kvöldtónleikar a. Concerto grosso op. 8 nr. 2 eftir Giuseppe Torelli. L'Oiseau Lyre-kammer- sveitin leikur; Louis Kaufman stj. b. Janet Baker syngur ariu úr óper- unni „Armide" eftir Chritoph Willi- bald Gluck. Enska kammersveitin leikur; Raymond Leppard stj. c. Blokkflautukonsert nr. 5 í d-moll eftir Joseph Boden de Boismortier. Musica dolce-blokkflautuflokkur- inn leikur. d. Sinfónía í F-dúr op. 5 nr. 1 eftirFrancoisJoseph Gossek. Sinfóniuhljomsveitin í Liege leikur; Jacques Houtman stj. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 18. júlí 7.00 Veöurfregnir. Fréttir Bæn Morgunútvarpið. 7.20 Leikfimi. Til- kynningar 7.55 Málræktarþáttur. Endurt. þáttur Ólafs Oddssonar frá kvöldinu áöur. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorö - Erlingur Níelsson, Isafiröi, talar. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Ömmustelpa“ eftir Ármann Kr. Einarsson Höfundur les (6) 9.20 Leikfimi 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.) Tónleikar. 10.45 Málefni aldraðra Þáttur i umsjá Þóris S. Guöbergssonar 11.00 „Ég man þá tið“ Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 Tónleikar 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 14.00 „Úti i heimi“, endurminning- ar dr. Jóns Stefánssonar Jón Þ. Þór les (11) 14.30 Miðdegistónleikar a. Píanó- sónata nr. 31 í Es-dúr eftir Joseph Haydn. Artur Balsam leikur. b. Rondó i C-dúr og Stef og tilbrigði i G-dúr eftir Ignaz Peyel. Jörg Baumann og Klaus Stoll leika á selló og kontrabassa. c. Serenaöa í D-dúr op. 41 eftir Ludwig van Beethoven. Auréle Nicolét og Karl Engel leika á flautu og píanó. 15.15 Af Austurlandi Umsjón: Einar Georg Einarsson. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Á frívaktinnl Þóra Marteins- dóttir kynnir óskalög sjómanna. 17.00 Fréttir á ensku 17.05 Barnaútvarpið Stjórnandi: Ragnheiöur Gyða Jónsdóttir. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.45 Tilkynning- ar. Daglegt mál. SigurðurG. Tóm- asson flytur þáttinn. 20.00 Leikrit: „Gamlir menn á strönd“ eftir Jörg-Michael Ko- erbl Þýöandi og leikstjóri: María Kristjánsdóttir. Leikendur: Gunnar Eyjólfsson, Karl Guömundsson, Rúrik Haraldsson, Andrés Sigur- vinsson. 20.50 Blásarakvintett eftir Carl Ni- elsen Blásarakvintett Reykjavíkur leikur á tónleikum Kammermúsik- klúbbsins í Bústaöakirkju 25. nóv. í fyrra. 21.15 Langt gengið Umsjón: Anna Ólafsdóttir Björnsson. Lesari meö henni: Sigurður Hreiðar. 21.40 „Myndir á sýningu", tónverk eftir Modest Mussorgský Sinfón- iuhljómsveit Zukofský-námskeiös- ins 1983 leikur; Paul Zukofský stjórnar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.35 Brot Þáttur í umsjá Þórdísar Mósesdóttur. Lesari meö henni: Simon Jón Jóhannsson. 23.00 Kvöldstund í dúr og moll Umsjón: Knútur R. Magnússon 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 15. júlí 10:00-12:00 Morgunþáttur Stjórn- andi: Ásgeir Tómasson. 14:00-15:00 Út um hvippinn og hvappinn Stjórnandi: Inger Anna Aikman. 15:00-16:00 Norðurslóð Stjórnandi: Adolf H. Emilsson. 16:00-17:00 Nálaraugað Stjórnandi: Jónatan Garðarsson. 17:00-18:00 Taka tvö Lög úr kvik- myndum. Stjórnandi: Þorsteinn G. Gunnarsson. Þriggja mínútna Fréttir sagöar klukkan: 11:00, 15:00, 16:00 og 17:00. Þriðjudagur 16. júlí 10.00-12:00 Morgunþáttur Stjórn- andi: Páll Þorsteinsson. 