NT - 12.07.1985, Blaðsíða 15

NT - 12.07.1985, Blaðsíða 15
 Föstudagur 12. júlí 1985 19 ■WiyncMi ■ Þjóðverjinn Schwenkreis hefur sennilega passað spilin sín vel það sem eftir var af leik Hollendinga og Þjóðverja, eftir þetta spil á Evrópumótinu í sveitakeppni. Norður <k 984 ¥ ADG6 ♦ D109 4» 1087 Vestur DG1075 107543 K4 Austur * A63 ¥ 982 ♦ 863 4* G654 Suður 4 K2 ¥ K ♦ AG752 4* AD932 Við annað borðið spilaði Þjóðverjinn von Gynz 3 grönd í suður og fékk út spaðadrottn- ingu sem austur yfirtók með ás og spilaði meiri spaða, von Gynz tók slaginn rneð kóng, spilaði hjartakóng á ásinn og renndi tíguldrottningunni í gegn. Vestur tók á kóng og nokkra spaðaslagi og spilið var einn niður. Við hitt borðið sátu Niemeij- er og Roosnek NS og Schwenkreis og Josuas Prinz Zu Waldeck AV: Vestur Norður Austur Suður kóngurinn kom siglandi frá vestri. Svona spilamennska gengur næstum aldrei nema í bókum. En nú þurfti Roosnek ekki lengur á tígulsvíningunni að halda. Hann spilaði hjarta á ásinn og svínaði fyrir laufgosann og átti 10 slagi. Sem leiðir hugann að því hvað það hefði verið snjöll spila- mennska hjá vestri að henda laufakónginunr undir ásinn, eig- andi KG í laufi og tvo eða þrjá hunda í tígli.. En svoleiðis lagað gerist aðeins í bókum... pass pass pass 1¥ 1* dobl pass 34» pass 3 ¥ pass 3Gr Fyrstu tveir slagirnir voru ná- kvæmlega þeir sömu og við hitt borðið. En í stað þess að treysta algerlega á tígulsvíninguna ákvað Roosnek að sýna smá vandvirkni og leggja niður láufásinn, svona til að sýna félaga sínum að hann hefði lesið bridgebækur. Sennilega hefur Roosnek orðið hissastur við borðið þegar i vera — Þú ekur marga metra á sekúndu. \ ilðr" // DENNIDÆMALA USI 0' LÐ K C 'JA ■ „Þú verður að vara þig á hverju þú hellir nú á dögum. Þeir eru meira að segja farnir að búa til safa úr gulrótum. “ 4634 Lárétt 1) Árnar. 6) Land. 10) Ævinlega. 11) Gangþófi. 12) Bíltegund. 15) Ár- hundruð. Lóðrétt 2) Yrki.3) Elska. 4) Morði. 5) Kaus. 7) Klukkna. 8) Tré.9) Imprará. 13) Græn- meti. 14) Fæði. k 1 8 9 ro mzm. 7X <Y i z n <y Ráðning á gátu No. 4633 Lárétt 1) Vomur. 6) Lasarus. 10) Dr. 11) Ná 12) Umsamið. 15) Grand. Lóðrétt 2) Oks. 3) Urr. 4) Eldur. 5) Ósaði. 7) Arm. 8) Aka. 9) Uni. 13) r Sár. 14) Man. ’

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.