NT


NT - 11.10.1985, Qupperneq 6

NT - 11.10.1985, Qupperneq 6
auglýsingar uarahlutir varahlutir Hedd hf. Skemmuvegi M-20 Kópavogi Varahlutir - ábyrgþ - viðskipti Höfum fyrirliggjandi varahluti í flestar' tegundir bifreiða, m.a. Galant 1600 árg 79 Volvo 343 árg 79 Subaru 1600 árg 79 Range Rover árg 75 Honda Civic árg 79 Bronco árg 74 Datsun 120 A árg 79 Wagoner árg 75 Mazda 929 árg 77.. Scout II árg 74 Mazda 323 árg 79 Cherokee árg 75 Mazda 626 árg 79 Land Rover árg 74 Mazda 616 árg 75 Villis árg '66 Mazda818árg76 Ford Fiesta árg '80 Toyota M II árg 77 Wartburg árg"80 Toyota Cressida !79: Lada Safir árg ’82 Toyota Corolla árg 79^ Lada Combi árg ’82 Toyota Carina árg 74"' Lada Sport ár() '80 i Toyota Celica árg 74 Lada 1600 árg ’81 ^Datsun Diesel árg 79 Volvo 142 árg 74 Datsun 120 árg 77. Saab99árg’76 ! Datsun 180 B árg’76 Saab96árg’75 Datsun 200 árg 75 Cortina 2000 árg 79 [ Datsun 140 J. árg 75 Scout árg 75 Datsun 100 Aárg 75 V-Chevelie árg 79 ; Daíhatsu A-Alegro árg '80 Carmantárg'79 Transit árg 75 Audi 100 LS árg 76 Skodi 120 árg ’82 Passat árg 75 Fiat 132 árg 79 Opel Record árg 74 Fiat 125 P árg '82 ! VW 1303árg'75 F-Fermont árg 79 C Vega árg 75 .F-Granada árg 78 . Mini árg 78 Ábyrgð á öllu, allt inni þjöppumælt’ og gufuþvegið. Vélar yfirfarnar eða uppteknar með allt að 6 mánaða ábyrgð. ísetning ef óskað er. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs og jeppa. Staðgreiðsla. Opið virka' daga frá kl. 9-19 laugardaga kl. 10-16. Sendum um land allt. Hedd h.f. síma 77551 og 78030 Reynið viðskiptin Aðalpartasalan Sími23560 Autobianci 77 Buick Appalo 74 , AMCHornet’75 HondaCivic’76 Austin Allegro 78 Datsun 100 A’76 AustinMini’74 Simca1306’77 ^ChevyVan’77 ’ Simca1100’77 . ChevroletMalibu’74 Saab 99 73 Chevrolet Nova 74 Skoda120L’78 DodgeDart’72 Subaru4WD’77 DodgeCoronet’72 Trabant’79 Ford Mustang 72 Wartburg 79 FordPinto’76 ToyotaCarina'75 Ford Cortina 74 ToyotaCorolla’74 FordEscort'74 Renault4’77 Fiat 131 77 Renault5’75 Fiat 132 76 Renault12’74 Fiat 125 P 78 Peugout504’74 Lada 1600 '82 Jeppar Lada 1500 78 Wagoneer’75 Lada1200'80 RangeRover'72 Mazda323’77 Scout’74 Mazda929’74 FordBronco’74 Volvo 145 74 VW1300-1303 74 VWPassat'74 Mgjcury Comet 74 . Ábyrgð á öllu, kaupum bíla til niðurrifs, sendum um land allt. Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga frá kl. 10-16. Aðal- partasalan Höfðatúni 10, sími 23560. BIIALEIGA ökukennsla Kenni á Audi ‘82. Nýir nemendur geta byrjað strax og greiða aðeins tekna tíma. Æfingatímar fyrir þá sem hafa misst réttindi. Æfing í borgarakstri. Lærið þar sem reynslan er mest. Greiðslu- kjör, ennfremur Visa og Eurocard. Símar 27716 og 74923. Ökuskóli Guðjóns Ó. Hanssonar. REYKJAVÍK: AKUREYRI: BORGARNES: VÍÐIGERÐI V-HÚN.: BLÖNDUÓS: SAUÐÁRKRÓKUR: SIGLUFJÖRDUR: HÚSAVÍK: EGILSTAÐIR: VOPNAFJÖRDUR: SEYÐISFJÖRDUR: FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR: HÖFN HORNAFIRÐI: 91-31815/686915 96-21715/23515 93-7618 95-1591 95-4350/4568 95-5884/5969 96-71498 96-41940/41594 97-1550 97-3145/3121 97-2312/2204 97-5366/5166 97-8303 interRent til sölu í I til sölu Ertu með parket eða steinflísar? Mjög fallegar fléttaðar sísalmottur til sölu, margar stærðir og gerðir. Uppl. í síma 11005. Til sölu Lapplander til sölu árg. 1980, keyrður 16 