NT - 12.07.1985, Blaðsíða 22

NT - 12.07.1985, Blaðsíða 22
Kristján er í mikilli framför Föstudagur 12. júlí 1985 26 íþróttir Golf: sigraði á Akureyri Frá Gyifa Krístjánssyni fréttamanni NT á Akureyri: ■ Kristján Hjálmarsson frá Húsavík varð sigurvegari í SAAB-Toyota golfkeppninni sem fram fór hjá Golfklúbbi Akureyrar um síðustu helgi, en í þetta opna mót mættu um 60 kylfingar víðsvegar að. Kristján lék 36 holurnar á 151 höggi og sigri hans var ekki ógnað. Kristján sem varð í 2. sæti á Unglingameistaramóti ís- lands á dögunum er í mikilli framför í golfinu og er kominn með lægstu forgjöf kylfinga á Norðurlandi. Annarsurðuúrslit SAAB-Toyota golfmótsins þessi: Án forgjafar: Kristján Hjálmarsson GH 151 Björn Axeísson GA 154 Konráð Gunnarsson GA 158 Þórhallur Pálsson GA 160 Gunnar Þórðarson GA 162 Með forgjöf: Konráð Gunnarsson GA 140 Kristján Hjálmarsson GH 141 Björn Axelsson GA 142 ■ Þrír efstu menn í SAAB-Toyota mótinu á Akureyri: F.v.: Björn Axelsson, Kristján Hjálmarsson og Konráð Gunnarsson. NT-mynd:gk. Atli leikurvið Ensku knattspyrnuliðin: Banninu aflétt - af hálfu alþjóðaknattspyrnusambandsins ■ í gær tilkynnti Alþjóða knattspyrnusambandið að það hefði ákveðið að aflétta banni á ÍR vann leikinn ■ Einn leikur fór fram í A-riðli 4. deildar íslands- mótsins í knattspyrnu í fyrrakvöld. Þá léku ná- grannarnir Leiknir og IR úr Breiðholtinu í Reykja- vík á Fellavelli. Staðan í hálfleik var 0-0 en síðan náði ÍR forystu 1-0 fljót- lcga í seinni hálfleik. IR- ingarnir bættu öðru marki við þegar 10 mínút- ur voru eftir af leiknum en Leiknismcnn minnk- uðu muninn á síðustu mínútunni og lokastaðan varð því 2-1 fyrir ÍR. Guðmundur Magnús- son og Sigurfinnur Sigur- jónsson skoruðu mörk IR en Atli Þorvaldsson skor- aði fyrir Leikni. ... Þá var einn leikur í C-riðli 4. deildar. Árvak- ur og Augnablik, efstu liðin í riðlinum, gerðu jafntefli 3-3. Sigurður Halldórsson og Kristján Ilalldórsson komu Augna- bliki í 0-2, en Ragnar Hermannsson og Árni Guðmundsson náðu að jafna metin. Guðmundur Halldórsson kom „Blik- inu“ afturyflr, en Ragnar skoraði úr víti og tryggði Árvakri annað stigið. Þetta voru fyrstu stigin sem Augnablik hefur tap- að í riðlinum, en liðið verður að fara að tapa fleirum, ef það ætlar ekki að komast í úrslitakcppni deildarinnar. ensk knattspyrnulið við að leika á erlendri grund. Öll ensku liðin voru sett í bann í kjölfar skrílsláta á leik Liverpool og Juventus eins og menn muna. Ekki bara í Evrópu- keppnum heldur einnig alls- staðar annars staðar í heimin- um, nema á Englandi. Þetta var mikill skellur fyrir liðin og hefðu þau tapað stórfé ef banninu hefði verið framfylgt. Nú geta ensku liðin sem sagt farið í keppnisferðir vítt og breitt um veröldina og ættu hagur þeirra því að skána. Enskir eru þó enn í banni hjá Knattspyrnusambandi Evrópu og leika ekki í Evrópukeppn- um. Að sögn talsmanns FIFA, Alþjóða knattspyrnusambands- ins, er ástæðan fyrir þessari hugarfarsbreytingu sú að mörg aðildarsambandanna hafa látið í Ijós óskir þar um. Það verður gaman að sjá1 hvert cða hvort lið eins og Everton, United og Liverpool halda á næsta keppnistímabili. Eins og fram hefur komið hugðust ensku liðin sem unnu sér rétt til þátttöku í Evrópu- mótunum leika innbyr.