NT - 12.07.1985, Blaðsíða 20

NT - 12.07.1985, Blaðsíða 20
 ~NEWS IN BRIEF | CORK, Ircland - A robot submarine recovered the ' „black box“ flight recor- |der of an Air India jumbo jet, the last major " piece of evidence that co- und explain why the plane § crashed without warning OC last month. °Q BRUSSELS - Belgian ^ King Baudouin was accus- C/j vd by a socialist newspap- ^ er of smuggling rare Chim- Uj panzees and ivory from * Zaire on the royal jet I which flew him back from a state visit last week. I Ofllcials at the royal pal- . ace said they could not comment in the absence | of the King’s spokesman who is with Baudoin in 1 Japan. | KUALA LUMPUR-So- utheast Asia’s drive to 1 forge a peace plan for | Kampuchea was in tatters after the U.S. and Japan ' backed away and Hanoi U. and Phnom Penh heaped SU scorn on ideas for a settle- Oc ment. Oí NEW DELHI-The Indi- $ an government denied in- (/) volvemcnt in a bomb plot ^ to assassinate Sri Lankan Uj President Junius Jayewar- ^ dene that threatened to I disrupt secret talks betw- een Sri Lankan oificials I and Tamil separatist . groups. BUCIIAREST - At least ■ seven young people were | killed and otlicrs injured after panic broke out late I last month at a mass rally ■ of Romanian youth in the southern town of Ploiesti, I Western diplomats say. .LIMA - Maoist guerrillas 'bombed four political jparty offices and blacked -Jout most of the capital in }q an attack seen as a direct ^ challenge to Peru’s newly- "~«elected government, pol- Síjice said. j—TAIPEI - Taiwan, stung *gby Bolivia’s decision to switch its recognition to ■ Peking, cut diplomatic rel- ations with the govern- linent in La Paz. | WASHINGTON - The house of rcpresentatives 'voted overwhelmingly to j reinstitute thc death pen- alty for military personnel ' convicted of peacetime | espionage. WARSAW - Soldairitv I underground activist Stan- ■ islaw Sakwa was jailed for 18 months on charges of i attempting to foment ■ unrest, the official pap 1 news agency reported. U.LONDON - Sterling’s strong rise on foreign exc- QC hange markets ended as Britain’s central Bank ^ announced two reductions </) in money market interest S rates. Ö NAIROBI - Black Amer- ^ican activists raised their | fists in a black power sa- lute as speakers called for i an end to racial oppression | and sexual discrimination on the second day of a ■ major international ■ women’s forum. BOISE, Idalio - The Iworst fires for 30 years ■ raged over vast areas of the Western United States land a Canadian province, ■ taxing the strength of abo- ut 19.000 firefighters, a IU.S. Forestry Centre ■ spokesman said. WASHINGTON - An 'American Central Intell- |igence Agency (CIA) em- ployee and a Ghanaian nat- ■ional have been arrested |on espionage chargcs. NEWSINBRIEFA Föstudagur 12. júlí 1985 24 _______________Útlönd________________ (sraelsmenn fengu úran frá Bretlandi - hægt að búa til kjarnasprengjur úr því Brussel-Reuter: ■ Alþjóðlegir kjarnorkueftir- litsmenn . hafa komist að því að á undanförnum árum hafa Isra- elsmenn flutt inn meira en 40 tonn af geislavirkum úrgangi frá Bretlandi í gegnum Lúxem- burg. Kjarnorkusérfræðingar segja að ísraelsmenn hafi getað unnið um tvö kíló af úrani fyrir kjarnorkusprengjur úr þessum geislavirka úrgangi sem kemur frá breskum kjarnorkuverum. ísraelsmenn hafa ekki undir- ritað alþjóðasamninga um bann við frekari útbreiðslu kjarn- orkuvopna og almennt er álitið að þeir