NT - 24.10.1985, Blaðsíða 6
auglýsingar
varahlutir
Hedd hf.
Skemmuvegi M-20 Kópavogi
Varahlutir - ábyrgð - viðskipti
Höfum fyrirliggjandi varahluti í flestar
tegundir bifreiða, m.a.
Galant 1600 árg 79 Volvo 343 árg 79
Subaru 1600 árg 79 Range Rover árg 75
Honda Civic árg 79 Bronco árg 74
Datsun 120 A árg 79 Wagoner árg 75
Mazda 929 árg 77.. Scout II árg 74
Mazda 323 árg 79 Cherokee árg 75
Mazda 626 árg 79 Land Rover árg 74
Mazda 616 árg 75 ' Villis árg '66
Mazda818árg76 Ford Fiesta árg '80
Toyota M II árg 77 Wartburg árg"80
Toyota Cressida !7?: Lada Safir árg '82
Toyota Corolla árg 79 Lada Combi árg '82
Toyota Carina árg 74”* Lada Sport árg '80 j
Toyota Celica árg 74 Lada 1600 árg '81
; Datsun Diesel árg 79 Volvo 142 árg 74
Datsun 120 árg 77. Saab99árg’76
Datsun 180 B árg 76 ' Saab 96 árg 75
Datsun 200 árg 75 Cortina 2000 árg 79 ,
Datsun 140 J. árg 75 Scout árg 75
Datsun 100 Aárg 75 V-Chevelle árg 79
Daihatsu A-Alegro árg '80
Carmantárg'79 Transit árg '75
Audi 100 LS árg 76 Skodi 120 árg'82
Passatárg'75 Fiat 132 árg
Opel Record árg 74 Fiat 125 P árg'82
VW 1303árg’75 F-Fermont árg 79 j
CVegaárg’75 .F-Grenadaárg 78 J
Mini árg 78
Ábyrgð á öllu, allt inni þjöppúmælt’
og guf uþvegið. Vélar yf irfarnar eða
uppteknar með allt að 6 mánaða
ábyrgð. ísetning ef óskað er.
Kaupum nýlega bíla til niðurrifs og
jeppa. Staðgreiðsia. Opið virka
daga frá kl. 9-19 laugardaga kl.
10-16. Sendum um land allt.
Hedd h.f. síma 77551 og 78030
Fteynið viðskiptin
ökukennsla
Kenni á Audi ‘82. Nýir nemendur
geta byrjað strax og greiða aðeins
tekna tíma.
Æfingatímar fyrir þá sem hafa misst
réttindi. Æfing í borgarakstri. Lærið
þar sem reynslan er mest. Greiðslu-
kjör, ennfremur Visa og Eurocard.
Símar 27716 og 74923.
Ökuskóli Guðjóns Ó. Hanssonar.
varahlutir
Aðalpartasalan
Sími23560
Autobianci 77 Buick Appalo'74
AMCHornet’75 HondaCivic’76
AustinAllegro’78 Datsun100A'76
AusJinMini'74 Simca1306’77
•ChevyVan’77 ' Simca1100'77 .
ChevroletMalibu’74Saab99'73
Chevrolet Nova 74
Dodge Dart 72
■ DodgeCoronet'72
Ford Mustang '72
Ford Pinto 76
Ford Cortina'74
Ford Escort 74
Fiat 131 77
Fiat 132 '76
Fiat 125 P '78
Lada 1600 '82
Lada1500'78
Lada 1200 '80
Mazda323 77
Mazda 929 74
Volvo 145 '74
VW1300-1303 74
VW Passat 74
Mercury Comet 74
Skoda120L'78
Subaru 4 WD 77
Trabant'79
Wartburg 79
Toyota Carina’75
Toyota Corolla'74
Renault4’77
Renault5’75
Renault12’74
Peugout504'74
Jeppar
Wagoneer'75
Range Rover 72
Scout 74
Ford Bronco '74
Abyrgð á öllu, kaupum bíla til
niðurrifs, sendum um land allt.
Opið virka daga frá kl. 9-19,
laugardaga frá kl. 10-16. Aðal-
partasalan Höfðatúni 10, sími
23560.
