NT - 11.10.1985, Page 20

NT - 11.10.1985, Page 20
Afmæli ■ Egill Ólafsson, bóndi og flugvallarstjóri, Hnjóti Rauða- sandshreppi verður 60. ára mánudaginn 14. október. Hann tekur á móti gestum á heimili sínu sunnudaginn 13. október. fundir Erindi um bygginga- mái aldraðra ■ Aðalfundur Öldrunarráðs íslands verður haldinn í Ráð- stefnusal ríkisins að Borgartúni 6 föstud. 11. okt. Ráðið hefur frá stofnun þess 21. okt. 1981 jafnan boðið til námstefnuhalds í framhaldi aðalfundanna. Að þessu sinni hefur ráðið boðið hingað góðum . gestum frá Danmörku, hjónun- um Kirsten og Jörgen Theisler sem góðkunn eru vegna starfa að öldrunarmálum. Fimmtud. 10. október mun Jörgen Theisler flytja erindi um byggingamál aldraðra í Ráð- stefnusal ríkisins að Borgartúni 6. Fyrirlesturinn hefst kl. 14.00. Aðgangur er ókeypis og ö" heimill. Vetrarstarf Geðhjálpar ■ Opið hús verður í félags miðstöð Geðhjálpar, Veltu sundi 3 b (við Hallærisplanið): mánudögum og föstudögum kl 14-17, fimmtudagskvöldum kl 20-22.30 og laugardögum og sunnudögum kl. 14-18. Síma- þjónustan er alla miðvikudaga kl. 16-18 í síma 25990. Sjálfshjálparhópar starfa í vetur og er hægt að komast í hóp sem er nýstofnaður öll mánudagskvöld kl. 20.30. Fyrsti fyrirlestur vetrarins verður haldinn fimmtudaginn 17. okt. á geðdeild Landsspítal- ans 3. hæð kl. 20.30. Fyrirlesari er Hannes Pétursson yfirlæknir geðdeildar Borgarspítalans og talar hann um ofnotkun róandi lyfja. Allir velkomnir. Afmælis Geðhjálpar, sem er 6 ára í október, verður minnst með uppákomu 26. okt., fyrsta vetrardag í félagsmiðstöðinni. Símsvari gefur upplýsingar um starfsemi félagsins allan sól- arhringinn í síma 25990. ■ Edward F. Cadman afhend- ir Húnboga Þorsteinssyni Rot- arylykil sl. vetur. Alþjóðaforseti Rotary hér á landi ■ Nú um helgina verður staddur hér á landi forseti Rot- ary International, bandaríski skurðlæknirinn Edward F. Cadman. Hann kemur hingað ásamt konu sinni, Mary Jean, í boði íslenska Rotary umdæmis- ins. Cadman er nú á ferðalagi til að heimsækja Rotary-klúbba vítt um veröld. Meðan Cadman dvelur hér Helstu vextir banka og sparisjóða (Allir vextir merktir X eru breyttir frá síðustu skrá og gilda frá og með dagsetningu þessarar skrár) I. Vextir ákveðnir af Seðlabanka sem gilda fyrir allar innlánsstofnanir: Dagsetning síðustu breylingar: 2/9 1985 Sparisjóðsbækur 22.0 Afurða- og rekstrarlán v/ framleiðslu fyrir innlendan markað 27.5 Afurðalán, tengd SDR 9.5 Verðtryggð lán m.v. lánskjaravísitölu, allt að 2,5 ár 4.0 Verðtryggð lán m.v. lánskjaravísitölu, minnst 2,5 ár 5.0 Óverðtryggð skuldabréf, útgefin fyrir 11/8 1984 32.0 (þ.a. grunnvextir 9.0) Dagvexlir vanskila, ársvextir 45.0 Vanskilavextir (dráttarvextir) á mánuði, fyrir hvern byrjaðan mánuð 3.75 II Aðrir vextir ákveðnir af bönkum og sparisjóðum að fengnu samþykki Seðlabanka: Lands- Útvegs- Búnaðar- Iðnaðar- Verzl- Samvinnu- Alþýðu- Spari- Daasetninn banki banki banki banki banki banki banki sióðir Síðustu brevt. 1/9 21/7 1/9 1/9 21/7 1/9 1/9 2/9 Innlánsvextir: Óbundiðsparifé 7-34.0 22.-34.6 734.0 22.-31.0 22.-31.6 27.-33.0 3.0” Hlaupareikninqar 10.0 8.0 8.0 8.0 10.0 8.0 10.0 10.0 Ávísanareikn. 10.0 8.0 8.0 8.0 10.0 8.0 17.0 10.0 UpDsaqnarr. 3mán. 23.0 23.0 25.0 23.0 25.0 25.0 25.0 25.0 Uppsagnarr.6mán. 29.0 28.0 28.0 31.0 30.0 30.0 28.02) Uppsaqnarr. 12 mán. 31.0 32.0 32.0 Uppsagnar. 18mán. 36.0 Safnreikn. 5. mán. 23.0 23.0 23.0 25.0 23.0 25.0 Safnreikn. 6. mán. 23.0 29.0 26.0 28.0 Inniánsskirteini. 28.0 28.0 Verðtr. reikn. 3 mán. 1.0 1.0 1.0 1.0 2.0 1.0 1.5 1.0 Verðtr. reikn. 6 mán. 3.0 3.0 3.5 3.5 3.5 3.0 3.5 3.0 Stjörnureikn I, II og III Sérstakar verðb.