NT - 11.10.1985, Page 22
tæ
Föstudagur 11. októberl 985 22
bHmoii
Sími 78900
Frumsýnir nýjustu mynd John
Huston:
„Heiður Prizzis“
(Prizzis Honor)
Þegar tveir meistarar kvikmyndanna
þeir John Huston og Jack Nicholson
leiða saman hesta sina getur
útkoman ekki orðið önnur en
stórkostleg. „Prizzis Honor“ er í
senn Irábær grín og spennumynd
með úrvalsleikurum.
Splunkuný og heimsfræg
stórmynd sem teng'ið hefur
frábæra dóma og aðsókn þar sem
hún hefur verið sýnd.
Aðalhlutverk: Jack Nicholson,
Kathleen Turner, Robert Loggia,
William Hickey.
Framleiðandi: John Foreman
Leikstjóri: John Huston
Sýnd kl. 5,7.30 og 10
Bönnuð börnum innan 14 ára
Hækkað verð
Frumsýnir grinmyndina:
Á puttanum
(The Sure Thing)
Draumur hans var að komast til
Kaliforníu til að slá sér rækilega upp
og hitta þessa einu sönnu. Það
lerðalag átti eftir að verða
ævintýralegt í alla staði.
Splunkuný og frábær grinmynd
sem frumsýnd var í
Bandaríkjunum i mars s.l. og
hlaut strax hvell aðsökn.
Aðalhlutverk: John Cusack,
Daphne Zuniga, Anthony
Edwards.
Framleiðandi: Henry Winkler
Leikstjóri: Rob Reiner
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11
Frumsýnir á Norðurlöndum
nýjustu myndina eftir sögu
Stephen King
„Auga kattarins“
' (Cat's Eye)
Þetla er mynd fyrir þá sem unna
góðum og vel gerðum spennu og
grínmyndum
„A View to a Kiil“
(Vig i sjónmáli)
Sýnd kl. 5,7.30
*** S.V. Morgunbl.
Aðalhlutverk: Drew Barrymore,
James Woods,
Leikstjóri: Lewis Teague
Myndin er i Dolby stereo og sýnd
i 4ra rása scope
Sýnd ki. 5,7,9 og 11
Bönnuð börnum innan 12 ára
Hækkað verð
AVIEW'»AKILL
JAMESBONDOÍt'-
„AR DREKANS"
Splunkuný og spennumögnuð Aðalhlutverk: Mickev Rourke,
stórmynd gerð al hinum snjalla John Lone, Ariane.
leikstjóra Michael Cimino. gyn(j y 10
Bönnuð börnum innan 16 ára
Tvífararnir
Sýnd kl. 5 og 7
Löggustríðið
Sýnd kl. 9 og 11
l.l.iKl’T.I.V,
KKVKIAVlKl'IK
SIMI 16620
6. sýning í kvöld kl. 20,30
Uppselt.
Græn kort giida.
7. sýning laugardag kl. 20.30,
Uppselt.
Hvit kort gilda.
8. sýning sunnudag kl. 20.30.
Uppselt.
Appelsínugul kort gilda.
9. sýning þriðjudag kl. 20.30.
Brún kort gilda.
10. sýning miðvikudag kl. 20.30.
Bleik kort gilda.
11. sýning fimmtudag 17. okt. kl.
20.30. Uppselt
12. sýning löstudag 18. okt. kl.
20.30.
13. sýning laugardag 19. okt. kl.
20.30. Uppselt
14. sýning sunnudag 20. okt. kl.
20.30.
Forsala. Auk olangreindra sýninga
stendur nú yfir forsala til 3.
nóvember. Pöntunum á sýningamar
frá 22. okt. til. 3 nóv. veitt móttaka í
síma 13191 kl. 10-12 og 13-16.
Miðasala í Iðnó opln kl. 14-20.30.
Pantanir og upplýsingar í sima
16620 á sama tima, minnum á
símsöluna með VISA. Það nægir
eitt símtal og pantaðir miðar eru
geymdir á ábyrgð korthafa fram
að sýningu.
M
ÞTÓÐLEIKHÚSIÐ
Grímudansleikur
i kvöld kl. 20, uppselt
Sunnudag kl. 20, uppselt
Þriðjudag kl. 20
Miðvikudag kl. 20
islandsklukkan
Laugardag kl. 20
Litla sviðið:
Valkyrjurnar
leiklestur sunnudag kl. 16.
