NT - 24.12.1985, Blaðsíða 14

NT - 24.12.1985, Blaðsíða 14
líl' Þriðjudagur 24. desember 1985 18 Íshokkí: Tékkar lögðu Sovétmenn ■ Tékkar urðu sigurvegarur á alþjóðlegu íshokkímóti sem lauk í Moskvu um helgina. Þeir sigruóu sjálfa Sovét- menn í lokaleikiiuin 3-1 og luku því keppni með sex stij>. Sovétmenn sem taldir voru si|>urstranf>le)>astir fengu einnig sex stig en tapið gegn Tékkuin setti þá í annað sætið. Svíar voru þriðju á mótinu og Kanadamenn í fjórða sæti en lestina ráku Finnar, sem nældu sér uðeins í eitt stig. l.eikurinn inilli Tékka og Sovétmanna var harður og aðaláhersla liigð á varnarleik. Þessar þjóðir niunu sjálfsagt eiga eftir að kljást í apríl n.k. en þá hefst heiinsmeistara- keppnin í greininni. Tékkar liafa þar titil uð verja. Skotland: Hearts efst ■ Heardts smellti sér í topp- inn í Skotlandi er liðið sigraði St. Mirren á meðan Aberde- en spilaði rassinn úr buxunum gegn Dundee Utd. Það gekk niikið á í Dundee og Alex Ferguson þjáll'ari Aberdeen lét reka sig al' bekknum. Þá náði Rangers aðeins jafntefli gegn Hibernian. (jðruin leikjuni var frestað. Evrópuknattspyrnan: Tvö mörk Platinis - Juventus er efst á Ítalíu - Real jók forskot sitt á Spáni - „Stóru“ liðin í Hollandi vinna stórt ■ Platini skoraði tvö mörk á sinn venjulega hátt. Bæöi úr aukaspyrnum. Hann er snillingur í því. Enska knattspyrnan: „Barónar“ í stigaleit - Arsenal varð fyrst til að leggja United á Old Trafford - Lukic varði víti - Hoddle var aldeilis frábær - Sheffield heppið ■ Frakkinn Michel Platini skoraði tvö mörk fyrir lið sitt Juventus í ítöl- sku deildarkeppninni uni helgina en þá unnu leikmenn „Juve“ öruggan 4-0 sigur á botnliðinu Lecce. Platini er nú kominn í hóp niarkahæstu leikmanna á Ítalíu og ætti að kannast við sig þar því síöustu þrjú árin hefur hann nælt sér í markakóngatitilinn þar í landi. Bæði mörk Platinis komu úr aukaspyrnum en hin tvö mörkin skoraði Aldo Serena. Juventus er nú meðöfúgga forystu í dcildarkcppninni, hefur 24 stig cn næsta lið er Napólí scm einnig sigr- aði um helgina. Diego Maradona og félagar léku þá gegn nágrannaliðinu Avellino og sigruðu 1-0. Maradona lék með allan leikinn þrátt fyrir hnémeiðsli. Eftir leikinn liélt hann rakleiðis uppí flugvél sem flutti hann til Argentínu, en þar er búist við að hann gangist undir uppskurð á hné- inu í þessari viku. Bruno Giordano skoraði sigurmark Napólí sem nú er með 20 stig í deildinni. Rcal Madrid cr nú komið með ör- ugga forystu í spænsku deildar- keppninni, er með 27 stig en Barce- lóna og Athlctico Madrid koma næst með 23 stig. Hugo Sanchez skoraði úr vítaspyrnu fyrir Real Madríd um helgina og það mark dugði Mad- rídarbúum til sigurs á Real Socic- dad. Á sama tíma varð Barcelóna að sætta sig við markalaust jafntcfli á Nou Camp velli sínum. Mótherjarn- ir voru Espanol og áttu leikmenn þess ckki í miklum crfiðleikum með að halda aftur af. sóknarmönnum Katalóniuliðsins. Þá unnu Pétur Pét- ursson og félagar hans í Hercules sig- ur á Racing með einu marki gegn cngu. Ekki tapar París St. Germain. Liðið sigraði Auxerre 4-0 um helgina og er komið með sex stiga forskot í frönsku deildarkcppninni. Petta