NT - 24.12.1985, Blaðsíða 15

NT - 24.12.1985, Blaðsíða 15
Valur og Helgi reyna að klekkja á einum ÍR-ing. Þeir höfðu það af en bara rétt svo NT-mynd: Árni Bjarna. Davis Cup ítennis: Svíar náðu sigri - eftir æsispennandi keppni við V-Þjóðverja - Becker var frábær ■ Svíar sigruðu V-Þjóðverja í æsi- spennandi viðureign í Davis Cup keppninni í tennis um helgina, en þetta er nokkurs konar heimsbikar- Molar ...Lið hersins í Marokkó er Afríkumeistari í knattspyrnu. Liðið gerði 1-1 janftefli við A.S. Bilima frá Zaire í síðari viðureign félaganna en hafði áður unnið 2... ...Þjálfari júgóslavneska landsliðsins í knattspyrnu Mi- los Milutinovic hefur sagt starfi sínu lausu en hann hefur verið harðlega gagnrýndur heima fyrir eftir að honum mistókst að koma Júgóslöv- um í úrslitakeppni heims- meistaramótsins, sem fram fer í Mexíkó næsta sumar... ...í byrjun janúar verður á ný sjónvarpað frá deildarleikj- um í knattspvrnu í Englandi. Þarlcndir knattspyrnuaðdá- endur hafa ekki fengið að sjá knattspyrnu í imbanum á þessu tímabili en nokkuð óvænt samkomulag sjón- varpsstöðva og knattspyrnu- yfírvalda, sem hljóðar upp á 78 milljónir króna, mun bæta þar úr... keppni landsliða í íþróttinni. Þetta var úrslitaviðureign keppninnar og náðu Svíar að verja titil sinn og undirstrika enn einu sinni hversu sterk tennisíþróttin er þar í landi. V-Þjóðverjinn Boris Becker sýndi afburða lciki í kcppninni og sigraði í sínum tveimur einstaklingsviður- eignum - var önnur þeirra á móti sjálfum Mats Wilander. Það var ■ Um helgina voru þó nokkrir leik- ir í lokaumferðinni í amerfska fót- boltanum. Þrátt fyrir þessa leiki þá er enn ekki fullkomlega Ijóst hvaða lið komast í úrslitin. Dolphins, Ra- iders, Bears, Rams og49erseru nán- ast örugg og sum alveg örugg í úrslit- in. „Wildcard" leikirnir verða þá lík- legast á milli 49ers og Redskins ann- arsvegar og Patriots og Jets hinsveg- ar. Urslitin á sunnudag. Þá eru eftir fjórir leikir. Voru tveir þeirra í nótt en úrslitin lágu ekki fyrir er blaðið fór í prentun: Dolphins-Bills...................... 28-0 Falcons-Saints..................... 16-10 Bears-Lions........................ 37-17 Chiefs-Chargers.................... 38-34 Eagles-Vikings..................... 37-35 Patriots-Bengals................... 34-23 Jets-Browns........................ 37-10 hins vegar meiri breidd í sænska lið- inu og 3-2 sigur þcirra vcr verð- skuldaður í lokin. „Becker lék hreint ótrúlegan tenn- is í dag," sagði Wilander eftir leik sinn gegn hinum unga V-Þjóðverja sem sýndi frábæran leik gegn Wi- lander þrátt fyrir meiðsli í mjöðm sem hrjáðu hann nokkuð fyrir viður- eignina. Packers-Buccaneers................ 20-17 Colts-Oilers...................... 34-16 49ers-Cowboys..................... 31-16 Fimm með tólf rétta ■ Síðastliðinn laugardag var 18. leikvika íslenskra getrauna og komu fram fímm raðir með 12 réttum. Fær hver röð kr. 255.435,- í vinn- ing og geta eigendurnir hopp- að hæð sína í loft up. Það geta spámenn NT hins vegar ekki þó frammistaðan hafí verið ágæt. Jafntefli Liverpool og sigur Arsenal hefur sjálfsagt komið illa við margan spá- manninn. AMERÍSKUR FÓTBOLTI Liggur ekki Ijóst fyrir Þriðjudagur 24. desember 1985 19 íþróttir Töpfyrirnorskum ■ „Norðmennirnir eru með ágætt lið og við lágum fyrir þeim í bæði skiptin." sagði Gcir Hallsteinsson þjálfari U 16-landsliðsins í hand- knattleik en liðið brá sér til Noregs og lék tvo leiki við landslið heima- manna í þessum aldursflokki um helgina. ! Fyrri leikurinn fór 22-17 og sá síð- , ari 24-18. Þróttarinn Guðmundur Á. Jónsson átti mjög snjalla leiki í markinu cn aðrir leikmenn voru l'rckar jafnir að sögn Geirs. I liðið vantaði kappa á borð við Árna Frið- leifsson Gróttumann og Jón Krist- jánsson KA-ingsem koma til meðað styrkja þetta lið. sem á næsta ári tek- ur þátt í Norðurlandamóti fyrir leik- menn 20 ára og yngri. Nú skulu Danir lagðir ■ Danir verða gestir okkar um næstu helgi en þát leika þeir þrjá landsleiki í handknattleik við íslend- inga. Leikirnir eru liður í undirbún- ingi beggja þjóða fyrir A-heims- meistarakeppnina í Sviss sem fram fer á næsta ári. Fyrsti leikurinn verður í Lttugar- dalshöllinni á föstudagskvöldið og helst hann kl. 20. Á laugardaginn verður haldið uppá Akranes og leik- ið þar kl. 13.30. Síðasta viðureignin verður svo í Höllinni á sunnudags- kvöldið kl. 20. Allir leikirnir eru mikilvægir enda fer nú að styttast i heimsmeistara- keppnina og fínpússning á ýmsum fléttum er að hefjast. íslendingar verða með flesta sína sterkustu menn þ.