NT - 19.09.1985, Blaðsíða 23

NT - 19.09.1985, Blaðsíða 23
Rás 2, kl. 21. Gesta- gangur Spjallað við Svan- hildi Halldórsdóttur ■ í Gestagangi að þessu sinni Rás 2, kl. 23. mun ég ræða við Svanhildi Halldórsdóttur," sagði Ragn- heiður Davíðsdóttir er hún var spurð hvaða gest hún fengi í þáttinn núna, „en Svanhildur varð eiginlega heimsfræg á öllu íslandi, þegar hún gerðist Landspjöllin á Emstrum - verða tekin til umfjöllunar í Kvöldsýn ■ Svanhildur Halldórsdóttir, gestur hjá Ragnheiði Davíðs- dóttur í Gestagangi í kvöld. kosningastjóri Vigdísar í for- setakosningunum 79. Núna starfar hún sem félags- málafulltrúi hjá BSRB, og er búin að vera þar síðastliðin 5 ár. Svanhildur er ættuð frá Laugum í Þingeyjarsýslu, og talar sérstaklega fallegt ís- lenskt mál, það ættu áheyrend- ur að heyra í kvöld, þegar við spjöllum saman í þættinum um allt milli himins og jarðar, en svo verða leikin létt lög að vali gestsins inn á milli.“ ■ „í þættinum núna ætla ég að taka fyrir eitt mál, sem byggist á fréttum í vikunni um þau varanlegu náttúruspjöll sem urðu eftir ungmenni á jeppa- bifrciðum á Emstrum, sem er gróðurlítið afréttarland norð- vestan Mýrdalsjökuls", sagði Tryggvi Jakobsson aðspurður um þátt sinn Kvöldsýn. Ég ætla að reyna að ná viðtali við löggæslumenn um þessa hluti, hver eru viðurlög við svona brot- um o.s.frv. Einnig ætla ég að ná tali af einhverjum fulltrúa nátt- úruverndarráðs, um hvað það gerir í þessu tilfelli. Loks mun ég ræða við Þóru Ellen Þórhallsdótt- ur, líffræðinghjá Líffræðistofnun um hvaða afleiðingar svona landspjöll geta haftog af hverju hálendisgróður er svona við-. kvæmur." Inn á milli viðtala í þættinum mun síðan verða leikin létt tónlist af plötum. Utvarp kl. 22.35: Hvert stefnir í skólamálum? umræðuefni Fimmtudagsumræðunnar ■ Hvert stefnir í skólamálum - er umræðuefnið í Fimmtu- dagsumræðunni í kvöld sem er að þessu sinni í umsjón Rafns Jónssonar fréttamanns. Þeir sem taka þátt í um- ræðunum eru Inga Jóna Þórð- ardóttir aðstoðarmaður menntamálaráðherra, Þorlák- ur Helgason skólameistari Fjölbrautaskólans á Selfossi, og Kári Arnórsson skólastjóri Fossvogsskóla. Einnig ntunu fulltrúar foreldra taka þátt í umræðunum. „Ég ætla að reyna að fá svar við því, hvort þróunin í þessum málurn síðasta áratug eða svo, hafi verið á réttri leið,“ sagði Rafn um þáttinn, „eða hvort við höfum gert of lítið eða of mikið. Einnig verð- ur komið inn á umræður um einkaskóia, og spjalla ég í því tilefni við nokkra sem starfa við Tjarnarskólann. Síðan rnun ég reyna að tala við einhvern fræðslustjóra úti á landi, og spyrja hvernig ástandið er í skólamálum þar og fá að vita hvernig búið er að nemendum á landsbyggðinni." ■ Þoriákur Helgason, Inga Jóna Þórðardóttir og Kári Amórsson munu taka þátt í umræðunum í kvöld. Fimmtudagur 19. september 7.00 Veðurfregnir. Fréttir Bæn Morgunútvarpið. 7.20 Leikfimi. Tilkynningar 7.55 Málræktarþáttur. Endurt. þáttur Sigrunar Helgadóttur frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Tllkynningar. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Ragn- ar Snær Karlsson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Bleiki togarinn" eftir Ingibjörgu Jónsdóttur Guðrún Birna Hann- esdóttir les (3). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. For- ustugreinar dagblaðanna (útdr.) Tónleikar. 10.45 Málefni aldraðra. Þáttur jí umsjá Þóris S. Guðbergssonar. 11.00 „Ég man þá tíð“ Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 Létt tónlist. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnír. Til- kynningar. Tónleikar. 14.00 „Nú brosir nóttin“, ævi- minningar Guðmundar Einars- sonar. Theódór Gunnlaugsson skráði. Baldur Pálmason lýkur lestrinum (17). 14.30 Miðdegistónleikar a. Sönglög eftir Franz Schubert. Kurl Moll syngur; Cord Garben leikur á píanó. b. Strengjakvartett nr. 1 i D-dúrop. 11 eftir PjotrTsjaíkovskí. Borodin-kvartettinn leikur. 15.15 Tíðindi af Suðurlandi. Umsjón: Þorlákur Helgason. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Á frivaktinni Sigrún Sigurðar- dóttir kynnir óskalög sjómanna. 17.05 Barnaútvarpið Stjórnandi: Kristín Helgadóttir. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Tilkynning- ar. 20.00 Frá Kaprí Sveinn Einarsson segir frá. Fyrri hluti. 20.35 Einsöngur í útvarpssal 21.05 Erlend Ijóð frá liðnum tímum. 21.30 Frá hjartanu Umsjón: Kristj- án B. Kristjánsson. RÚVAK. 22.00 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Fimmtudagsumræðan - Hvert stefnir í skólamálum? Umsjón: Rafn Jónsson. 22.35 Kvöldtónleikar 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 19. september 10:00-12:00 Morgunþáttur. Stjórn- endur: Ásgeir Tómasson og Krist- ján Sigurjónsson. 14:00-15:00 Dægurflugur. Nýjustu dægurlögin. Stjórnandi: .Leópold Sveinsson. 15:00-16:00 í gegnum tíðina Stjórn- andi: Þorgeir Astvaldsson. 16:00-17:00 Bylgjur Stjórnandi: Ás- mundur Jónsson. 17:00-18:00 Einu sinni áður var Vinsæl lög frá 1955 til 1962 = Rokktímabilið. Stjórnandi Bertram Möller Þriggja mínútna fréttir sagðar klukkan: 11:00, 15:00, 16:00 og 17:00. HLÉ 20:00-21:00 Vinsældalisti hlust- enda Rásar 2 10'vinsælustu lögin leikin. Stjómandi: Páll Þorsteins- son. 21:00-22:00 Gestagangur Gestir koma i Stúdíó og velja lög ásamt léttu spjalli. Stjórnandi: Ragnheið- ur Davíðsdóttir. 22:00-23:00 Rökkurtónar Stjórn- andi: Svavar Gests. 23:00-24:00 Kvöldsýn Stjórnandi: Tryggvi Jakobsson. Föstudagur 20. september 19.15 Á döfinni 19.25 Ég heiti Ellen (Jeg heter Ellen) Sænsk barnamynd um telpukorn sem fer í sendiferð fyrir mömmu sína. Þýðandi Baldur Sigurðsson. (Nordvision - Sænska sjónvarpið) 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Grafík i Höllinni Hljómsveitin Grafík leikur. Þátturinn var geröur á hljómleikum i Laugardalshöll 17. júní í sumar. Upptöku stjórnaði Viðar Víkingsson. 21.10 Blómamyndir Banks - Blómskrúð Kyrrahafsstranda (Banks Florilegium) Áströlsk heim- ildamynd. Árið 1768 lagði James Cook skipstjóri upp í þriggja ára vísinda- og könnunarleiðangur umhverfis jörðina. ,í ferðinni var m.a. kannað meginland Ástralíu i fyrsta sinn. Fremstur vísinda- manna í leiðangrinum var grasa- fræðingurinn og Islandsvinurinn sir Joseph Banks. Hann safnaði 738 áður ókunnum plöntum sem aö- stoðarmenn hans teiknuðu síðan og máiuðu af mikilli nákvæmni. Nú að röskum tveimur öldum