NT - 11.10.1985, Side 15
Föstudagur 11 ■ október1985 15
Þjóðleikhúsið:
■ Aðstandendur sýningarinnar eru Margrét Ólafsdóttir, Hanna
María Karlsdóttir Bríet Héðinsdóttir (sem tók efnið saman),
Valgerður Dan og Þorsteinn Gunnarsson.
Leikfélag Reykjavíkur:
KIRKJUR
Árbæjarprestakall
Barnasamkoma í Foldaskóla
Grafarvogshverfi, laugard.
12. okt. kí. 11 árdegis. Sunnu-
dag 13. okt.: Barnasamkoma í
safnaðarheimili Árbæjarsókn-
arkl. 10:30 árdegis. Guðsþjón-
usta í safnaðarheimilinu kl.
14.00. Altarisganga. Organ-
leikari Jón Mýrdal. Fermdur
verður í guðsþjónustun Hauk-
ur Sveinsson, Heiðarbæ 9,
Rvk. Kirkjukaffi á vegum
kvenfélags Árbæjarsóknar eft-
irmessu. Miðvikudag 16. okt.:
Fyrirbænasamkoma í safnað-
arheimilinu kl. 19:30. Sr. Guð-
mundur Þorsteinsson.
■ Gífurleg aðsókn hefur verið að sýningum Þjóðleikhússins á
óperu Verdis-Grímudansleiknum og hafa færri komist að en vilja.
En nú geta óperuunnendur tekið gleði sína á ný þar sem séð er
að sýningar verða aftur teknar upp í nóvember eftir nokkurt hlé.
Myndin er tekin á æfíngu á Grímudansleik, þar sem ýmsir bera
saman bækur sínar.
Grímudansleikur
■ Uppselt hefur verið á allar
sýningar óperunnar Grímu-
dansleiks til þessa og einnig er
uppselt á sýningar helgarinnar
sem verða á föstudags- og
sunnudagskvöld, enda eftir-
spurnin gífurleg. Síðustu sýn-
ingarnar í þessari lotu verða á
þriðjudags- og miðvikudags-
kvöld, en nú er orðið ljóst að
unnt verður að hafa sýningar á
óperunni í næsta mánuði, þar
eð Kristján Jóhannsson hefur
tök á að koma aftur til landsins
þá.
íslandsklukkan
Öndvegisverk Halldórs
Laxness, íslandsklukkan,
verður sýnd á laugardags-
kvöld, en verkið var sýnt fyrir
fullu húsi í vor sem leið og við
ágæta aðsókn nú í haust. Með
helstu hlutverk fara Helgi
Skúlason, Tinna Gunnlaugs-
dóttir, Þorsteinn Gunnarsson,
Arnar Jónsson, Róbert Arn-
finnsson, Sigurður Sigurjóns-
son og Pétur Einarsson.
Valkyrjurnar
Kl. 16.00 á sunnudag verður
leiklesturinn á Valkyrjunum,
leikriti Huldu Ólafsdóttur,
endurtekinn. Héreráferðinni
nýstárleg aðferð til að kynna
ný leikverk, en þeir sem taka
þátt í flutningnum eru Edda
Þórarinsdóttir, Randver Þor-
láksson, Tinna Gunnlaugs-
dóttir, Anna Kristín Arn-
grímsdóttir, Margrét Guð-
mundsdóttir, Herdís Þorvalds-
dóttir, Kristbjörg Kjeld, Þór-
unn Magnea Magnúsdóttir og
Baldvin Halldórsson.
Stúdentaleikhúsið:
EKKÓ
á sunnudaginn
■ Stúdentaleikhúsið sýnir lagsstofnun stúdenta á sunnu-
rokksöngleikinn Ekkó í Fé- daginn kl. 21.
JAKOBINA
á Akureyri
■ Á sunnudaginn kl. 16 flyt-
ur Leikfélag Reykjavíkur
leik-, lestrar- og söngdagskrá
sína úr verkum Jakobínu Sig-
urðardóttur í samvinnu við
Leikfélag Akureyrar í leikhús-
inu á Akureyri. Þessi dagskrá
sem tekin var saman í tilefni af
Listahátíð kvenna, hefur verið
flutt fjórum sinnum í Reykja-
vík.
Þessi dagskrá sem tekin var
saman í tilefni af Listahátíð,
kvenna, hefur verið flutt fjór-
um sinnum í Reykjavík.
Aðeins verður um þessa
einu sýningu á Akureyri að
ræða.
SAMKOMUR
KFUM og KFUK:
„Við byggjum“
■ Um þessa helgi verða
haldnar þrjár samkomur í húsi
KFUM og KFUK við Amt-
mannsstíg 2 B í Reykjavík
með yfir'skriftinni: Við
byggjum. Að samkomunum
standa KFUM og K, Samband
ísl. kristniboðsfélaga og Kristi-
lega skólahreyfingin.
Samkomur verða föstudag,
laugardag og sunnudag kl.
20.30 og verður sr. Ólafur
Jóhannsson skólaprestur
ræðumaður öll kvöldin. Á
sama tíma verða samkomur
fyrir börn.
