NT - 24.12.1985, Blaðsíða 16

NT - 24.12.1985, Blaðsíða 16
Þriðjudagur 24. desember 1985 20 Aksturstrætisvagna Kópavogs um jól og áramót 1985 Þorláksmessa: Mánudagur 23/12 ekið samkvæmt áætlun virka daga til kl. 00.30. Aðfangadagur: Þriðjudagur 24/12 ekið samkvæmt áætlun virka daga 15 mín. ferðir til, kl. 13.00. Eftir það er ekið á 30 mín. fresti. Síðustu l'erðir: Frá Skiptistöð til R.víkur kl. 16.30. - Lækjargötu kl 16.41 -Hlemmi kl. 16.47 I Vcsturhæ Kópavogs kl. 16.45 í Austurbæ Kópavogs kl. 16.45 Knginn akslur eftir það. Jóladagur: Miðvikudagur 25/12 akstur liefst kl. um 13.45 innan Kópavogs og kl. 14.00 milli Kópav-R.víkur, ekið til kl. 00.30. Ekið á 30 mín. fresti. Annar í jóluin: Fimmtudagur 26/12 ekið samkvæmt áætlun sunnud. frá kl. 9.45-00.30. Ekið á 30 mín. fresti. Ganilársdagur: Ekið eins og á aðfangadag. Nýársdagur: Ekið eins og á jóladag. Friður—Jól 1985 Óskum grannanum gleðilegra jóla. Tcndrum Ijós mcð bæn til Guðs um frið á jörð - klukkan níu á að- fangadagskvöld. Nýjasti LÚXUSinn í nýútkomnu tölublaði tímaritsins LÚXUS eru allmörg viðtöl. Ellý Vil- hjáilmsdóttir spyr fimm þjóðkunnar persónur að því- hvað sé lúxus. Við- mælcndur hennar eru: Nína Björk Árnadóttir, skáldkona, sr. Hjalti Guðmundsson, dómkirkjuprestur, Bára Magnúsdóttir, jassballettkenn- ari, Jón Ragnarsson forstjóri og Ragnar Björnsson tónlistarmaður. Einnig er viöttil við Jónas Kristjáns- son, ristjóra DV, skrifað af Franz- iscu Gunnarsdóttur. Þorsteinn Eggertsson ræðir um Gunnar Örn listmálara við tvo erlenda listmiðlara og Páll Pálsson rithöfundur ræðir við píanóleikarann Martin Berkofsky. Ennfremur eru í blaðinu viðtöl við Sif Sigfúsdóttur nýkjörna Ungfrú Skandinavíu og margt fleira fólk. Grcinar um bíla eru í blaðinu, sagt er frá megrunarvafningunt, vetrar- tískunni o.fl. Lúxus er gefinn út ;il SAM-útgáf- unrti. Ritsjórn annast Þórarinn Jón Magnússon og Unnur Steinsson. Opið hús hjá Geðhjálp Fclagsmiðstöðin Veltusundi 3B (við Hallærisplan) verður opin laug- ardaginn 21. desember kl. 14.00- 22.00 og mánudaginn 23. des. Þor- láksmcssu, kl. 14.00-23.00. Kal'fi óg meðlæti á boðstólum. Að öðru leyti er opið eins og venjulega og gelur símsvari upplýs- ingar um starfsemi félagsins allan sólarhringinn í síma 25990. NýjungfráMiðlun: Úrklippubækurum merka viðburði Kvennafrídagurinn sem haldinn var 24. október síðastliðinn, Heims- meistaraeinvígi þeirra Anatolí Karp- ovs og Garrí Kasparovs og Kjarval á afmælisári. Þessir þrír stórviðburðir sem allir hafa vakið mikla athygli í fjölmiðlum nýlega, ntunu fylla upp úrkkppubækur sem Miðlun hefur ákveðið að gefa út. Frcttir herma að í framtíðinni sé ákveðið að gefa út eina til tvær bækur í mánuði. Bækurnar eru aðeins fáanlegar hjá Miðlun, Ægisgötu 7, og pöntunar- sími er 23660. Átthagasamtök héraðsmanna halda jólafagnað í Gerðubergi, laug- ardaginn 28. des kl. 14. Gengið í kringum jólatré, jólasveinninn mæt- iro.fl. Stjórnin. Dansleikurí Stúdentakjallaranum í kvöld laugard. 21. des. leika Stuðmenn fyrir dansi í Félagsstofnun Stúdenta v/Hringbraut. Húsið verð- ur opnað kl. 21.00. Advörun frá Rafmagnseftirliti ríkisins: Gömul inniloftnet fyrir sjónvarp ■ Rafmagnseftirlit ríkisins minnir i að gömul inniloftnct fyrir sjónvarp hafa oft valdið alvarlegum slysum. Efslík loltnct eru í notkun, gangiö úr skugga unt að sett hafi verið á þau réttir tenglar og í þau öryggisþéttar. El þau cru ekki í notkun, fjarlægiö þau, því þau gcta freistað barna og unglinga til leikja, og þá er voðinn vís. Aðvörun frá