ðis heima fyrir, nokkurskonar „enska Evrópukeppni“. Það Hreinn til Keflavíkur ■ Hreinn Þorkelsson, lands- liðsmaðurinn sterki í körfu- knattleik úr ÍR, mun leika með ÍBK næsta vetur. ÍBK féll niður í 1. deild í fyrra en vann sig óðara upp aftur og mun því leika í úrvalsdeildinni að nýju. Það þarf ekki að fara um það mörgum orðum hve mikill styrkur Hreinn verður Keflvíkingum, þá vantaði til- finnanlega góða leikmenn undir körfuna í fyrra en nú er því kippt í liðinn. Hreinn er ekki sá eini sem bætist í raðir ÍBK. Sigurður Ingimundarson og Viðar Vign- isson munu báðir klæðast gula búningnum á ný. Með þessa þrjá, auk lands- liðsbakvarðarins Jóns Kr. Gíslasonar og fleiri góðra manna, verða Keflvíkingar skeinuhættir. Fimleikahátíðin: Lokasýningin í ■ Lokasýning norrænnar fim- leikahátíðar hefst kl. 19:00 í kvöld í Laugardalshöll. Valdir sýningarhópar frá öllum sýningum leikanna koma fram. Hópatriði 250 barna sem vakti mikla athygli á opnunarhátið verður sýnt. í lokin koma allir þátttakend- ur námskeiða seni eru alls 800 fram á gólfið og syngja og sýna atriði undir stjórn Gunnel Thor- berg og Rune Deltner frá Svíþjóð. líljómsveit undir stjórn Guðjóns Vilhjálmssonar sér um tónlist. Stjórn FSÍ verður fróðlegt að sjá hvort þessi tíðingi breyti einhverju þar um. hlið Lárusar - gerði tveggja ára samning við Bayern Uerdingen ■ Atli Eðvarðsson skrifaði nú í vikunni undir tveggja ára samning við Bayer Uerdingen, liöið sem Lárus Guðmundsson, leikur með í þýsku Búndeslíg- unni. Atli lék áður með Fortuna Dusseldorf , en Uerdingen er þriðja þýska liðið sem Atli gerir KeflavíkslóFHút ■ Kefl víkingar eru komn- ir í undanúrslit í bikar- keppni kvenna eftir að hafa borið sigurorð af FH í fyrrakvöld 2-0. Það voru þær Katrín Eiríksdóttir og Inga Birna Hákonardóttir, sem sáu um að slá Hafn- flrðingana út úr bikarnum, með því að skora sitt markið hvor. Hætt er, við að róðurinn verði þyngri hjá stúlkunum frá Ákureyri í næstu umferð, því þá mæta þær Skagastúlkunum, sem nú eru efstar í 1. deild. ■ Hreinn Þorkelsson gefur ekkert eftir í fráköstum eins og þessi mynd ber með sér. Missir ÍR-inga er hann fer til Keflavíkur verður mikill, Hreinn hefur verið besti maður liðsins undanfarin ár. samning við. Hann lék fyrst með Borussia Dortmund. Uerdingen varð þýskurbikar- meistari nú í vor, er liðið sigraði Bayern Munchen í úrslitaleik. Það er talið eitt sterkasta liðið í Bundesligunni og forráðamenn félagsins ætla sér greinilega stóra hluti næsta keppnistíma- bil. Nýlega keyptu þeir Rudi Bonner, sem einnig lék með Dusseldorf. Dússeldorf átti erfitt upp- dráttar í þýsku deildakeppninni í fyrra og rétt slapp við fall í 2. deild. Það fékk 29 stig, rétt eins og Armenia Bielefeld, sem verður að leika aukaleik við liðið sem varð í 3. sæti 2. deildar um lausa sætið í 1. deild. Atli hafði ákveðið að fara frá Dúss- eldorf nú í sumar, en um tíma leit út fyrir að leið hans myndi liggja til Ítalíu, sum félaganna þar höfðu sýnt honum áhuga. Það verður því íslensk fram- lína hjá Bayem Uerdingen næsta ár, landsliðsmennirnir Atli Eð- valdsson og Lárus Guðmunds- son eiga að skora mörkin. Reynir efst ■ Reynir skaust upp á topp D-riðils 4. deildar í fyrrakvöld, er liðið mal- aði Höfðstrending 6-0 á Árskógsströnd. Reynir hefur nú hlotið 15 stig, eins og Hvöt, en hefur mun betri markatölu en Blönduósingarnir. Björn Friðþjófsson skoraði tvö marka Reynis og þeir Örn Viðar Arnar- son, Svanlaugur Þor- steinsson, Þórarinn Jó- hannesson og Haukur Snorrason læddu inn marki hver. I E-riðii léku svo Vask- ur og Tjörnes og varð jafntefli 2-2. Sigurður III- ugason kom gestunum í 0-1, en Tómas Karlsson jafnaði 1-1. Magnús Hreiðarsson náði aftur forystunni fyrir Tjörnes- inga, en undir lokin náði Halldór Aðalsteinsson að bjarga stigi fyrir heima- menn. NT-mynd: Sverrir

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.