NT - 14.09.1985, Blaðsíða 12

NT - 14.09.1985, Blaðsíða 12
Laugardagur 14. september 1985 12 Hverjir verða bikarmeistarar? Úrslitaleikurinn um helgina ■ Úrslitaleikurinn í Bikar- keppninni veröur spilaður um helgina á Hótel Hofi. Par eig- ast við sveitir ísaks Arnar Sig- urðssonar úr Reykjavík og Arnar Einarssonar frá Akur- eyri. Þessi úrslitaleikur er nokkuð óvæntur og enginn hefur sjáif- sagt spáð því fyrirfram að þess- ar sveitir myndu eigast við í úrslitum. En sveitirnar hafa unnið fyrir leiknum. ísak hefur m.a.s. unnið sveit Jóns Hjalta- sonar og Örn vann Islands- meistara Jóns Baldurssonar. Með Isak spila Sturla Geirs- son, Ólafur Lárusson, Her- mann Lárusson, Júlíus Snorra- son og Sigurður Sigurjónsson. Með Erni spila Hörður Stein- bergsson, Olafur Ágústsson, Pétur Guðjónsson, Dísa Pét- ursdóttir og Soffía Guðmunds- dóttir. Leikurinn hefst kl. 13 báða dagana og verða spiluð 64 spil. Agnar Jörgenson stjórnar traffíkinni að venju. Stórmót á vegum Bridgesambands íslands Síðustu helgi í september, dagana 28. og29. sept., verður haldið í Gerðubergi í Breið- holti, Stórmót á vcgum Bridge- sambands íslands og Sam- vinnuferða/Landsýnar. Spilað verður eftir Mitchell - fyrirkomulagi og mun Vigfús Pálsson annast tölvuvinnslu í sambandi við útreikning í mót- inu. Niðurstöður ættu því að liggja fyrir í hverri setu, rétt um leið og henni lýkur. Stórglæsileg verðlaun verða í boði, auk þess sem keppt verður um gullstig. Keppnis- gjaldi verður stillt í hóf. Keppnisstjóri verður Agnar 'Jörgensson. Skráning í mótið er þegar hafin hjá skrifstofu BSÍ (Ólafi Lárussyni s: 91-18350), en auk þess er hægt að hafa samband við Ólaf eða Jón Baldursson heima. í sambandi við þetta mót, sem önnur á vegum Bridge- sambands íslands gildir sér- stakur afsláttur af flugi innan- lands, sem er 30% afsláttur af fargjaldi. Þetta er til að auð- velda utanbæjarspilurum þátt- töku í sambærilegum mótum sem þessum. Búast má við því að öll bestu pör landsins taki þátt í þessu fyrsta stórmóti keppnis- tímabilsins. Sumarkeppni Skagfirðinga Síðasta spilakvöld í Sumar- keppni Skagfirðinga í Reykja- vík var sl. þriðjudag. Pá mættu til leiks 38 pör og var spilað í 3 riölum. Úrslit urðu þessi (efstu pör): A) Guðni Kolbeinsson - Magnús Torfason 195 Lovísa Eyþórsdóttir - Vigdís Guðjónsd. 192 Anton R. Gunnarsson -Friðjón Þórhallss. 185 Eyjólfur Magnússon - Guðm. Kr. Sigurðs. 183 B) Arnar Ingólfsson -MagnúsEymundsson 189 Jakob Ragnarsson - Jón Steinar Ingólfss. 188 Hildur Helgadóttir - Karólína Sveinsd. 173 Hrannar P. Erlingsson - Matthías Porvaldss. 