á.m. Kristján Arason sem ekki gat leikið gegn Spánverjum fyr- ir stuttu. Dönum er meinilla við að tapa fyr- ir Landanum og munu ekkert gefa eftir í þessum viðureignum. Því má búast við hörkuleikjum og jafnvcl sigrum ef áhorfendur og leikmenn gera sitt besta í þessum viðuteign- um. Úrvalsdeildin: Ótrúlegt hjá ÍR-ingum - Glopruðu niður 23 stiga forskoti gegn UMFN ■ ÍR-ingum tókst á ótrúlegan hátt að klúðra gjörunnum leik sínum gegn Njarðvíkingum t úrvalsdeild- inni í körfuknattleik. ÍR-ingat voru 23 stigum yfir i leikhlé og hölðu spil- að mjög vel. En í síðari hálfleik þá tókst þeim að missa leikinn algjör- lega úr höndum sér og Njarðvíkingar undirstrikuðu muninn á liði í topp- baráttu og liðið á botninum með því að síga framúr og sigra með tveimur stigum, 81-79. IR-ingar fóru á kostum í fyrri hálf- leik. Allt gekk upp. Sóknin og vörnin. Njarðvíkingar réðu ekkert við þá. Það leit því út fyriróvænt úr- slit þegar blásið var til leikhlés. Stað- an 52-29 fyrir ÍR í hlé. Njarðvíkingar, mcð V;il og Jó- hannes í fararbroddi, tóku að síga á í seinni hálfleik og komust uppað hlið ÍR-inga er um fimm mínútur voru eftir. ÍR-ingar voru þá hciilum horfnir og máttu horfa á Njarðvík- inga stcla af sér sigrinum á síðustu stundu. Þessi leikur undirstrikar það að til ersvokölluð „mcistarakeppni". Fyr- ir stuttu höfðu Njarðvíkingar hana með sér gegn Val og al'tur mina. Lið- ið leikur vel á köflum en dettur líka niður Það er nokkuð háð Val og því formi sem hann er í. iR-ingaráttu l'rá bæran fyrri hálfleik en jafn dapran seinni hálfleik. Jóhannes skoraði 27 stig fyrir UMFN en Valur gcrði 23. Hjá ÍR skoraði Vignir 14 en Karl ogJónÖrn gerðu 13 livor. ...Enska knattspyrnuliðið Luton Town hefur hug á að banna aðdáendum aðkomu- liða inngöngu á völl sinn á næsta keppnistímabili. Miklar framkvæmdir eiga sér nú stað á Kenilworth Road, heimavelli félagsins, og hyggst félagiö reyna að koma á samskonar fjöl- skylduandrúmslofti og tíðk- ast hjá nágrannaliðinu Watford... NBA KÖRFUKNATTLEIKURINN ■ Leikir helgarinnar í körfunni og staðan í riölunum svona áður cn tekið er til við jólastcikina: New Jersey Nets-Houston Rockets ...................................................122-112 Philadelphia 76'ers-utah Jazz .................................................. 112-105 Indiana Pacers-Milwaukee Bucks.....................................................114-102 Los Angeles Lakers-Cleveland Cavaliers.............................................128-116 San Antonio Spurs-Los Angeles Clippers.............................................119-104 New Jersey Nets-Indiana Pacers.................................................102- 98 New York Knicks-Detroit Pistons .................................................112-110 Atlanta Hawks-Houston Rockets....................................................123-122 Philadelphia 76’ers-Boston Celtics ................................................108-102 Los Angeles Lakers-Washington Bullets ..........................................96- 84 Chicago Bulls-Utah Jazz............................................................117-104 Milwaukee Bucks-Dallas Mavericks................................................ 132-107 Phoenix Suns-Golden State Warriors ............................................115- 98 San Antonio SpursDeriver Nuggets................................................. 128-118 Pcrtland TYail Blazers-Seatde Supetsorúcs........................................ 114- 97 Lœ Angeles OippereSacxamentD Kingp............................................... 117-116 New Ycrk Knicks-Washingtcn BuDets................................................. 110- 93 Oeveland Cavaliers-Dallas Maveridœ.............................................. 119-105 Portiand Traflhlazers-Denver Nuggets............................................. 121-114 AUSTURDEILD AllmrrfwfaWI- BœtcnCdtics....................................................................... 21 6 New Jersey Nets....................................................................... 17 12 PhOadeiphia 76'ers................................................................ 16 12 Waslúngton Buflets..................................................................... 13 14 NewYorkKnicketbockers.................................................................. j9 19 Miflirikjariafll: MDwaukee Bucks.................................................................... 18 12 Detroit Pistons .................................................................. 15 14 Atlanta Hawks..................................................................... 14 14 Œeveland Cavabers.................................................................. 13 15 Œncago BuDs....................................................................... 11 20 Indiana Paoera..................................................................... 8 19 VESTURDEILD Mjövestumðfll: Denvor Nuggets..................................................................... J8 w Houston Rockets................................................................... 18 11 San Antonio Spuni................................................ Ltoh Jazz......................................................................... jg DaDas Maveridcs.................................................................... 13 14 Saoamento Kings..................................................... 9 18 Kynahafsnðfll: Lo6 Angeiœ lakers..................................................................24 3 Portiand’Daflhlazere.............................................................. 16 14 Seetíie Superaonics................................................................ 11 17 PhœnixSuns ........................................................................ g yj Los Angdes Chppere................................................................. g ig Goiden State Wamors................................................................ iq 20

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.