Rafmagnseftirliti ríkisins: Litlar perur í „jólahúsin" Ýmiss konar jólaskraut, keypt eða heimatilbúiö er þannig gert að koma ntá lyrir í því Ijósaperu. Þetta eru til dæmis litlar kirkjur, hús með bóm- ullarsnjó á þakinu, stjtirnur í glugga, oft úr pappa. plasti eöa öðru eldfimu cfni. Rafmagnseftirlitiö beinir því til fólks aö nota aldrei stærri perurcn 15 vött í svona skreytingar. Gætiö þess að þær l'ái næga loft- ræstingu og komi Itvergi viö brenn- anleg el'ni. því jafnvel 15 vatta pera hitar þó nokkuö út frá sér. Bridgefélag Akureyrar Skráning í jólamót Bridgefélags Akureyrar stendur yfir. Henni lýkur á Þorláksdag. Þegar eru yfir 40 pör skráð til leiks, og er búist við að enn fjölgi vcrulega. Hægteraðhafasam- band við stjórnarmcðlimi B.A. Jólamótið verður spilað í blóma- skálanum Vín v/Hrafnagil á sunnu- deginum 29. desember, og hefst kl. 9.30 árdegis. Spilaöur verður Mitc- hell-tölvuvædd tvímenning- skeppni(Vigfús Pálsson mun annast útrcikning) tvær umferðir. Þátttöku- gjald cr kr. 1.500 pr. par., innifalið er hádegismatur. Spilað er um silf- urstig, auk góðra vcrðlauna. Föstudaginn 13. desember sl., spiluðu Akureyringar við Bridgcfé- lag U.M.S.E. (sent nýgengiðer í Bri- dgesambandiö) á 16 borðum. Akur- eyringar báru sigur úr býtum, 256 stig gegn 209. Ætlunin cr að keppa innbyrðis tvisvar á ári í framtíðinni og verður næst spilað í vor. Bridgeklúbbur Tálknafjarðar Sl. mánudag hófst tveggja kvölda tvímenningskeppni. 10 pör taka þátt í keppninni, sem er með barométer- sniði, 6 spil milli para. Eftir fyrsta kvöldið, er staða efstu para þessi: Guðlaug Friðriksdóttir- Stcinbcrg Ríkharðsson Heiðar Jóhannsson - 19 Ingigeröur Einarsdóttir Ólöf Olafsdóttir - 16 Björn Sveinsson 12 Frá Bridgesambandi Reykjavíkur Minnt er á að Reykjavíkurmótið í sveitakeppni hefst mánudaginn 6. janúar n.k. Skráning stcndur yfir í öllum bridgefélögum á Reykjavikur- svæðinu, en auk þess geta væntan- legir fyrirliðar haft samband við: Ólaf Lárusson 16538 - Hermann Lárusson 41507 - Ester Jakobsdótt- ur 82486 - Hjálmar S. Pálsson 76834 cða Anton R. Gunnarsson 71465 til skráningar unt hátiðarnar. Reykjavík á að þessu sinni 12 sveitir til íslandsmóts (Reykjavíkur- mótið er jafnframt úrtökumót fyrir íslandsmótið í sveitakeppni) þannig að líkurnar á að komast í Islandsmót að þessu sinni eru verulegar. Spilarar eru eindregið hvattir til að hafa samband sem fyrst, við ein- hvern af þeim ofantöldu. Leiðrétting ■ í frétt í NT í gær var Katrín Fjcldsted borgarfulltrúi rangiega titluð formaður umferðarnefndar Reykjávíkur. Hið rétta er að hún er varaformaður þeirrar nefndarog eru hlutaðeigandi beðnir velvirð- ingar. Aðvörun frá Rafmagnseftirliti ríkisins: Gömlu jólaseríurnar eru varasamar Rcynsla Rafmagnseftirlits ríkisins sýnir að það borgar sig ckki að eyða tíma í að gera við gallaðar jólaseríur eða kcðjur. Vont samband eða göliuð einangr- un á einum stað er merki um að Ijósakeðjan sé búin að þjóna sínu hlutverki. En farið í gcgn um þetta tímanlega fyrir jólin, og kaupið varaperur af réttri stærð. Og ef kaupa þarf nýja Ijósakcðju, gangið þá úr skugga um að hún sé viðurkcnnd af Rafmagns- eftirlitinu. Aðvörunfrá Rafmagnseftirliti ríkisins: Ath. einangrun jólaljósakeðjanna Fyrir nokkrum árum var mikið um jólaseríureða keðjurá markaðnum, sem voru á niargan hátt varhuga- verðar. Einangrun víranna var lélcg, sumir hlutar kcðjunnar jafnvel cld- fimir, lciðslur grannar, tengiklærnar og peruhöldutnar ólöglegar og jafn- vel hættulegar. Vafalaust cr margt af