ámán 1.83 1.83 2.0 2.0 2.0 2.0 8-9.0 2.0 1.83 Innlendir gjaldeyrisr. Bandaríkiadollar 7.5 7.5 7.5 8.0 7.0 7.5 8.0 8.0 SterlinosDund 11.5 11.0 11.5 11.0 11.5 11.5 11.5 11.5 V-þýskmörk 4.5 4.5 4.5 5.0 4.0 4.5 4.5 4.5 Danskarkrónur 9.0 9.0 8.75 8.0 10.0 9.0 9.5 9.0 Útlánsvextir: Víxlar (forvextir) 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 Viðsk.víxlar (forvextir) 32.5 ...3) 32.5 ...3) 3) 3) 32.0 32.5 Hlaupareikninqar 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5 Þ.a. qrunnvextir 14.0 14.0 14.0 14.0 14.0 14.0 14.0 14.0 Almennskuldabréf 32.04) 32.04) 32.04) 32.04) 32.0 32.04’ 32.0 32.04) Þ.a. qrunnvextir 9.0 9.0 9.0 9.0 9.0 9.0 9.0 9.0 Viðskiptaskuldabréf 33.5 ...3) 33.5 ...3) ...3) ...3) 33.53) 1) Trompreikn. sparisj. er verðtryggður og ber 3.0% grunnvexti. 2) Sp. Hafnarfjarðar er með 32.0% vexti. 3) Utvegs-, Iðnaðar-, Verzlunar- og Samvinnubanka, Sp. Hafnarfj., Kópavogs, Reykjavíkur og í Keflavík eru viðsk.víxlar og skuldabréf keypt m.v. ákveðið kaupgengi. 4) Vaxtaálag á skuldabréf til uppgjörs vanskilaláns er 2% á ári og á það einnig við um verðtryggð skuldabréf. heimsækir hann m.a. forseta íslands, Landspítalann og ( Hitaveitu Suðurnesja í Svarts- engi. Á sunnudaginn situr hann sameiginlegan hátíðarfund ís- lenska Rotary-umdæmisins í há- deginu á Hótel Sögu í boði Húnboga Þorsteinssonar, um- dæmisstjóra Rotary hér á landi. Hátíðarfundurinn hefst kl. 11.30. Félagslíf Borgarnes ■ Spilum félagsvist á Hótel Borgarnesi föstudaginn 11. okt. kl. 20.30. Framsóknarfélag Borgarness Bækur BÓKAVARÐAN — ÚAMUlK í/tktB <K; NVJ\R - HVERFISCÖTU S2 - PFYKJAVÍK' SÍMl 29720 ÍSLAND 34. bóksöluskrá Bókavörðunnar ■ Bókavarðan, verslun með nýlegar og gamlar bækur að Hverfisgötu 52 í Reykjavík, sendir reglulega frá sér bóksölu- skrá og hefur nú sent frá sér þá 34. Þá eru kynntar bækur á verðbilinu 25 kr. og uppúr og er allmikið um gamlar og fágætar bækur þar á meðal. Alls eru í skránni 1840 bækur og tímarit og er þetta stærsta bóksöluskráin sem Bókavarðan hefur gefið út til þessa. Bóksölu- skrána geta allir utan Stór- Reykjavíkursvæðisins fengið ókeypis senda, en aðrir geta fengið hana afhenta í verslun- inni, svo lengi sem upplag endist. Kirkja Dómkirkjan Barnasamkoma í kirkjunni laugardagkl. 10.30. SéraAgnes M. Sigurðardóttir. Neskirkja Á morgun, laugardag, hefst félagsstarfið klukkan 15. Jón- ína Benediktsdóttir íþrótta- kennari kemur í heimsókn. Séra Frank M. Halldórsson. Keflavíkurkirkja Héraðsfundur Kjalarnespróf- astsdæmis í Keflavík. Messað kl. 11. Séra Ólafur Skúlason vígslubiskup predikar og þjón- ar fyrir altari ásarnt sóknar- presti. Helgisamkoma og tón- leikar kl. 17. Haukur Guð- laugsson, söngmálstjóri Þjóð- kirkjunnar flytur erindi.Sam- söngur kirkjukóra á Suður- nesjum. Sóknarprestur. Ymislegt Perusala Lionsmanna í Kópavogi ■ Nú um helgina, föstudaginn 11. okt., laugard. 12. okt. og sunnud. 13. okt., verður Lions- klúbburinn Muninn með hina árlegu perusölu sína í Kópa- vogi. Að venju rennur allur ágóði af perusölunni til líknarmála. Föstudagur 11. októberl 985 20 Danskennarar halda böll ■ Danskennarasamband ís- lands ætlar í vetur að standa fyrir 'dansleikjum í Tónabæ. Ætlunin er að halda böll aðra helgi hvers mánaðar, það fyrsta laugardaginn 12. okt. nk. Kvennaathvarf ■ Opið er allan sólarhringinn, síminn er 21205. Húsaskjól og aðstoð við konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstofan er að Hallveigar- stöðum og er opin virka daga kl. 14.00-16.00, sími á skrifstofu er 23720. Pósthólf 1486 121 Reykjavík. Póstgírónúmer samtakanna er 44442-1. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjamarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið ogsjúkrabifreið síini 11100., Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögregla sími 3333, slökkvi- lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkra- bifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, brunasími og sjúkrabifreið 3333, lög- reglan 4222. Bilanir Rafmagn, vatn, hitaveita Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má hringja í þessi símanúmer: Rafmagn: í Reykjavlk, Kópa- vogi og Seltjarnarnesi er sími 686230. Akureyri 24414, Keflavík 2039, Hafnarfjörður 51336, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveita: Reykjavík sími 82400, Seltjarnarnes sími 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar í si'ma 41575, Akureyri 23206, Keflavík 1515, en eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar sími 1088 og 1533, Hafnarfjöröur 53445. Sími: Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í síma 05. Bilanavakt hjá borgarstofn- unum (vatn, hitaveita o.fl.) er í síma 27311 alla virka daga frákl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er þar við tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfell- um, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgar- stofnana. Heilsugæsla Apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka í Reykjavík vik- una 11. til 17. október er í Holts apóteki. Einnig er Laugavegs apótek opið til kl. 22 öll kvöld vlkunnar nema sunnudaga. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apó- tek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 til kl. 19 og á laugardögum frá kl. 10 til 14. Apótekin eru opin til skiptis ann- an hvern sunnudag frá kl. 11-15. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vþrslu, til kl. 19. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12, og 20-21. Áöðrumtímum er lyfjafræðingur ab akvakt. Upp- lýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helg- idagaog almennafrídagakl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. 'Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10-13 og sunnu- dögum kl. 13-14. Garðabær: Apótekið er opið rúm- helga daga kl. 9-19, en laugardaga kl. 11-14. Læknavakt Læknastofur eru lokaðar á laugar- dögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudeild Landspítalans alla vlrka daga kl. 20 til kl. 21 og á laugardögum frá kl. 14 til kl. 16. Sími 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er læknavakt i slma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888 Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsu- verndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Neyðarvakt Tannlæknafélags Is- lands er í Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 10 til kl. 11 f.h. Seltjarnarnes: Opið er hjá Heilsu gæslustöðinni á Seltjarnarnesi virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00- 11.00. sími 27011. Garðabær: Heilsugæstustöðin Garðaflöt, sími 45066. Læknavakt er i síma 51100. Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafn- arfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8-17, sími 53722, Læknavakt s. 51100. Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8-18 virka daga. Simi 40400. Sálræn vandamál. Sálfræðistöð- in: Ráðgjöf í sálfræðilegum efnum. Sími 687075. A Bílbeltin hafa bjargað UaEE"^ Gengisskráning nr. 189 Bandaríkjadollar - 07. október Kaup 41,430 1985 Sala 41,550 58,814 30,398 4,3202 5,2565 5,2019 7,2850 5,1360 0,7719 19,1431 13,8998 Sterlingspund 58,644 Kanadadollar 30Í311 Dönsk króna 4Í3078 Norskkróna Sænsk króna 5Í2413 5,1869 Finnskt mark Franskur franki 7,2640 5,1211 Belgískur franki BEC Svissneskur franki Hollensk gyllini 0Í7696 19,0878 13,8597 Vestur-þýskt mark ítölsk líra 15Í6236 0,02313 15Í6689 0,02320 2,2292 0,2534 0,2561 0,19290 48,460 44,0380 0,7646 Austurriskur sch Portúg. escudo 2Í2228 0,2526 Spánskur peseti 0Í2553 Japanskt yen 0Í19234 írskt pund 48,320 SDR (Sérstök dráttarréttindi) Beloískur franki BEL 43Í9094 0.7624 Símsvari vegna gengisskráningar 22190,

x

NT

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: NT
https://timarit.is/publication/305

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.