liðnum hafa þessar myndir loks veriö prentaðar í dýrustu og vönduðustu útgáfu sem um getur. Um þetta þrennt, leiðangurinn, jurtasöfnun Banks og útgáfu blómamynda hans fjallar myndin. Umsjónar- maður Roberl Hughes. Þýðandi og þulur Ari Trausti Guðmunds- son. 22.10 Ránið á neðanjarðarlestinni (The Talking of Pelham One Two Three) Bandarísk bíómynd frá 1974. Leikstjóri Joseph Sargent. Aðalhlutverk: Walter Matthau, Ro- bert Shaw og Martin Balsam. Fjórir harðsviraðir afbrotamenn ræna neðanjarðarlest i New York og krefjast lausnargjalds fyrir farþeg- ana af borgarstjórninni. Atriði í myndinni geta vakið ótta hjá ung- um börnum. Þýðandi Björn Bald- ursson. 23.40 Fréttir í dagskrárlok. Fimmtudagur 19. september 1985 27 VinsaBldalistar 1. (1) Dalalíf 2. (4) The Falcon and the Snowman 3. (-) Gulag 4. (2) Karate Kid 5. (3) Nýtt líf 6. (5) The Terminator 7. (-) Flamingo Kid 8. (-) Lady of the House 9. (7) Blood simple 10. (9) Bermunda þríhyrningurinn ■ Sumir þurfa nú ekkki annað en að horfa á Gene Wilder til þess að fara að hlæja. Framleiðendurnir hans Mel Brooks til Öskarsverðlauna fyrir leik sinn í myndinni. Brooks fékk svo hin eftirsóttu verðlaun fyrir handrit enda hugmyndin að baki handritsins makalaus. Svo makalaus að ein sér gefur hún fullt tilefni til að sjá Framleið- endurna. Ef menn eru fyrirfram ákveðnir í afstöðu sinni til Mel Brooks breyta Framleiðend- urnir varla miklu þar um. En þcir eru kostulegir, svo niikið er víst. MJA Framleiðendurnir (The Producers) ★★★ Aðalhlutverk: Zero Mostel, Gcne Wilder, Dick Shatvn, Kcnneth Mars, Renee Taylor. Leikstjóri og handrit: Mel Brooks. Bandaríkin, 1968. Lengd: u.þ.b. 80 mínútur. ■ Framleiðendurnir er af mörgum talin besta mynd Mel Brooks og er þá mikið sagt þegar niinnst er mynda á borð við Blazing Saddles (1974) og High Anxiety (1977). Hún fjallar um þegar Max Bialystock, fyrrum kóngur á Broadway, en núverandi lags- maður aldinna kvenna, hittir hinn taugaveiklaða endur- skoðanda Leo Bloom. Þeir ákveða að setja á svið pottþétt fallstykki „Það vorar hjá Hitler" (Springtime for Hitler) og græða drjúgan skilding á uppátækinu. Þeir finna ömurlegasta handrit sem um getur, samið af kolrugluðum, þýskum nas- ista, ráða til sín heimsins léleg- asta leikstjóra og velja af- dankaðan hippa í hlutverk Hitlers. Leikritið er hræðilegt og áætlun Max og Leos virðist ætla að ganga upp - þegar hið óvænta gerist... Gagnrýnendur hafa í gegn- um tíðina einbeitt sér sérstak- lega að því að rakka Mel Brooks niður. I einni kvik- myndahandbók er myndin sögð smekklaus og ófyndin, fyrir utan fallstykkið sem talið er smekklega samansett. Þessi umfjöllun segir meira um gagnrýnandann heldur en Mel Brooks. Sjaldan hafa gagnrýn- endur og hinn „óbreytti" áhorfandi verið svo ósarnmála sem í hans tilfelli því Brooks hefur löngum verið afar vinsæll leikstjóri, leikari, höfundur og tónskáld. Gagnrýni á Framleiðend- urna ýtir undir þá skoðun að þeir sem hana rita séu lausir við húmor, því gamaniðgeislar af myndinni. Leikur þeirra Zero Mostel og Gene Wilder er hreinlcga framúrskarandi, enda fékk Wilder útnefningu

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.