NT - 16.11.1985, Page 16

NT - 16.11.1985, Page 16
t %.% :%.%.%% % *■%:%%%'W'* Rás2 l(-) Once Upon a Time ...............Siniple Minds 2 (I) l.iltle Creutures.............Talkin;> llends 3 (3) Low Live......................... New Order 4 (2) Wide Awake In America.....................U2 5 (-) This Nations Savinj> Grace.............. Fall 6 (4) Fables Of REM . .......................RFM 7 (-) Artificial Intelligcnce ...........Jolin Cale 8 (9) Kona.........................Bubbi Morthens 9 (6) Bla lliniinlen Blues ...............Imperiet 10 (-) Hatful öl' llollow................... Smiths NT-listinn -12 tommur 1 (-) Sisters Are Doing It............ Eurvthniics 2 (-) We Build This City................. Starship 3 (1) Elcction Day ....................... Arcadia 4 (7) Maria Magdalena ......................Sandra 5 (6) Alive And Kicking..............Simple Minds 6 (-) Relax.................................. FGTH 7 (9) iake On Me............................. A-ha 8 (3) You Can Win If You Want . Modern Talking 9 (-) Yesterdays Man.......................Madness 10 (-) Part Time Lover .............Stevie Wondcr íslensku lögin ■ íslenskir tónlistarmenn geta veriö ánægöir þessa dagana, því vinsældalisti Rásar tvö sýnir það og sannar að landinn gleymir því ekki sem íslenskt er. Þessa vikuna eru hvorki fleiri né færri en þrjú íslcnsk lög á topp tíu. Mez/.ó og næturljóöiö eru dottin af toppnuni, en falliö var þó ekki langt, nú er það annaö sætiö. Herbert er kominn í þaö fjóröa, krakkarnir í Versló beint í áttunda og hvað gerist í næstu viku, þegar Rikshaw tekur þátt í leiknum? Rikshaw loksins komin út ■ Rigningin er til ýmissa hluta nytsamleg. Gróðrarskúrirnar á vorin eru til að mynda alveg ómissandi fyrir blessaðan gróður- inn og haustrigningarnar hreinsa sumarrykið af götunum. Rigningin hefur orðið skáld- um og lagahöfundum upp- spretta hugmynda, enda sögðu þeir Hattur og Fattur að andinn byggi í vatninu. Þeir sem djúpt eru sokknir í útlendar furðusögur hafa lesið unt að í útlöndum rignir oft ótrúlegustu hlutum og verum. Sum staðar kippa menn sér ekki upp við að vaða mikinn froska- elg, þegar upp styttir, þó það sé nú ekki daglegur viðburður að þessum grænu slímugu kvik- indum rigni niður. Slagveðrið í gær var ekki alvont, þó börnin í Breiðholtinu hat'i fokið tvist og bast. í gærvæt- unni kom nefnilega út plata sem Tve'> Riksl, aw' meðlima, þehRich ard Scobie oe na °8 Dagur Hilm; arsso n. Nt-i m>«d: Róbert. margir hafa beðið eftir, nefni- lega fyrsta plata hljómsveitar- innar Rikshaw, plata sem ugg- laust á eftir að snúast á mörgum grammófóninum. I gær sungu Rikshaw menn í rigningunni. 1 (2) Nikita........................ Elton John 2(1) This Is the Nigtli ............Me/.zoforte 3 ( 4) Whitc Wedding.................. Billy Idol 4 (II) Can’t Walk Away . . Herbert Guömundsson 5 ( 6) Cherry Cherry Lady.......Modern Talking 6 ( 5) Election Day.................... Arcadia 7 ( 3) Maria Magdalena...................Sandra 8 (-) Waiting For an Answer ....... Cosa Nostra 9 ( 8) Eatcn Alivc .................Diana Ross 10 (19) l lie Power Of Love........ Jemiifer Rush Grammið ogTikkTakk. Aukþessa verður tískuverslunin Flóin með tísku- sýningu og þrír danskennar- ar Kramhússins sýna listir sínar. Það verður því fjölbreytt dagskrá á Borginni næstkom- andi fimmtudagskvöld. ■ Meiriháttar tónlistarkvöld verður haldið á Hótel Borg næstkomandi fimmtudags- kvöld. Þar troða upp þrjár hljómsveitir auk annarra skemmtiatriða. Hljómsveitirnar sem þarna láta í sér heyra eru Dá, Vonbrigði Etron Fou kemur ■ Það gekk allt á afturfótun- um þegar Etron Fou gerði til- raun til hingaðkomu fyrir nokkrum mánuðum. Einn liðsmanna hljómsveitarinnar fékk rugluna á flugvellinum í útlöndum, en sagan segir að hann sé heill heilsu og reiðubú- inn til að koma til Reykjavíkur, borgar fegurðarinnar. Etron Fou kemur hingað um næstu mánaðamót og heldur eina tónleika í veitingahúsinu Safari. Etron Fou Leloublan er í hópi virtustu og elstu hljóm- sveita Frakka. Hljómsveitin er tæplega 13 vetra, en sýnir engin merki stöðunnar. Liðsmenn Etr- on Fou leggja sig í líma við að kanna nýjar leióir í útsetningum og hljóðfæraleik. Þeir leggja mikla áherslu á öflugar laglínur og með sanni hefur verið sagt um tónlist hljómsveitarinnar, að hún hljómi í senn framandi og aðlaðandi. Plötur hljómsveitar- innar hafa náð hátt á vinsælda- listanum í Frakklandi og síðasta breiðskífa hljómsveitarinnar, Les Sillions, náði áttunda sæti óháða vinsældalistans í Bret- landi. Etron Fou Leloblan er hingað komin á vegum tónlistarmið- stöðvar Grammsins. Laugardagur 16. nóvember 1985 20 Tónleikar á Borginni: Dá, Vonbrigði og Tikk Takk kUlWIPlll.uilur.il Umsjón: Þorsteinn G. Gunnarsson p »« #«<i »** «« 41

x

NT

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: NT
https://timarit.is/publication/305

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.