NT - 11.10.1985, Page 14

NT - 11.10.1985, Page 14
___________ _________________Föstudagur 11. októberl 985 14 Helgin framundan SÝNINGAR Sovéskar myndir í MÍR ■ Sovéskar frétta- og fræðslumyndir með skýringum á íslensku og ensku verða sýndar í MÍR-salnum, Vatns- stíg 10, n.k. sunnudag kl. 16. í myndunum er fjallað um marg- vísleg efni, m.a. listdans, sam- göngumál o.fl. Aðgangur að kvikmynda sýningum MÍR er ókeypis og öllum heimill. Norræna húsið: Litografíur um Pistla Fredmans og fyrirlestur ■ Á morgun kl. 15 verður opnuð í anddyri Norræna húss- ins sýning á grafíkmyndum sænska myndlistarmannsins Peter Dahl. Á sýningunni verða eingöngu litógrafíursem listamaðurinn hefur gcrt við Pistla FredmanseftirBellman. Sýningin hefur farið víða um lönd og vakið athygli. í Svíþjóð hafa t.d. yfir 300.000 manns séð sýninguna og héðan fer hún til Finnlands. Sýningin stendur til 28. októ- ber. Á mánudagskvöld kl. 20.30 heldur Peter Dahl svo fyrirlest- ur um vinnuna við þessi verk og myndsköpun almennt. Að- gangur er ókeypis og öllum heimill. Listahátíð kvenna ■ Nú er farið að síga á seinni hluta Listahátíðar kvenne. Fjölmörgum sýningum sem staðið hafa á hátíöinnilýkur nú uni helgina, nokkrar standa þö lengur. Og nú er að hefjast kvikmyndahátíð á vegum Listahátíðarinnar. Hér á eftir verður rakið það sem hátíðin býður upp á uin helgina. Kvikmyndahátíð hefst: Stjörnubíó. Á morgun, laug- ardag, hefst kvikmyndahátíð í Stjörnubíói. Sýndar verða yfir tuttugu myndir eftir innlendar Og erlendar konur. Margar svninear á dag. Hafnarborgir, Hafnarfírði. „Móðir - formóðir". Samsýn- ing á frjálsum myndvefnaði. Sýningin stendur til 13. okt. Opið virka daga 14-18, helgar 14-19. Sýningum lýkur: Nýlistasafnið. „Augnablik". Ljósmyndasýning. Samsýning tuttugu kvenna. Opin milli 16.00 og 22.00 virka daga, opað kl. 14.00 um helgar. Sýn- ingunni lýkur 13. okt. Listasafn A.S.Í. „Úr hugar- heimi“. Sigurlaug Jónasdóttir og Gríma sýna. Opið milli 14.00 og 22.00. Lokað mánu- daga. Lýkur 13. okt. Skálkaskjól 2. Inga Straum- land sýnir Ijósnryndir. Sýning- in stendur til 13. okt. Café Gestur. Rúna Porkels- dóttir og Sigríður Guðjóns- dóttir sýna. Stendur yfir til 13. okt. Mokkakaffi. Guðrún Hrönn Ragnarsdóttir og Sólveig Aðalsteinsdóttir sýna. Grafík og teikningar. Sýningin stend- ur til 13. okt. Þessar sýningar standa lengur: Norræna húsið. Sýning á póstkortum tekin saman af Carin Hartman sem lýsa því hvernig karlar líta á karla og hvernig karlar líta á konur. Sýningin stendur til 15. okt. og er í kjallara hússins. Gerðuberg. Bækurog bóka- skreytingar kvenna. Sýning á. frummyndum og myndskreytt- um bókum og bókverkum eftir konur. Sýningin er opin milli kl. 16.00 og 22.00. Enginn aðgangseyrir. Stendur til 20. okt. Vesturgata 3. Sýning á til- lögum 7 arkítekta um nýtingu húsanna að Vesturgötu. Stend- ur a.m.k. til 20. okt. Leiksýningar: Reykjavíkursögur Ástu Sig- *■*<- • * ^ 1 ■ Ljósmyndasýningunni „Augnablik“ í Nýlistasafninu lýkur á sunnudag. urðardóttur í leikgerð Helgu Bachmann eru sýndar í Kjall- araleikhúsinú, Vesturgötu 3. Miðasala á staðnum alla daga milli 15.00 og 21.00. Sýningar um helgina verða: í kvöld kl. 21.00 og á laugardag og sunnu- dag kl. 17.00. Safnskrá Listahátíðar kvenna ■ Listahátíð kvenna hefur gefið út safnskrá sem hefur að geyma allar sýningaskrár og bæklinga í tengslum við hátíð- ina: Er skráin hugsuð sem heintild um þennan viðburð í lok kvennaáratugar Samein- uðu þjóðanna og hefur hún að geyma ýmsar upplýsingar sem hvergi annars staðar eru til á prenti. Skráin er til sölu á öllum sýningarstöðum Lista- hátíðar auk þess sem hún fæst í upplýsingagarðhýsi hátíðar- innar sem er í Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. LEIKHÚS Hitt leikhúsið: Litla hryllings- búðin í 75. sinn Árni Páll í Gallerí salnum ■ Á morgun opnar Árni Páll sýningu í Gallerí salnum, Vest- urgötu 3. Á sýningunni verða olíumálverk og önnur verk unnin á kopar og ál. Árni Páll hefur áður haldið þrjá