NT - 16.08.1985, Blaðsíða 14

NT - 16.08.1985, Blaðsíða 14
Föstudagur 16. ágúst 1985 14 íjónvarp Utvarp Mánudagur 19. ágúst 07.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Brynjólfur Gislason, Stafholti, flytur (a.v.d.v.) Morgunútvarpið - Guðmundur Árni Stefánsson og Önundur Björnsson. 7.20 Leikfimi. Jónína Benediktsdóttir (a.v.d.v.) 7.30 Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Ólavia Pálsdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Margt fer öðruvísi en ætlað er“ eftir Margréti Jónsdóttur Sigurð- ur Skúlason byrjar lesturinn. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar, þulur velur og kynnir. 9.45 Búnaðarþáttur Ölafur Dýr- mundsson ræðir um síðsumars- beit. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. For- ustugreinar landsmálablaða (út- drátturj. Tónleikar. 11.00 „Eg man þá tíð“ Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 Létt tónlist. 1200 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.20 Inn og út um gluggann Umsjón: Heiðdis Norðfjörð. RÚVAK. 13.30 Útivist. Þáttur i umsjá Sigurðar Siguröarsonar. 14.00 „Lamb“ eftir Bernard Mac- Laverty Erlingur E. Halldórsson les þýðingu sina (9). 14.30 Miðdegistónleikar: Píanó- tónlist a. Tilbrigði eftir Paul Dukas um stef eftir Rameau. Grant Jo- hannesen leikur. b. Tvær sónötur eftir Antonio Soler. Mario Miranda leikur. c. Þrjár Paganini-etýöur eftir Franz Liszt. Augustin Anievas leik- ur. 15.15 Útilegumenn Endurtekinn þáttur Erlings Sigurðarsonar frá laugardegi. RÚVAK. 15.45 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Popphólfið - Sigurður Krist- insson. RÚVAK. 17.00 Fréttir á ensku. 17.05 „Hvers vegna, Lamía?“ eftir Patriciu M. St. John Helgi Elíasson les þýðingu Benedikts Arnkelssonar (6). 17.40 Síðdegisútvarp Sverrir Gauti Diego. Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynnigar. 19.35 Daglegt mál Guðvarður Már Gunnlaugsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Sigur- laug Bjarnadóttir menntaskóla- kennari talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þorsteinn J. Vilhjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka a. Leit að manni Siguröur Sigurmundsson í Hvitár- holti les erindi eftir Grétar Fells. b. Nú er ég aldinn að árum Auðunn Bragi Sveinsson les Ijóð eftir nokkra islenska höfunda þar sem viðfangsefnið er ellin. c. Þessum aumingjum þyrfti að leiðbeina. Ágúst Vigfússon les frumsamda frásögn. Umsjón: Helga Ágústs- dóttir. 21.30 Útvarpssagan: „Sultur" eftir Knut Hamsun Jón Sigurösson frá Kaldaðarnesi þýddi. Hjalti Rögn- valdsson byrjar lesturinn. Árni Sig- urjónsson flytur inngangsorð. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Fjölskyldan í nútímasamfé- lagi Þáttur i umsjá Einars Krist- jánssonar. 23.15 Nútímatónlist Þorkell Sigur- björnsson kynnir. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 20. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Morgunútvarpið. 7.20 Leikfimi. Tilkynningar. 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þátt- ur Guðvarðar Más Gunnlaugsson- ar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Jón Ólafur Bjarnason talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Margt fer öðruvísi en ætlað er“ eftir Margréti Jónsdóttur Sigurð- ur Skúlason les (2). j9.20 Leikfimi 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. For- ustugreinar dagblaðanna (útdr.). Tónleikar. 