NT - 24.12.1985, Blaðsíða 3

NT - 24.12.1985, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 24. desember 1985 3 Um 18 millj. tap hjá Brunabótafélaginu 1984 ■ Samanlögö tjón scni fram koma í rcikningum tryggingarlclaganna í landinu eru ckki langt frá 2.5 ntill- jörðumkróna og jafngilda því yfir I0 þús. krónum á hvcrt mannsbarn í landinu að meðaltali. En reikningar 26 íslenskra tryggingarfclaga fyrir 1984 eru birtir í Lögbirtingablaðinu. Um 18 milljóna króna tap varð á rekstri Brunabótafélags íslands (um 5.8% af 309 millj. króna hcildarið- gjöldum fclagsins) á síöasta ári og sömulciðis um 6.8 milljóna króna tap hjá Samvinnutryggingum (um 1.4% miðað við 478 millj. kr. iðgjöld). Hin 5 stóru tryggingafélög- in (mcð yl'ir 100 millj. króna iðgjöld) skiluðu milljóna hagnaði. Mcstur varð hann 21,6 millj. hjá Almcnnum tryggingum (um 8% miðað við ið- gjaldatckjur) og 15.5 millj. króna Itjá Tryggingamiðstöðinni. Mjög stór hluti jrcssara tjóna cr vcgna bílatrygginganna. Brunatjón á húsum cr hins vcgar hreinir smá- munir scm hlutfall af hcildartjónum. Scm dtcmi má ncfna að brunatjón hjá Húsatryggingum Reykjavíkur- scm tryggir tncira cn þriðjung af öllum byggingum í landinu - var um 16.6 millj. króna á síðasta ári. eða aðeins samsvarandi 1% af hcildartjónum hjá Itinum 7 stóru tryggingarlclög- um. Til viðbótar 1.700 milljóna króna tjónum hjá þcim má nefna um 220 milljóna krómt tjón hjá minni fé- lögunum og 164 milljóna tjón hjá frjálsum slysatryggingutn Trygging- arstofnunar ríkisins. Fjárlög: Frumvarp verður lög ■ Jólaleyfi alþingismanna hófst ' síðastliðinn laugardag. Eins og oft áður voru langir og strangir fundir á Alþingi vikuna þar áður, enda fjöldi stjórnarfrumvarpa sem nauðsynlegt þótti að afgreiða fyrir áramót. Þar ber auðvitað fjárlögin hæst. Gert er ráð fyrir að þinghald hefjist aftur 27. janúar 1986. Líklegt þótti að afgreiðsla fjár- lagafrumvarpsins gæti orðið tíma- frek á síðustu dögum þingsins fyrir helgina. Það bar nefnilega til tíðinda að þingflokkur Alþýðuflokksins lagði fram 74 brcytingartillögur við frumvarpið á föstudaginn. Alls urðu þá breytingartillögurnar frá öllum aðilum um 230 talsins. Eins og lög gera ráð fyrir varð að greiða atkvæði um hverja einstaka tillögu. Allar til- lögur stjórnarandstöðunnar voru felldar. Atkvæðagreiðslan fórfram á lokadegi og tók um hálfa fimmtu klukkustund. En livað um það, frumvarp varð að lögum. Af öðrum mikilvægum stjórnar- frumvörpum sem samþykkt voru á fyrrnefndum annatíma má nefna hið svokallaða kvótafrumvarp. Það hlaut samþykki meirihluta Alþingis á fimmtudag að loknum harðvítugum skoðanaskiptum þingmanr.a sem skiptust í afstöðu sinni fremur eftir kjördæmum en flokkum. Flugleiðir: Fljúga til Salzburg á laugardögum ■ Flugleiðir hefja að nýju áætlun- arflug til Salzburg í Austurríki laug- ardaginn 21. desember og eru hátt á annað hundrað farþegar bókaðir í þá ferð. Áætlunarferðir milli íslands og Salzburg verða annan hvorn laugar- dag fram í miðjan febrúar en síðan á hverjum laugardegi. Með því að taka upp áætlunarflug til Salzburg að vetri geta landsmenn valið þann tíma sem hverjum hentar til skíðaferða til Austurríkis. Flug- lciðir og ferðaskrifstofur eru með ýmis sértilboð í því sambandi sem og á bílaleigubílum. Flugleiðir hafa sem fyrr auglýst skíðaferðir frá Bandaríkjunum til Austurríkis nú í vetur og hafa undir- tektir verið mjög góðar segir í frétt frá Flugleiðum. og mun þetta treysta mjög grundvöll Salzburgarflugsins í vetur þar sem stór hluti skíðafarþeg- anna að vestan mun fljúga uni ísland til Salzburg. aaiusM Um leið og við þökkum landsmönnum ómetanlegan stuðning við starfsemi SÁÁ birtum við hér alla barna- vinningaskrána. Af tæknilegum orsökum getum við aðeins birt Iftinn.hluta bflavinningsnúmeranna en þau verða kynnt rækilega í útvarpi. Barnavinningar: 1. des: Sharp steríótæki, no 27191.2. des: Fjarstýrdir rafbitar, no. 44905, 185765. 