14:00-15:00 Vagg og velta Stjórn- andi: Gísli Sveinn Loftsson. 15:00-16:00 Með sínu lagi Lög leikin af íslenski^m hljómplötum. Stjórn- andi: Svavar Gests. 16:00-17:00 Þjóðlagaþáttur Stjórn- andi: Kristján Sigurjónsson. 17:00-18:00 Frístund Unglingaþátt- ur. Stjórnandi: Eövarö Ingólfsson. Þriggja minútna fréttir sagðar klukkan: 11:00, 15:00, 16:00 og 17:00. Miðvikudagur 17. júlí 10:00-12:00 Morgunþáttur Stjórn- andi: Helgi Már Baröason. 14:00-15:00 Eftirtvö Stjórnandi: Jón Axel Ólafsson. 15:00-16:00 Nú er lag Gömul og ný úrvalslög að hætti hússins. Stjórn- andi: Gunnar Salvarsson. 16:00-17:00 Bræðlngur Stjórnendur: Arnar Hákonarson og Eiríkur Ing- ólfsson. 17:00-18:00 Tapað fundið Sögukorn um popptónlist. Stjórnandi: Gunn- laugur Sigfússon. Fimmtudagur 18. júlí 10:00-12:00 Morgunþáttur Stjórn- endur: Gunnlaugur Helgason og Ásgeir Tómasson. 14:00-15:00 Dægurflugur Nýjustu dægurlögin. Stjórnandi: Leópold Sveinsson. 15:00-16:00 Ótroðnar slóðir Kristi- leg popptónlist. Stjórnendur: Andri Már Ingólfsson og Halldór Lárus- son. 16:00-17:00 Jazzþáttur Stjórnandi: Vernharöur Linnet. 17:00-18:00 Gullöldin Lög frá 7. áratugnum. Stjórnandi: Guömund- ur Ingi Kristjánsson. Þriggja minútna fréttir sagöar klukkan: 11:00, 15:00, 16:00 og 17:00. HLÉ 20:00-21:00 Vinsætdalisti hlust- enda Rásar 2 10 vinsælustu lögin leikin. Stjórnandi: Páll Þorsteins- son. 21:00-22:00 Gestagangur Gestir koma í stúdió og velja lög ásamt léttu spjalli. Stjórnandi: Ragnheið- ur Davíðsdóttir. 22:00-23:00 Rökkurtónar Stjórn- andi: Svavar Gests. 23:00-00:00 Kvöldsýn Stjórnendur: Tryggvi Jakobsson og Júlíus Ein- arsson. Föstudagur 19. júlí 10:00-12:00 Morgunþáttur Stjórn- endur: Páll Þorsteinsson og Ásgeir Tómasson. 14:00-16:00 Pósthólfið Stjórnandi: Valdís Gunnarsdóttir 16:00-18:00 Léttir sprettir Stjórn- andi: Jón Ólafsson. Þriggja minútna fréttir sagðar klukkan: 11:00, 15:00, 16:00 og 17:00. HLÉ 20:00-21:00 Lög og lausnir Stjórn- andi: Adolf H. Emilsson. 21:00-22:00 Bergmál Stjórnandi: Siguröur Gröndal. 22:00-23:00 Á svörtu nótunum Stjórnandi: Pétur Steinn Guö- mundsson. 23:00-03:00 Næturvaktin Stjórnend- ur: Vignir Sveinsson og Kristín Björg Þorsteinsdóttir. Rásirnar samtengdar aö lokinni dagskrá rásar 1. Mánudagur 15. júlí 19.25 Aftanstund Barnaþáttur meö teiknimyndum: Tommi og Jenni, Hattleikhúsið og Ævintýri Rand- vers og Rósmundar, teiknimyndir frá Tékkóslóvakíu. Sögumaöur Guömundur Ólafsson. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 íþróttir Umsjónarmaöur Bjarni Felixson 21.15 Einsöngvarakeppni BBC í Cardiff 1985 - Úrslit. Einsöngvar- ar frá Kanada, Wales, Ungverja- landi, Kína, Bandarikjunum og Japan kepptu til úrslita þann 30. júní sl. i Cardiff. 22.15 Straukonan (Strykerskan) Finnskt sjónvarpsleikrit frá 1984, höfundur Tillie Olsen. Leikstjóri Titta Karakorpi. AðalhlutverkTarja Keinánen. Móðir rifjar upp bernsku dóttur sinnar sem nær ekki fótfestu í lífinu. Hún reynir aö átta sig á þvi hvort skýringin liggi í fortiöinni. Þýöandi Kristín Mántylá. (Nordvis- ion - Finnska sjónvarpið) 22.45 Fréttir f dagskrárlok. 20.40 Skonrokk Umsjónarmenn Har- aldur Þorsteinsson og Tómas Bjarnason. 