Lesbók Morgunblaðsins - 13.11.2004, Blaðsíða 22

Lesbók Morgunblaðsins - 13.11.2004, Blaðsíða 22
22 | Lesbók Morgunblaðsins ˜ 13. nóvember 2004 Ótti breiðist frá manni til manns óvitandi, eins og eitt lauf breiðir hroll sinn til annars Allt í einu er tréð allt farið að skjálfa og þó er blæjalogn Charles Simic Ótti Höfundur er bandarískur af júgóslavneskum uppruna. Hallberg Hallmundsson þýddi.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.