Miðasala kl. 13.15-20.
Simi 11200
SIMI iy' 0-**TOJ* 18936
Ghostbusters
THEY’RE HERE
TO SAVE THE WORLD
Endursýnlr
Skammdegi
Skemmlileg og spennandi íslensk
mynd um ógleymanlegar persónur
og atburði. Sýnd í dag og næstu
daga vegna (jölda áskorana.
Aðalhlutverk:
Ragnheiður Arnardóttir
María Sigurðardóttir
Hallmar Sigurðsson
Eggert Þorteifsson
Leikstjóri:
Þráinn Bertelsson
Sýnd kl. 5,7 og 9
mioomysimm1
Sýndkl. 5,7,9 og 11.
Á fullri ferð
Sýnd kl. 9 og 11.05
ifijöJÁSKOUflíÖ
IIJ llSUWUMtlltl SJMI22140
AmadeuS
ri MIMT. VOI,"VE HEARO IS T*l!t ’
~ HAN.DHAFI
QOSKARS-
é ÖVERÐLACNA
•'ij); BESTAMYKD
'J, Framltiddndi Saul Zat'nb
AmadeuS
Mynd ársins
**•* Amadeus fékk 8 Óskara á
síðustu vertið. Á þá alla skilið.
Þjóðviljinn.
• ••• Helgarpósturinn
• ••* DV
Sjaldan hefur jaln stórbrotin mynd
verið gerð um jafn mikinn listamann.
Áslæða er til að hvetja alla er unna.
góðri tónlist, leiklist og
kvikmyndagerð að sjá þessa
stórbrotnu mynd.
Úr forystugrein Mbl.
Sýnd kl. 5 og 9
Leikstjóri: Milos Forman
Aðalhlutverk: F. Murray Abraham,
Tom Hulce.
Hækkað verð
70
ST11DENTA
IJTKIUISID
Rokksöngleikurinn
EKKO
eftir: Claes Andersson
Þýðing: Ólafur Haukur Simonarson
Höfundur tónlistar: Ragnhildur
Gisladóttir
Leikstjóri: Andrés Sigureinsson.
3. sýning miðvikudaginn 9. okt.
kl. 21.00
4. sýning fimmtudaginn 10. okt.
kl. 21.00
5. sýning sunnudaginn 13. okt. kl.
21.00
I Félagsstofnun stúdenta.
Upþlýsingarog miðapantanir í síma
17017.
AHSTurbæjarRííI
Simí 11384
Salur 1
Frumsýning á
gamanmynd
í úrvalsflokki:
Vafasöm viðskipti
(Risky business)
Bráðskemmtileg og fjörug, ný,
bandarísk gamanmynd, sem alls
staðar hefur verið sýnd við mikla
aðsókn. Táninginn Joel dreymir um
bíla, stúlkur og peninga. Þegar
foreldrarnir fara i Iri, fara draumar
hans að rætast og vafasamir
atburðir að gerast.
Aðalhlutverk:
Tom Cruise,
Rebecca De Mornay
mfoQUaVSTBgÖI
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
Bönnuð innan 14 ára
1 Salur 2 1
Frumsýning:
Ein frægasta kvikmynd
Woody Allen:
Stórkostlega vel gerð og áhrifamikil,
ný bandarísk kvikmynd er fjallar um
Leonard Zelig, einn einkennilegasta
mann, sem uppi hefur verið, en
hann gat breytt sér í allra kvikinda
líki.
Aðalhlutverk:
Woody Allen, Mia Farrow
Sýnd kl. 7,9 og 11
Breakdans2
Óvenju skemmtileg og fjörug, ný
bandarísk dans og söngvamynd.
.Allir þeir, sem sáu fyrri myndina
verða að sjá þessa: - Betri dansar -
betri tónlist—meira fjör- meira grín.
Bestu break-dansarar heimsins
koma Iram i myndinni ásamt hinni
fögru: Lucinda Dickey.
Dolby stero
Sýnd kl. 5
Salur 3
Hin heimsfræga stórmynd
Blóðhiti
(Body Heat)
Mjög spennandi og framúrskarandi
vel leikin og gerð, bandarisk
stórmynd.