þessu enn í notkun. Rafmagnseftirlit ríkisins minnir á að Ijósakeðjur eiga að vera viðurkenndar af þess hálfu og þeim ciga að fylgja upplýsingar á íslensku um gerð eða tegund og hvort þærséu til inni-eða útinotkunar. Aðvörunfrá Rafmagnseftirliti ríkisins: Rafmagnsleikföng Um árabil hafa vcirð til á mark- aðnum leikföng sem ganga l'yrir raf- magni bcint frá rafvcitu, eins og til dæmis smækkaðar útgáfur af ýmsum heimilistækjum svo sem straujárn- um, vöfflujárnum og þess háttar. Slík leikföng eru hættuleg og al- gerlega ólögleg. Öðru máli gegnir ef rafknúnum leikföngum fylgir sérstakur öryggis- spennubreytir eða leikfangaspennir sem Rafmagnseftirlit ríkisins hcfur samþykkt, og breytir 220 volta spennu í lágspcnnu, sent ekki er hærri cn 24 volt. Muniö að hætta fylgir öllum leik- föngum fyrir rafmagn sent ekki fylgir sérstakur leikfangaspennubreytir. Kvennaráðgjöfin Kvennahúsið við Hallærisplan ■ Opið á þriðjudagskvöldum kl. 20.00-22.00. Sími 21500. a Rafmagn, vatn, hitaveita Ef bilar rafmagn, hitaveltá eða vatnsveita má hringja í þessi símanúmer: Rafmagn: í Reykjavik, Kópa- vogi og Seltjarnarnesi er sími 686230. Akureyri 24414, Keflavík 2039, Hafnarfjörður 51336, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveita: Reykjavík sími- 82400, Seltjarnarnes sími 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar í síma41575, Akureyri 23206, Keflavík 1515, en eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar sími 1088 og 1533, Hafnarfjörður 53445. Sími: Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í síma 05. Bilanavakt hjá borgarstofn- unum (vatn, hitaveita o.fl.) er i síma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er þar við tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfell- um, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgar- stofnana. Aðvörunfrá Rafmagnseftirliti ríkisins: Raflost Við heyrum stundum varað við því að snerta samtímis tvö rafmagns- tæki, eða til dæmis að snerta raf- magnstæki með annarri hendi og vask eða krana með hinni. Öðru hverju heyrast fregnir um að fólk hafi fengið raflost með þessum ' hætti. Ástæðan er sú að öryggisbúnaður- inn í rafmagnstöflunni vinnur ekki eins og hann á aö gcra. Rafmagnseftirlit ríkisins hvetur húsráðendur til að láta löggiltan raf- verktaka líta á rafkerfið hjá sér, ef nokkur vafi er í huga þeirra um að öryggi í sambandi við rafmagn sé nægilega tryggt. Happdrætti Alþýðu- flokksins 11.des. 1985. 1. nr. 8913 2. nr. 10716 3. nr. 1532 4. nr. 3138 5. nr. 2407 6. nr. 8714 7. nr. 2434 8. nr. 6594 9. nr. 18836 10. nr. 6002 11. nr. I2S9I 12. nr. 17414 Jóladagatal SUF Þcssir vinningar hafa verið dregnir út. 1. desentber 7285 2. desentber 6100 3. desember 3999 4. desember nr. 275 5. desember nr. 2768 6. descmber nr. 935 7. desember nr. 5988 8. desember nr. 5066 9. desember nr. 3943 10. desember nr. 5401 11. desember nr. 635 12. desember nr. 7076 13. desember nr. 641 14. desember nr.6582 15. desember nr. 5327 16. desember nr. 4690 17. desember nr. 592 18. desember nr. 5184. 19. dcsembcr nr. 5921 20. desember nr. 736 21. descmber nr. 343 22. desember nr. 5775 23. desember nr. 2693 24. desember nr. 4377. Sundstaðir Sundlaugarnar í Laugardal og Sund- laug Vesturbæjar eru opnar mánu- daga-föstudaga kl. 7.00-20.30. Laug- ardaga kl. 7.30-17.30 og sunnudaga kl. 8.00-17.30. Sundlaugar Fb. Breiðholli: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.20-20.30 og laugardaga kl. 7.30-17.30. Sunnu- daga kl. 8.00-17.30. Lokunartími er miðaður við þegar sölu er hætt. I’á hafa gcstir 30 mín. til umráða. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00-17.30. Sunnudaga kl. 10.00- 15.30. Sundhöll Keflavíkur er opin mánu- daga - fimmtudaga: 7-9, 12-21. Föstu- daga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8-10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriðjudaga og fimmtu- daga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 8-12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laug- ardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánu- daga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. Á laugardögum kl. 8-16. Sunnudögum 8-11. Sími 23260. Sundlaug Selljarnarncss: Opin mánu- daga-föstudagakl. 7.10-20.30. Laug ardaga kl. 7.10-17.30. Sunnudaga kl. 8-17.30. Jólaævintýri Kramhússins I Kramhúsinu við Bergstaðastræti er nú hægt að fá jólagjafir handa ungum sem öldnurn, gerðar af áhugasömu listfengu fólki. Opið er alla daga fram til jóla, þ.m.t. sunnud. 22. des og aðfangadag. Á hverjum degi kl. 16 til 17, ogjafnvel oftar, kemur fram listafólk og syngur og les upp úr verkunt sínum. Þar að auki verður kaffi, kakó og vöfflur á boðstólum. Listasafn islands Enn stendur yfir í Listasafni ís- lands sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarval. Á sýningunni eru um 130 verk. Sýningin er opin á þriðjudög- um og fimmtudögum kl. 13.30- 16.00, og kl. 13.30-22.00 um helgar. Heilsugæsla Apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka í Reykjavík vik- una 20.-26. mal er í Laugarnesapóteki. Einnig er Ingólfs apótek opið til kl. 22 öll kvöld nema sunnudaga, helgidaga og á al- mennum frídögum. Hafnarfjórður: Hafnarfjarðar apó- tek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 til kl. 19 og á laugardögum frá kl. 10 til 14. Apótekin eru opin til skiptis ann- an hvern sunnudag frá kl. 11-15. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12, og 20-21. Áöðrumtímum er lyfjafræðingur ab akvakt. Upp- lýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helg- idaga og almenna frídaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga frá kl. 8-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á iaugardögum kl. 10-13 og sunnu- dögum kl. 13-14. Garðabær: Apótekiö er opið rúm- helga daga kl. 9-19, en laugardaga • kl. 11-14. Læknavakt ‘Læknastofur eru lokaðar á laugar- dögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi við lækna á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20 til kl. 21 og á laugardögum frá kl. 14 til kl. 16. Sími 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Eftir kl. 17 virkadaga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888 Ónæmisaðgerðlr fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsu- verndarsföð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Neyðarvakt Tannlæknafélags ís- lands er í Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 10 til kl. 11 f.h. 'Seltjarnarnes: Opið er hjá Heilsu gæslustöðinni á Seltjarnarnesi virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00- 11.00. sími 27011. Garðabær: Heilsugæstustööin Garðaflöt, sími 45066. Læknavakt er í síma 51100. Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafn- arfjaröar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8-17, sími 53722, Læknavakt s. 51100. Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8-18 virka daga. Simi 40400. Sálræn vandamál. Sálfræðistöð- in: Ráðgjöf I sálfræðilegum efnum. Simi687075.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.