þúsund. Upplýsingar í símum 74912 og 45500. Effco þurrkan gerir ekki við bilaða bíla En hún hjálpar þér óneitanlega að halda bílnum þínum hreinum og fínum, bæði að innan og utan einhver sullar eða hellir niður. En það gerir ekkert til þegar Effco þurrkan er við hendina. Já, það er fátt sem reynist Effco þurrkunni ofraun. Paó er meira að segja svolítið gaman að þrífa með Effco þurrk- unni. Því árangurinn lætur ekki á sér standa. Rykið og óhreinindin leggja bókstaflega á flótta. Þú getur tekið hana með í ferðalagið eða sumarbústaðinn. Það er aldrei að vita hverju maður getur átt von á. Oft er svigrúm lítið í tjaldi eða sumarbústað, má þvf ekki mikið út af bera til þess að allt fari á flot, ef Effco-þurrkan fæst á betri bensínstöðvum og varahlutaverslunum. -purrKan )—, Föstudagur 11. október1985 6 Utlönd Ónæmistæring í Evrópu: Tvöföldun ónæmis tæringarsjúklinga Genf-Reuter. ■ Fjöldi ónæmistæringarsjúklinga í Evrópu tvöfaldaðist á tímabilinu frá því í júní í sumar að sögn Alþjóða- heilbrigðisstofnunarinnar. Tölur stofnunarinnar ná aðeins yfir skráða ónæmistæringarsjúklinga í Evrópuríkjum. Flestir eru þeir í EBE: Tollamúrar gegnsænsku klossaflóði Brussel-Reuter ■ Embættismenn Efnahags- bandalags Evrópu segja að bandalagið hafi neyðst til að setja á innflutningstolla á sænska klossa á meðan verið sé að leita að leiðum til að vernda skóframleiðendur í ríkjum bandalagsins fyrir flóði ódýrra klossa frá Svíþjóð. Markaður fyrir klossa í EBE hefur dregist saman úr4,l millj- ón para árið 1981 í aðeins 2,6 milljón pör á seinasta ári. Á sama tíma hefur markaðshlut- deild sænskra klossa aukist úr 50% í 60% en þeir eru gjarnan um helmingi ódýrari en EBE- klossar. Frakklandi þar sem ónæmistæring hefur greinst hjá 392 sjúklingum, þar af fannst ónæmistæring hjá 85 nýjum sjúklingum á þriggja mánaða tímabili fráiþví í apríl þar til í júní. Onæmistæringarsjúklingar voru 220 í Vestur-Pýskalandi í júní, 176 í Bretlandi, 99 í Belgíu, 66 í Hollandi, 63 í Sviss, 52 á Ítalíu, 48 í Danmörku, 38 á Spáni, 27 í Svíþjóð, 18 í Austur- ríki, 11 í Noregi, 9 á Grikklandi, 6 í Finnlandi og einn í Lúxemborg. Alls hafa 626 látist af þeim sem vitað er að hafi fengið þennan skæða sjúkdóm sem brýtur niður ónæmis- varnir líkamans. Tölur Alþjóðaheil- brigðisstofnunarinnar eru byggðar á skýrslum frá átján Evrópulöndum. Prjú Evrópuríki virðast enn laus við óæmistæringu ef marka má upplýsing- ar heilbrigðisyfirvalda. Pau eru Island, Tékkóslóvakía og Pólland. Enn deilt um UNESCO Sofía-Rcuter. ■ Sú ákvörðun Bandaríkjastjórnar að hætta þátttöku í starfi UNESCOí og líkindi þess að nokkrar aðrar vestrænarþjóðirfylgi íkjölfarið vekja enn deilur innan stofnunarinnar. Pað er fyrst og fremst fyrirætlun fram- kvæmdastjórans M’Bow um að fækka starfsmönnum úr 2000 í 1400 og tilhögun uppsagna sem deilt er um í þetta skiptið. Brotthvarf Bandaríkjamanna frá UNESCO kostaði stofnunina einn ■ Indónesar eru mikil olíuframleiðsluþjóð. Þeir hagnast mikið af olíuverslun sinni við önnur ríki og nota gróðann m.a. til að kaupa og smíða bensínfarartæki handa þjóðinni. Indónesar hagnast á utanríkisverslun fjórða hluta af því ráðstöfunarfé sem notað hefur verið undanfarin ár. Af þeim sökum hafa forráðamenn henri- ar með M’Bow í fararbroddi tekið þá ákvörðun að