NT - 24.12.1985, Blaðsíða 6

NT - 24.12.1985, Blaðsíða 6
 T Þriðjudagur 24. desember 1985 6 út 1 öncfl § s Ui s Ul s s «/> 'NEWSIN BRIEF 23. december Reuter JOHANNESBURG - Black nationalist lcader Winnic Mandcla was rclcascd on bail and hcr lawyer said shc would go back to Soweto in defiance of an ordcr barring hcr froni thc black township and Jo- liannesburg. Policc arrcstcd Mandcla, 51, yesterday. Shc was ordered by a court today to appcar again on January 22. DURBAN - SOUTH AFR- ICA - Six whites werc killed and 24 pcoplc wcrc injiired whcn a bonib cxplodcd in a rcsort crowdcd witli Clirist- nias holidaymakers near thc port ol' Durhan, policc said. MOSCOW - Thc Sovict Un- ion accuscd thc Unitcd Statcs of working sccrctly on ways to pcnctratc anti-ballistic niissilc shiclds. An armcd l'orccs spokcsinan citcd U.S. prcss reports tliat thc Pen- tagon was developing l'ast- llying, low-altitudc Cruise Missilcs capable of cvading cncmy licani wcapons. PEKING - Several hundrcd studcnts from Chinu's rcmotc Xinjiang provincc dcmon- stratcd illcgally in Pcking in wliat was thought to bc thc country’s first public protcst against nudcar tcsts. Such tcsts arc hcld in thc province. ISLAMABAD - Prcsidcnt Mohammad Zia-ui-Haq kcpt Pakistan guessing ahout whcn lic would cnd martial law. Thcrc was speculation this could come at any timc bctween tomorrow and mi- dnight on Ncw Year’s Eve. BAHRAIN - At least 32 pe- oplc have died in thc worst floods for 50 years in the nort- hwcst corner of Saudi Ar- abia, a senior official in Ri- yadh rcportcd. COLOMBO — Five Tamil scparatist gucrrillas wcrc kill- cd and 600 suspects arrcstcd as the govcrnment accuscd onc rebel group of showing no interest in a political solut- ion to Sri Lanka’s ethnic conflict. PAMPI.ONA, SPAIN - Uj Suspectcd Basque guerrillas shot dcad a retired civil guard gcncral following widcsprcad protests over the death of a Basquc who disappearcd while in the custodv of the Ui civil guard, police sourccs ^ said. LONDON - Britain has ask- ed Anglican cliurch envoy Tcrry Waite to try to securc the release of British journal- ist Alec Collett during his mission to Beirut aimcd at Freeing four American hos- tages, the Foreign OfTice said. BAMAKO — A flare-up of tension between the West African states of Mali and Burkina Faso appeared to have subsided after Burkina Faso’s troops withdrcw from a disputcd border arca. NEWSIN BRIEF— Alþjóðlegar handtökur: Kreppt að eitur- lyfjasmyglurum Newark-Keuter. ■ Bandarískir embættismenn skýrðu frá því að í seinustu viku helðu bandarískir og evröpskir lög- reglumcnn handtekið lykilmenn í einum stærsta eiturlyfjahring heims- ins með samræmdum aðgerðum. Judi Russcl aðstoðarríkissaksókn- ari segir að eiturlyfjahringurinn hafi stundað viðskipti fyrir milljaröa doll- ara (hundruði milljarða ísl. kr.). Handtaka margra leiðtoga hringsins sé því mikilvægur sigur í baráttunni við eiturlyí. Russell sagði Bandaríkjamenn bú- ast við miklum samdrætti í framboði á heróíni og hassi á Bandaríkja- markaöi í kjölfar handtakanna sem eru afleiðing tíu ára rannsóknar á starfsemi hringsins. Lögreglumenn í Newark í New jersey í Bandaríkjunum handtóku m.a. hollenskan lögfræðing, Marten Roeffen og líbanskan lækni, Aham- ad Salehel., fyrir að ætla að smygla 500 kílóum af heróíni inní Bandarík- in. Starfsmenn alríkislögreglunnar komu upp um þá með því að þykjast vera eiturlyfjakaupmenn og bjóða 1,5 milljón dollara og 100 kíló af kókaíni í staðinn fyrir heróínið. Á myndbandsupptökum, sem teknar voru á meðan á samningavið- ræðum milli njósnara alríkislögregl- unnar og eiturlyfjasmyglaranna stóð, sjást hinir síðarnefndu m.a. grobba sig af því að þeir geti útvegað eiturlyf fyrir allt að 1,5 milljarða dollara (60 milljarða ísl. kr.) á einu bretti. Leiðtogi hringsins, Stanley Esser, sem var handtekinn í Amsterdam, er sagður stærsti hasskaupmaður heims- ins. Það er talið að hann eigi alltaf að minnsta kosti 160 tonn af hassi í flutningum með skipum á milli landa. Suður-Afríka: Winnie Mandela laus úr fangelsi Hún lætur lagaboð ekki halda sér frá heimili sínu Jóhannesarborg-Rcuter. ■ Winnie Mandela hútar blóð- hefnd fyrir þá blökkumenn sem lögrcgla hvíta minnihlutans í Suð- ur-Afríku hcfur myrt. Hún lætur hótanir stjórnvalda um fangelsun sem vind um eyrun þjóta. ■ Suðurafríska baráttukonan Winnie Mandela var látin laus úr fangelsi í gær einum degi eftir að