einaksýningar, þar af tvær Frá Listmuna- húsinu ■ í Listmunahúsinu stendur yfir sýning Eyjólfs Einarssonar Lampasýning í Gallerí Langbrók ■ í húsakynnum Gallerísins Langbrókar Amtmannsstíg 1 í Reykjavík stendur nú yfir sýn- ing Epals hf. á lömpum. Lamp- arnir eru hannaðir í samvinnu íslendings og HonénuingS, TÓNLEIKAR á olíumálverkum og vatnslita- myndum. Sýningunni lýkur á sunnudaginn þannig að þetta er síðasta sýningarhelgi. Opið laugardag og sunnudag kl. 14- 18. þeirra Öskar Þorgrímsdóttur innanhússarkitekts og Rob Van Beek arkitekts. Þau eru ekki aðeins hönnuöir lamp- anna heldur einnig fram- leiðendur. Fyrirtæki þeirra Artla Design er í Amsterdam. Sýningin er opin frá kl. 12 til 18 frá mánudagi til föstudags og á laugardögum kl. 14-18 til SJMs í samvinnu við Magnús Kjart ansson, og tekið þátt í fjöl mörgum samsýningum heima og erlendis. Verk eftir hann eru í eigu Listasafns íslands og Listasafns alþýðu. Sýningin verður opin 12. til 23. október og er opin daglega kl. 14-21, nema lokað verður á mánudögum. Myndirnarásýn- ingunni eru unnar á árunum 1983 til 1985. ■ Litla hryllingsbúðin verður sýnd í Gamla bíói í kvöld og annað kvöld kl. 20.30, og á sunnudag kl. 16 hefst 75. sýn- ing söngleiksins. Þar sem samningar binda brúðurnar í sýningunni og stjórnanda þeirra fersýningum á Litlu hryllingsbúðinni brátt að Ijúka. Willem Brons píanóleikari í Norræna húsinu ■ Willem Brons frá Hollandi mun halda píanótónleika í Norræna húsinu sunnudaginn 13. október kl. 17.00. Hann kemur til Islands á vegum Tónlistarskólans í Reykjavík og mun, auk tónleikanna, halda námskeið fyrir píanó- nemendur. Danskur stúlknakór í Reykjavík og á Húsavík ■ Danskur stúlknakór frá Klarup heldur tónleika hér á landi unt helgina, tvenna í Reykjavík og eina á Húsavík. Fyrri tónleikar kórsini í Reykjavík verða í Norræna húsinu á morgun kl. 17 og verða miðar scldir við inngang- inn. Þeir síðari verða haldnir í Háteigskirkju á sunnudaginn kl. 17. Þar er aðgangur ókeyp- is. Tónleikarnir á Húsavík verða svo á mánudag í Félags- heintilinu. Klarup er vinabær Húsavíkur. FERÐALÖG Laugardags- ganga - Hana nú ■ Vikuleg laugardagsganga Frístundahópsins Hana nú verður á morgun laugardaginn 12. október. Lagt af stað frá Digranesvegi 12 kl. 10.00 f.h. Gengið um bæinn og næsta nágrenni. Gengið er hvernig sem viðrar og búið sig eftir veðrinu. Allir Kópavogsbúar velkomnir. Útivistarferðir: Sunnudag 13. okt.: Kl. 13.00 Tröllafoss - Hauka- fjöll. Létt ganga. Sérkennilegt stuðlaberg o.fl. skemmtilegt að sjá. Verð 400 kr., frítt f. börn m. fullorðnum. Brottför frá BSÍ. bensínsölu. Þórs- inörk. Uppselt um helgina. Kynnið ykkur gistimöguleika í Útivistarskálanum í Básum. Ferðafélag islands: Dagsferðir sunnudag: 1. kl. 10.30 Fagradalsfjall (367 in) - Núpshlíö. Ekið að Hösk- uldarvöllum gengið þaðan á Fagradalsfjall og suður að Núpshlíð. Verð kr. 400.00. 2. kl. 13. Höskuldarvellir - Grænavatnseggjar - Núpshlíö. Ekið að Höskuldarvöllum og gengið þaðan. Verð kr. 400.00. Brottför frá Umerðarmið stöðinni. austanmegin. Far- miðar við bíl. Frítt fvrir börn í fylgd fullorðinna. Ath.: Helgarferð 18.-20. okt. - Mýrdalur - Kerlingadalur - Höfðabrekkuheiði. Gist í Vík. ■ Þeir Leifur Hauksson og Þórhallur Sigurðsson (Laddi) fara með hlutverk sín sem fyrr í Litlu hryllingsbúðinni. Leikfélag Reykjavíkur: Land míns föður Uppselt á 10 fyrstu sýningarnar - forsala hafin á sýningar til 3. nóvember ■ Uppselt er nú á fyrstu 10 sýningar á söngleik Kjartans Ragnarssonar Land míns föð- ur og stendur yfir aðgöngu- miðasala á sýningar helgina 18., 19. og 20. okt. Þá eru teknar niður hóppantanir allt til 3. nóvember og eru sýningar öll kvöld vikunnar nema mánudagskvöld. ■ Hér taka bresku hermennirnir lagið í Land míns föður. Það eru þeir mundarson, Jón Hjartarson og Jakob Þór Einarsson sem fara með

x

NT

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: NT
https://timarit.is/publication/305

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.