draga saman seglin með því að fækka starfsmönnum. Á alls- herjarráðstefnu UNESCO sem stend- ur um þessar mundir í Búlgaríu báru fulltrúar Alsír fram þá tillögu að> starfsmönnum frá þeim ríkjum sem ekki taka þátt í starfi stofnunarinnar verði fyrstum manna sagt upp og er álitið að sá tillöguflutningur beioist gegn Bandaríkjamönnum eða öðrum þeim sem hugsa sér e.t.v. til hreyf- ings. . Fulltrúar vestrænna ríkja á ráð- stefnunni hafa harðlega mótmælt til- lögu Alsírmanna og lagt til að sérstakri laganefnd verði falið að ákveða hvernig uppsögnum verði háttað. Bretum er sérlega í mun að M’Bow og Alsírmenn nái ekki sínu fram þar sem breska ríkisstjórnin hefur tilkynnt að hún hætti þátttöku í UNESCO frá og með komandiára- mótum. En 215 Bretar starfa hjá stofnunni og nema laun þeirra helm- ingi hærri upphæð heldur en breska ríkið veitir til starfseminnar. Jafn- framt hafa fulltrúar vestrænna ríkja mótmælt þeim áformum að áheyrn- arfulltrúum fyrrverandi aðildaríkja verði meinað að fylgjast með starfi UNESCO. M’Bow hefur verið framkvæmda- stjóri UNESCO í ellefu ár og þau síðustu hefur hann verið mjög gagn- rýndur af vestrænum ríkjum fyrir lélega stjórnun og rangar áherslur. Hann heldur því fram að úrsögn Bandaríkjamanna úr UNESCO sé byrjunin á almennri atlögu að S.Þ. í heild sinni og vísar á bug ásökunum úr vestri með þeim ummælum að miklar umbætur hafi verið gerðar á starfi stofnunarinnar upp á síðkastið. ■ Vöruskiptajöfnuður Indónesa við útlönd nam 4.237 milljörðum dollara (173 milljarðar ísl. kr.) fyrstu sex mánuði þessa árs og hefur hann aldrei verið jafnmikill. Útflutningur Indónesa frá ársbyrj- un til júníloka nam 9,46 milljörðum dollara (386.4 milljörðum ísl. kr.) en á sama tíma var innflutningur ekki nema 5,22 milljarðar dollara (213.4 milljarðar ísl. kr.). Útfíutningur á olíu, olíuafurðum og gasi er enn langstærsti hlutinn af útflutningnum en útflutningur á öðr- um varningi nam 2,925 milljörðum dollara (119,5 milljörðum ísl. kr.) og fer hlutur hans vaxandi. Helstu útflutingsvörur þessarar 170 milljón manna þjóðar auk olíu og gass eru ýmisskonar timburvörur, húsgögn, kaffi, gúmmí, pálmaolía, tin, rækjur, tóbak, pipar, handiðnað- arvörur, áburður, sement og raf- eindatæki. Afganistan: Þyrluónæði í sendiráðum Kabúl-Reuter. ■ Stjórnarerindrekar í fimm vest- rænum sendiráðum í Kabúl höfuð- borg Afganistan hafa kvartað opin- berlega við utanríkisráðuneytið þar í borg vegna ónæðis af herþyrlum. Að sögn gerðist það í síðustu viku að tvær sovéskar MI-8 þyrlur flugu ítrekað nálægt húsþökum sendiráð- anna. Fregnir herma að starfsmenn sendiráðanna hafi hingað til verið vanir flugumferð í nágrenni við borgina enda hernaðarviðbúnaður mikill á þeim slóðum. í umræddu tilviki virtist hins vegar vera um beina ögrun að ræða því að sendi- ráðin fimm eru öll í sitthvorum hluta Kabúl og atferli flugmanna þyrlanna ótvírætt verið óvenjulegt. í mótmælum stjórnarerindreka m inna þeir afganska utanríkisráðu- neytið á að það sé skylda þess að vernda erlend sendiráð og starfs- menn þeirra. Sovéskur sendifulltrúi fékk einnig afrit af mótmælunum. (Indonesian News)

x

NT

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: NT
https://timarit.is/publication/305

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.