10.45 „Man ég það sem löngu leið“ Ragnheiður Viggósdóttir sér um þáttinn. 11.15 í fórum minum Umsjón Inga Eydal. RÚVAK. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Frettir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 Inn og út um gluggann Umsjón: Heiðdís Norðfjörð. RÚVAK. 13.40 Létt lög 14.00 „Lamb“ eftir Bernard Mac- Laverty Erlingur E. Halldórsson les þýðingu sína (10). 14.30 Miðdegistónleikar Sinfónía nr. 4 i D-dúr eftir Luis de Freitas Barnco. Sinfóníuhljómsveit port- úgalska útvarpsins leikur; Silva Pereira stjórnar. 15.15 Út og suður Endurtekinn þáttur Friðriks Páls Jónssonar frá sunnu- degi. 15.45 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Upptaktur Sigurður Einarsson sér um þáttinn. 17.00 Fréttir á ensku. 17.05 „Hvers vegna, Larnía?" eftir Patriciu M. St. John Helgi Elíasson les þýðingu Benedikts Arnkelssonar (7). 17.40 Síðdegisútvarp - Sverrir Gauti Diego. Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Tilkynning- ar. Daglegt mál Siguröur G. Tóm- asson flytur þáttinn. 20.00 Okkar á milli Sigrún Halldórs- dóttir rabbar viö ungt fólk. 20.40 Öllum kom hann til nokkurs þroska Minnst aldarafmælis Þor- steins M, Jónssonar. Umsjón: Sverrir Pálsson. RÚVAK. 21.20 Píanósónata í A-dúr K. 331 eftir Wolfgang Amadeus Mozart Wilhelm Kempff leikur. 21.45 Útvarpssagan: „Sultur" eftir Knut Hamsun Jón Sigurðsson frá Kaldaðarnesi þýddi. Hjalti Rögn- valdsson les (2). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Leikrit: „Boðið upp í morð“ eftir John Dickson Carr Sjötti og síðasti þáttur endurtekinn: Svör við níu spurningum. Þýðing, leik- gerð og leikstjórn: Karl Ágúst Ulfsson. Leikendur: Hjalti Rögn- valdsson, María Sigurðardóttir, Sigurður Karlsson, Aðalsteinn Bergdal, Eyþór Árnason, Kristján Franklín Magnús, Helgi Skúlason, Sigurður Sigurjónsson og Arnar Jónsson. 23.30 Kvöldtónleikar a. William Par- ker syngur lög i útsetningu Aarons Coplands. William Huckaby leikur með á pianó. b. Edita Gruberova syngur „Fra cento affani", konsert- ariu eftir Wolfgang Amadeus Moz- art með Mozarthljómsveitinni í Salzburg; Leopold Hager stjórnar. c. Katia Ricciarelli og José Carrer- as syngja ástardúett eftir Gaetano Donizetti með Sinfóníuhljómsveit Lundúna; Lamberto Gardelli stjórnar. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 21. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Morgunútvarpið. 7.20 Leikfimi. Tilkynningar. 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þátt- ur Sigurðar G. Tómassonar frá kvöldinu áöur. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Vilborg Schram talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Margt fer öðruvisi en ætlað er“ eftir Margréti Jónsdóttur Sigurð- ur Skúlason les (3). 9.20 Leikfimi 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. For- ustugreinar dagblaðanna (útdr.). Tónleikar. 10.45 íslenskar skáldkonur - Guð- rún Jónsdóttir frá Prestbakka. Umsjón: Margrét Blöndal og Sig- ríður Pétursdóttir. RÚVAK. 11.15 Morguntónleikar Tónlist eftir Bach, Scarlatti, Haydn, Teleman og Vivaldi. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 Inn og út um gluggann Umsjón: Heiðdís Norðfjörð. RÚVAK. 