NT - 14.09.1985, Blaðsíða 7
LlL
Laugardagur 14. september 1985
Utlönd
Spánn:
120.000
sækja um
2.093
störf
Mudrid-Reuter
■ Rúmlega 120.000
manns sóttu um stöður
2.093 póstþjóna á Spáni
að sögn talsmanns
spænsku póstþjónustunn-
ar.
Atvinnuleysið á Spáni
er meira en í nokkru öðru
Evrópulandi. Að sögn
yfirvalda eru nú 19,3 prós-
ent vinnufærra manna at-
vinnulaus þarílandi.
Gordievski:
Var um árabil
gagnnjósnari
Starfaði fyrir dönsku leyniþjónustuna
Kuupmannahöfn-Reuter.
■ f fyrradag sagði danski
dómsmálaráðherrann, Erik
Ninn-Hansen, að sovéski KGB-
foringinn Oleg Gordievski hefði
um langt skeið verið gagnnjósn-
ari í þágu dönsku leyniþjónust-
unnar. Gordievski starfaði við
sovéska sendiráðið í Kaup-
mannahöfn árin 1966-70 og
■ Mitterrand Frakklandsforseti
Þeir segja að kjarnorkutilraunir
vopnaherafla.
Mitterrand á Kyrrahafi:
og Hernu varnamálaráðherra hafa í nógu að snúast þessa dagana.
i Kyrrahafi séu forsenda þess að Frakkar geti viðhaldið kjarnorku-
1972-78.
Þessi uppljóstrun ráðherrans
kom fram í viðtali við danska
sjónvarpið. Hann staðfesti að
Gordievski hefði komið
ómetanlegum upplýsingum
áleiðis til dönsku leyniþjónust-
unnar og að Bretar hefðu jafn-
framt haft not af honum. Erik
Ninn-Hansen var harðlega
gagnrýndur í gær fyrir að vera
svo opinskár. Til dæmis krafðist
jafnaðarmaðurinn Ole Espers-
en, sem var sjálfur eitt sinn
dómsmálaráðherra, þess að
málgefni ráðherrans yrði tekin
fyrir af þinginu.
Getgátur stangast á um það
hvort flótti Gordievskis tengist
á einhvern liátt Tiedge-málinu í
V-Þýskalandi. Hvað sem því
líður er talið að KGB-foringinn
hljóti að hafa verið einn mikil-
vægasti njósnari Vesturlanda
innan sovésku leyniþjónustunn-
ar í lengri tíma. f tilefni af því
hefur verið rifjað upp að árið
1962 var KGB-foringinn Penk-
owsky handtekinn í Sovétríkj-
unum ásamt breska leyniþjón-
ustumanninum Greville
Wynne. Áður en til handtöku
kom hafði Penkowsky beðið
um að fá hæli á Vesturlöndum
vegna gruns um að njósnir hans
hefðu komist upp. Breska leyni-
þjónustan ráðlagði honum að
bt'ða. Svo fór að Penkowsky
þessi var handtekinn ásamt
tengilið sínum Wynne. Fyrr-
nefndur var tekinn af lífi og
síðarnefndur fangelsaður. Talið
er að breska leyniþjónustan hafi
hugsanlega viljað forðast endur-
tekningu.
Nú bíða Gordievskis 6 mán-
aða yfirheyrslur á ókunnum stað
i Bretlandi og koma þar líklega
fleiri við sögu en Bretar einir.
Algengt er að fyrrverandi njósn-
arar fari svo í felur með nýtt
nafn og jafnvel nýtt útlit vegna
ótta við hefndir.
Ólánsför hjá forseta
Stolt Frakka sprakk í lofti
Kourou-Reuter:
■ Óvænt ferð Mitterrand
Frakklandsforseta til Frönsku
Guíneu og Frönsku Polynesíu
hófst fremur bagalega. Tækni-
leg óhöpp geta hugsanlega orðið
til þess að gera tilgang ferðar-
innar að engu.
Er sérstök Concord þota for-
setans átti að hefja sig til flugs frá
París komu í ljós bilanir sem
töfðu brottför. Loks er Mitter-
rand var kominn til Kourou í
Frönsku Guíneu til þess að
fylgjast með því er Ariane-eld-
fíaug væri skotið upp í himin-
geiminn með gervitungl inn-
byrðis þá brást tæknin þar einn-
ig. Vegna bilunar neyddust
stjórnendur flaugarinnar til þess
að sprengja hana í lofti.
Ferð forsetans sem er heitið
til tilraunasvæðis Frakka á Mur-
uroa-rifi í Frönsku Polynesíu
er líklega ætluð til þess að
treysta orðstír Frakka í um-
ræddum heimshluta en fyrr nefn
óhöpp eru ekki beinlínis til þess
fallin að vekja traust Kyrrahafs-
þjóða á öryggi kjarnorkutil-
rauna.
Er tilkynnt var í París að
Mitterrand hygðist fara til
Kyrrahafsins til þess að skoða
franska tilraunasvæðið bárust
áköf mótmæli bæði frá Nýja
Sjálandi og Ástralíu. Ferðin er
talin vera mjög ögrandi fyrir
þær sakir að nú beinast mörg
spjót gegn frönsku stjórninni
vegna tilræðisins við skip Græn-
friðunga og tilraunanna á Mur-
uroa-rifi.
Ekki er ljóst hvort kjarnorku-
tilraun fer fram meðan Mitter-
rand erstaddurá tilraunasvæð-
inu þar sem það hefur verið
venja varnarmálaráðuneytisins
að tilkynna aldrei fyrirfram hve-
nær sprengt er. Síðast var
franskur forseti viðstaddur slíka
tilraun er De Gaulle fylgdist
með frá frönsku beitiskipi árið
1966. Þá var sprengt í andrúms-
loftinu en nú er um neðanjarð-
arsprengingar að ræða.
