Morgunblaðið - 30.11.2003, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 30.11.2003, Blaðsíða 26
edda.is Allt er fertugum fært ... Álfheiður Steinþórsdóttir Guðfinna Eydal Upp úr fertugu fara í hönd miklar breytingar í lífi fólks og spennandi tækifæri myndast í einkalífi og starfi. Í bókinni er fjallað um þetta æviskeið og skyggnst jöfnum höndum inn í veruleika og sálarlíf karla og kvenna á þessum árum. Ágengum spurningum er svarað og hulunni svipt af málum sem hafa verið umlukin þögn. „Höfundar fjalla á líflegan og uppörvandi hátt um mismunandi aðferðir kynjanna til að leysa vandamál ... Öll er þessi nýja bók Guðfinnu og Álfheiðar bæði fróðleg og læsileg ... Sérstaklega vel skrifuð, á góðu máli.“ – Katrín Fjeldsted, Morgunblaðið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.