hafi þegar komið sér upp slíkum vopnum.Kjarn- orkuveldin hafa skuldbundið sig til að selja ekki úran, sem hægt er að vinna kjarnorkusprengjur úr, til landa sem ekki hafa undirritað þessa alþjóðasamn- inga. Bretar segjast þegar hafa gert ráðstafanir til að koma í veg fyrir að þessi kjarnorkusala haldi áfram. Kjarnorkueftirlits- menn komust einnig að því að franskt úran hefur verið selt eftir sömu leið til ísraels en í mun mina magni en það breska. ísraelsmenn segjast ekki hafa nota úranið til vopnaframleiðslu heldur í iðnaði. Peir buðu kjarn- orkueftirlitsmönnum frá Al- þjóðakjarnorkustofnuninni IAEA til ísraels og sýndu þeim hvernig megnið af úraninu var notað. Eftirlitsmennirnir segj- ast trúa skýringum fsraels- manna en leggja samt áherslu á að útflutning á geislavirkum efnum íil ísraels, sem hægt sé að búa til Kjarnavopn úr, verði að stöðva. Eyðimerkur- skógrækt til timbur- framleiðslu ■ Sovétmenn hyggjast breyta miklum eyðimörk- um í Suður-Kazakhstan í skóglendi á komandi árum til að framleiða timbur. Til skógræktarinnar ætla Sovétmenn að nota sérræktaðar og kyn- blandaðar aspartegundir sem eru bæði mjög harð- gerar og vaxa hratt. Trjá- tegundir þessar eru sagðar vaxa um allt að þrjá metra á ári. Sovétmenn segja að eft- ir 15 til 16 ár ætti að vera hægt að uppskera allt að 1000 rúmmetra af timbri á hvern hektara fyrrverandi eyðumerkurlands. Fimm- tán árum seinna ætti svo að vera hægt að fá aðra timburuppskeru. Reyklaust tóbak er hættulegt: Herferð gegn munntóbaks- neyslu banda- rískrar æsku ■ í nýjasta tölublaði alþjóða- tímaritsins Time er skýrt frá því að í Massachusetts í Bandaríkj- unum standi nú yfir umfangs- mikil herferð gegn mikilli munntóbaksneyslu skólabarna sem sé farin að hafa alvarleg áhrif á heilsu þeirra. Nýleg könnun meðan menn- taskólanema í Oklahoma, Or- egon, Texas og Massachusetts benti til þess að 20 til 40 prósent allra pilta, sem stunduðu nám í menntaskólum þessara fylkja, neyttu munntóbaks. Rúmlega helmingur munntóbaksneyt- endanna í Texas byrjuðu tólf ára eða yngri. Munn- og neftóbakssala í Bandaríkjunum hefur aukist um 60% frá því árið 1978. Pessi mikla söluaukning stafar m.a. af því að framleiðendur hafa haldið því fram að reyklausa tóbakið væri hættuminna en sígarettur. En margir læknar draga nú stórlega í efa að það sé rétt. Munntóbaksjóðl fer illa með tannhold og getur valdið krabba- meini í munni sem síðar getur breiðst út. Dauði menntaskóla- nemans Seans Marsees árið 1984 vegna krabbameins varð til þess að opna augu margra Bandaríkjamanna fyrir skað- semi munntóbaksins. Marsee var aðeins tólf ára þegar hann smakkaði fyrst ókeypis kynn- ingartóbak með vörumerkjun- um Skoal og Copenhagen. Marsee komst fljótt upp á bragðið. Hann kláraði auðveld- lega sjö til tíu tóbaksdósir á viku þegar hann kom í mennta- skóla. Þrátt fyrir þetta mikla munntóbaksát virtist hann við góða heilsu þar til hann fékk sár á tungu sem ekki greri. Rann- sókn leiddi í ljós að hann hafði illkynja krabbamein. Þrátt fyrir skurðaðgerðir og geislameðferð hélt krabbamein- ið áfram að breiðast út og hann lést hálfu ári seinna, í febrúar 1984. Gregory Connolly yfirmaður tannlæknadeildar heilbrigðis- Taiwan: Rafeindaeftirlit með nútíma prófsvindli Taipei-Reuter: ■ Lögregluyfirvöld á Taiwan hafa komið upp rafeindabúnaði við prófsali allra helstu háskóla ■ Suður-kóreska blaðið Kor- ea Herald hefur skýrt frá því að frá og með þessum mánuði verði lögreglutölvur notaðar til