NT - 08.12.1985, Blaðsíða 5

NT - 08.12.1985, Blaðsíða 5
NT Sunnudagur8. desember 5 lokabindi - lykilbók SERSTAKUR BESSAST AÐ AKAFLI EFTIR EINAR LAXNESS opnar lesandanum nýja heima sem felast i þessu viðamikla xitverki, opnar nýja sýn til sögu lands og þjóðar, þúsundfaldar notagildi þessara gagnmerku bóka. LANDIÐ ÞITT LANDIÐ ÞITT í tllefni þess að hér er um lokabindi að ræða fylgir því iitmynd úr baðstofunni í Qlaumbæ í Skagafirði að gjöf til kaupenda. Hún er 48x68 cm að stærð og hugsuð til innrömmunar fyrir þá sem það vilja. í lokabindinu er sérstakur kafli um Bessastaði eftir Einar Laxness. Kaflinn er prýddur 100 myndum og teikningum, gömlum og nýjum, sem varpa skýru ljósi á þróunarsögu staðarins og á það fóik sem þar kemur mest við sögu. í bókinni er einnig afar sérstæður kafli er ber heitið Leiftur frá liðnum öldum. Þar er brugðið upp myndum er endurspegia horfna lífshætti þjóðarinn- ar til sjávar og sveita. Samanburður á gömlu tveggja binda útgáfunni og þessari nýju: Fyrri útgáfa: Bindafjöldi: 2 Blaðsíðufjöldi: 696 Uppflettiorð: 2660 Myndir: 47 svart-hvítar Staðanöfn: 5686 Mannanöfn: 1923 Nýja útgáfan: Bindafjöldi: 6 BiaðsíðuQöldi: 1869 Uppflettiorð: 4567 Myndir: 1400 litmyndir Staðanöfn: 14300 Mannanöfn: 4300 BÓKAÚTGÁFAN ÖRN & ÖRLYGUR Síðumúla 11, sími 84866

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.