var 24. leikur Parísarliðsins f röð án taps. Valsbanarnir Nantes eru í öðru sæti í deildinni en liðið vann auð- veldan 5-1 sigur á Lille uin hclgina. Club Brugges er efst í Belgíu cn lið Arnórs Guðjohnsen Anderlecht er í öðru sæti. Bruggararnir sigruðu á útivelli um helgina en Anderlecht lék við FC Liege og lauk leiknum með markalausu jafntefli. Lítið gengur í stigasöfnuninni hjá Ragnari Margeirssyni og félögum hans í Wat- erschei. Þeir náðu þó stigi um helg- ina. gerðu markalaust jafntefli við Molenbeek á útivelli. Stuttgart er komið í undanúrslit vestur-þýska bikarsins. Liðið sigraði Schalke með sex mörkum gegn tveimur um helgina. Þá sigraði Bor- ussia Dortmund lið Sandhausen 3-1 og er því cinnig komið í undanúrslit- in. ENGLAND ÚRSLIT 1 l.deild: Birmingham-Chelsea .. 1-2 Coventry-Everton .. 1-3 Liverpool-Newcastle . . 1-1 Luton-West Ham . . 0-0 Man. United-Arsenal .. 0-1 Sheíf. Wednesday-Manc. City . . .. 3-2 Tottenham-Ipswich .. 2-0 West Brom.-Watford .. 3-1 Southampton-Nott.Forest . . 3-1 I 2. deild: Dharlton-Grimsby .. 2-0 Fulham-Middlesbrough .. 0-3 Huddersfield-Oldham . . 2-0 Norwich-Millwall .. 6-1 Stoke-Barnsley .. 0-0 Wimbledon-Sheff. United .. 5-0 Bradford-Brighton .. 3-2 Shrewsbury-Blacburn . . 2-0 Carlisle-Portsmouth .. 0-1 Hull-Leeds . . 2-1 Sunderland-Crystal Pal . . 1-1 I rií Orra Ýrari Sniárasyni á Sclfossi: ■ Liverpool og West Ham tókst ekki að hagnast vcrulega á ósigri Man. United á Old Trafford uni lielgina. United varö að sjá á eftir öll- uin stigiiniini til Loiulon í henduriiar á „Barónunnni frá Higlibury“. A incöan gerðu bæði l.iverpool og West Hani jufntelli í sínuin leikjum. Arsenal var nokkuð heppið að fara í burtu með öll stigin Irá Old Trafford. Unitcd virkaði sterkara en tókst illa upp við vörn Arscnal. Það sama gcrðist í þessum leik og í sigur- leik Arsenal gegn Liverpool um síð- ustu helgi. Liðið náði að nýta sér til fullnustu mistök United leikmanna. Eftir að United-leikmcnn hreinsuðu hver í annan þá komst Ouinn á auð- an sjó í vítateignum. Hann skaut en Bailey varði. Hann liélt ekki boltan- um og Nicholas fylgdi á cftir og skor- aði. Norman „Rambo" Whitesidc lét Lukie markvörð Arsenal verja frá sér vítaspyrnu í l'yrri hálfleik. Lukic var nijög góður í marki Arsenal. Eina toppliðið scm náði stigum á laugardaginn var Chelsea. Liðið fór til Birmingham og hafði bctur. Chelsea komst í 1-0 mcð sjálfsmarki Birmingham-manna en rétt fyrir leikslok þá jafnaði Platinauer með mjög umdeildu marki. Murphy hjá Chelsea var lítið sáttur við markið og var í staðinn rekinn af velli. Það var síðan Pat Nevin sem skoraði sigur- mark Chelsea er 2 mínútur voru eftir. Everton náði í létt þrjú stig í Co- ventry. Lineker og Sharp komu meisturunum í 2-0 áður eti Gibson minnkaði muninn. Lineker gerði síðan út um leikinn. Peter Beardsley átti góðan leik á Anfield og hann kom Ncwcastle yfir 1-0 í fyrri hálfleik. Niehol náði að jafna uppá eigin spýtur fyrir l.iver- pool sem mátti illa við að tapa tveimur stigum. Luton og West Ham gerðu 0-0 jafntcfli á mottunni í Luton. Sheffield Wednesday var stál- heppiö að vinna sigur á Man. City á heimavelli sínum. Lillis