NT - 08.12.1985, Blaðsíða 16

NT - 08.12.1985, Blaðsíða 16
1 6 Sunnudagur 7. desember NT ■ Þannig vildi afgreiðslufólk Ellingsen hafa kappanna. Norsk ullarnærföt innst ákr. 1.598, hosurákr. 147, vinnubuxurá kr. 972, peysa á kr. 1.039, tunglskæði á kr. 1198, kapp-lambhúshetta á kr. 378, Helle-Hansen lúffur á kr. 375 og yst er kappinn ífinnskum kuldagalla. Úrlausn Ellingsen kostarþví kr. 9.827. M Næst lá leiðin i Geysi. Þar var fundinn til eftirfarandi klæðnaður: enskur ullar- bolurákr. 1.250, norskarsiðarullarbuxurákr. 790, buxurákr. 1.750, ullar-peysa á kr. 2.195, úlpa á kr. 2.975, húfa á kr. 1.850, loðfóðraðir leðurhanskar á kr. 695. Samtalskr. 11.505. NT-mynd Sverrir ■ Þannig lítur maður út eftir aðhafa verið hjá Garðari. ISCO-nærbuxur á kr. 360, pantharella-sokkar á kr. 280, skyrta frá Daniel Hecther á kr. 1.980, San Remo- buxurákr. 3.400, leðurblússa frá Henry Cotton á kr. 19.800, peysa frá Pointákr. 4.600, trefill frá Daniel áðurnefndum Hechter á kr. 1.260, Timberland-skór á kr. 4.600(þeirku vera handsaumaðir, Leonardo-hanskarákr. 1.560ogslaufan er frá títtnefndum Daniel Hechter og kostarkr. 680. Herlegheitin ölll eru föl fyrir38.520. M Það skal tekið fram að blaðamaður er ekki, í reikningi hjá Sævari. En svona vildi Sævar hafa kapþann: í boxer-nærbuxum á kr. 820, sokkum úr bómull á kr. 320, buxum úr hreinni ull á kr. 4.200, skyrtu úr bómull á kr. 2.200, italskri ullar- peysu með leðurskreytingu á kr. 7.500, jakka úr hreinni ull á kr. 8.800, bómullar- frakkaákr. 12.900, ullartrefill á kr. 1.400, loðfóðraðirleðurhanskarákr. 1.990, og aftur loðfóðruðum leðurskóm á kr. 6.500. Búningurinn allur kostar kr. 46.630. M Ein athugasemd í upp- hafi. Afhverju hafa borgar- yfirvöld svona mikla andúð á skófatnaði? Ég á sex pör afskóm sem ég er að hugsa um að fara með nið- ur á skrifstofu Davíðs og heima endur- greiðslu á. Þessir fyrrver- andi ágætis skór eru nú orðnir að ónothæfum druslum fyrir tilverknað einhverra óðra saltdreif- ara. Eftir athugasemd: Allir vita hversu illa landinu okk- ar er við okkur. Efmaður legðist í fang íslenskrar náttúru í venjulegu árferði yrði maður liðið lík á innan við tveimur tímum. Undir þessum kringumstæðum ererfittað tolla í tískunni. En þaó erhægt. Það sögðu alla vega af- greiðslumenn í fjórum verslunum sem blaðamað- ur fór í þegar hann var að leita að hentugum klæðn- aói í átta vindstigum, fimm gráðu frosti og ofankomu. Úrlausnir verslananna má sjá hér á síðunni.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.