NT - 24.10.1985, Blaðsíða 20

NT - 24.10.1985, Blaðsíða 20
 Sýning Björg í Gallerí Borg ■ Björg Þorsteinsdóttir, myndlistarmaður, opnar sýn- ingu á krítarmyndum í Gallerí Borg í dag, fimmtudaginn 24. okt., kl. 17.00. Sýningin verður síðan opin til 5. nóvember kl. 12.00-18.00 virka daga, en frá kl. 14.00-18.00 um helgar. Björg Þorsteinsdóttir er fædd í Reykjavík árið 1940 og lauk námi frá Menntaskólanum í Reykjavík 1960. Hún stundaði myndlistarnám við Handíða- og myndlistarskóla íslands, Ak- ademie der bildende Kunste í Stuttgart, Myndlistarskólann í Reykjavík, á „Atelier 17“ í París hjá S.W. Hayter og í École Nationale Superieure des Beauz Arts í París, á árunum frá 1960 til 1973. Verk eftir Björgu eru í opin- berri eigu og á listasöfnum á íslandi, Finnlandi, Svíþjóð, Færeyjum, Grænlandi, Frakk- landi, Spáni, Noregi, Júgóslavíu og Póllandi. ■ Björg Þorsteinsdóttir og 2 verka hennar Ráðstefna Sjávarútvegsráð- herra á Ólafsvík ■ Halldór Ásgrímsson sjávar- útvegsráðherra ræðir um stjórn- un fiskveiða og framtíðarhorfur í sjávarútvegi á íslandi á ráð- stefnu um atvinnumál á Snæ- fellsnesi, sem bæjarstjórn Ólafs- víkur, Atvinnumálanefnd Ólafsvíkur og Samtök sveitarfé- laga í Vesturlandskjördæmi halda í Safnaðarheimili Ólafs- fundir Opinn fræðslufundur um ónæmistæringu ■ Á fimmtudaginn 24. október, heldur Ungmenna- hreyfing Rauða kross íslands opinn fræðslufund um ónæmis- tæringu (AIDS) í kennslusal RKÍ, Nóatúni 21. Læknarnir Sigurður Guð- mundsson og Soili Erlingsson halda fyrirlestra og svara fyrir- spurnum. víkurkirkju. Ráðstefnan hefst kl. 9 laugar- daginn 26. okt. nk. með erindi sjávarútvegsráðherra. Fundur- inn er öllum opinn. Námskeið fyrir heimavinnandi húsmæður ■ Dagana 12.-16. nóv. nk. verður efnt til námskeiðs fyrir heimavinnandi húsmæður, sem ætla út á vinnumarkaðinn, að frumkvæði Framkvæmdanefnd- ar um launamál kvenna, Jafn- réttisráðs og Menningar- og fræðslusambands alþýðu. Innritun á námskeiðið fer fram á sýningunni í nýja Seðla- bankahúsinu dagana 24.-31. október, en tekið er við þátt- töku tilkynningum á skrifstofu Jafnréttisráðs eftir að sýning- unni lýkur. Helstu vextir banka og sparisjóða (Allir vextir merktir X eru breyttir frá síðustu skrá og gilda frá og með dagsetningu þessarar skrár) I. Vextir ákveðnir af Seðlabanka sem gilda fyrir allar innlánsstofnanir: Dagsetning síðustu breytingar: 2/9 1985 Sparisjóðsbækur 22.0 Afurða- og rekstrarlán v/ framleiðslu fyrir innlendan markað 27.5 Afurðalán, tengd SDR 9.5 Verðtryggð lán m.v. lánskjaravísitölu, allt að 2,5 ár 4.0 Verðtryggð lán m.v. lánskjaravísitölu, minnst 2,5 ár 5.0 Óverðtryggð skuldabréf, úlgefin fyrir 11/8 1984 32.0 (þ.a. grunnvextir 9.0) Dagvextir vanskila, ársvextir 45.0 Vanskilavextir (dráttarvextir) á mánuði, fyrir hvern byrjaðan mánuð 3.75 | II Aðrir vextir ákveðnir af bönkum og sparisjóðum að fengnu samþykki Seðiabanka: Lands- Útvegs- Búnaðar- Iðnaðar- Verzl- Samvinnu- Alþýðu- Spari- Daasetnina banki banki banki banki banki banki banki sióðir Síðustubrevt. 1/9 21/7 1/9 1/9 21/7 1/9 1/9 2/9 Innlánsvextir: Óbundiðsparifé ?-34.0 22.-34.6 ?34.0 22.-31.0 22.-31.6 27.-33.0 3.011 Hlaupareikninqar 10.0 8.0 8.0 8.0 10.0 8.0 10.0 10.0 Ávísanareikn. 10.0 8.0 8.0 8.0 10.0 8.0 17.0 10.0 UDDsaqnarr. 3mán. 23.0 23.0 25.0 23.0 25.0 25.0 25.0 25.0 . Uppsagnarr. 6mán. 29.0 28.0 28.0 31.0 30.0 30.0 28.02) Uppsaqnarr. 12 mán. 31.0 32.0 32.0 Uppsagnar. 18mán. 36.0 Safnreikn. 5. mán. 23.0 23.0 23.0 25.0 23.0 25.0 Safnreikn.6.mán. 23.0 29.0 26.0 28.0 Innlánsskírteini. 28.0 28.0 Verðtr. reikn. 3 mán. 1.0 1.0 1.0 1.0 2.0 1.0 1.5 1.0 Verðtr. reikn.6mán. 3.0 3.0 3.5 3.5 3.5 3.0 3.5 3.0 Stjörnureikn I, II og III Sérstakar veröb.ámán 1.83 1.83 2.0 2.0 2.0 2.0 8-9.0 2.0 1.83 Innlendir gjaldeyrisr. Bandaríkiadollar 7.5 7.5 7.5 8.0 7.0 7.5 8.0 8.0 SterlinasDund 11.5 11.0 11.5 11.0 11.5 11.5 11.5 11.5 V-bvskmörk 4.5 4.5 4.5 5.0 4.0 4.5 íji 4.5 Danskarkrónur 9.0 9.0 8.75 8.0 10.0 9.0 9.5 9.0 Útlánsvextir: Víxlar(forvextir) 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 Viðsk. víxlar (forvextir) 32.5 3) 32.5 ...3) ...3) 3) 32.0 32.5 Hlaupareikninqar 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5 Þ.a.orunnvextir 14.0 14.0 14.0 14.0 14.0 14.0 14.0 14.0 Almennskuldabréf 32.04’ 32.04' 32.04) 32.04) 32.0 32.04) 32.0 32.04) Þ.a.arunnvextir 9.0 9.0 9.0 9.0 9.0 9.0 9.0 9.0 ViöskiDtaskuldabréf 33.5 3) 33.5 ...3) 3) 3) 33.53) 1) Trompreikn. sparisj. er verðtryggður og ber 3.0% grunnvexti. 