13.40 Létt lög 14.00 „Lamb“ eftir Bernard Mac- Laverty Erlingur E. Halldórsson les þýðingu sína (11). ■ 14.30 Islensk tónlist a. „Landet som icke ár“ eftir Atlá Heimi Sveinsson. Ilona Maros syngur með Falu-blás- arakvintettinum. b. Ólafur Þ., Jóns- son syngur lög eftir íslensk tónskáld. Ólafur Vignir Albertsson leikur meö á pianó. c. „Á Valhúsa- hæð“ eftir Gunnar Reyni Sveins- son. Kammerdjasskvintettin leikur. 15.15 Staður og stund - Þórður Kárason. RÚVAK. 15.45 Tilkynnningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16. 20 Popphólfið - Bryndis Jóns- dóttir. 17.00 Fréttir á ensku. 17.05 Barnaútvarpið Stjórnandi: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 17.45 Síðdegisútvarp - Sverrir Gauti Diego. Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.40 Tilkynning- ar. Málræktarþáttur Ólafur Odds- son flytur þáttinn. 20.00 Sprotar Þættir af unglingum fyrr og nú. Umsjón: Símon Jón Jóhannsson og Þórdís Mósesdótt- ir. 20.40 Sumartónleikar f Skálholti 1985 Elina Mustone leikur semb- altónsmiðar eftir Johann Sebasti- an Bach, Georg Friedrich Hándel og Domenico Scarlatti. 21.30 Ebenezer Henderson á ferð um (sland sumarið 1814 Sjöundi þáttur: Á ferö um Breiðafjörö og Vestfiröi. Umsjón: Tómas Einars- son. Lesari meö honum: Valtýr Óskarsson. 22.05 Tónleikar. 2215 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Svipmynd Þáttur Jónasar Jón- assonar. RÚVAK. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 22. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Morgunútvarpið. 7.20 Leikfimi. Tilkynningar. 7.55 Málræktarþáttur. Endurtekinn þáttur Ólafs Oddssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð Þórhallur Heimisson talar. 9.00 Fréttir. 9.Ú5 Morgunstund barnanna: „Margt fer öðruvísi en ætlað er“ eftir Margréti Jónsdóttur Sigurður Skúlason les (4). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugreinar dagblaðanna (útdr.). Tónleikar. 10.45 Málefni aldraðra Þáttur í umsjá Þóris S. Guðbergssonar. 11.00 „Ég man þá tíð“ Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 Létt tónlist. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 „Lamb“ eftir Bernard MacLaverty Erlingur E. Halldórsson les þýðingu sína (12). 14.30 Miðdegistónleikar a. Strengjakvartett nr. 2 í f-moll op. 55 eftir Joseph Haydn. Allegri- kvartettinn leikur. b. Klarinettukvintett i B-dúr eftir Carl Maria von Weber. Leopold Wlach og Stross-kvartettinn leika. 15.15 Tíðindi af Suðurlandi Umsjón: Þorlákur Helgason. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á frívaktinni Sigrún Sigurðardóttir kynnir óskalög sjómanna. 17.00 Fréttir á ensku. 17.05 Barnaútvarpið Stjórnandi: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Tilkynningar. Daglegt mál Sigurður G. Tómasson flytur þáttinn. 20.00 '68 eða manst þú það sem löngu leið? Dagskrá um '68 hreyfinguna i Vestur-Þýskalandi byggð á leikritinu „Lymskuleg saga af vinstri kantinum". Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. Lesari með honum: Jórunn Sigurðardóttir. 20.35 Gestur i útvarpssal Eiður Á. Gunnarsson syngur „Ástir skáldsins", lagaflokk eftir Robert Schumann. Þýðingu Ijóða Heinesens gerði Daniel Á. Daníelsson. Ólafur Vignir Albertsson leikur með á píanó. 21.05 Erlend Ijóð frá liðnum tímum. Kristján Árnason kynnir Ijóðaþýðingar Helga Hálfdanarsonar. Fimmti þáttur: Hinn nýi skógur. Lesari: Erlingur Gíslason. 