21.15 Heiðaharmur Bresk heimilda- mynd sem greinir frá þeim spjöllum sem skosku heiöarnar hafa oröiö fyrir af manna völdum á siðustu áratugum. I myndinni er jafnframt dregin upp mynd af fjölbreytilegri fegurð heiöanna. Þýöandi Björn Baldursson. 22.05 Þrumufleygur og Léttfeti (Thunderbolt and Lightfoot) Bandarísk bíómynd frá árinu 1974. Leikstjóri Michaei Cimino. Aðal- hlutverk: Clint Eastwood, Jeff Brid- ges og George Kennedy. Harð- soöinn bankaræningi sleppur úr fangelsi. Hann kynnist bllaþjófi nokkrum við sérkennilegar aö- stæður. Þeir félagar hyggjast endurheimta þýfi bankaræningj- ans en ýmis Ijón veröa á vegi þeirra. Þýöandi Óskar Ingimars- son. 23.55 Fréttir í dagskrárlok. Þriðjudagur 16. júlí 17.00 Norðurlönd-Sovétríkin Bein útsending frá keppni úrvalsliös Noröurlandanna og Sovétrikjanna i frjálsum iþróttum á Bislett-leik- vangi í Osló. Kynnir Bjarni Felix- son. 19.00 Hlé 19.25 Guðir og hetjur í fornum sögnum Lokaþáttur. Ástralsk- svissneskur myndaflokkur i sex þáttum um grískar og rómverskar goösagnir. Þýöandi og þulur Bald- ur Hólmgeirsson. 19.40 Doddi dreki Bresk teiknimynd. Þýöandi Guðni Kolbeinsson. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Leðurblakan sem lærði froskamál Ðresk dýralifsmynd um leðurblökutegund í frumskógum Panama sem greinir kvak einnar froskategundar frá öörum dýra- hljóðum. Þýöandi og þulur: Ari Trausti Guömundsson. 21.15 Hver greiðir ferjutollinn? Fjóröi þáttur Breskur framhalds- myndaflokkur i átta þáttum. Aöal- hlutverk: jack Hedley og Betty Aivaniti. Þýðandi Jón 0. Edwald. 22.05 Flóttafólk i Afríku Bresk heim ildamynd. Hundruö þúsunda eru í flóttamannabúðum í Súdan. Þaö er gifurlega erfitt að metta allt þetta fólk sem biöur þess árum saman aö komast heim. Þessi heimildamynd veitir innsýn í eitt alvarlegasta og torleystasta vandamál nútímans. Þýöandi Ragna Ragnars. 23.00 Fréttir i dagskrárlok. Miðvikudagur 17. júlí 17.00 Norðurlönd - Sovétríkln Bein útsending frá keppni úrvalsliös Norðurlandanna og Sovétrikjanna í frjálsum íþróttum á Bislett-leik- vangi í Osló. Kynnir Bjarni Felix- son. 17.50 Iþróttir Úrslit í gólfæfingum á Evrópumeistaramótinu i fimleikum i Helsinki. 18.35 Norðurlönd - Sovétríkin - framhald 19.25 Aftanstund Barnaþáttur með innlendu og erlendu efni. Sögu- hornið - Herdís Egilsdóttir segir sögu sína um Fátæku mölflug- una. Herdís gerði einnig myndir við söguna. Kaninan með köfl- óttu eyrun, Dæmisögur og Högni Hinriks, sögumaður Helga Thorberg. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Kyrrahafslönd (The New Pa- cific) 1. Styrjaldarspor Breskur heimildamyndaflokkur í átta þáttum. Brugðið er upp myndum af náttúru, þjóölifi og stjórnmálum i sautján Kyrrahafslöndum. Þýöandi og þulur Óskar Ingimarsson. 21.45 Dallas Áhyggjur af erfða- skránni Bandarískur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi Björn Bald- ursson. 22.35 Úr safni Sjónvarpsins Ás- gerður Búadóttir vefari Umsjón: Halldór Björn Runólfsson. Stjórn upptöku: Kristin Pálsdóttir. Þáttur- inn var áöur á dagskrá 16. mai 1982. 