NT - 16.08.1985, Blaðsíða 18

NT - 16.08.1985, Blaðsíða 18
Fðstudagur 16. ágúst 1985 18 þjónusta TOLLSKÝRSLUR - VERÐÚTREIKNIN G AR Tek að mér tollskýrslugerð, verðútreikning, bókhald og vélritun. Vönduð vinna - gott verð. □□□□□□□□ca □□□□□□□□□□ □□□□□□□□□□ ;□□□□ !□□□□ ▲ AA Steinunn Björk Birgisdóttir, Skeifan 8, sími 38555 frákl. 9-13. flokksstarf Skagfirðingar - nærsveitarmenn Héraðsmót framsóknarmanna Skagafirði verður í Miðgarði laugardaginn 31. ágúst, góð skemmtiatriöi. Hljómsveit Geir- mundar Valtýssonar leikur fyrir dansi. Nánar auglýst síðar. Nefndin. Vestfirðir - kjördæmisþing - Vestfirðir Kjördæmisþing framsóknarmanna í Vestfjarðarkjördæmi verður haldið í félagsheimilinu á Bíldudal og hefst kl. 18,00 föstudaginn 6. september. Framsóknarfélögin eru hvött til að kjósa sem fyrst fulltrúa á kjördæmisþingið. Stjórnin flokksstarf Skagfirðingar - Sauðár- króksbúar Fyrirhuguð er sumarferð laugardaginn 17. ágúst n.k. ef næg þátttaka fæst. Farið verður til Hveravalla og um nágrenni þeirra. Lagt verður af stað kl. 8:00 frá Suðurgötu 3, fólk hafi með sér nesti. Tilkynna þarf þátttöku fyrir 13. ágúst n.k., simar 5660-Jón Fr., 6464-Jón Guðm. 5030-Guðrún. Allir velkomnir. Framsóknarfélögin. Héraðsmót framsóknarmanna í V-Skaftafellssýslu verður í Leikskálum í Vík í Mýrdal laugardaginn 24. ágúst. Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar leikur fyrir dansi, dagskrá auglýst nánar síðar. Framsóknarfélögin Allir með til Færeyja - Leirvíkur og Bergen Brottför 22. ágúst og komið aftur 29. ágúst. Ódýr og skemmtileg ferð aðeins kr. 10.500 fyrir fullorðna, 50% afsláttur fyrir börn yngri en 15 ára og börn yngri en 7 ára greiða aðeins 10% af verði. Innifalið í verði er 3ja nátta gisting á Hótel Borg i Færeyjum. Við skoðum Færeyjar, Hjaltlandseyjar og lítum aðeins á Noreg. Allar nánari upplýsingar og bókanir eru gefnar í símum 97-1984 og 97-1640. Kjördæmissamband framsóknarmanna Austurlandi Hedd hf. Skemmuvegi M-20 Kópavogi Varahlutir - ábyrgð.- viðskipti Höfum fyriríiggjandi varahluti í flestar tegundir bifreiða, m.a. Galant 1600 árg '79 f Subaru 1600 árg '79 ^ Honda Civic árg '79 Datsun 120 Aárg'79 - Mazda 929 árg 77 Mazda 323 árg '79 Mazda 626 árg '79 Mazda 616 árg '75 Mazda818árg'76 Toyota M II árg '11 Toyota Cressida árg '79 Toyota Corolla árg '79 Toyota Carina árg '74 ~ Toyota Celica árg '74 ' Datsun Diesel árg '79 DatSun 120 árg '11 Datsun 180 B árg 76 Datsun 200 árg '75 ' Datsun 140 J. árg '75 Datsun 100 Aárg 75 Daihatsu Carmantárg’79 Audi 100 LS árg'76 Passat árg 75 Qpeffteeerd árg 74 VW 1303 árg 75 C Vega árg 75 - ■ 78 ‘Volvo 343 árg 79 Ránge Rover árg 75 Bronco árg 74 Wagoner árg 75 Scout II árg 74 Cherokee árg 75 Land Rover árg 74 Villis árg '66 Ford Fiesta árg '80 Wartburg árg '80 Laaa Safir árg '82 Landa Combi árg ’82 Lada’Sport árg ’80 Lada 1600 árg '81 Volvo 142 árg 74 Saaþ99 árg 76 Saáb 96 árg 75 Cortina 2000 árg '79 Scíýjt árg '75 V-djhevelle árg '79 A-Alegro árg '80 Trahsit árg 75 Skodi 120 árg '82 Fiat 132 árg'79 Fiat 125 P árg '82 F-Fermont árg 79 ■F-firanada árg 78 Abyrgð á öllu, allt inni þjöppumælt', og guf uþvegið. Vélar yf irfarnar eða i uppteknar með allt að 6 mánaða ábyrgð. ísetning ef óskað er. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs og i jeppa. Staðgreiðsla. Opið virka daga frá kl. 9-19 laugardaga kl. 10-16. Sendum um land allt. Hedd h.f. síma 77551 og 78030 Reynið viðskiptin ökukennsla •, Kenni á Audi ’82. Nýir nemendur geta byrjað strax og greiða aðeins tekna tíma. Æfingatímar fyrir þá sem hafa misst réttindi. Æfing í borgarakstri. Lærið þar sem reynslan er mest. Greiðslukjör, ennfremur Visa og Eurocard Símar 27716 og 74923. ökuskóli Guðjóns Ó. Hannesson- ar. húsnæði óskast íbúð óskast Einstæður faðir með eitt barn, sem ætlar að stunda nám í Reykjavík næsta vetur, óskar eftir 2-3 herbergja íbúð á leigu, helst í Breiðholti I. Vinsamlegast hringið í síma 96- 71382 eða 91-73445. til sölu Bændur Til sölu Dautz-fahr 460 bindivél ár- gerð 1982. Upplýsingar í síma 99- 5520 eftir kl. 8 á kvöldin. Til sölu tveir sturtu tékkar, henta undir 5 til 7 tonna vagna o.fl. Upplýs- ingar í síma 51018 eftir kl. 19.00. SLEPPIR ÞÚ BENSÍNGJÖFINNI VIÐ MÆTINGAR Á MALARVEGUM? Aðalpartasalan Sími 23560 Autobianci 77 Buick Appalo 74 , AMCHornet’75 HondaCivic’76 AustinAllegro’78 Datsun100A’76 AustinMini’74 Simca1306’77 :ChevyVan’77 Simca1100'77 Chevrolet Malibu’74 Saab 99 73 Chevrolet Nova 74 Skoda120L'78 Dodge Dart 72 Subaru 4 WD 77 1 DodgeCoronet’72 Trabant’79 Ford Mustang 72 Wartburg 79 Ford Pinto '76 Ford Cortina 74 Ford Escort 74 Fiat 131 77 Fiat 132 76 Fiat 125 P 78 Lada'1600 '82 Lada1500 '78 Lada1200 '80 Mazda323’77 Mazda929 74 . Volvo145’74 VW1300-1303 74 VW Passat 74 MercuryComet’74, Ábyrgð á öllu, kaupum bíla til niðurrifs, sendum um land allt. j Opið virka daga frá kl. 9-19, i laugardaga frá kl. 10-J6. Aðal-1 partasalan Höfðatúni i0, sími 23560. BÍÍALEIGA REYKJAVÍK: 91-31815/686915 AKUREYRI: 96-21715/23515 BORGARNES: 93-7618 VÍÐIGERÐl V-HÚN.: 95-1591 BLÖNDUÓS: 95-4350/4568 SAU ÐÁRKRÓKU R: 95-5884/5969 SIGLUFJÖRÐUR: 96-71498 HÚSAVÍK: 96-41940/41594 EGILSTAÐIR: 97-1550 VOPNAFJÖRÐUR: 97-3145/3121 SEYÐISFJÖRÐUR: 97-2312/2204 FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR: 97-5366/5166 HÖFN HORNAFIRÐI: 97-8303 interRent ToyotaCarina'75, Toyota Corolla 741 Renault4'77 | Renault5’75 Renault12'74 Peugout 504 74 : Jeppar Wagoneer'75 RangeRover’72 Scout 74 Ford Bronco '74 atvinna í boði Bræðratunga þjálfunar- og þjónustumið- stöð fatlaðra á Vestfjörðum Þroskaþjálfar Óskum eftir að ráða þroskaþjálfa til starfa strax eða eftir samkomulagi. Um er að ræða störf á þjónustumiðstöðinni sjálfri svo og sambýli sem rekið verður í tengslum við hana. Upplýsingar um starfið, launakjör og húsnæði veitir forstöðumaður í síma 94- 3290. Kennarar Nokkra kennara vantar að grunnskóla Fá- skrúðsfjarðar næsta skólaár. Æskilegar kennslugreinar: Stærðfræði, eðlisfræði, líffræði, samfélags- greinar, tónmennt, handmennt (pilta), kennsla yngri bekkjadeilda, forskólakennsla. Nýlegt skólahús. Góð vinnuaðstaða. Mjög ódýrt húsnæði rétt við skólann. Talsverð yfirvinna ef óskað er. Upplýsingargefurskólastjóri ísíma97-5159. Bræðratunga þjálfunar- og þjónustumið- stöð fatlaðra á Vestfjörðum Þroskaþjálfar Óskum eftir að ráða þroskaþjálfa til starfa strax eða eftir samkomulagi. Um er að ræða störf á þjónustumiðstöðinni sjálfri svo og sambýli sem rekið verður í tengslum við hana. Upplýsingar um starfið, launakjör og húsnæði veitir forstöðumaður í síma 94- 3290. Frá Grunnskóla Njarðvíkur Kennara vantar að Grunnskóla Njarðvíkur næsta skólaár. Kennslugreinar eru almenn kennsla og danska. Upplýsingar veitir Gylfi Guðmundsson skóla- stjóri í síma 92-4380 og 92-4399. Skólastjóri Frá Menntamálaráðuneytinu: Laus staða við framhaldsskóla: Við Menntaskólann við Hamrahlíð er laus til umsóknar staöa kennara í tölvufræðum, stundakennsla kemur einnig til greina. Upplýsingar veitir rektor skólans. Umsóknir sendist menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík fyrir 26. ágúst. Menntamálaráðuneytið. Frá Menntamálaráðuneytinu: Lausar stöður við framhaldsskóla: Við Menntaskólann að Laugarvatni eru lausartil umsóknar kennarastööur i ensku og stæröfræði. Húsnæöi á staðnum. Upplýsingar veitir Kristinn Kristmundsson, skólameistari í síma 99-6121. Umsóknir sendist menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík fyrir 26. ágúst. Menntamálaráðuneytið.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.