kom City yfir en Thompson. Megson og Ster- land skoruðu allir áður en MeNab minnkaði muninn. Siggi Jónss. lék ekki með. Gary Megson, sem kom sem lánsmaður frá Newcastle tók stöðu Sheltons á miðjunni þannig að S'gga er gefinn lítill mögulciki á að vera með. Southampton sigraði Forest 3-1 á föstudagskvöldiö. Þá átti Glen Floddle frábæran leik á White Hart Lane t-g greinilegt að hann veröur aðalsprauta Englands í Mexíkó. Sendingar hans voru hreint gull gegn Ipswich og svo skoraði hann annað mark Totten- ham meðskalla!! Aðurhafði Hoddle sent frábæra scndingu á Clive Allen scm skoraði auðveldlega. WBA náði sér loks I sigur er liðið vann Elton John og félaga hjá Wat- ford 3-1 á heimavclli. í 2. deild tapaði Leeds fyrir Hull 2- 1 og Norwich hentist í fyrsta sætið með 6-1 sigri á Millwall. Þá vann Wimbledon athyglisverðan sigur á Sheff. Utd. 5-0. I þeim leik var Peter Whith rekinn af velli. Heimsbikarkeppnin á skíðum: Annar sigur Roc - vann svigmót um helgina - Nilsson annar ■ Júgóslavinn Rok Petrovic vann sinn annan sigur í heimsbikarkeppn- inni á skíðum nú um helgina. Þá kom hann fyrstur í mark I svigkeppni sem ENGLAND STAÐAN 1. deild: 2. deild: Manc. United .... 22 15 4 3 40 13 49 Norwich . 22 12 6 4 45 22 42 Liverpool 22 13 6 3 46 21 45 Portsmouth . 21 13 3 5 35 16 42 West Ham 22 13 6 3 38 19 45 Charlton . 21 12 4 5 39 22 40 Chelsea 22 13 5 4 36 23 44 Barnsley . 22 10 6 6 25 17 36 Sheff. Wednesday Wimbledon . 22 10 6 6 28 22 36 22 12 5 5 35 32 41 Crystal Palace . . . 22 10 5 7 29 24 35 Everton 22 12 4 6 48 28 40 Sheff. United . . . . . 22 9 7 6 38 31 34 Arsenal 22 11 5 6 25 25 33 Brighton . 22 9 4 9 37 33 31 Luton 22 9 7 6 35 25 34 Blackburn . 22 8 7 7 24 28 31 Newcastle 22 9 6 7 30 32 33 Stoke . 22 7 9 6 27 26 30 Tottenham 21 9 4 8 38 26 31 Leeds 22 8 5 9 27 35 29 Nott. Forest 22 9 3 10 34 35 30 Hull . 22 7 8 7 35 30 29 Watford 22 8 5 9 38 38 29 Oldham . 22 8 4 10 33 36 28 Southampton .... 22 7 6 9 30 31 27 Bradford . 20 8 3 9 24 31 27 Q. P. R 22 8 3 11 20 27 27 Shrewsbury . . . . . 22 7 5 10 28 32 26 Coventry 22 6 6 10 27 34 24 Sunderland . 22 7 5 10 21 32 26 Man. City 22 5 7 10 26 32 22 Grimsby . 22 6 7 9 34 33 25 Aston Villa 22 5 7 10 26 33 22 Middlesbrough . . . 21 6 6 9 19 25 24 Leicester 22 5 7 10 28 40 22 Millwall . 21 7 3 11 28 38 24 Oxford 22 4 8 10 32 46 20 Fulham . 19 7 2 10 21 27 23 Birmingham 21 5 2 14 13 31 17 Huddersfield . . . . . 22 5 8 9 31 39 23 Ipswich 22 4 3 17 15 37 15 Carlisle . 21 3 3 15 19 48 12 West Brom 22 2 5 15 19 53 11 haldin var í heimalandi þessa 18 ára gamla skólastráks. Petrovic þótti sýna snjalla tækni og mikinn taugastyrk á mjög erfiðri braut og var samanlagður tími hans tæpri sekúndu betri en annars manns, sem var Svíinn Jónas Nilsson. Aðeins 38 af þeim 82 sem hófu keppni komust alla leið í mark í fyrri umferðinni og í síðari umferðinni féllu 11 aðrir úr keppni þ.á.m. Ing- emar Stenmark. ■ Charlie Nicholas eða Karl Niku- lás eins og hann heitir hér á Fróni skoraði sigurmark Arsenal uin helg- ina. Karl vonast eftir því að þetta mark trvggi hann í landslið Skota fyr- irHM.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.