2) Sp. Hafnarfjarðar er með 32.0% vexti. 3) Útvegs-, Iðnaðar-, Verzlunar- og Samvinnubanka, Sp. Hafnarfj., Kópavogs, Reykjavíkur og í Keflavík eru viðsk.víxlar og skuldabréf keypt m.v. ákveðið kaupgengi. 4) Vaxtaálag á skuldabréf til uppgjörs vanskilaláns er 2% á ári og á það einnig við um verðtryggð skuldabréf. Fimmtudagur 24. október 1985 20 Mroskahjálp NOA rUN117. 105 REYKJA VIK. SIMI29901 Nnr. 9842-7155 Landsþing Þroskahjálpar ■ Landssamtökin Þroskahjálp halda landsþing sitt að Hótel Loftleiðum nú um helgina, 25.- 27. okt. Meginviðfangsefni þingsins að þessu sinni er umfjöllun um stefnuskrá samtakanna, en drög að henni verða lögð fyrir þingið. Þar eru sett fram stefnumið Þroskahjálpar í helstu mála- flokkum er varða fatlaða. Þá verða flutt tvö erindi um rétt fatlaðra til að taka þátt í ákvörð- unum er varða þeirra eigið líf. Þingið verður sett föstudags- kvöldið 25. okt. og er öllum opið þá og daginn eftir, laugar- dag, en þá verður fjallað um stefnuskrána. Á sunnudeginum sitja kjörnir þingfulltrúar síðan aðalfund Þroskahjálpar. Ymislegt SÍBS heldur upp á afmælið ■ Samband íslenskra berkla- og brjóstholssjúklinga kynnir starfsemi fyrirtækja sambands- ins og aðra starfsemi í tilefni afmælisdags SÍBS 24. okt. M.a. verður tekið á móti gestum sem hér segir: Múlabær móttaka gesta fimmtu- dag. 24. okt. kl. 14.30. Múlalundur móttaka gesta laug- ardag 26. okt. kl. 14.30 Reykjalundur móttaka gesta laugardag 26. okt. kl. 15.00. Rútuferðir verða frá Suður- götu 10, Reykjavík, á fimmtu- deginum kl. 14.00 og á laugar- deginum kl. 14.00 í boði SÍBS. Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilid og sjúkrabifreiö sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkviliðogsjúkrabifreiðsími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166; slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögregla sími 3333, slökkvL lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 14(K), 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkra- bifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, brunasími og sjúkrabifreið 3333, lög- reglan 4222. Áfengisvandamál SÁÁ Samtök áhugafólks um áfcng- „Kirkjudagar 1985“ ■ „Kirkjudagar 1985“ fara fram í Langholtskirkju. Dagskrá verður sem hér segir: Fimmtudagur 24. október kl. 20.30: Fjölskylduráðgjöf. 1. Kirkjudaga settir: Séra Heimir Steinsson. Kynning. 2. Séra Þorvaldur Karl Helga- son: Undirbúningur hjóna- efna. 3. Sævar Guðbergsson, félags- ráðgjafi: Fjölskylduráðgjöf á vegum kirkjunnar. - Hvers vegna? 4. Kaffi og almennar umræður undir stjórn séra Bernharðs Guðmundssonar. Föstudagur 25. október kl. 20.30: Leikmannastarf. 1. Samkoman sett: Séra Bern- harður Guðmundsson. Kynning. 2. Séra Valdimar Hreiðarsson: Biblíulestrar meðal leik- manna 3. Séra Ólafur Jens Sigurðsson: Starf meðal aldraðra. 4. Kaffi og almennar umræður undir stjórn séra Agnesar M. Sigurðardóttur. Laugardagur 26. október kl. 16.00: Innsýn í Austurkirkj- una. 1. Samkoman sett: Séra Þor- valdur Karl Helgason. Kynning. 2. Séra Rögnvaldur Finnboga- son: íkónar, - guðfræði í litum og línum. Ferðasaga, erindi, myndir, tóndæmi. 3. Organtónleikar í Langholts- kirkju: Jón Stefánsson. 4. Kirkjudögum slitið: Séra Heimir Steinsson. Bilanir Rafmagn, vatn, hitaveita Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má hringja í þessi símanúmer: Rafmagn: í Reykjavík, Kópa- vogi og Seltjarnarnesi er sími 686230. Akureyri 24414, Keflavík 2039, Hafnarfjörður 51336, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveita: Reykjavík sími 82400, Seltjarnarnes sími 621180,- Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar í síma 41575, Akureyri 23206, Keflavík 1515, en eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar sími 1088 og 1533, Hafnarfjörður 53445. Sími: Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í síma 05. Bilanavakt hjá borgarstofn- unum (vatn, hitaveita o.fl.) er í síma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er þar við tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfell- um, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoö borgar- stofnana. Heilsugæsla Apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vik- una 18.