að skrá tilkynningar um týnd börn og fullorðið fólk sem hverfur að heiman. Lögreglu- yfirvöld vonast til að þetta auð- veldi leit að brotthlaupnum börnum og unglingum sem hafa strokið að heiman. Á seinasta ári bárust lögregl- unni 56.288 tilkynningar um týnd börn og fullorðið fólk sem hefði horfið. Aðeins 37.144 á Taiwaneyju sem er ætlað að hindra háskólanemendur í að beita rafeindatækni við fundust aftur, þaraf 24.677 börn undir 10 ára aldri.Lögreglan hefur verið gagnrýnd fyrir að láta leit að týndum börnum sitja á hakanum og lögreglumenn hafa sagst of uppteknir við önn- ur mál til að eltast við stroku- börn. Að sögn lögreglunnar skila um 98% barnanna sér aftur heim til sín af sjálfsdáðum. En margar sveitastúlkur á unglings- aldri hafa einnig fundist síðar í gleðihverfum stórborganna. profsvindl. Að sögn taiwönsku lögregl- unnar beita nemendur á Taiwan stöðugt fullkomnari rafeinda- tækjum við svindltilraunir sínar. Nú fyrir nokkrum dögum hand- tók lögreglan tvo nemendur sem notuðu örsmá útvarpstæki til að svindla við inntökupróf í há- skóla en slík próf eru mjög ströng á Taiwan. Nemendurnir viðurkenndu að þeir hefðu greitt sem svarar 170.000 ísl. krónum til manns sem hefði útvegað þeim tækin og svörin í prófinu. Nú um þessar mundir gangast um 100.000 taiwanskir nemend- ur undir inntökupróf í háskóla. Sjálfsagt reyna einhverjir þeirra að svindla. En þeir verða þá að nota gamaldags svindlaðferðir þar sem rafeindatæki lögregl- unnar eru sögð greina öll óvið- komandi útvarpsmerki sem ber- ast inn í prófsali eða út úrþeim. Suður-Kórea: Tölvurfyrirtýndbörn ráðuneytis Massachusetts vill koma í veg fyrir að fleiri banda- rískir unglingar falli fyrir munn- tóbaksnautninni sem er að eyði- leggja tannhold þeirra og munn. Hann hefur haft frumkvæði að mikilli herferð í fylkinu gegn reyklausu tóbakisem hefurm.a. leitt til þess að varnaðarmiðar verða settir á munn- og nef- tóbaksdósir í Massachusetts í framtíðinni. Frá og með fyrsta desember næstkomandi verða tóbaksdósirnar með miða þar sem fólk er varað við því að „snuffið" geti verið vanabind- andi og geti leitt til krabbameins í munni og munnskemmda. ■ Tólf ára gamall bandarískur nemandi tyggur munntóbak. Það er vanabindandi ekki síður en reyktóbak. ■ Tennur og tanngómur munntóbaksneytanda. Brunei: Soldán leyfir stjórn- málaflokk ■ Soldáninn í hinu olíuauðuga smáríki Brunei hefur gefið þegnum sínum leyfi til að stofna stjórnmálaflokk. Þetta er í fyrsta skipti sem rúmlega tvö hundruð þúsund íbúar Brunei fá að taka þátt í stjörnmálastarfsemi þar sem soldáninn og ættingjar hans hafa hingað til haft einkarétt á slíku. Flokkurinn, sem stjórn Muda Hassanals Bolkiahs soldáns hef- ur allra náðarsamlega gefið leyfi fyrir, heitir Þjóðlegi lýðræðis- flokkurinn á Brunei. Leiðtogar flokksins,sem styðja að sjálf- sögðu soldáninn, vonast til þess að þingræði verði komið á í ríkinu í náinni framfið. Brunei er á norðurströnd Borneo-eyju. Soldáninn þar var fyrrum mjög voldugur. Á sex- tándu öld réð hann yfir allri Borneo-eyju auk nokkurra eyja sem nú tilheyra Filippseyjum. Bretar tóku Brunei undir sinn verndarvæng árið 1888 en sold- áninn lýsti yfir fullu sjálfstæði að nýju árið 1983. A Brunei eru miklar olíulindir sem eru allar í eigu fjölskyldu soldánsins. Þjóðartekjur á mann eru með því hæsta í Asíu. ■ Hassanal Bolkiah soldán á Brunei hefur ákveðið að leyfa einn stjórnmálaflokk í ríki sínu.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.