3. des: Caber skíbaskór, no. 41541, 118251,198696. 4. des: Audiosonic vasadiskó, no. 219,84072,149217,165065.5. des:BMXhjói, no. 4767,146002,156952,178257,207840.6. des: Fisher Price útvörp:no. 2513,66456,79503,127810,134037,159111. 7. des: Atomicskíði, no. 22719,31385,33601,41572, 106866,160620, 187561. 8. des: BMX buxur, no. 22941, 25007, 41617, 50150, 79603,137465,148579,223861.9. des:Stignirbílar, no. 3573, 18402 44173, 45798, 68392, 130376, 138607, 207873, 218031. 10. MasterljónogHe-man, no. 10858,73210,92459,133448, 146014, 162429, 174170, 179557, 188304, 198743. 11. des. Fisher Price dúkkuhús, no. 7313, 52362, 70527, 115113, 122941, 133098, 162864, 195449, 198854, 209104, 213463. 12. des:Skautar, no. 6480,35818,37750,49864,58783,67463, 77631,110520,120677,193903,200595,203272.13. des:BMX peysur, no. 18264, 66769, 85880, 88969, 105234, 111208, 179042, 192232, 202508, 206725, 212356, 215623, 216335. 14. des: Fisher Price hringlur, no. 5904, 17506, 33473, 91557, 94475, 113628, 138466, 145362, 151642, 192009, 193328, 199312, 216111, 219819. 15. des: Mattel regnbogabörn, no. 4088, 8790, 9518, 10271, 24598, 55442, 83163, 85854, 109926, 113613, 116261, 136182 140619, 140691, 141211. 16. des: Caberskíðaskór. no. 2912,6242,36344,51715,80803,93360, 94206, 128455, 145570, 153207, 157774, 160321, 161068, 163103, 207741, 218551. 17. des: Salomon skiðaskótöskur, no. 7502, 18298, 22516, 24864, 32919, 67833, 71296, 80591, 100871, 102346. 103623, 110416, 167965, 174156, 186873, 194940, 196000. 18. des: BMX hnjáhlífar, no. 5832, 14455, 17337 25819,27957,37047,37672,47909,51712,53255,56465, 84065, 130185, 134621, 166176, 203002, 215414, 224622. 19. des: Barbie dúkkur, no. 3910,38123,43932,62872,74590, 82638,87374, 105491,117769,123246,124902,128055,131531, 133093, 143856, 167130, 184824, 185935, 186263. 20. des: Skíðagleraugu, no. 6607, 18379, 19686, 22497, 22787, 31889, 52869, 53782, 57628, 67845, 114061, 129073, 135541, 144536, 157772,176091,177904,184773,189089,201544.21. des.BMX hanskar, no. 2653, 6021, 8592, 10526, 29906, 36868, 57125, 60617, 60691, 96123, 97796, 108644, 108831, 117454, 133233, 143457, 148856, 154795, 176051, 211349, 220595. 22. des: Atomic skiðastafir: no. 1061, 43797, 47223, 50463, 54702, 59407 84198,102899,125003,150288,152498,162508, 163718, 166619, 172455, 186024, 190178, 193692, 198256, 213192, 216181, 223571. 23. des: Masters hestar, no. 4341, 22017, 24368, 35471, 53692, 89536, 97407, 97660, 99762, 101324, 110333, 119861, 123457, 141549, 145027, 148133, 176160, 188523, 189534, 199385, 201572, 201667, 203429. 24. des: Amstrad tölvur, no. 23132,32511,49644,50899,52014,68013 69621, 73389, 76769, 76863, 77392, 87939, 105842, 106188, 108529, 119850, 131550, 138454, 141873, 162572, 162608, 184090, 184538, 201972. Bílavinningsnúmer: 12. des. 26758. 13. des: 18970. 14. des: 220100. 15. des: 4857. 16. des: 71683. 17. des: 176945. 18. des: 136940. 19. des: 61993 Takk fyrir okkur og gleðileg jól! Misþyrmdi lögreglu ■ Starfsmaður fíknicfna- deildar lögreglunnar varð fyrir fólskulegri árás, fyrir utan skemmtistaðinn Broadway að- faranótt laugardags. Lögreglu- maðurinn var ekki í erindum embættisins. þegar árásin varð. Ungur maður vatt sér að hon- um og sló hann fyrirvaralaust. að því cr lögreglurriaðurinn hefur borið við rannsókn málsins. Árásarmaðurinn var handtekinn og yfirheyrður um nóttina. Honum var sleppt síð- ar og mun málið vera upplýst. Áverkar þeir sem lögreglu- maðurinn hlaut voru talsverð- ir. og var hann fluttur á sjúkra- hús. Árásarmaðurinn hefur ekki komið við sögu fíkniefna- deildar lögreglunnar.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.