William Hurt, Kathleen Turner
Bönnuð börnum
Endursýnd kl. 5,7,9 og 11
TÓNABfÓ
Sfmi 31182
Frumsýnir
stórmyndina
Ragtime
Heimslræg og snílldar vel gerð
amerísk stórmynd I algjörum
sérflokki, framleidd al Dino De
Laurenlis undir leikstjórn snillingsins
Milos Forman (Gaukshreiðrið, Hárið
og Amadeus). Myndin hefur hlotið
melaðsókn og frábæra dóma
gagnrýnenda. Sagan hefur komið úl
á islensku.
Howard E. Rollins
James Cagney
Elizabeth McGovern
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 12 ára
Hækkað verð
iil@INIiö©IIINIIN
Frumsýnir:
Hjartaþjófurinn
Bráðskemmtileg og spennandi ný
bandarisk lilmynd, um konu með
heldur Irjótt ímyndunarall og hefur
það ófyrirsjáanlegar afleiðingar.
Steven Bauer- Barbara Williams
Leikstjóri: Douglas Day Stewart
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15
Árstíð óttans
Ungur blaðamaður í klipu, því
morðingi gerir hann að tengilið
sínum, en það gæti kostað hann lifið
Hörkuspennandi sakamálamynd,
með Kurt Russel og Mariel
Hemingway.
Leiksljóri: Philip Borsos
Bönnuð innan16ára
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og
11.05
IIIISAMA AIHJUETTE AIIIM|)III\\™MAIIII\\A,:
Örvæntingarfull leit
að Susan
„Fjör, spenna plott og góð tónlist, -
vá, el ég væri ennþá unglingur helði
ég hiklaust farið að sjá myndina
mörgum sinnum, því hún er
þrælskemmtileg."
NT27/8
Sýnd kl. 3.10, 5.10 og 7.10
Vitnið
„Þeir sem hafa unun al að horfa á
vandaðar kvikmyndir ættu ekki að
láta Vitnið fram hjá sér fara" HJÓ
Mbl. 21/7.
Harrison Ford - Kelly McGillis
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 9.10 og 11.15
Bönnuð innan 16 ára
Síðustu sýningar
Evrópufrumsýning á vlnsælustu
mynd ársins
„RAMBO“
Hann er mættur aftur - Sylves(er
Stallone sem Rambo- harðskeyttari
en nokkru sinni fyrr - það getur
enginn stoþpað Rambo, og það
getur enginn misst af Rambo.
Myndin er sýnd í DOLBY STEREO.
Aðalhlutverk: Sylvester Stallone
og Richard Crenna. Leikstjórn:
Georae P. Cosmatos.
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15
Bönnuð innan 16 ára.
Hækkað verð.
Besta vörnin
Ærslafull gamanmynd með tveimur
Iremstu gamanleikurum i dag.
Dudley Moore, Eddy Murphy.
Leikstjóri Willard Huyck
Sýnd kl. 3.15, 5.15,7.15, 9.15 og
11.15
laugarasbið
Simi
32075
Salur-A
ÍIHHIIIINILJ
Milljónaerfinginn
Þú þarft ekki að vera geggjaður til að Aðalhlutverk: Richard Pryor, John
getaeytt $30 milljónum á 30 dögum.
En þaö gæti hjálpað.
Splunkuný gamanmynd sem slegið
hefur öll aðsóknarmet.
Salur-B
Endurkoman
Ný bandarisk mynd byggð á
sannsögulegu efni um bandarískan
blaðamann sem bjargar konu yfir
Mekong ána. Takast með þeim
miklar ástir.
Aðalhlutverk: Michael Landon,
Jurgen Proshnow, Mora Chen og
Pricilla Presley.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
Candy (Splash)
Leikstjóri: Walter Hill (48 Hrs,
Streets of Fire)
Sýnd kl. 5,7,9,11
Saiur-C
Gríma
Ný bandarísk mynd i sérflokki,
byggð á sannsögulegu efni. Þau
sögðu Rocky Dennis, 16 ára að
hann gæti aldrei orðið eins og allir
aðrir. Hann ákvað því að verða betri
en aðrir. Heimur veruleikans tekur
yfirleitt ekki eftir fólki eins og Rocky
og móður hans, þau eru aðeins
kona í klipu og Ijótt bam i augum
samfélagsins.
„Cher og Eric Stoltz leika af burða
vel. Persóna móðurinnar er
kveniýsing sem lengi verður í
minnum höfð.“ Mbl. *■*■*
Aðalhlutverk: Cher, Eric Stoltz og
Sam Elliotf.
Leikstjóri: Peter Bogdanovich
Sýnd kl. 5,7.30 og 10