-24. okt. er í er í Vestur- bæjarapóteki. Einnig er Lyfja- búðin Iðunn opin til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnu- dagskvöld. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apó- tek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 til kl. 19 og á laugardögum frá kl. 10 til 14. Apótekin eru opin til skiptis ann- an hvern sunnudag frá kl. 11-15. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vprslu, til kl. 19. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12, og 20-21.Áöðrumtímum er lyfjafræðingur ab akvakt. Upp- lýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helg- idaga og almenna frídaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10-13 og sunnu- dögum kl. 13-14. Garðabær: Apótekið er opið rúm- helga daga kl. 9-19, en laugardaga kl. 11-14. Læknavakt Læknastofur eru lokaðar á laugar- dögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudeild Landspftalans alla virka daga kl. 20 til kl. 21 og á laugardögum frá kl. 14 til kl. 16. , Sími 29000. Göngudeild erlokuðá helgidögum. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888 Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsu- verndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Neyðarvakt Tannlæknafélags Is- lands er í Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 10 til kl. 11 f.h. Seltjarnarnes: Opið er hjá Heilsu gæslustöðinni á Seltjarnarnesi virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00- 11.00. sími 27011. Garðabær: Heilsugæstustöðin Garðaflöt, sími 45066. Læknavakt er i sima 51100. Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafn- arfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8-17, simi 53722, Læknavakt s. 51100. Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8-18 virka daga. Simi 40400. Sálræn vandamál. Sálfræðistöð- in: Ráðgjöf i sálfræðilegum efnum. Sími 687075. Bílbeltin hala bjargað Usx'"0" isvandamálið, Síðumúla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í- Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrífstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðarkotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfeng- isvandamál að stríða, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Kvennaathvarf ■ Opið er allan sólarhringinn, síminn er 21205. Húsaskjól og’ aðstoð við konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstofan er að Hallveigar- stöðum og er opin virka daga kl. 14.00-16.00, sími á skrifstofu er 23720. Pósthólf 1486 121 Reykjavík. Póstgírónúmer satrrtalfanntr er 44442-Hr-------- Gengisskráning nr. 201 - 23. október Kaup Bandaríkjadollar......................41,510 Sterlingspund.........................59,567 Kanadadollar..........................30,437 Dönsk króna........................... 4,3464 Norskkróna............................. 5,2521 Sænsk króna............................ 5,2329 Finnskt mark.......................... 7,3281 Franskur franki....................... 5,1698 Belgískur franki BEC.................. 0,7775 Svissneskur franki ....................19,2309 Hollensk gyllini....................... 13,9586 Vestur-þýskt mark......................15,7533 ftölsk líra............................ 0,02335 Austurrískur sch ..................... 2,2426 Portúg. escudo........................ 0,2547 Spánskur peseti........................ 0,2577 Japansktyen............................ 0,19253 írskt pund............................48,845 SDR (Sérstök dráttarréttindi) 1985 Sala 41,630 59,739 30,525 4,3589 5,2673 5,2480 7,3493 5,1848 0,7797 19,2865 13,9989 15,7989 0,02342 2,2491 0,2554 0,2584 0,19309 48,986 44.3538 Simsvari vegna gengisskráningar 22190

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.