hún var handtekin fyrir að brjóta bann yfirvalda við því að hún tæki þátt í opinberum mótmælaaðgerð- um, gæfi út opinberar yfirlýsingar og dvcldist í Soweto útborg Jó- hannesarborgar. Winnie Mandela, sem er 51 árs, cr ciginkona blökkumannaleiðtog- ans Nelsons Mandela sem hefur vcrið áratugum saman í fangelsi í Suður-Afríku. Winnie segist staðráðin í því að fara aftur til Soweto, þar sem heim- ili hennar er, þrátt fyrir bann stjórnvalda. Lögfræðingur hennar segir að þegar hún var látin laus hafi ekkert verið sagt um bannið við því að hún færi aftur heim til sín. Hún á að mæsta aftur fyrir rétti þann 22. janúar næstkomandi. Hún var dæmd í útlegð til Brand- forts árið 1977 en heimili hennar þar brann til grunna eftir sprengju- tilræði í ágúst og eftir það flutti hún til Soweto. ■ Andsovéskur áróður: „Rocky“ lemur „sovéskt ofur- menni“ sundur og saman og „sannar“ yfirburði bandarísks frelsis yfir sovéskum sósíalisma. Sovétmenn hellasér yfir Rocky Moskva-Reuter: ■ Sovéska menningarblaðið So- vietskaya Kultura réðst unt lielg- ina harkalega á bandarísku kvik- myndina Rocky IV sem Sylvester Stallone er aðalleikari í. Blaðið segir Stallone reyna að breiða yfir eigið hæfileikaleysi með hatri á kommúnisma og Sov- étríkjunum. í kvikmyndinni er boxhetjan „Rocky” látinn sigra svívirðilegt sovéskt ofurmenni. Sovietskaya Kultura segir auglýsingar um kvikmyndina þess eðlis að það sé eins og verið sé að hvetja fólk til að búa sig undir þriðju heimsstyrjöldina. Sovétmenn eru ekki einir um að finna að gæðum myndarinnar, kvikmyndagagnrýnendur hafa margir tætt hana í sig. En þrátt fyrir það slær hún öll aðsóknarmet í Bandaríkjunum þannig að svo virðist sem bandarískur al- menningur kunni vel að meta andsovéskan áróður hennar. Glæpaalda í Japan Tokyo-Kcutcr: ■ Japönsk lögregluyfirvöld scgja að mik.il alda smáglæpa hafi gengið yfir Japan á þessu ári oghafa glæpir aldrei verið fleiri frá því árið 1948. Við lok nóvembermánaðar hafði japanska lögreglan skráð tæplega 1,5 milljónir glæpa. Þar af voru 86% glæpanna þjófnaöir en um helmingur þeirra var framinn af piltum sem fiktuðu við sjálfsala og mótorhjól. Alvarlegum glæpum fækkaði nokkuð en svaladrykkjaeitramr, sent drápu 13 menn, vekja sérstak- an óhug. Að sögn lögregluyfir- valda var 13.300 krítarkortum stol- ið á fyrstu tíu mánuðum ársins og töpuðust þannig sem svarar 160 milljónum ísl. kr. Vændi virðist líka vera að aukast í Japan en það er bannað með lögum. Lögreglan handtók alls 9.329 vændiskonur frá því í janúar þar til í október sem er svipað og allt árið í fyrra. Listrænn morðingi: Málaði sig út úr fangelsinu Tel Aviv-Reutcr: ■ ísraelskur lífstíðarfangi notaði listræna hæfileika sína til að verða sér úti um tæki- færi til að laumast úr fangels- inu síðastliðinn föstudag. Strokufanginn, sem heitir Zvi Gur. fékk það verkefni að mála veggmyndir í fangelsinu þar sem hann dvaldist. Veggmyndirnar þóttu svo góðar að fangelsisyfirvöld höfðu ákveðið að fá hann til að mála öll fangelsi t ísrael sem hefði sjálfsagt enst hon- um út fangavistina. Zvi Gur, sem er 38 ára, var dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir fimnt árum vegna ráns og morðs á átta ára gömlunt dreng. Hann var fyrirmynd- arfangi og það var ekki talin ástæða til að fylgjast með honum þar sem hann vann við að mála útveggi fangelsisins að utan. En frelsisástin varð fang- elsisástinni yfirsterkari á föstudag og Zvi Gur stakk af frá ókláraðri veggmyndinni. ■ Islenskur saltfiskur bíður óþreyjufullur eftir að komast í portúgalskan jólamat. Portúgal: Saltfiskur í jólamatinn Lissabon-Reuter: ■ Margir Portúgalar sjá ekki ást- æðu til að að belgja sig upp af kjöti um jólin heldur háma þeir í sig salt- fisk að gömlum sið. Kaupmenn segja saltfisksölu tvöfaldast um jól- in og salan í ár sé síst verri en oftast áður. Portúgalar framreiða saltfiskinn sem gómsætt „bacalhau" með lauk, eggjum, kartöflum og fleira góðgæti. Þaðersagt aðtilséumörg þúsund aðferðir til að búa til bacal- hau. Joao da Silva Ramalho, sem rek- ur saltfiskbúð í Lissabon. segir að saltfiskskortur myndi leiða til hungursneyðar í Portúgal. Ein- ræðisstjórnin, sem steypt var árið 1974, lagði metnað sinn í að tryggja nægjan saltfisk um jólin á 48 ára valdaferli sínunt. Einu sinni komst af stað orðróm- ur um að saltfiskurinn væri að selj- ast upp sem leiddi til þess að fólk hamstraði saltfisk.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.