Ágóði af veitingasölu rennur
til fyrirhugaðrar aðalstarfs-
stöðvar KFUM og KFUK við
. Holtaveg.
Allir eru velkomnir.
Fræðafundur
Hins íslenska
sjóréttarfélags
■ Á morgun kl. 14 heldur
Hið íslenska sjóréttarfélag
fræðafund í stofu 103 í Lög-
bergi, húsi Lagadeildar Há-
skóla íslands. Þar flytur próf-
essor dr. jur. Thor Falkanger
frá Nordisk Institutt for Sjöret
í Osló erindi, er hann nefnir:
Borgarnes
■ Spilum félagsvist á Hótel
Borgarnesi föstudaginn 11.
okt. kl. 20.30.
Framsóknarfélag Borgarness.
Kvenfélag
Óháða
safnaðarins
■ Fyrsti fundur vetrarins
verður haldinn í Kirkjubæ
laugardaginn 12. okt. kl. 15.
Rætt verður um Kirkjudaginn
og vetrarstarfið.
Kvenfélag
Kópavogs
minnir á boð Kvenfélags Bú-
staðasóknar mánudaginn 14.
okt. Tilkynnið þátttöku í síma
4 15 66. Farið verður frá Fé-
lagsheimilinu kl. 8.
„Kvantumskontrakter" („Bul-
kcontracts“).
Fyrirlesturinn er öllum op-
inn og eru félagsmenn og aðrir
áhugamenn um sjórétt, sjó-
vátryggingarétt og siglinga- og
viðskiptamálaefni hvattir til að
fjölmenna.
Rauða
risið
■ Nk. sunnudagverðurstarf-
rækt kaffishús að Hverfisgötu
105, 4. hæð. Kaffihús þetta
nefnist Rauða risið og hefur
verið starfrækt á sunnudögum
um nokkurt skeið. í Rauða
risinu er auk veitinga boðið
upp á menningarlega dagskrá
og pólitískaumræðu. Aðþessu
sinni verður dagskráin á þessa
leið:
14.00 Húsið opnað - Létt tón-
list líður um salinn.
15.00 Silja Aðalsteinsdóttir les
úr verkum kvenna. Kvenrétt-
indi - jafnrétti - forréttindi -
hvað viljum við? Gerður Ósk-
arsdóttir og Margrét Björns-
dóttir ræða um málin við kaffi-
húsgesti.
19.Œ) Húsinu lokað og allir
fara heim. Rauða risið er opið
öllum og aðgangsey rir enginn.
Áskirkja
Barnaguðsþjónusta kl. 11.
Guðsþjónusta kl. 14.00.
Þriðjudag 15. okt. kl. 20.00,
Fræðslukvöld í safnaðarheim-
ili Áskirkju. Dr. Sigurbjörn
Einarsson biskup fjallar um
bænina. Sr. Árni BergurSigur-
björnsson.
Breiöholtsprcstakull
Laugardag kl. 11. Barnasam-
koma í Breiðholtsskóla.
Sunnudagkl. 14. MessaíFella-
og Hólakirkju. Altarisganga.
Organisti Daníel Jónasson.
Fermd verða: Nanna Pálína
Birgisdóttir, Vesturbergi 37, -
Finnur Andrésson, Skriðu-
stekk 19, - Viggó Andrésson,
Skriðustekk 19. Sr. Lárus Hall-
dórsson.
Bústaöakirkja
Barnasamkoma kl. 11. Sr. Sol-
veig Lára Guðmundsdóttir.
Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Jón
Bjarman messar. Organisti
Guðni Þ. Guðmundsson.
Kvenfélagsfundur mánudags-
kvöld. Æskulýðsfundur þriðju
dagskvöld. Félagsstarf aldr
aðra miðvikudagseftirmið
daga. Samkoma með ferming-
arbörnum fimmtudagskvöld.
Sr. Ólafur Skúlason.
Dómkirkjan
Messa kl. 11. Sr. Þórir Stepli
ensen. Messa kl. 14. Sr.
'Hjalti Guðmundsson. Dóm-
kórinn syngur við báðar mess-
urnar. Órganleikari Marteinn
H. Friðriksson. Aðalsafnaðar-
fundur Dómkirkjusafnaðarins
verður í kirkjunni þriðjudag
15. okt. kl. 20:30. Sóknar-
nefndin.
Landakotsspítali
Messa kl. 13.00 Organleikari
Birgir Ás Guðmundsson. Sr.
Þórir Stephensen.
Elliheimilið Grund
Guðsþjónusta kl. 10.00. Sr.
Helga Soffía Konráðsdóttir.
Digranesprestakall
Barnasamkoma í safnaðar
heimilinu v/Bjamhólastíg kl. 11.
Guðsþjónusta í Kópavogs
kirkju kl. 11.00. Sr. Þorberg-
ur Kristjánsson.
Fella- og Hólakirkja
Laugardag. 12. okt.: Kirkjuskóli
fyrir börn 5 ára og eldri verður
í kirkjunni við Hólaberg 88 kl.