23.10 Fréttir i dagskrárlok. Föstudagur 19. júlí 19.25 Dýrasögur Sagan af rebba. Þýöandi Kristín Mantylá. (Nordvis- ion - Finnska sjónvarpið) Ævintýri Breta 1. þáttur. Nýr sænskur teiknimyndaflokkur. Þýöandi Jó- hanna Þráinsdóttir. (Nordvision - Sænska sjónvarpiö). 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá Laugardagur 20. júlí 17.30 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 19.25 Kalli og sælgætisgerðin Átt- undi þáttur. Sænsk teiknimynda- saga í tíu þáttum. Þýðandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. Sögumaður Karl Ágúst Úlfsson. (Nordvision - Sænska sjónvarpiö) 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.35 Allt í hers höndum (Allo, Allo!) Annar þáttur. Breskur gaman- myndaflokkur i átta þáttum. Leik- stjóri David Croft. Aöalhlutverk: Gorden Kaye. Þýöandi Guðni Kol- beinsson. 21.00 Ævintýralandið (Never Never Land) Bresk sjónvarpsmynd frá 1984. Leikstjóri Paul Arnett. Aðal- hlutverk: Petula Clark, Cathleen Nesbitt, Anne Seymour, Evelyn Laye og Roland Culver. Átta ára stúlka er send í fóstur til frænku sinnar vegna skilnaðar foreldra sinna. Þar kynnist hún litlum frænda sínum og tekst meö þeim góö vinátta. Þýðandi Ragna Ragnars. 22.30 Flótti Logans (Logan's Run) Bandarísk biómynd frá árinu 1976. Leikstjóri Michael Anderson. Aöal- hlutverk: Michael York, Richard Jordan, Jenny Agutter, Farrah Fawcett-Majors og Peter Ustinov. Myndin gerist á 23. öld í samfélagi þar sem mönnum er meinaö að lifa lengur en til þrítugs. Logan og Francis eru lögreglumenn sem eiga aö sjá til þess aö lögum þessum sé framfylgt. Þýöandi Björn Baldursson. 00.25 Dagskrárlok Sunnudagur 20. júlí 18.00 Sunnudagshugvekja Séra Geir Waage, Reykholti, flytur. 18.10 Halastjarnan Bandarískteikni- mynd, byggð á sögu eftir Jules Verne. Þýöandi Eva Hallvarðsdótt- ir. 18.50 Hlé 19.50 Fréttaágrlp á táknmáll 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Sjónvarp næstu viku Umsjón Guðmundur Ingi Kristjánsson. 20.55 Samtímaskáldkonur Fyrsti þáttur: Svava Jakobsdóttir Sjón- varpsstöðvarnar á Norðurlöndum (Nordvision) hafa í samvinnu gert þáttaröðina Samtímaskáldkonur og senda út nú í vor og sumar. Gerir hver stöö tvo þætti, annan um skáldkonu í heimalandi og hinn um skáldkonu utan Norður- landa. Þættirnir eru því 10 talsins. Myndaflokkurinn hefst á þvi, aö sýndur verður fyrri þáttur islenska Sjónvarpsins, sem er um Svövu Jakobsdóttur, og lýkur í septem- berlok meö þeim síöari, en hann er um írsku skáldkonuna Iris Mur- doch og var tekinn i Bretlandi. Hver þáttur er um 40 mínútur aö lengd. Umsjónarmaöur við gerö islensku þáttanna var Steinunn Sigurðardóttir, en upptöku stjórn- , aöi Elín Þóra Friðfinnsdóttir. 21.40 Demantstorg (La Plaza del Diamante) Annar þáttur. Spánskur framhaldsmyndaflokkur í fjórum þáttum, gerður eftir samnefndri skáldsögu eftir Merce Rodoreda. Leikstjóri Francisco Betriu. Aðal- hlutverk: Silvia Munt, Lluis Homar, Lluis Julia og Jose Minguell. Saga ungrar konu í Barcelona og síöar fjölskyldu hennar á tímum borg- arastyrjaldarinnar og fyrstu stjórn- arárum Francos. Þýðandi Sonja Diego. 22.35 Delta Rhythm Boys Tónleikar kvartettsins í kirkju í Helsinki í fyrra. Drengirnir fluttu negrasálma, bæði þekkta og óþekkta. (Nord- vision - Finnska sjónvarþið) 23.25 Dagskrárlok.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.