BIIALEIGA
REYKJAVÍK: 91-31815/686915
AKUREYRi: 96-21715/23515
BORGARNES: 93-7618
VÍÐIGERÐI V-HÚN.: 95-1591
BLÖNDUÓS: 95-4350/4568
SAUÐÁRKRÓKUR: 95-5884/5969
SIGLUFJÖRÐUR: 96-71498
HÚSAVÍK: 96-41940/41594
EGILSTAÐIR: 97-1550
VOPNAFJÖRÐUR: 97-3145/3121
SEYÐISFJÖRÐUR: 97-2312/2204
FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR: 97-5366/5166
HÖFN HORNAFIRÐI: 97-8303
interRent
Auglýsing
um merkingu nauðsynjavara, sem inni-
halda hættuleg efni.
Af gefnu tilefni vill Heilbrigðiseftirlit Reykja-
víkursvæðis vekja athygli á því, að allar
nauðsynjavörur, sem innihalda hættuleg
efni, skal merkja samkvæmt íslenskum
reglum.
Þetta á m.a. við um hreinlætis- og snyrtivörur,
málningarvörur, olíuvörur og leikföng.
Á ílát þessara vara skal skrá:
1. Öll eiturefni eða hættuleg efni, sem varan
inniheldur og í hve miklu magni þau eru.
2. Notkunarreglur og nauðsynlegar leið-
beiningar á íslensku um hvað gera skuli,
ef slys eða eitrun af völdum efnisins ber
að höndum.
3. Nafn, heimilisfang og símanúmer fram-
leiðanda, svo og innflytjanda, ef um
innflutta vöru er að ræða.
4. íslensk varnaðarmerki.
Framleiðandi og innflytjandi ber ábyrgð á
að varan sé rétt merkt áður en henni er
dreift til sölu eða notkunar.
Verði vart við vanmerktar nauðsynjavörur á
boðstólum á Seltjarnarnesi eða í Reykjavík,
mun Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkursvæðis
stöðva sölu þeirra án frekari viðvörunar.
Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkursvæðis
ÍTY7 Fimmtudagur 24. október 1985 6
Lii Útlönd
Flóttamenn flæða
í gegnum V-Berlín
Ende
m franzosischen
, Sektors.
Ðas angrenzende
6«btet gehðrt zu
östberiin,
■ Við Bcrlínarmúrinn. Gatið er ekki raunverulegt heldur er það málað á
múrinn. Þrátt fyrir vígvélar og mikinn öryggisbúnað er múrinn síður en svo
óyfirstíganlegur fyrir pólitíska flóttamenn frá þriðja heiminum sem eru á leiðinni
til Vcsturlanda. Fyrir þeim er múrinn glufa sem þeir geta smeygt sér í gegnum
inn í hinn vestræna heim.
fran:
Eignir teknar
af auðmönnum
Teheran-Reuter
Vestur Berlín-Reuter.
■ Borgaryfirvöld í Vestur-Berlín
segja að það sem af sé þessu ári hafi
komið fleiri pólitískir flóttamenn til (
borgarinnar en nokkurn tíma áður.
Talsmaður borgarstjórnar Vestur- ■
Berlínar segir að á níu fyrstu mánuð- *
um ársins hafi 17.362 flóttamenn i
komið til borgarinnar frá Austur-
Berlín. Mikill meirihluti flóttamann-
anna kemur frá þriðja heims ríkjum.
Flestir koma frá Líbanon, Pakistan,
Bangladesh, íran og Sri Lanka.
Flóttamennirnir notfæra sér það að
engin vegabréfsskoðun er í Vestur-
Berlín fyrir þá sem koma frá austur-
hluta borgarinnar. Þeir koma með
flugi til Schönefeid-flugvallarins í
Austur-Beriín og fara þaðan áfram til
Vestur-Berlínar.
Flóttamannastraumurinn núna er
jafnvel meiri en árið 1978 þegar öll
fyrri met voru slegin. Þá komu 15.173
pólitískir flóttamenn til Vestur-Berl-
ínar.
Lítið
vatn
íRín
Bonn-Reuter
■ Evrópsk skipafélög kvarta
yfir því að Rínarfljót sé nú svo
vatnslítið að flutningar um það
séu erfiðir og kostnaðarsamir.
Skipafélög, sem flytja vörur
eftir fljótinu, segja að fljótabát-
ar geti aðeins flutt 30 til 40% af
venjulegu vörumagni. Mörg
fyrirtæki hafa því gripið til þess
ráðs að flytja vörur með járn-
brautum frekar en eftir Rín.