10:30. Sr. Helga Soffía Konr-
áðsdóttir. Barnasamkoma í
Hólabrekkuskóla kl. 14.00.
Sunnudag 13. okt.: Ferming-
arguðsþjónusta hjá Breið-
holtssókn kl. 14. prestur Sr.
Lárus Halldórsson. Sr. Hreinn
Hjartarson,
Grensáskirkja
Barnasamkoma kl. 11. Sam-
koman verður í kjallara kirkj
unnar vegna viðgerða í
aðalsal. Lesmessa verður
einnig á sama stað kl. 14. Sr.
Halldór S. Gröndal.
Hallgrímskirkja
Laugardag 12. okt.: Samvera
fermingarbarna kl. 10-14.
Aðalsafnaðarfundur kl. 16.
Sunnudag 13. okt.: Barnasam-
koma og messa kl. 11. Sr. Karl
Sigurbjörnsson. Messa kl. 17.
Sr. Ragnar Fjalar Lárusson.
Þriðjudag 15. okt.: Fyrirbæn-
aguðsþjónusta kl. 11:30. Mið-
vikudag 16. okt Náttasöngur
kl. 22.
Landspítalinn
Messa kl. 10.00.
Kirkja heyrnarlausra
Messa kl. 10.00 Messa kl.
14.00 Sr. Miyako Þórðarson.
Háteigskirkja
Barnaguðsþjónusta kl. 11. Sr.
Arngrímur Jónsson. Messa kl.
14. Sr. Tómas Sveinsson.
Kársnesprestakall
Messa í Kópavogskirkju kl.
14.00. Sr. Guðmundur Örn
Ragnarsson.
Langholtskirkja
Óskastund barnanna kl. 11.
Söngur-sögur-myndir. Sögu-
maður Sigurður Sigurgeirsson.
Guðsþjónusta kl. 14. Steinar.
Magnússon syngur. Prestur sr.
Sigurður Haukur Guðjónsson.
Organisti Jón Stefánsson.
Aðalfundur safnaðarins hefst í
safnaðarheimilinu kl. 15.
Sóknarnefndin.
Laugarneskirkja
Laugardag 12. okt.: Guðs-
þjónusta í Hátúni 10 B 9. hæð
kl. 11.00. Sunnudag 13. okt.:
Barnaguðsþjónusta kl. 11.
Messa kl. 14. Þriðjudag 15.
okt.: Bænaguðsþjónusta kl.
18. Æskulýðsfundur kl. 20.
Föstudag 18. okt.: Fræðslu
kvöld kl. 20.30 Gestir: Dr.
Sigurbjörn Einarsson biskup,
Jónas Ingimundarson og Anna
Júlíana Sveinsdóttir. Sóknar
prestur.
Neskirkja
Laugardag 12. okt.: Félags-
starfið kl. 15.00. Jónína Bene-
diktsdóttir íþróttakennari
kemur í heimsókn. Sr. Frank
M. Halldórsson. Sunnudag 13.
okt.: Barnasamkoma kl. 11.
Sr. Guðmundur Óskar Ólafs-
son. Messa kl. 14.00.Fermd
verða: Einar Gunnar Guð-
mundsson, Neshaga 12. Guð-
finnur Stefánsson, Sölbergi v/
Nesveg. Skúli Haraldsson,
Grenimel 27. Skúli Geir
Jensson, Sæbraut 4. Guðný
Arndís Óskarsdóttir, Nesvegi
70. Sóknarprestar. Föstudag
18. okt.: Kl. 16.00,- Umræða
um guðspjall næsta sunnudags.
Sr. Guðmundur Óskar Ólafs-
son.
Scljasókn
Barnaguðsþjónusta er í Öldu
selsskóla kl. 14.00. Ath.
breyttan tíma. Aðalsafnaðar
fundur Seljasóknar er í Tinda-
seli 3 kl. 20.00 sunnudag.
Fyrirbænasamvera cr í Tinda-
seli 3, þriðjudag 15. okt. kl.
18:30, og fundur í æskulýðsfé-
laginu þriðjudag 15. okt kl.
20.00 í Tindaseli 3. Sóknar
prestur.
Scltjarnarnessókn
Barnasamkoma í Tónlistar-
skólanum kl. 11.00. Sr. Frank
M. Halldórsson.
Fríkirkjan í Reykjavík
Almenn ' guðsþjónusta kl.
14.00. Prestur sr. Gylfi
Jónsson. Organleikari Pavel
Smid. Fríkirkjukórinn syngur.
Safnaðarstjórnin.
Fríkirkjan í Hafnarfírði
Barnasamkoma kl. 10:30.
Stjórnandi Kristján Þorvarðar-
son guðfræðinemi. Sr. Einar
Eyjólfsson.
Óháði söfnuðurinn
Foreldrar og uppalendur.
Barnastarfið hefst sunnudag
kl. 10:30 í kirkju safnaðarins.
Eflum safnaðarstarfið og fjöl-
mennum með yngri kynslóð-
ina. Sr. Þórsteinn Ragnarsson.