163 C) Steingrímur Jónasson - Þorfinnur Karlsson 127 Andrés Þórarinsson - Hjálmar S. Pálsson 126 Elísabet Jónsdóttir - Leifur Jóhannesson 114 Friðrik Jónsson - Guðjón Jónsson 112 Og eins og fram hefur komið, varð Anton R. Gunn- arsson efstur að stigum í sumarkeppni Skagfirðinga. Á þriðjudaginn kemur, hefst svo Barometer-tvímennings- keppni hjá félaginu. Þegar eru 29 pör skráð til leiks, en þátt- takan verður hámark 36 pör. Enn er því hægt að bæta við pörum. Þeir sem áhuga hafa, geta haft samband við Ólaf Lárusson (18350-16538 heima) eða Sigmar Jónsson (687070). Barometerinn verður í 5 kvöld, 7 umferðir á kvöldi og 4 spil milli para. Keppnisstjóri verður að venju Ólafur Lárus- son. Spilað er í Drangey v/ Síðumúla og hefst spila- mennska kl. 19.30. Bridsdeild Breiðfirðinga Vetrarstarf Bridsdeildar Breiðfirðinga hófst síðastliðið fimmtudagskvöld með eins kvölds tvímenningi. Röð efstu para 1. Þórarinn Árnason - GísliVíglundsson 263 2. Nanna Ágústsdóttir - Sigurður Ámundason 247 3-4. Steingrímur Jónasson - Þorfinnur Karlsson 241 3-4. Sveinn Þorvaldsson - Sveinn Jónsson 241 5. Jóhann Guðlaugsson - Sigríður Ingibergsdóttir 233 6. Brandur Brynjólfsson -Þórarinn Alexendersson 229 7. Björg Pétursdóttir - Guðmunda Þorsteinsdóttir 224 8. Birgir Björnsson - Þórður Sigfússon 222 Meðalskor 216 Næsta fimmtudagskvöld (19.09) hefst 3ja kvölda tví- menningur. Spilað er í húsi Hreyfils við Grensásveg og hefst spilamennska kl. 19.30. Tekið er á móti þátttökutil- kynningum í síma 77860 (Jóhann) og síma 78593 (Helgi). Bridgefélag Reykjavíkur Starfsemi B.R. hefst að nýju næsta miðvikudag 18. sept. Fyrsta kvöldið verður spilaður eins kvölds tvímenningur. Ný- kjörin stjórn félagsins tók þá ákvörðun að flytja starfsemina í Hreylilshúsið og verður spil- að þar í vetur á miðvikudögum eins og venja er. Spilamennska hefst kl. 19:30. Dagskrá til jóla er ekki endanlega ákveðin en næst verður spilaður 2ja kvölda hausttvímenningur og því næst aðalsveitakeppnin. Aðalfundur B.R. var hald- inn 28. ágúst ’85 að Hótel Esju. Félagsmenn sýndu fél- agsstarfinu heldur lítinn áhuga og var fámennt á fundinum. Á dagskrá voru venjuleg aðal- fundarstörf. Stjórn B.R. fyrir næsta starfsár er þannig skipuð: Formaður: Sigurður B. Þor- steinsson Varaformaður: Hermann Lár- usson Ritari: Jakob R. Möller Gjaldkeri: Hallgrímur Hall- grímsson Fjármálaritari: Sigurður Sverr- isson Fulltrúi í Reykjavíkursam- bandið: Ólafur Lárusson Bridgefélag Breiðholts Fyrsta spilakvöld haustsins verður í Gerðubergi þriðju- daginn 17. september kl. 19.30, þá verður spilað 1. kvölds tvímenningur. Aðalfundur félagsins verður haidinn sunnudaginn 22. sept- ember kl. 14.00 í Gerðubergi. Þriðjudaginn 24. september hefst þriggja kvölda hausttví- menningur. Hvemi ( lístþérá? Eitt handfang ístaðþHggja Þennan stól prýöa allir kostir sem prýtt hafa skrifstofu- stólana okkar til þessa og aó auki er hann einfaldari í " stillingu. í staö þriggja handfanga áöur stillir þú bak stólsins, setu og hæö hans meó einu handfangi. Hannaóur í samvinnu vió sjúkraþjálfara. Okkar stolt íslensk framleiösla. STAUÐJAN"f SMIÐJUVEGI 5, KÓPAVOGI, SÍMI 43211

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.