■ David Owen er einn af for-
ystumönnum sósíaldemókrata.
Hann var eitt sinn utanríkisráð-
herra Breta. Er hugsanlegt að
hann setjist aftur í ráðherrastól?
Bandarískir unglingar:
Aukin tíðni
sjálfsmorða
Washington-Reuter
■ John Carswell, talsmað-
ur Barnaverndarsamtaka
Bandaríkjanna, tjáði þing-
nefnd fyrir skömmu að sjálfs-
morð væru orðin þriðja al-
gengasta dánarorsök ung-
linga þarlendis. Hann áætl-
aði að milli 250.000-500.000
einstaklingar á aldrinum 15-
24 ára myndu reyna að
fremja sjálfsmorð á þessu ári
og að um 6000 myndi takast
ætlunarverk sitt.
Hann sagði að ýmsar
ástæður lægju að baki slíku
örþrifaráði t.d. ofbeldi for-
eldra, brotthlaup að heiman,
skilnaður foreldra, óvænt
þungun stúlkna og vandamál
er tengjast eiturlyfjum og
áfengi.
Carswell bætti því við að
helmingi meiri líkur væru á
því að hvítir unglingar
fremdu sjálfsmorð en svartir
og að stúlkur gerðu tilraun til
þess fjórum til átta sinnum
oftar en piltar. Reyndar tekst
piltunum oftar betur til.
Bresk skoðanakönnun:
Miðjuflokkarnir
að síga fram úr
hægri og vinstri
London-Reuter
■ Samkvæmt Marplan-
skoðanakönnun sem birtist í
breska dagblaðinu Guardian
í gær myndi bandalag sós-
íaldemókrata og Frjálslynda
flokksins hljóta mest fylgi í
þingkosningum ef þær færu
fram nú.
Alls voru 1500 einstakling-
ar spurðir og svöruðu 35% á
þá leið að þeir styddu banda-
lag miðjuflokkanna, 34%
aðspurðra kváðust styðja
Verkamannaflokkinn og
30% íhaldsflokkinn. Þetta
er í fyrsta sinn sem sósíal-
demókratar og Frjálslyndi
flokkurinn ná fyrsta sætinu í
skoðanakönnun.
Þó svo að fyrrnefndar töl-
ur yrðu sannreyndar í þing-
kosningum, þá er ekki þar
með sagt að þingsætafjöldi
yrði samsvarandi. Eins og er
hefur bandalag miðjuflokk-
anna einungis 25 þingmenn
og þeir yrðu ekki nema 157
þó svo að skoðanakönnunin
yrði að veruleika. Ástæðan
að baki þessu er kerfi ein-
menningskjördæma.
Þó svo að íhaldsflokkur-
inn fái heldur slæma útreið í
nefndri könnun, þá kemur
jafnframt í ljós að Margaret
Thatcher nýtur þess að vera
sá breskur stjórnmálamaður
sem svarendur höfðu mest
traust á.
'NEWS IN BRIEF
September 13 Reuter.
JOHANNESBURG - So-
uth Africa banned a
church conference to have
been addressed by Nobel
Peace Prize winner Bis-
k hop Desmond Tutu, barr-
Qí ing Hve religious leaders
^ from entering the country.
^ LUSAKA - A group of
(/) prominent South African
S businessmen met leaders
5 of the African National
Congress guerrilla group
at a remote holiday resort
in Zambia to discuss the
situation in South Africa.
•
WASHINGTON - U.S.
retail sales rose 1.9 per
cent in August, a strong
gain suggesting the eco-
nomy was ending a span
of sluggishness but dollar
fell as investors said the
rise was lower than ex-
pected. #
WASHINGTON - Sixty
U.S. legislators and 90
political, military and rel-
igious groups launched a
coalition for the strategic
"** defence initiativc in sup-
g port of President Reag-
j~ an’s „Star wars“ project.
•
PARIS - President Mitt-
errand arricved at
France’s Mururoa Atoll
nuclear test site in the
Pacific. He flew in from
French Guiana, where he
watched an Ariane rocket
fail to put two satellites
into orbit.
•
LONDON - Oleg Gordi-
evsky, the Soviet KGB
man who defected to
Britain bringing with him
a list of Russian agents
JJj and western contacts, had
worked secretlyu for
Gq Britainfornearly 20years,
British sources said.
b
s
WASHINGTON
S Egypt’s President Hosni
^ Mubarak and Jordan’s
King Hussein will have
talks with President Reag-
an this month, the White
House announced, in a
renewed effort to promote
the peace process in the
Middle East.
•
ROME - Austrian Chanc-
ellor Fred Sinowatz urged
Italy to speed up plans to
put German on an equal
footing with Italian in the
border region og Alto
Adige or South Tyrol.
b
S
BRUSSELS - The Eur-
opean Community warn-
ed of the danger of a
„wine war“ if the United
States met demands by
American grape growers
for protection under anti-
dumping laws against ex-
^ portsofWestern Europe’s
U| wine. •
^ LONDON - Britain’s
annual rate of inflation
fell from 6.9 to 6.2 per
cent last month, its shar-
pest fall in two years.
•
STOCKHOLM - The last
opinion poll to be publis-
hed before Sunday’s Swe-
dish general election put
Prime Minister Olof
Palme narrowly ahead of
I the centre-right opposit-
ion.
•
I MOSCOW - Titleholder
Anatoly Karpov regained
the initiative by defeating
' challenger Garry Kaspar-
| ov in 63 moves in the
fourth game of the world
I chess championship. The
i score is now 2-2.
NEWSIN BRIEFA