21.30 Frá hjartanu Umsjón: Kristján R. Kristjánsson. RÚVAK. 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Fimmtudagsumræðan Landbúnaður í kjölfar nýrra laga um framleiðslu, verðlagningu og sölu búvara. Umsjón: Atli Rúnar Halldórsson. 23.35 Strengjakvartett í g-moll op. 10 eftir Claude Debussy. Melos- kvartettinn leikur. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 23. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Morgunútvarpið. 7.20 Leikfimi. Tilkynningar. 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þátt- ur Sigurðar G. Tómassonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Þórhildur Ólafs talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Margt fer öðruvísi en ætlað er“ eftir Margréti Jónsdóttur Sigurð- ur Skúlason les (5). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. For- ustugreinar dagblaðanna (útdr.). Tónleikar. 10.45 „Mér eru fornu minnin kær“ Einar Kristjánsson frá Hermundar- felli sér um þáttinn. RÚVAK. 11.15 Morguntónleikar. Tónlist eftir Schubert og Schumann. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 14.00 „Lamb“ eftir Bernard Mac- Laverty. Erlingur E. Halldórsson les þýðingu sína (13). 14.30 Miðdegistónleikar a. Píanó- konsert i D-dúr eftir Leopold Kozel- uch. Felicja Blumental og Nýja kammersveitin í Prag leika; Alberto Zedda stjórnar. b. Rómansa í f- moll eftir Antonín Dvorák. Swalvat- ero Accardo leikur á fiðlu með Concertgebouw-hljómsveitinni i Amsterdam; Colin Davis stjórnar. 15.15 Létt lög. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Á sautjándu stundu. Umsjón: Sigriður Ó. Haraldsdóttir og Þor- steinn J. Vilhjálmsson. 17.00 Fréttir á ensku. 17.05 Barnaútvarpið. Stjórnandi: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 17.35 Frá A til B. Létt spjall um umferðarmál. Umsjón: Björn M. Björgvinsson. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.40 Tilkynning- ar. Daglegt mál. Guðvarður Már Gunnlaugsson flytur þáttinn. 19.55 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.35 Kvöldvaka. a. Þilskipaútgerð á Norðurlandi (3). Jón frá Pálm- holti tekur saman og flytur. b. Skotist inn á skáldaþing. Ragnar Ágústsson fer með kveðskap um ástina. c. Kjallarabúar Gerður Kristjánsdóttir flytur frum- samda frásögn frá stríðsárunum. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.25 Frá tónskáldum Atli Heimir Sveinsson kynnir Klarinettukons- ert eftir Pál P. Pálsson. 22.00 Hestar. Þáttur um hesta- mennsku í umsjá Ernu Arnardótt- ur. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Úr blöndukútnum - Sverrir Páll Erlendsson. RÚVAK. 23.15 Frá tónleikum Islensku hljómsveitarinnar í Bústaðakir- kju 20. mars sl. Stjórnandi: Marg- aret Hillis. Einleikari: Anna Guðný Guðmundsdóttir. a. Svita úr „Gleðileiknum á brúninni" eftir Bo- huslav Martinu. b. Pianókonsert i C-dúr K. 415 eftir Wolfgang Ama- deus Mozart. c. „Skref" fyrir kammerhlfómsveit eftir Hróðmar I. Sigurbjörnsson. d. Sinfónia nr. 63 i C-dúr eftir Joseph Haydn. Kynnir: Ásgeir Sigurgestsson. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Næturútvarp frá RÁS 2 til kl. 03.00. llT Mánudagur 19. ágúst 10.00-12.00 Morgunþáttur Stjórn- andi: Ásgeir Tómasson 14.00-15.00 Út um hvippinn og hvappinn Stjórnandi: Inger Anna Aikman 15.00-16.00 Sögur af sviðinu Stjórn- andi: Sigurður Þór Salvarsson 16.00-17.00 Nálaraugað Reggítón- list. Stjórnandi: Jónatan Garðars- son. 17:00-18:00 Rokkrásin Kynning á nokkrum nýstirnum rokksins i Bretlandi og Bandaríkjunum. Stjórnandi: Skúli Helgason. Þriggja minútna fréttir sagðar klukkan: 11.00,15.00,16.00 og 17.00 Þriðjudagur 20. ágúst 10.00-12.00 Morgunþáttur Stjórn- andi: Páll Þorsteinsson 14.00-15.00 Vagg og velta Stjórn- andi: Gisli Sveinn Loftsson 15.00-16.00 Með sínu lagi Lög leikin af islenskum hljómplötum. Stjórn- andi: Svavar Gests. 16.00-17.00 Þjóðlagaþáttur Stjórn- andi: Kristján Sigurjónsson 17.00-18.00 Fristund Unglingaþátt- ur. Stjórnandi: Eðvarö Ingólfsson Þriggja mínútna fréttir sagðar klukkan: 11.00,15.00,16.00 og 17.00 Miðvikudagur 21. ágúst 10.00-12.00 Morgunþáttur Stjórn- andi: Kristján Sigurjónsson 14.00-15.00 Eftir tvö Stjórnandi: Jón Axel Ólafsson 15.00-16.00 Nú er lag Gömul og ný úrvalslög að hætti hússins. Stjórn- andi: Gunnar Salvarsson 16.00-17.00 Bræðingur Stjórnandi: Eiríkur Ingólfsson 17.00-18.00 Úr kvennabúrinu Hljómlist flutt og/eða samin af konum. Stjórnandi: Andrea Jóns- dóttir. . Þriggja mínútna fréttir sagðar klukkan: 11.00,15.00,16.00 og 17.00 Fimmtudagur 22. ágúst 10.00-12.00 Morgunþáttur Stjórn- endur: Ásgeir Tómasson og Krist- ján Sigurjónsson. 14.00-15.00 Dægurflugur Nýjustu dægurlögin. Stjórnandi: Leópold Sveinsson. 15.00-16.00 í gegnum tíðina Stjórn- andi: Þorgeir Astvaldsson. 16.00-17.00 Bylgjur Framsækin rokktónlist. Stjórnandi: Árni Daniel Júliusson. 17.00-18.00 Einu sinni var Vinsæl lög frá 1955 til 1962 = Rokktima- bilið. Stjórandi: Bertram Möller. Þriggja mínútna fréttir sagðar klukkan: 11.00,15.00,16.00 og 17.00 Hlé 20.00-21.00 Vinsældalisti hlust- enda Rásar 2 10 vinsælustu lögin leikin. Stjórnandi: Páll Þorsteins- son 21.00-22.00 Gestagangur Gestir koma í stúdió og velja lög ásamt léttu spjalli. Stjórnandi: Ragnheið- ur Davíðsdóttir 22.00-23.00 Rökkurtónar Stjórn- andi: Svavar Gests 23.00-00.00 Kvöldsýn Stjórnandi: Tryggvi Jakobsson Föstudagur 23. ágúst 10.00-12.00 Morgunþáttur Stjórn- endur: Ásgeir Tómsson og Páll Þorsteinsson 14.00-16.00 Pósthólfið Stjórnandi: Valdis Gunnarsdóttir 16.00-18.00 Léttir sprettir Stjórn- andi: Jón Ólafsson Þriggja mínútna fréttir sagöar klukkan: 11.00,15.00,16.00 og 17.00 Hlé 20.00-21.00 Lög og lausnir Spurn- ingaþáttur um tónlist. Stjórnandi: Adolf H. Emilsson 22.00-22.00 Bergmál Stjórnandi Vernharður Linnet. 22.00-23.00 Á svörtu nótunum Stjórnandi: Pétur Steinn Guð- mundsson 23.00-03.00 Næturvaktin Stjórnend- ur: Vignir Sveinsson og Þorgeir Ástvaldsson Rásirnar samtengdar að lokinni dagskrá rásar 1 Mánudagur 19. ágúst 19.25 Aftanstund Barnaþáttur. Tommi og Jenni, leikbrúðumynd um Ævintýri Randvers og Rós- mundar, sögumaður Guðmundur Ólafsson. Hananú, tékknesk teiknimynd. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson 21.15 Noregur og Greenpeace Norsk heimildamynd um aögerðir Greenpeacesamtakanna gegn seladrápi og hvalveiði og áhrif þessara aðgerða i Noregi. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 22.00 Sesselja Endurlekið leikrit eftir Agnar Þórðarson i sjónvarpsgerð Páls Steingrimssonar. Leikstjóri: Helgi Skúlason. Aðalhlutverk: Helga Bachmann og Þorsteinn Gunnarsson. Framleiðandi: Kvik hf. Áöur á dagskrá þann 11. apríl 1982. 