Vatnsrennsli í Rín er það
minnsta sem mælst hefur í sjö
ár. Það er sagt stafa af óvenju-
lega miklum þurrkum sem hafa
verið í Evrópu í sumar.
EBE:
80 milljón
hænurbíða
staðlaðra
hænsna-
hólfa
Luxemburg-Reuter:
■ Um 80 milljón hænur í Efnahags-
bandalagi Evrópu verða að bíða inni-
lokaðar í hólfum sínum í einn mánuð
í viðbót eftir því að landbúnaðarráð-
herrar EBE samþykki sameiginlegan
staðal fyrir stærð hænsnahólfa.
Landbúnaðarráðherramir hittust nú
í vikunni með það fyrir auguin að
samþykkja reglur um lágmarksstærð
hænsnahólfanna. En þeim tókst ekki
að komast að samkomulagi um þetta
mikilvæga mál sem verður nú að bíða
næsta fund þeirra eftir mánuð.
Dýraverndunarmenn halda því
fram að hólfin séu grimmilega lítil í
mörgum hænsnabúum. Hollendingar
leyfa allt niður í 400 cirr hólf en Danir
gefa hænunum a.m.k. 600 cm: til að
athafna sig á. Líklegt er talið að
endanleg niðurstaða landbúnaðar-
ráðherranna verði að hænsnahólfin
skuli a.m.k. vera 4502.
■ Ríkissaksóknari írans hefur til-
kynnt að miklar eignir landflótta
auðkýfinga hafi verið gerðar upptæk-
ar á síðustu tveim vikum.
írönsk blöð hafa að undanförnu
ráðist harkalega á landeigendur og
aðra auðmenn sem fengu til baka
eignir sem voru gerðar upptækar fyrst.
eftir byltinguna 1979. Tilkynning
saksóknara um þessa nýjueignaupp-
töku kemur í kjölfar þessara árása.
Eignirnar sem nú voru gerðar upp-
tækar eru metnar á sem svarar 115
milljón ’ dollara (tæplega fimm
milljarðar ísl. kr.) í tilkynningu sak-
sóknara segir að þær hafi verið teknar
af 76 írönskum ríkisborgurum sem
hefðu flúið land eftir byltinguna.
Heimsmeistaramótið í bridge:
Óvænt úrslit í
kvennaflokki
■ Óvæntustu úrslit Heimsmeistara-
keppninnar í bridge til þessa var
tap bresku heimsmeistaranna í
kvennaflokki fyrir liði Taiwan í 6.
umferð undankeppninnar í fyrri-
nótt. Leikur þessara liða endaði
22-8 fyrir Kínverja og vonir Bret-
anna um sæti í undanúrslitum eru
nú mjög daufar.
Þegar undankeppnin var hálfnuð
höfðu heimamenn, Brasilíumenn,
náð forystu í karlaflokki með 117
stig eftir tvo sigra í röð. 1 5. umferð
unnu Brasilíumenn Nýja Sjáland,
25-2 og síðan Kanada í 6. umferð,
21- 9. Israelsmenn eru í 2. sæti með
102 stig en þeir unnu Kanadamenn
22- 8 í 5. umferð og töpuðu 9-21 fyrir
Nýsjálendingum í 6. umferð. í
þriðja sæti eru Argentínumenn með
101 stig eftir 9-21 tap gegn Indónes-
íumönnum og 16-14 sigur gegn Ven-
ezuela. I 4. sæti eru Kanadamenn
með 98 stig.
í kvennaflokki er B-lið Banda-
ríkjanna efst með 112 stig þrátt fyrir
tap, 14-16 gegn Bretlandi og 19-11
sigur gegn Argentínu. Argentína er
í 2. sæti með 101 stig en þær töpuðu,
12-18 fyrir Taiwan. Ástralía er í 3.
sæti eftir 18-12 sigurgegn Venezuela
og 14-16 tap gegn Brasilíu.
í frétt Reutersfréttastofunnar um
mótið segir að í báðum flokkum
séu spiluð sömu tölvugefnu spilin og
sérfræðingar sem hafi athugað spil-
in staðhæfi að spilamennskan í
kvennaflokki sé mun betri það sem
af er.