NT - 16.11.1985, Side 19

NT - 16.11.1985, Side 19
Konur - Vopnafirði Landssamband framsóknarkvenna heldur námskeið fyrir konur á öllum aldri á Vopnafirði dagana 15., 16. og 17. nóvember og hefst það kl. 20.00. Veitt verður leiðsögn i styrkingu sjálfstrausts, ræðumennsku.fundarsköpum og fram- komu í útvarpi og sjónvarpi. Leiðbeinendur verða Unnur Stefánsdóttir og Þórdís Bergsdóttir. Viðtalstímar alþingismanna og borgarfulltrúa N.k. laugardag verða til viðtals á Rauðarárstíg 18, milli kl. 11 og 12 Björn Lindal varaþingmaður og Sigrún Magnúsdóttir varaþorgarfulltrúi. Sigrún á sæti í Heilbrigðismálaráði og stjórn Innkaupastofnunar Reykjavíkurborgar. Konur Suðurnesjum Landssamband framsóknarkvenna heldur fimm kvölda nám- skeið fyrir konur á öllum aldri í framsóknarhúsinu við Austurgötu sem hefst 18. nóvember n.k. kl. 20.00. Veitt verður leiðsögn í styrkingu sjálfstrausts, ræðumennsku, fundarsköp- um og framkomu í útvarpi og sjónvarpi. Leiðbeinandi verður Drífa Jóna Sigfúsdóttir. Þátttaka tilkynnist til Drífu í síma 92-3764 eða Þórunnar í síma 24480. Framsóknarfélag Njarðvíkur Aðalfundur verðurhaldinn sunnudaginn 17. nóvember kl. 14.00 í Framsóknarhúsinu. Venjuleg aðalfundarstörf. Undir- búningur fyrir bæjarstjórnarkosningar: Haukur Ingibergsson. Ávarp: Jóhann Einvarðsson. Stjórnin. Spilafólk takið eftir Hin árlega þriggjakvölda spilakeppni Framsóknarfélagsins í Árnessýslu hefst að Borg í Grímsnesi.í Þjórsárveri föstudag- inn 15. nóvember kl. 21 og endar að Flúðum föstudaginn 22. nóvember kl. 21. Glæsileg verðlaun að verðmæti um 60.000 kr. Meðal annars utanlandsferð og margt góðra muna. Ræðumaður í Þjórsárveri er Sigurhanna Gunnarsdóttir. Framsóknarfélag Árnessýslu. Keflavík Fundur verður haldinn hjá fulltrúaráði Framsóknarfélaganna í Keflavík miövikudaginn 27. þ.m. kl. 20.30 í Framsóknarhús- inu Austurgötu 26. Fundarefni: Undirbúningur bæjarstjórnar- kosninganna 1986. Stjórnin. Viðtalstímar ' •.•■;■ % Halldór E. Sigurðsson verður til viðtals / ý Jj' á skrifstofu félagsins að Rauðarárstíg 18, mánudaga til fimmtudags jty ' kl. 13.30- 15.30, fyrst um sinn. Framsóknarfélag Reykjavíkur. j^) Wk* ‘ Siglfirðingar - Sauðkrækingar Landssamband framsóknarkvenna heldur námskeið í fram- sóknarhúsinu við Suðurgötu Sauðárkróki fyrir konur og karla á öllum aldri. Námskeiðið verður haldið dagana 15., 16. og 17. nóvember n.k. og hefst það kl. 20.00 15. nóv. Veitt verður leiðsögn i styrkingu sjálfstrausts, ræðumennsku, fundarsköþum og framkomu I útvarpi og sjónvarpi. Leiðbeinendur verða þær Inga Þyrí Kjartansdóttir og Guðrún Jóhannsdóttir. Þátttaka tilkynnist hjá Halldóru í síma 96-71118 og Guðrúnu i síma 95-25200. Fólk er eindregið hvatt til að nota sér þetta sérstaka tækifæri. L.S.K. Héraðsbúar - Austfirðingar Jón Helgason, landbúnaöarráðherra, heldur almenna fundi um landbúnaðarmál á eftir- töldum stöðum: Valaskjálf á Egilsstöðum, laugardaginn 16. nóv. kl. 14.00. Staðarborg í Breiðdal, sunnudaginn 17. nóv. kl. 15.00. Allir velkomnir. Kópavogur Fundur um bæjarmál verður haldinn miðvikudaginn 20. nóvember kl. 20.30 að Hamraborg 5. Fundarefni: Félagsmál framsögumenn Margrét Pálsdóttir og Helga Jónsdóttir. Framsóknarfélögin A Skóladagheimili - forstöðumaður Félagsmálastofnun Kópavogs auglýsir lausa stöðu forstöðumanns skóladagheimilis við Ástún sem tekur til starfa í byrjun árs 1986. Fóstrumenntun áskilin og eru laun sam- kvæmt kjarasamningi starfsmannafélags Kópavogs. Umsóknarfrestur er til 2. des. nk. Umsóknareyðublöð liggja frammi á Félags- málastofnun Kópavogs, Digranesvegi 12. Nánari upplýsingar um starfið veitir dagvist- arfulltrúi í síma 41570. Félagsmálastofnun Kópavogs. Útboð Forsteyptar einingar Kaupfélagið Fram og Samvinnufélag útgerðar- manna í Neskaupstað óska eftir tilboðum í forsteyptar einingar í Hafnarskemmu í Nes- kaupstað. Meginhluti eininganna er samlokueiningar í út- veggi og stoðir. Heildarþyngd er um 485 tonn. Útboðsgögn verða afhent á Verkfræðistofu Sig- urðar Thoroddsen Ármúla 4, Reykjavík gegn 5000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað kl. 11 miðviku- daginn 11. desember VERKFRÆÐISTOFA SIGURÐAR THORODDSEN HF VERKFRÆOIRÁOGJAFAR FRV Laugardagur 16. nóvember 1985 23 Ljósin í lagi - lundin góð Slík áhrif hafa rétt stillt Ijós í umferðinni. Effco þurrkan læknar ekki kvef En það er óneitanlega gott að snýta sér i hana Hún er svo stór oy mjuk og særir nebbann ekki neitt. Svo þegar kvefið er batnað getur þu notað afganginn af rullunni til annarra hluta, eins og t.d. til að þrifa bilinn. bátinn, sumarbústaðinn og svo getur þú að sjálfsogðu notað hana til algengustu heimilisstarfa. Það er eitthvað annað að þrita með Effco þurrkunni. Hun gerir heimilisstorfin. sem aður virtust óyfirstíganleg. að skemmtilegum leik. Ohreinindin bokstaflega leggja á flótta þegar Effco þurrkan er a lofti. ETFco-ÞurrKan V \J rStjl' í Effco-þurrkan fæst á betri bensínstöðvum og versliinum. Heildsala Höggdeyfir — EFFCO simi 73233 Útboð á jarðvinnu Tilboð óskast í gröft og fyllingu fyrir dagheimilið í Grafarvogi, Foldaborg, vegna byggingardeildar borgarverkfræðings í Reykjavík. Helstu magntölur: Gröftur 1930 m3 Fylling 1560 m3 Verklok: 31. desember 1985 Tilboðin verða opnuö á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, þriðjudaginn 26. nóvemþer n.k. kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYK1AVÍKURBORGAR Fn'kirbjuv*9i 3 - Simi 2S800

x

NT

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: NT
https://timarit.is/publication/305

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.