23.00 Fréttir í dagskrárlok. Þriðjudagur 20. ágúst 19.25 Sól og strönd, Fimmti þáttur, og teiknimynd um Millu Maríu (Nordvision - Danska sjónvarpið) Þýöandi Jóhanna Jóhannsdóttir 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Nýjasta tækni og vísindi Um- sjónarmaður Sigurður H. Richter. 21.10 Charlie 1. Ég elskaði Charlie. Nýr breskur framhaldsmyndaflokk- ur i fjórum þáttum. Aöalhlutverk: David Warner og Michael Aldri- dge. Charlie ereinkaspæjari. Kona hans er nýfarin frá honum meö börnin þeirra þrjú. Framtiðin viröist ekki brosa við Charlie, og hann dregst á óvæntan hátt inn í flókið sakamál. Þýðandi Kristmann Eiðs- son. 22.00 Hvalveiðar í vísindaskyni. Umræðuþáttur í beinni útsendingu úr sjónvarpssal um fyrirhugaðar hvalveiðar í vísindaskyni. Umsjón- armaður Einar Sigurðsson. 23.00 Fréttir í dagskrárlok. Miðvikudagur 21. ágúst 19.25 Aftanstund Barnaþáttur. með innlendu og erlendu efni. I sögu- horni segir Vilborg Dagbjartsdóttir sögu sina af Alla Nalla. Friðrikka Geirsdóttir myndskreytti. Kanínan með köflóttu eyrun, Dæmisögur og nýr teiknimyndaflokkur frá Tékkóslóvakiu, Maður er manns gaman, um vinina Hlyn og Hlunk. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Kyrrahafslönd (The New Pacific) 7. Listin að læra Breskur heimildaflokkur i átta þáttum. I þættinum er menntakerfi nokkurra Kyrrahafslanda kannað. Háskóla- nám tekur oftast mið af sambæri- legu námi á Vesturlöndum, en þó leggur hver þjóð rækt við uppruna- lega menningu sína. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 21.50 Dallas. Hlaupist frá slysstað Bandariskur framhaldsmynda- flokkur Þýðandi Björn Baldursson 22.35 Músik verður mynd (Musik blir bilde) Síðari hluti norskrar heimildarmyndar um nýlist. lan Dury er þekktur sem söngvari, en hann er meðal þeirra sem gerðust tónlistarmenn á málaraferli sínum. Fjöldi annarra listamanna kemur fram í þættinum. Þýðandi Veturliði Guðnason. (Nordvision - Norska sjónvarpið) 23.35 Fréttir í dagskrárlok. Föstudagur 23. ágúst 19.15Ádöfinni UmsjónarmaðurKarl Sigtryggsson 19.25 Ævintýri Berta (Huberts Sagor) 6. þáttur. Sænskur teikni- myndaflokkur. Þýöandi Jóhanna Þráinsdóttir. (Nordvision Sænska sjónvarpið) 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Rokkhátíð í Montreux Seinni hluti myndar frá rokktónleikum i Montreux í vor. Meðal þeirra sem koma fram eru Thé Pointer Sisters, Culture Club, Bryan Ferrý, Sting, Dire Straits og Kenny Loggins. 21.40 Heldri manna líf (Aristocrats) Fjórði þáttur. Breskur heimilda- myndaflokkur í sex þáttum um aðalsmenn í Evrópu. I þættinum kynnumst við prinsinum i Liechten- stein og konu hans. Þau búa í 13. aldar kastala og stjórna ríki sínu þaðan. Þýðandi og þulur Þorsteinn Helgason. 22.35 Kvennamorðinginn (No Way to Treat a Lady) Bandarisk bió- mynd frá árinu 1968. Leikstjóri: Jack Smith. Aðalhlutverk: Rod Steiger, Lee Remick og George Segal. Morðingi nokkur gengur laus i New Vork. Fórnarlömb hans eru jafnan miðaldra konur. Lög- reglunni gengur illa aö hafa hendur í hári hans, þvi hann kann listina að dulbúa sig. Brátt tekur morðing- inn að hringja til lögreglunnar og skipta sér af rannsókn málsins. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. í myndinni eru atriði sem gætu vakið ótta hjá ungum börnum. 00.20 Fréttir i dagskrárlok.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.